Morgunblaðið - 06.09.1922, Side 1
OHGTOBUlUa
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Lamdslblad Lögr jetta.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
9. írg., 252 tbl.
Miðvikudaginn 6. september 1922.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Qamla Bíó
Hamlet.
Sorgarleikur í 6 þáttum með
einuru forleik.
Aðalhlutverkið »Hamlet«
leikur Asta Nielsen.
Meðal annara þektra leikara
sem einnig leika í þessari
mynd má nefna:
Anton de Verdier og
Lilly Jacobsen.
Efni myndarinnar er tekið
eftir hinu heimsfræga leik-
riti Shakespeare’s, en
þó með nokkrnra breyting-
um í samræmi við hina eld-
gömlu Hamlet-þjóðsögu, sem
prófessor Vining hefir samið.
Eins og nærri má geta, þar
sem efni og leikendur er
það fullkomnasta, sem kost-
ur er á, hefir mynd þessi
alls3taðar vakið feikna at-
hygli og aðdáun.
Sýning kl. 9.
Pöntunum veitt móttaka í
síma 475.
Áskrifendum að Bjarnargreifunum fjölgar
4ðum. Hafið þjer gjörst kaupandi? —
ln.
H
S.
,Þór‘ kemur bráðum
Hið isl. steinoliuhlutafjelag.
Simar 214 og 737.
Nýkomið mikið úrval af
Omega, Zenith, Perfecta
og ýmsum fleiri úrategundum i gull-, silfur- og nikkelköss-
um. Einnig raikið af kven-gullarmbandsúrum mjög
ódýrum. Mesta úrval á landinu af alskonar Klukkum, verð
frá kr. 8.00 upp í 600,00 kr. —
Gull-skúfhólkar og silfurtóbaksdósir mikið úrval.
Aða'stræti 9. Sigurþói* Jónsson, úrsmiður Sími 341.
Fátt hefir verið um varnir af
hálfu stjórnarblaðanna tveggja,
Alþýðublaðsins og Tímans, í stein-
olíumálinu. Má helst nefna grein
eina í mörgum pörtum eftir Sig-
urð Jónsson gjaldkera Lands-
verslunarinnar og svargrein í
„Tímanum“ sem að vísu kemnr
hvergi nærri merg málsins, held-
ur fjölyrðir um, að e'nokunin
eigi rót sína að rekja til fyr-
verandf stjórnar, en Eggerz og
Kleménz sjeu þar heilagir og
Jýtalausk'. Grein þessi sannar ekk-
ert annað en það, að blaðið er
hrætt við afleiðingar stjórnar-
þrekvirkisins nýja, og vill því
reyna að villa mönnum sjónir og
skella sknldinni á aðra. Er þetta
óneitanlega besta úrræðið, sem
"það hafði völ á.
En hvað sem þessum skrifum
iiður, þá er svo mikið víst, að al-
menningur hefir best atf, að blöð-
in haldii sjer við máiið eins og
]?að liggu'r fyrir og geri sjer Ijóst
hvað það í raun og veru er, sem
•skeð hefir. Þegar smávægileg mál
'eiga í hlut veitist óhlutvöndum
mönnum oft auðvelt að þyrla svo
miklu ryki upp, að kjarni þeirra
sjáist ekki. En einokunarafglöpin
nýju rísa svo hátt, að stjórnar-
blöðunum verður allsendis ókleift
að halda yfir þeim hjúpi til lengd-
a r.
Islendingar nota mikla olíu í
’hlutfaili við ítniatölu, og það er
sjávarútvegurinn, sem mestan i
þáttiim í þessu, útvegur'nn, sem
stjórnarblöðin bæði hafa lagt hat-
ur á um árabil. Vitanlega brestur
þau hreinskilni til að játa þetta
— af hjali þeirra um steinjlíu-
málið er mönnum ætlað að skilja,
að alt sje gert af eimskærri um-
hyggju fyrir vjelabátaútveginnm.
Og hvað hefir svo verið gert?
Landsstjórnin heÆir skuldbundið
sig til að kaupa alla olíu, sem
landið þarf um þriggja ára bil, hjá
fjelagi einu í Englandi, sem nefn-
ist „British Petroleum Co“ og er
angi af „Anglo-Persian Oil Co“.
Áður ljet hátt í þeim fylgis-
mönnum landsverslunarinuar um,
að Steinolíufjelagið heföi hjer ein-
°kun í rauu rjettri. Hvaðan hún
var fengin vissi að vísu enginn,
en hitt vissu menn, að ýmsirfluttu
inn steinolíu undanfarin ár og að
nnkil samkepni var að færast í
steinolíúverslunina, eftir ófriðar-
kreppuna. En þá tekur stjórnin í
taumana og lögíestir einokun.
Óskiljanlegt e>, a8 þetta sje
gert an þess að einhver mikil fríð-
indi komi í stað:nn. Mátti búast
við því, að endurbætur yrðu gerð-
ar á olíuversluninni miklar 0g
margvíslegar, að enska fjelagið
hefði fengið þessi forrjettindi gegn
því, að það kæmi hjer upp ný-
tísku tækjum ttl þess aS gera
flutninga hingað ódýrari og ann-
að því um líkt. Ónei. Einokunar-
fjelagið hefið lofað því, að flytja
olíuna hingað á járntunnum og
stílja liana líku verði og gerist
á heimsmarkaðihum, að viðbættum
flutningskostnaði1 auðvitað. Þar
roeö upp talið.
Eflaust veitist mörgum erfitt að
skilja, hvar fólgih sjeu þau miklu
hiunnindi, sem landið hefir fengið
fyrir afsal frjálsrar verslunar með
olíu. He'hnsmarkaðsverðið g'ildir
hvort sem er jafnt fyrir alla, og
j hafi landsstjórnin nýja ekki treyst
^ kaupmönnum til að ná því verði,
sem varan stendur öllum til boða
fyrir á heimsmarkaðinum, eða ver
ið hrædd um að þeir reiknuðu sjer
QamalmennahæliQ
Nýja Bló
oí' mikinn gróða, þá áttj verslun-
a.r-seli hennar þó ávalt að vera
hægt að senda pöntun sína á
heimsmarkaðinn og kaupa olíuna
fyrir það sama verð, sem henni
er íiú heitið með einokunarsamn-
ingunum. Hvað járntunnurnar
snertir þá hækka þær ef til vill
ekki heitmsmarkaðsverðið, en þær
hækka áfallinn kostnað, því flutn-
ingurinn á þeim út aftur fæst
ekki fyrir ekki neitt. Og þann
kostnað verður kaupandinn að
borga, hvaðs sem „heimsmarkaðs-
verðinu“ líöur. Einokunin bætii’
ekki neitt úr því. —----
Ekkert hefir áunnist, ekkert
fengist fyrir afsalið. Og kjafts-
höggið rjettir stjórnin að íslend-
ingum eiumitt 4 þeim tíma, sem
cllum er ljóst, að breytingar eru
að verða á allri steinolíuverslun
úti í heimi. Þegar olíufjelögin,
samkepninnar vegna, gera sitt ítr-
asta til að gera olíuflutningana
sem ódýrasta og haganlegasta. —
Það er eins og henni haf:i þótt
nauðsynlegt að iitiloka landið frá
hinni vaxandi samkepni érlendis.
Frá sjónarmiði „B. P.“ var tím-
inn heppilega valinn og mátt ekki
seinna vera. Frá sjónarmiði lands-
stjórnarinnar virðist hann óskilj-
anlegur. En „skírnarvottarnir“,
sem hjetu því í vetur að taka
ábyrgð á framferði þríburanna,
sem þingið nngaði út með svo
óumræðilegum harmkvælum, þeir
gæta vel starfa sms. Þeir eiga
einn aðal-óvin, sem þeir vilja feig-
an og hafa nú sjeð sjer leik á
borði til aö ve'ta honum áverka.
Þá varðar ekkert um þó verknað-
ur þeirra baki landinu stórtjón
og spilli tiltrú þess lit á við — að
eins ef hægt er að granda þessmn
erki-óvini.
Óvinurinn heitir: frjáls sam-
kepni.
Það eru svo margir, sem spyrja
um það þessa dagana, að vjer
teljum skylt, sem hjer eigum hlut
að máli að skýrá opinberlega frá,
hvað því málefni líður.
Aðalfrjettin er þá sú, að vjer
höfum afráðið að kaupa hús og
byrja þar nú í haust. Húsið er
tveggja ára gamalt steinhús, kall-
að „Grund“, suðvestan við Sanða-
gerði, við Kaplaskjó'lsveg. Fylg-
ir bæði túnblettur og kálgarðs-
stæði, alls 3681 fermetrar, svo
þar er landrými nóg fyrir stór-
hýsi síðar. Eignin er ódýr eftir
atvikum og með ágætum borg-
unarskilmálum bæði að voru áliti
og sjerfróðra manna sem vjer
höfum spurt ráða í því efni. —
Herbergjaskipun hússins er eðli-
lega ekki að öllu leyti eins og
vjer mnndum hafa hana í húsi,
sem bygt væri handa gamalmenn-
nm og getnm vjer því að sinni
ekki tekið annað fó*lk en það,
sem treystist til að sofa í sam-
býlisstofnm. Líklega verða þrír í
hverri stofu eða fjórir í sumum,
verði aðsókn mikil, en nndireins
og vjer getum bygt til viðbótar,
verða einbýlis og tvíbýlibstofur í
nýja húsinu.
Heimilisfólkinu verður ætluð
stór og sólrík dagstofa og reynt
að sjá um að húsrúmið verði
nægilegt til þess að fólkið geti
stundað þá handavinnu, sem því
er tömust áður.
Vjer getum tekið 15—20 gam-
almenni í þetta hús og verði að-
sóknin meiri, verður reynt að
láta mestu einstaklingana sitja
fyrir, ef þeir sækja í tíma nm
að komast á heimilið. Meðlags-
vpphæðina höfum vjer ekki ákveð-
ið enn, einkum meðan vjer vit-
um ekkert um hvað mikiö verður
gefið af vetrarforða og innan-
stokksmunum.
Starfsfólk, ráðskonu og tvær
vinnukonur, er sömuleiðis óráðið,
enda voru ekki húsakaupin full-
ráðin fyr en í dag. r— En vel er
oss það ljóst að þar verður vand-
inn mestur, §vo að heimilið verði
ánægjulegt.
Auðvitað er það veglyndi og
traust bæjarbúa, sem veitt hefir
oss áræði til þessara framkvæmda.
Hafa þegar 30 menn skrifað sig
fyrir kr. 6000,00 samtals, auk
kr. 350,00 sem farþegar á „Gull-
foss“ }táfu, en fjölmargir hafa
heitið styrk í haust, þótt þeir
sjeu ekki búnir að ákveðá hvað
gjöfin verði stór.
Erum vjer þess fullvissir að
þær gjafir verði orðnar svo mikl-
ar fyrir þ. 20. þ. m. dð vjer get-
um þá, samkvæmt loforöi, greitt
bæði fyrstu afborgun af húseign-
inni, og látið gera þær bre^tingar
á húsinu sem nauðsynlegar eru
til þess að geta tekið gamla fólk-
ið í haust.
Vjer erum ekki nú að skrifa
neitt venjulegt þakkarávarp, en
Sjónleikur í 5 þáttum,
Leikinn af Nordisk Film Co.
Settur í senu af
Holger Nladsen.
Hlutverkaskrá:
Betty Wiggins Lilly Bech
Billy Wiggins (maðnr
hennar) Valdm. Lnnd
Thomas Ward Henrik Halberg
William White Peter Malberg
Evelyn White Gndrun Brnun
Balph Lewis £yvind Kornbeck
Tumer Hugo Bruun.
Sýning kl. 8/a.
Pianokensla.
Undirrituð tekur aö sjer kenslu
í pianoleik. Verð til viðtals kl.
2—4 í Aðalstræti 9 (skrifstofu
Gunnars E. Kvaran) fimtudaginn
7. þ. m. og eftirleiðis. Simi 890.
Mathilde Arnalds.
Hafnfirðingar. Frá 5. september til
30. verða saumaðar peysufatakápur,
kjólkápur, dragtir og kjólar. Guðbj.
Guðmundsdóttir, Ásbúð.
geta má nærri hvort oss þyki
ekki vænt um að margir væru
milli'göngumenn í þessu máli, og
ætlun vor er, að aðbúðin 4 heim-
ilinu verði þannig að blessunar-
ósk heimilisfólksins fylgi styrkt-
armönnum, bæðj þeim sem gefa.
5 krónur og himum sem géfa fimm-
hundruð krónur eða meira, og
hinum síst gleymt sem bæði hefir
gefið stærstu gjöfina og safnað
hmu öllu alveg endurgjaldslaust.
Undir eins og starfsfólk er ráð-
ið og meðlag ákveðið, látum vjér
til vor heyra að nýju.
Reykjavík 4. septemher 1922.
S. Á. Gíslason, Flosi Sigurðsson,
Júlíus Árnason, Páll Jónsson,
Har. Sigurðsson.
Frá Danmörku.
5. septemher.
Heimsókn konungshjónanna hollensku
í Kaupmannahöfn.
Daghlöðin dönsku hafa f'uit
margar greinar í tilefni af komu
konungshjónanna hollensku til
Kaupmannahafnar.
„Köbenhavn" lýkur grein um
þetta með því að segja, að hinn
konunglegi gestur sje drotning
yfir landi, sem að mörgu leyti eigi
við líkt að búa eins og í Dan-
mörk, og að Danir gleðjist af
heilum hug yfir vináttu þeirri,
sem þeim sje hoðin af Hollendmga
hálfu.