Morgunblaðið - 10.09.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.09.1922, Blaðsíða 2
IðCOSIllátU la. Andersons þakpappinn „Rauða höndin1( er þektur um allan heim. — Hann er tilbúinn úr hin- um bestu efnum og er því óhætt að treysta því, að menn verði fyllilega á- nægðir með hann. — Það borgar sig ekki að nota ljelegan þakpappa, og vjer þorum að fullyrða að »rauðu handar® papp- inn sje hinn besti, sem hægt er að fá. Andereons þakpappinn fæst að eins í Heildverslun 4 Ef Rsoeirs SlgupDssonap | Austuretr. 7. Sími 300 i I li£ 1 Ú Hvergi ódýrari IHáiningarfernis (ljós og dökkuf) Góiffernis og gólfiakk en hjá Slpriínl lHirssyni 8 En. Hafnarstræti 18. Bg-sHSMslB a ú 1 I ; at fuglar komu í húsit, er læmmgj p : ar heita, ok létu illilega, ok höfðu válkast í blóSi“. — Það er bent til þess í formálanum fyrir sögunni, aö söguritarinn hefir ékki w skilið orðið, læmingjar í vísu Gísla, jer hann orti um drauminn (bls. 81) tmmm Nýkomnan Unglinga- Oiíukápur á drengi og stúlkur Odýrari en áður. 1011 PjetRon Hafnarstræti 18. Hámark gæða í lindarpenn- um er »MONTBLANC«. ert verði sannað til eða frá um þa'ð. Þó er það víst, að slíkir draumar þekkjast á öllum öldum, og mikil r.iergð þess konar fyrirbrigða hefir borist Sálarrannsóknarfjel. bretska. Af þeim draumafjölda í því efni, sem það hefir birt, langar mig til að minnast á einn þeirra aðeins, því rúrnið leyfir ekki meira. Ekki eySi jeg orSum um sanngildi þessarar fvásagnar, því fjelagið hirtir aðeins ramlega vottaðar frásagnir. Draum- urinn er í stystu máli á þessa leið: „HaustiS 1882 dreymir enska konu, frú Q..., að hún þylást vera stödd, ásamt systur sinni, í dagstofu föðurbróður síns, er hún bjó hjá eft- ir dauöa íöður síns. Þá er henni sagt, að föðurbróðir hennar hafi fundist dauður meðfram vegi í 3ja enskra mílna fjarlægð. Líka þóttist |og því álitiö það vera fugla. En K] ] læmingjar munu vera nagdýrateg- ffllund (D. Lemming éða Lemend). j Þetta get jeg vel fallist á, því ein- ■ ----------—— — - .......mitt í draumaráðningum fyrri og jseinni alda tákna nagdýr óvini. Aö iitíii, en gat vel unt Keitu-Birni j jæmingjamir voru blóöi roönir, og öðrum samvinnuþrælum þeirr-jœtti að tákna blóðugan bardagahug ar ánægju að víkja mjer úr sýslu- j óyinanna. Bæta má því við um nefndinni. j Oísla, að hann segir vi'S Þorkel bróð- Nú fer jeg að stytta þetta mál, ‘ UT sjnn ; .,.; ,;enn þat kann ek þér en vera má að jeg taki síðar til! segja, at þú munt þó fyrr drepinn orða um ýmislegar athafnir sam- j pnn ek> ok munum vit nú skilja ok vmnumanna, í hreppsnefnd Vind-.sj4st a]c]rei sígan“. Vafalaust hefir hælishrepps, og víðar í Húnaþmgi. qjs]j rag]g þetta af draumum sín- austanverðu. En jeg skora hjer,um_ En einmitt ] orðunum; „munt með á Tryggva ritstjóra Þór- |þú fyrr drepiiml enn ek<<; vottar fyt._ hallsson að höfða mál geg:» mjer ir þeirri vissu Gísla; aS hann muni og fá mig dæmdan fyrir ummæli jsj41fur verða drepinn. þau, er jeg hefi um hann haft L0ks ma telja feigðardraum Ing-’hún vita, að hesturinn hefði staðiö ^„Morgunblaðinu nú^ og áður. jVeldar ] Njarðvík, móður þeirra Þor kyr við hliðina á líkinu. Og hún sá greinilega íhvaða fötum aS frændi hennar var. Síðan veit hún að það er verið að flytja líkiö heim á vagni meö tveim hestum fýrir. Og svo þótt- ist hún horfa á meðan skógarvörö- urinn og garðyrkjumaöurinn báru líkama hins látna upp tröppumar og inn í húsið. En tröppurnar voru mjóar, og önnur höndin á líkinu slóst eitthvað viö liandriðiö. Ilún hugsar þá með sjer: „Ó, þurftu þeir nú aö fara svona klaufalega, og misþyrma líkinu“. Svo vaknar hún. En draumnum getur hún ekki gleymt, og daginn eftir segir hún föðurbróöur sínum frá þessu. Og þótt hann brosi að barnaskap henn- ar, verður hann aö lofa því að vera ekki einn á ferðalögum síhurn. Svo líða tvö ár. Þá dreymir hana sama draumirun, nákvæmlega eins. Og hún fyllist áhyggjum og kvíöa aö nýju. Og enn biöur hún frænda sirin að fara ekki einan burtu. Þá líða 4 ár. Konan giftist og flytur frá föð urbróöur sínum. í maí 1888 er hún stödd í London. Þá dreymir hana enn sama drauminn. En nú bættist nýr þáttur við hann. Hún sá aö dökk-klæddur maður stóö viö rúm hennar, og sagöi hann að föður- bróðir hennar væri dáinn. Nóttina eftir elur hún barn. Nokkrum dög- um síöar skrifar hún fööurbróður sínum, og segir honum aö sjer heils- ist vel. Ætla jeg að nota það mál tiljkels fullspahs 0g Þorvalds. Hún er þess að sanna alt það, er jeg viðstodd þegar þeir bræöur heita hefi um hann -mælt, og miklu; Elosa pgyeislu í eftirmáli illvirkis- meira sömu tegundar. insi mikla, Njálsbrennu. Ingveldur Annars vildi jeg benda Vatns- ;grætur þ4- Þorkell ;>Hví stígvjelabrokk á, að jeg teldi grætr þú> móðir- ? Hon svarar; minning hans best borgið með: ;;Hik dreymdi, at Þorvaldr bróðir því, að hann ljeti púkann úr ;þinn yærl 4 rauðum kirtli> ok þótti Bárðardalshrauni drasla sjer sem,^ sv4 þrongr vera> at saumaSr allra fyrst þangað, sem honurAværi at Ilonnm. Mjer þótt:i hanrl ok e, búmn staður, fynr róg og*]vera j rau8um hosum ok vafit lygar um ýmsa mætustu menn I þjóöarinnar. 9. sept. 1922. Ámi Ámason (frá Höfðahólum). mætustu menn:at v4ndum dreglum. Mjer þ6tti ilt á at sjá, er ek vissa at honum var svá óhægt, enn ek mátti ekki at gera“. (Njála, bls. 330). Jeg get ekki stilt mig um aö benda á snild sögunnar í þessum kafla. Óheilla- hugboöiö grípur móðurhugann köld- um kvíöatökum. Ekki er Njála þó margorö: „Hví grætr þú móðir“. En fleiri orða þarf ekki við. Mynd- ia verður skýr og átakanleg fyrir hugskotsaugum lesandans. Auövitað lætist draumurinn. Þorvaldur er Prk, veginn (á þinginu), eins og Ingveldi Um Gísla Súrsson er sagt, að hann grunar sterklega að muni verða. lafi veriö „draumamaðr mikill okjÞessi draumur getur verið sannur. berdreymr“. Og eftir sögunni að;Ingveldar nafnið er til í Njarðvík- dæma hefir hann sjaldan - sofið 'víkingaætt, eins og sjest af Land- draumlaust síöustu ár æfi sinnar. Siárnu (bls. 178) þótt ættartölunum Eftir Margeir Jónsson. Hjer í bænum er merkilegt mál að komast í framkvæmd, svo merkilegt, að ætla má að bæjar búar veiti því óskifta athygl] nú strax og framvegis, og leggi því allan þann styrk sem þeir mega í tje láta, beinlínis og óbeinlínis. Þetta merkismál er stpfnun gam almennahælisins, sem Samverjinn er nú að beita sjer fyrir og skýrt hefir verið frá í blöðúnum. í raun og veru er það einkenni lcgt, að hjer skuli ekki vera kom- iö upp gamalmennahæli fyrir löngu. Þörfin á slíkum athvarfs- stað fyrir gamalt fólk hefir þó verið hjer um margra ára skeið. Það er á allra vitorði, að fjöldi gamalla karla og kvenna hefir verið svo einstæður og lítils meg andi hjer í bænum, aö kjÖr þeirra hafa verið hin verstu, þó ýmsir góðir -menn og konur hafi rjett þeim hjálparhönd. Menn vissu að ekkert gat bætt þau kjör nema sameiginlegt heimili, þar sem gam- almennunum væri hjálpað af mann úð og með skilningi á þörfum þeirra. Samverjinn sá þetta eins og aðrir. En hann einn hófst handa til framkvæmda, og hefir nú þegar fengið þann stuðning bæjarbúa, að auðsjeð er að þeir hafa verið tilbúnir að rjetta hjálp arhönd, og munu þó gera það bet- ur síðar. Og þess er þörf, því á hjálpsemi, örlæti og greiðvikni bæjarbúa verður gamalmennahæl- ið að lifa, minsta kosti fyrst lengi. Castile handsápan hefir þ»n áhríf eem aðeins bestu handsápnr hafa. Hún hefir þægilegan ílm, aam- hland af lavender og castile. Hún freyðir vel, gerir húðina mjnka og blæfallega, svo menn vilja helst altaf vera þvo sjer úr henni. Biðjið um „Castile“. Hvíta sápan með rauða handinn. Seld í fiestnm verslunum. Þórður Sveinsson & Co. Islenska krónan. Má gera ráö fyrir, að einstæðings- skapur Gísla á útlegöarárunum hafi gert liann næmari fyrir draumaáhrif um. „Ek á draumkonr tvær“, segir Gísli eitt sinn við Auði konu sína, „ok er önnur vel viö mik, enm önnr segir mér þat nökkut jafnan er mér beri ekki alveg saman við Njálu. Og sýnilega er það draumsögninni aö þakka, aö Ingveldur er víöar nefnd en í landnámu. í ööru lagi styðja draumaráðningar ýmsra þjóða sannveruleik draumsins því of þröng föt tákna veikindi, ást þykkir verr enn áðr, ok spér mér vinamissi eöa annað mótlæti þvíum- iít eina“. (Gísla s. Súrs., bhs. 49).jlíkt. Þessi draumur minnir líka á Og sú verri konan drepur niður; feigöardraum Páls Þórðarsonar í gleöi Gísla og gerist mjög áleitin. f Vatnsfirði. „Hann þóttisk vera í Um þetta yrkir hann mikið. jskygðum línkyrtli. Ok eftir þat Og þaö er bert, aö Gísli gengurIdruknaði hann á tsafirði ok nokk- ekki dulinn þess, er koma muni^urir menn með honum“. (Sturl. I. fram við hann. En mjög verða'bls. 141). Ef til vill hefir Páli virst draumamir til þess að auka á raun- kyrtillinn of þröngur, í svefninum, ir Gísla. Síöasti draumur hans er þótt sagan nefni það ekki. Mjer þó merkilegastur. Það rennur á finst að þessir feigðardraumar geti hann svefnhöfgi, „ok dreymir hann verið sannir í aðalatriðum, þótt ekk- Esperanto bannfœrt. Bérard rn en t arnálar áö herr a Frakka hefir sent stjómendum allra opin- berra háskóla og latínuskóla brjef, þar sem hann biður þá aö styöja ekki á neinn hátt að útbreiðslu esper- arto, því að sú tunga megi teljast hættulegt hjálparmeðal í undirróðri bolsvíkinga. í blöðunum hefir verið skýrt allrækilega frá húsi því, sem Sam- Arerjinn hefir fest kaup á til notk- unar sem gamalmennahæli. Er ó- hætt að fullyrða, aö valið á því ’hefir tekist ágætlega. Húsið stend ur eitt sjer með stórum ræktuð- um blettj í kring, og er útsýni hið fegursta til suðurs og vest- urs. Mun þarna vera fallegt í góðu u veöri. Rólegt er þar, umferð lítil og því næði fyrir gamla menn og konur, sem þreytt eru orðin og þurfa hvíldar og kyrðar. Að inn- an er húsið sjelega vel úr garði gert, plásslítið (þó um of, ef að- sókn verður mikil, en stofumar háar undir loft og sólríkar. Raf- lýst á húsið að verða, og mun því mörgu gamalmenninu, sem nú býr við óviðunandi húsakynni og þama fær aðsetur, þykja mikils umvert. Samverjinn er í þessu máli að vinna mikið mannúöarverk, og mun gamalmennahælið lengi halda nafni hans á lofti. Bæjarbúar geta ekki þakkað honum það á annan hátt betur en að styrkja hann við rekstur hælisins sem allra mest. Á rnargan hátt er hægt að gera það, með peningafram- lögum, matgjöfum og vinnugjöf- um, og margir eiga einmitt Ijett- ast með að veita liðsinni sitt á þann hátt, að vinna stund og stund að því sem þama þarf að gera, svo sem byggingu geymslu- húsa o. fl. Eftir nokkur ár mun þaö verða ein af tíðustu skemtigöngum Reyk víkinga, að reika suður til gamal- mennahælisins og heimsækja íbú- ana þar vestur í sólarlaginu, íbú- ana, sem sjálfir eru á leiðinni inn í sólarlagið. Gamalmennahælið væri rjett nefnt: á Sólarlagsstöð- um. Sögur hafa gengið uin það lijer í bænum undanfarið, að bankarnir væru í þann veginn aö kippa að sjer hendinni meö yfirfærslur á út- lendri mynt, og að aftur væri að færast í sama vandræðahorfið eins og hjer var í fyrra. Sem betur fer eru sögusagnir þessar ekki í samræmi við veruleik- ann. Flugufótur er þó fyrir þeim, og hann sá, aö um nokkurra daga skeið var tregöa nokkur á því, aö íslandsbanki veitti eftir vild hvers sem hafa vildi, yfirfærslur til Dan- merkur og Englands. En þetta er nú breytt í það horf, sem verið hefir nú í sumar. Áminstum sögusögnum jók það byr í segl í gær, að borist hafði sú frjett hingað, að gengi danskrar kr. hefði hækkað upp í 25.30 krónur íslenskar. Byggist fregn þessi, sem betur fer, á misritun í síma, því sannleikurinn er sá, að gengið er aðeins 23.30, eða aðeins lítil hækkun og eðlileg frá því sem hefir verið undanfarna daga. Fiskiveiðarnar hafa gengið vel þaö sem af er þessu ári; afli orðið í góðu meðallagi í flestum veiöi- stöövum og ágætur í sumum. Síld- veiðin hefir og farið að því, er á- kjósanlegast má kalla. Og allar horf- ur eru á því, að sæmilegt verð fá- ist fyrir framleiösluna. Er því ekki ústæða til að kvíða neinu. Leiðrjetting. Tíöindamaður Morgunblaðsins hefir í gær ekki haft rjett eftir mjer, í frásögninni frá bæjarstjóm arfundinum. Jeg sagði ekki að iþað væri „sjálfságt“ að taka' „ekkert til- lit til þess“, hvort brunahætta gæti stafað af því, að Landsversl- unin fengi hið umbeðna steinolíu- geymsluleyfi. Jeg sagðist vona að bæjarfulltrúarnir sýndu steinolíu- verslun landssjóðs pkki minni vel- vild, en vínverslun landssjóðs, sem þeir voru nýbúnir að sýna mikla um'hyggju. En jeg sagði ekkert, sem gat gefið tíðindamanninum ilefni til þess að hafa framan- rituð orð eftir mjer, nje heldur rein lík þeim. Jeg vil ekki beldur kannastvið að hafa sagt „helv.... vitleysa“, því jeg vil ekki meðganga að jeg tæpi á orðunum. En eigi púnkt- amir á eftir orðunum að merkja, að jeg haíi sagt heilt orð, sem byrjaði á „helv“, þá vil jeg, til þess að sýna annað dæmi upp á ónákvæmni tíðindamannsins einn- ig leiðrjetta það. En af því jeg ætla að biðja Morgunblaðið fyrir leiðrjettinguna, en útlit er fyrir að blaðið sje gengið í blótbind- indi, þorí jeg ekki að segjameira, en að orðið byrjaði á stöfunnm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.