Morgunblaðið - 13.09.1922, Side 4

Morgunblaðið - 13.09.1922, Side 4
M0BGUNBLA»I» I fjarveru minni gegnir hr. bæjarfulltrúi Sigurð’ur Jónsson störfum borgarstjóra. Borgaratjórinn í Reykjavík 12. sept. 1922. K. Zimsen. Nýkomid mikið úpval af Omega, Zenith, Perfecta og ýmsum fleiri úrategundum í gull-, silfup- og nikkelköss- um> Einnig mikið af kven-gullapmbandsúpum mjög ódýpum. Mesta úrval á landinu af alskonar Klukkum, verð frá kr. 8.00 upp í 600,00 kr. — Gull-skúfhólkap og silfupfóbaksdósip mikið úrval. Aða!stræti9. Sigurþór Jónsson, úrsmiður Sími 341 lend áleiðis til útlanda. — Farþegar voru um 60 alls. Meðal þeirra Gunn- leik Jensen, norskur blaðamaður, er dvalið hefir hjer undanfamar vikur, frú Sigríður Sæmundsson á Akur- eyri, Knud Zimsen borgarstjóri, Hauboldt, þýskur stúdent, sem dvalið hefir hjer í bænum undanfarið ár, Sigurður Þórðarson stúdent, Arni Helgason læknir, Vilh. Frímannsson ▼erslunarmaður, Guðni Hjörleifsson læknir, Egill Sandholt póstmaður, Daníel Fjeldsted læknir, Metúsalem Stefánsson ráðunautur, Kristján V. Guðmundsson, Ólafur G. Eyjólfsson kaupmaður, Helgi Arnason prestur í Ólafsfirði og frú hans, frú Þór- U.nn Seheving Thorsteinsson og dóttir hennar, frú Ragnheiður Guðmunds- dóttir, Agúst Kvaran fulltrúi, Hjalti Björnsson heildsali, Magnús Andrjes- son kaupmaður og Vilhjálmur 01- geirsson kaupmaður. Pjetur Ólafsson konsúll tók sjer fari með „Sirius“ í gær til Noregs. Ætlar hann þaðan til Suður-Ame- ríku í erindagerðum fyrir stjórnina til þess að kynna sjer iriarkað íslenskum fiski í Argentínu og P . líu og mun verða að heiman mánuði. Borg kom í gær til Seyð. r-A- frá London. 12 ára afmæli átti íþróttavöllurinn í gær. Knattspyrnan. Unglíngaflokkar K. R. og Víkings áttust við í gær. — Urðu úrslil þau, að K. R. vann með tveimur mörkum móti einu. Smásíld er mikil hjer í sundun- um þessa daga. Tvírjeru sumir bátar í gær og hlóðu í bæði skiftin. Er síld þessi ágæt til matar og til beitu. Lúðrasveitin skemti bæjarbúum í gærkvöldi á Austurvélli. Var fjöldi áheyrenda. Lófaklappið sýndi að fólk- ið var ánægt, enda var full ástæða til, því leikur Lúðrasveitarirmar var afbragð. Mega bæjarbúar lengi minn- ast komu hr. Otto Böttcher hingað og þess góða starfs, sem hann er að vinna. --------o-------- fieimanmundurinn Þannig stóð á iþegar hún dag einn fjekk símskeyti frá Bernd um að koma fljótt heim að sóttar- sæng móður sinnar. Hún efaðist alls ekki um, eftir orðalagi skeyt- isins að dæma, að móðir sín væri Iromin í andlátið. Það var það, sem hún altaf hafði óttast, að hin veikbygða kona mund: ekki geta yfirunnið afleiðingarnar af þeirri roða raun, sem hún hafði orðið fyrir; en samt var hún farin að vona að hugsast gæti þó að hún fengj heilsuna aftur í sumarblíð- unni og við ástúð og umhyggju barna sinna. Það höfðu orðið sár vonbrigði. Systurnar áttu í vændum marga og sorglega daga, þar sem þær urðu að sjá hina veiku krafta þverra dag frá degi, þangað til þeir þrutu að fullu, þrátt fyrir alla ást þeirra og blíðu. Að and- lát hennar bar hægt að, og án þess að hún tæki mikið út og að síðustu orð hennar voru inni- lcg þakklætis orð til þeirra allra fyrir umhyggju þeirra og ástar- fórnir, var einasta hugsun þeirra í þessarj nýju og djúpu sorg, er báðar systumar fundu svo sárt til viS missir hinnar heitt elsk- uðu móður. Undir þessum kringum stæðum gat Sigríður ekki fengið af sjer að auka á sorg systur sinnar, með því að segja henni hve örð- ugt hún ætti heima fyrir. Ef að ’">ær heföu fundist undir betri um stæðnm, hefði hún máske 70 þróttlaus að segja Mölvu l, sem hún ætti við að En v'ð dánarbeð móöur tr fanst henni alt annað svo .tiLsvirði, að hún skammaðist sín fyrir að hafa orö á því, og fór því aftur til vinnu sinnar með þeim fasta ásetníngi ’ að byrja baráttuna á ný, án þess að mögla. En þó að ásetningurinn væri góður, var hann samt ekki e:n- hlýtur og það kom á daginn, að hún neyddist til að hætta við þessa ákvörðun. Herra Harkney, sem var orð- inn ríkur maður, hætti iðju sinni og ljet af hendi ljósmyndahús sitt, ungum frænda sínum, sem hafði áður sest að í ungverskum smábæ. Frá því fyrsta að Sig- ríður sá þeúnan mann, hafði hún fengið sárustu óbeit á honum, en til allrar óhamingju var hann ekki sömu skoðunar um hana; heldur leist honum mjög vel á hina fall- egu ungu stúlku og ljet henni það í Ijósi svo bersýnilega og á þann hátt að hún þrem dögum eftir að hann kom, fór burt úr myndahúsinu án þess að segja úpp starfinu, og kom þangaö ekk; aftur. Hún hafði dregið dálítið sam- an af kaupinu sínu, og fór nú strax að spara við sig það sem hún gat, til þess að geta lifað á því dálítinn tíma. En þó að maður hafi ekki annan bústað en lítið kvistherbergi og lifði að- allega á kaffi og brauði, kostar það samt eitthvað og hún sá ótta- slegin litlu peninga upphæöina sína minkg dag frá degi, án þess að hafa nokkra von um að fá aðra vinnu þrátt fyrir margít- rekaðar tilraunir. Samt sem áður kom henni ekki til hugar að leita til systur sinnar, því það hefði riú fara haustrigning- arnar aö byrja. Kaup- ið þuí góðu suörtu rEgnkápurnar hjá Anderson & Lauf. Kirkjustræti 10. Þoppabæpap kýp (ein eða fleiri) fást keyptar hjá Eggept á Hólmi. Spynjið um heildsöluverð á sóda hjá Sig. Skúlasyni. Sími 586. •Sup i mnuujinuqi'euj'eq ^ qqos Sq Ofl •■»1 aq 00‘8 ? -rupias uqjqa ‘snuis Qðui nu ncuoq uias jn|)g)jei| jei|SJO|g Nýkomið i hanskabúðina allskonar fóðraðir hanskar fyrir fullorðna og börn Knlakörfur nýkomnar í Jápnvöpudeild Jes Zimsen. gengiö henni ver að kannast við vanmátt sinn og ráðleysi, en að bera allan þann skort og bág- indi, sem hún þurfti að líða og að verða e'ns oft að brjóta odd af oflæti sínu eins og ung stúlka, sem engan á að, og er aö leita sjer að atvinnu, hlýtur að mega til að gera. Hún hafði dregið dálítið sam- an af kaupinu sínu, — Unga stúlku, af góðum ætt- um, sem sje vön að umgangast heldra fólk,sönglærð og fullnuma í frakkneskri tungu, kunni vel að sitja hest, leika tennis o. s. frv., vantar á auðugt heimili til skemt- unar ungri stúlku átján ára að aldri. Hátt kaup í boði. Að svo miklu leyti, sem hægt er, verður farið með þessa ungu stúlku eins og hún væri ein af fjölskyldunni. Barnaöensæfing fyrir dansskóla Sig. Guðmundssonar, miðvikudaginn 14. september kl. 5 e. m. í Iðnó. Dansskóli fyrir fullorðna byrjar 1. október hjer og í Hafnarfirði. Auglýsing. Jörðin Garður í Flateyrarhreppi í önundarflrði fæst til kaups og ábúðai; I n.k. fardögum 1923. Jörðin er 0 hundruð að fornu mati og fylgja henni 12 ær. Á jörðinni er íbúðarhús úr timbri portbygt 9X12 al. að stærð járnvarið. Peningshús fyrir 100 fjár, 4 kýr og 2 hesta, heyhlöður fyrir 400 hesta; ennfremur verbúð og fiskgeymsluhús úr timbri. Jörðin er afarhæg bæði til sjós og lands og liggur aðeins 2 km. frá kauptúninu Fiateyri. Listhafendur snúi sjer til undirritaðs, sem gefur allar upplýs* ingar sölunni viðvíkandi. Flateyri 4. sept. 1922. Kr. Asgeirsson. Byggingarefni T rjeteinavef ur Linoleum Þakpappi Rúðugler líatnsleiðslupipur ágæt tegund, sem nota má í stað klæðningar og reyrs undir kalkhúð, og verður mjðg óaýrt, nýkominn. nýkomiö mjög ódýrt, að eins í heilum kössum. Jón ÞorBáksson Sími 103. Bankastræti 11. Uppboð. Næstkomandi laugardag 16. þ. m. kl. 1 e, h verður íbúðar- húsið nr. 2 í Austurhverfí í Hafnarfirði (eign dánarbús ekkjunnar Margrjetar Guðnadóttur) 10 sinnum 12 álnir með geymsluhúsi 4 sinnum 7 álnir selt við opiobert uppboð. Nýkomið timbur ýmsar stærðir er uppgengnar voru. Verslunin er nú aftur birg af öllum venjulesustu timburstærðum. Farmur frá Sviþjóð væntan- legur bráðlega. Þjer sem byggið eða þurfið að nota timbur, kynnið yður ávalt vörur okkar, verð og aðra skilmála. H.f. Timbur og Kolaverslunin Reykjavik. P. U3. OacabsEn S Sön Timburverelnn. Stofnað 1824. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. Selur timbur í stærri og emærri sendingum frá Khðfn. Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. A5 eins heildsala. Biðjið um tilboð. HÚS OG BYÖGUfGARLÓEIK. sfclur Jónas H. Jónsaon, Bárúhúsinu, sími 327. — Áhersla lögð i hagfeld viðskifti beggja aðila. ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.