Morgunblaðið - 10.09.1922, Side 1

Morgunblaðið - 10.09.1922, Side 1
0BGVW8UB Stofnandi: Vilh. Finsen. 9., 256 SLendsblad Lðgrjetta Sunnudagsnn 10. september 1922. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. ísafoldarprentamiðja h.f. Gamla 3íö Hamlet. Þessi stórkostlega mynd verður sýnd í siðasta sinn i kvöld kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 6 skemtilegar og góðar myndir. Aðgöngum. seldir í Gamla Bíó frá kl. 4 í dag. MKawnil ximmmamamrn Ejarnargreifarnir eiga erindi til hvers manns í landinu. Eruð pjer áskrif andi ? II! Það er ýmislegt smáskrítið í grein Tímans um landskjörið 26. fyrra mánaðar. Hann er að af- saka þaS fyrir lesendmn blaðsins, að B-listinn fjekk ekki fleiri at- kvæði en raun varð á. En sannleik- urinn er sá, að B-listinn fjekk miklu fleiri atkvæði en hann átti skilið að fá. Kaupfjelaga samtökin ná yfir alt land, og því er ekki nndar- legt, þótt landskjörslisti, sem smeygir sjer fram undir þeirra rnerkjum, nái nokkru fylgi, enda, þótt bændur og kaupfjelagsmenn víða um land sjeu þegar farnir að sjá, að stefna sú, sem þessi samtök 'hafa tekið á síðustu ár- um, sje alt annað en heillavæn- leg. Menn hafa beyg af samá- bvrgðarflækjunni, eins og eðli- legt er, og skuldaverslunin, með gamla fyrirkomulagintt frá sel- stöðuverslunartímununr, þykir hugsandi mönnurn ískyggilegt aft- vrfaraspor í viSskiftamálunum. — Þetta hratt mörgum bóndanum og samvinnumanninum frá Tíma- listanum nú í sumar. En fjölda samvinnumanna var ekki orð.ð málið nægiléga ljóst til þess, að þeir sæju og skyldu, að íþeir verða sjálfir að taka rækilega í taum- ana til þess að hrista af sjer þá menn, senr valdir eru aö því ólagi, sem komið er á kaupfjel- agsskapinn hjer á landi. Þessir menn eru þe:m sjálfum verstir. Þeir eru að eyðileggja þann heil- brigða kaupfjelagsskap, sem áður var til í landinu. Yaldabrask á Alþingi er oröið aðaláhugamál þeirra og stjettahaturs-prjedikanir þeirra eru hiS versta eitur í þjóð- fjelagsmálum okkar nú. Tíminn er að tala um „bænda- deild Morgunblaðsins og Lög- rjettu“ í þinginu. Sá hópur í þinginu, sem blaðið nefnir svo, er því þyrnir í augum. En hann á fyrir sjer að vaxa. Það eru ein- mitt hygnir og víðsýnir hændur, sem eiga að taka höndum saman irmbyröis og við menn úr öðrum stjettum til þess að kyrkja ósóm- ann og eyða illgresinu, sem Tíma- mennirnir hafa sáð úti um sveit- ir landsius. h. m. g a uiixxxxjjcxxxxj xxx.xx:ujuauj SEMI-DIESEL V JELAR 5 til 200 hestafla, tek jeg að mjer að útvega. Yjelarnar brenna hráoliu og eru mjög ódýrar; 15 liesta vjel kostar nú t. d. aðeins 150 -sterlingspund, 50 hesta vjel, 2—cyl. 440 sterlingspund. Verð- listar með myuduin til sýnis Nánari upplýsingar hjá mjer. IConráð Stefánsson Vonarstræti 1. „RADIU S“ Pn'musbreniiarar eru viðurkendir að vera þeir bestu. Enn fremur allsk. vara- hlutir til primusa. Fást ódýrastir hjá CO. Hafnarstræti 18. * ! ;í VífiSstaöahæliö. Undanfarið hafa verið greinar í blöðunum með þessari fyrirsögn. Um VífilstaSahælið hafa þær eig- inlega ekki verið, lieldur mest per- sónulegar árásir 4 einstaka starfs- menn hælisins, sjerstaklega yfir- lækninn og yfirhjúkrunarkon- una. Athugull lesandi sjer strax að þær hafa verið ritaðar af h-rift- arhug, illum vilja og grönnu vit:. Höfundarnir virðast þjóna þar sínum verra manni og kvað vera lireiknir af. En slæmt er að þeir sknli vera svo hæverskir að láta ekki nafna sinna getiS svo að raenn gætu sýnt þeirn maklega virðingu. Jeg ætla ekki að deila mikið við þessa góðu herra, enda tekur það því ekki. Menn hafa allir, sem jeg liefi talað við, lít- ilsvirt þessar gróusögur og metið höfundana eftir því. T síðustu greinni í Allþýðuhlað- inu er þó skrökvaö svo nákvæm- legá að ein sagan er dagsett ann-1 an ágúst síðastliðinn. Ágústmánuð dvaldi jeg viö hælið, og renni grun í hvað grein- arhöf, fer. Segir þar frá því að emn sjúklingurinn hafi hóstað blóði í hráka, og yfirhjúkrunar- konan hafi gleymt að tilkynna yfirlækni þetta og sjúklingur'nn haf; síðan veriö látinn klæðast. Uetta á svo víst að hafa verið háskasamlegt af yfirhjúkrunar- konunni gagnvart sjúklingnum. Hjer er óvanalega heimskulega skrökvað. Hefði ekki verið í lófa lagið fyrir sjúklinginn að hvarta yfir þessu viö yfirlækninn þeg- ar hann tala 5i við. hann á „stofu- gangi“ um morguninn? Seinna segir að þessi sjúklingur hafi verið rekinn af hælinu mjög veikur. i águstmanuöi var eng- inn sjúklingur rekinn af hælinu og enginn fór þaðan mjög veikur, en þó nokkrir með ágætan hata. Þessi sjúklingur, sem hjer inun átt við, kom til mín ein- hvern fyrstu daganna í ágúst. Kvaðst hann hafa hóstað hlóði í T.ráka þá um morgpninn, en okki hirt um að segja yfirlækui frá því, þetta hefði verið svo iítið aö 'hann hjeldi að það gerði ekki mikiö til. Jeg kvað hann auð- vitað sjáifráðan, og svo var það ekki meira. Jeg veit að maðurinn er sá drengur aö kannast við að þetta er rjett. Hjer sjá menn eitt sýnishorn af skynsemi og sann- sögli þessa greinarhöf. Og þegar menn þekkja ekki hin fyrri ^læmin er hann ber fram sem ásakanir á j yfirhjúkrunarkonuna, má gera j ráð fyrir að höfnndur sje þar í sjálfum sjer líkur, og þau álíka j sönn og þetta. Síðast í grein sinni j biður hann menn að taka vel: ■eftir. Ja, það er ekki að furða þó hann biðji menn að taka nú | eftir. Þar stendnr hann í allri sinni skítugu nekt, dylgjandi um að yfirhjúkrunarkonan hafi flýtt fyrir dauða barns með fantalegu tramferði. Ekki kannast jeg við ■, þær sakir, sem þar eru bornar j á yfirhjúkrunarkonuna, enda! munu þær meö öllu ósannar. En! gróusögu þessa heyrði jeg skömmu j eftir að barn dó á hæiinu í sum- a: og hefir víst einhver velkunn- ug sagt „veTkunnugum“,. Það varð snögt um barnið. Líkskoð- i.n var gerð. Kom dauðaorsökin strax í Tjós, og >að er óþarfi að taka það fram, að hún var j alt annað en ill meðferö. 1 sömu I grein segir, að ékki fáist „nauð- synleg tæki til að hjúkra sjúkl- ii gum, ekki nothæf bindi um sár þeirra, ekki nauðsynleg meðul“ o s. frv. Þetta eru hin heimsku- legustu ósann'ndi eins og allir sjá. Alt þetta er þar í ríkum mæli og bestu reglu, þaö hefi jeg sjálf- ur sjeð. Annars finst mjer það ábirgö- arhluti fyrir blöðin að taka at- hugasemdal&ust aðrar eins greinar og- hjer ræöir um. Einstaka ein- feldningar leggja ef til vill trún- að á þær, og þó að fáir taki mark á þeim, er það leiðinlegt blaðanna vegna að þnrfa að kasta þeim strax út á fjóshaug, þegar maður hefir sjeö þau. Allar þær ásakanir, sem færðar eru fram í þessum ódrengilegu greinum, virðast mjer hafa vð engin rök að styöjast. Vífilstaða- hælið er sjálfsagt ekki fullkomið fremur en önnur mannanna verk. Ef menn vilja bæta ástandið er það í mesta máta óskynsamlegt að skrifa aðrar eins greinar og stað- iö hafa í Tímanum og Alþýðu- blaðinu, þær koma engu öðru en illu til leiðar. Sagt er að svar sje á leiðinni við árásunmn á yfirlækninn og minnist jeg því ekki á þær að sinni. En um yfirhjúkrunarkon- una get jeg sagt það, aö hún er framúrskarandi dugleg og stjórnsöm, vel liðin af yfirboður- um sínum, uiídirsátum, og nem- ■endum, og alúðlegasta manneskja í umgengni. Hún má ekki missast R 4 H IR i 3 H H ______________________________d . rrinrrT^xxxxíjrrTTrrrxxxxjij Siini Pieissimi frá Vífilstaöahælinu. Plestir fje- lagar mínir, læknanemar, sem verið hafa á Vífilstöðum, mnndu skrifa undir þessi mnmæli mín. Ein hjúkrunarkonan við hæliö og yfirhjúkrunarkonan, eiga ekki skap saman, og það skal sagt þeirri hjúkrunarkonu til maklegs lofs að hún sjer að hún á að víkja, og mun segja af sjer slarfinu. Það er misjafn sauður í mörgu fje einnig á Vífilstöðum; og þeir menn ern algengir, sem ekki þola, j nein bönd nje reglur og sýna! yfirboönrum sínum jafnan þrjósku j og mótþróa. Eins og jeg gat um í upp- j hafi, sjást ekki í greinum þessum j annaö en gróusögur, Kauðij þráönrinn í þeim viröist vera persónulegur illvilji hins grunn- i hyggna manns. Mjer dettur því ekki í hug að fara að tala um Vífilstaðahælið alment í sambandj viö þær. En hjer var farið með rangt mál og ilt, og því ódrengi- legra var það að níðst var á út- lendri konu einni síns liðs í fram- andi landi. Þessvegna var rjett að mótmæla, þó að það hafi ef til vill veriö óþarfi. Revkjavík 8. sept. T922. S. V. G. Nýja B!é Ljómandi fallegur sjónleikur í ö þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin ágæta alkunna sænska leik- kona Anna Q. Nilsson. Atina Q,. Nilsson heíir leik- ið mörg ár í Ameríku og unnið sjer þar fraegð og l'rama Hefir mikið verið um hana skrifað í erlendum blöðum og tímaritum, þykir hún með afbrigðum góð leik- kona. Sýningar kl. 6, 7^/a og 9. Börn fá aðgang að sýning- unum kl. 6 Svarað Tryggva „Kníðan, lítk á kauða kjapt og blásna livápta“. Máni íslendingur. Fyrverandi hestklerk, Tryggva Þórhallssyni, hefir orðið óþægi- lega meint af titlatogi því, er jeg vatt um hann í Morgunhlað- :'nu fyrir skemstu, að fráskildu einn hedti, lygaranáfninu. — Því virðist hann una allvel. En hann hefir tekiö það vanhyggjuráð að svara grein minni með nýjum ly gum um mig og Arnór bróður minn. Þvættingi hans þessum, er stóð í „Tímanum“ 2. þessa mán- aðar, ætla jeg ekki aö svara löngu máli. Jeg er þess fnllviss að Arn- ór bróðir minn svarar fyrir sig, é þann hátt, sem Tryggva er hent- ast. Aftur verö jeg að fara örfá- iim orðnm um róg ritstjórans og níöi um mig, þó jeg ætli mjer aðallega að svara því fyrir dóm- stólunum. Geri jeg þetta ekki vegna þess að jeg virði Tryggva svars; heldur vegna vina minna, er vita eigi sannleik þessa máls, og svö s&mbandsmanna, er fá þurfa enn bc-tri sannleik en áður á því, hve ritstjóra þeirra er tamt og vel gefið aö fara með róg og ósannindi. Svarið er þetta. Jeg hefi aldrei verið í hreppsnefnd Vindhælis'hrepps nje annarar sveitar, og því aldrei haft ráS á eða aðgang að hreppssjóöi Vind- hælishrepps. Mega því allir vita, hvort jeg hafi getaö „stungið af með part af hreppssjóði, Vind- hælishrepps“. U; við Vindhælishrepp, er svo sann- ast frá sagt, að jeg vann fyrir sveitina milli 20 og' 30 daga, störf sumarlð 1919, og hefi ekki sett upp. nje fengið mjer einn eyri greiddan fyrir. Tel jeg mig hafa átt aðalþátt að því að koma fram máli, er lengi hafði legið á döf sveitar ,ogr sýslu, og ómenni þau, sem mestu hafa ráðið í sveitar- sijórn Vindhælis'hrepps síðan Árnj dbrm. Jónsson á Syðri-Ey ljet þar af völdum, höfðu hvorki dáö, nje vit, til að koma fram, en urðu fegnir að kjósa og nýta mig til. En þökk þeirra hefir verið níð og rógur, og sannast aö segja hafa mjer ekki önnur starfslaun verið geöfeldari nje betur að skapi. Um brottvikning mína úr sýslunefnd Húnavatnssýslu er fátt at segja. Jeg var kjörinn í hana í 4. sinn vorið 1919, og tók við því kjörj nauðugur, því jeg taldi mig geta unnið sveit minni jafnt gagn, eða meira, þó jeg sæti þar ekki. En jeg vissi það að Aust- ursýslan þurfti öruggan styrk til þess að koma fram nauðsynjamáli á Blönduós, er sambandsmenn þar fremra vildu spilla.Gekk það frant á sýslufundi 1920, en hefði tæp- lega gengið án míns liðsinnis. Jeg ætlaði mjer ekki að vera i sýslunefnd lengur, nje dvelja í Húnavatnssýsln aö sinni. Taldi jeg mig því sjálffarinn úr nefnd-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.