Morgunblaðið - 14.09.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.09.1922, Blaðsíða 2
MOBGUNBLAGIl iíiikið úrval af Ljereptsnærfötum fyrir kvenfólk nýkomið. sinna með fyrirlitningu og vand- lætingu. íslendingar ættu að fara að láta af þeim afdalavana, að líta stórum augum á og láta sjer mikið finnast um alt, sem er útlent. Það væri spor í áttina til þjóð- ræjcni en þann kost liafa lands- menn jjafnan hafft í grunnum mæli. í öðrum lödum telja menn skyldu sína, að halda á loft og verja orSstýr þess sem lands- menn sjálfir framleiða. Það er þjóðarmetnaður, sem gerir menn samhuga, að halda utan um alt það, sem unnið er af þjóðinni sjálfri, er henni skylt og hefir á sjer þann svip. Það tekur • vafalaust langan tíma hjer á landi, að hreyta svo hugsunarhætti manna, að hið ís- lenska verði tekið fram yfir það erlenda. En svo ætti það að vera og a'S því hlýtur að draga. Til þess þurfa landsmenn að verða dálítið þjóðlegar sinnaðir en þeir eru nú. Hver maður ætti að telja sjer skylt að nota alt sem er ís- ókunnugt, svo að það hefur engu við leiðrjettinguna að bæta öðru en því, að það óskar fram- kvæmdastjóranum allra heilla með útgerðina. Hjer var á ferð í ágústmánuði ritstjóri norska blaðsins „Bergens Aftenblad“, Joh. Nordahl—Olsen að nafni. Hann hefir skrifað ferða- pistla hjeðan og frá Færeyjum í blað sitt, og h°/ir Mbl. borist það eintak, sem í er pistillinn um Reykjavík. Verður hjer drepiS á sumt af því, sem hann segir um höfuðstaðinn og einkenni hans og umhverfi. Hann telur það sennilegt, að það sje tilviljun ein, að Ingólfur Amarson hafi valið sjer bústaS hjer í Reykjavík — að öndvegis- súlurnar hafi algerlega ráðið því, því aðlaðandi sje hjer ekki til bú- setu. Umhverfið sje lágir, langir, gróðurlausir ásar og ófrjóar heiö- ar án tilbreytingar fyrir augað. Sjálfur bærinn finst honum frek ai einkennilegur en aðlaðandi. Tel ur hann það koma af byggingar- háttunum og of mikilli notkun af bárujárni. Kallar hann höfuðstað- inn bárujárnsbæ, en segir þó- að íbúarnir hafi furðu gott lag á því ir sig ummæli dansks verkfræð- varð Árnj Jónsson (U. Á. I. 58 ings, og er það spánnýr dómur um 4/5 sek. íslenska verkamenn. Hann full-| XIII íslensk glíma. Keppendur að prýða þetta byggingarefni með lenskt, spyrja eftir því, og taka.' málningu, og eftir nokkra daga það fram yfir annað. Menn eiga’ hætti maður að taka eftir báru- að nota þær vörur, sem fram- leiddar eru hjer, jafnvel þótt í byrjun að slíkar vörur standist ekki samanburð við það sem full- komnast má annarstaðar fá. En alt stendur til bóta og því að eins má hjer endurbæta og fullkomna vinnubrögðin, aö það sje notað, sem frarnleitt er, Með þessu auka menn ekki aðeins vinnu í land inu sjálfu, þeir byggja með þessu 'smátt og ismátt samheldni og þjóðrækni, sem ekkert er ómögu- legt og engi máttur getur kúgað. Leiðrjefting. v. ______ í tilefni af grein þeirri, sem Durgur skrifar í Morgunblaðið í dag, vildi jeg segja þetta: Al- þýðuflokksstjórnin hefir engan mótorbát keypt og því síður tvo, en alþýðufjelögin hjer í Reykja- vík eiga einn bát, sem haldið er úti í sambandi við fisksölu fjelaganna. Bát þeim hefir aldrei veriö lagt við hafnargarðana; er honum haldið til fiskveiða og róið þegar formanni bátsins þykir fært, og ennþá hefir ekki tekju- halli orðið svo tilfinnanlegur, að bankarnir hafi verið beðnir aö gefa eftir af skuldum hans. Ann- ars finst mjer þessi Morgunblaðs Durgur skrifa svo ókunnuglega, að jeg efast um að það sje sá sami\ Durgur, sem skrifað hefir í Alþýðublaöið. Reykjavík 12. sept. 1922. Jón Guðnason framkvæmdarstjóri mótorbátsins Stakkur. Þessari leiðrjettingu framkvstj. vísast til hr. Durgs. Morgunbl. tók fram, að það væri ekki sam- járninu. Svo fast hefir bárujárn ið samt sem áður sest í hann, að hann segir aö öll dómkirkjan og jafnvel turninn sje klædd báru járni! Villist hann þar auðsjá- anlega á fríkirkjunni, en hefði þó verið vorkunnarlaust að aðgreina þær. Hjer segir hann að sjeu full komlega nýtísku búðir, og ís- lensk sjereinkenni sjáist fá á þeim. Búningur karla og kvenna sje enn fremur aö öllu leyti eins og ann- ara Evrópu-búa, og er eins og hann hafi búist við, að sjá fólk hjer í selskinnum eða ísbjarnar- feldum. Þó segir hann að þjóð- ernistilfinningin sje áberandi, tunga þjóðarinnar hafi alstaðar verið yfirgnæfandi yfir önnurmál og blöðin hafi jafnvel vítt það, að eitt kaffihúsið hafi prentað mat- seðla sína á dönsku. Nokkrum orðum fer ritstjórinn um „Hotel ísland“, og segir það hafa einskonar einkasölu og sje það óheppilegt. Hann kveður það vera dýrt og líkar engan veginn við það, kvartar undan öllu, jafn- vel ókurteisi eins þjónsins, segir að það hafi verið veitt eins og náðarbrauð að borða þar. Þá víkur hann máli sínu að gistihúsinu á Þingvöllum og líkir því viö norsku ferðamannaskýlin norður í Jötunheimum. Kvartar h'ann undan dýrleika þar. Heldur hann því fram, að hjer þurfi margt að breytast áður en maður geti óskað eftir auknum ferða- mannastraum til landsins. Eins og nú standi sakir, sje alt hjer ófor- svaranlega dýrt og erfitt sje fyrir ókunnuga að komast leiöar sinnar. Um íslendinga yfirleitt segir hann það, að þeir sjeu dugnaðar- menn þegar um fiskiveiðar sje að ræða, en í öðrum efnum standi þeir ekki annara þjóöa verka- dóma grein hans, og málinu mönnum á sporði, og ber þar fyr-: yrðir, að yfir höfuð „taki Islend- ingar lífið með ró“. Á vetrum sje lítiö unnið. (Er það vitanlega ekki nema hálfur sannleikur). En þá hafi þeir góðan tíma til að lesa fornsögurnar og þær kunni þeir utan að. Segja má, að ekki sje mikið af vitleysum í þessari frásögn, J. NordahÞOlsen eins og oft vill verða hjá þeim mönnum, sem hingað koma um stundar sakir, dvelja hjer einn eða tvo daga og skrifa svo um alt milli him- ins og jaröar eins og sá, sem alt þekkir og alt veit. En auðsjeð er, að maðurinn er hjer ókunnugur mörgu því, sem hann skrifar um, þó hann slampist furðanlega fram úr því. Urslit íþróttamátsins sem háð var í ísafirði, fyrir Vestfirði, 6. ágúst s. 1., að til- hlutun Bandalags ungmennafjel. 5. Glímt var um „Glímuverðlauna- belti Vestfirðinga11. Glímuna vann Marínó Nordqvist (U. B.) með 4 vinningum. Verðlaun fyrir fegurðarglímu hlaut Daníel A. Daníelsson (í. S. S.) Auk þess sýndu fimleika 2 fl. kven- og karlflokkur ungmenria- fjel. „Árvakur“, undir stjórn hins áhugasama fimleikakennara Gunn- ars J. Andrew. 1 hástökki voru 5 keppendur, en í því var ekki kept td þraut- ar af ófyrirsjáanlegum ástæðum. 1 reiptogi ætluðu að taka þátt tveir 8 manna flokkar, en því varð ekki komið við sökum ó- veðurs. Verðlaun (áletraðir silfurpen- ingar) voru veitt fyrir besta af- rek í hverri íþrótt. Þessi fjelög tóku þátt í mótinu: 1. Ungmennafjelagið „Árvakur", ísafirði (U. Á. í.). 2. Ungm.fjel. „Þróttur“, Hnífsdal (U. Þ. II.). 3. Ungm.fjel. „Bolungarvíkur“, (U. B.). 4. Iþróttafjelagið „Stefn- „ , . if“, Suðureyri (í. S. S.). 5. íþfjel. Vestfjarða, urðu þessi: „Kári“, Flateyri (1. K. F.). 6. I 100 stiku hlaup. Keppendur: Qiimufje]agig „Þráinn“, Isafirði 10. Fyrstur varð Magnús Guð-w^ p j.)_ 7. Knattspyrnufjelag mundsson (U. Þ. H.) 13i/2 sek., faafjar8ar> (K. þ). næstur varð Júlíus Rosinkransson (í. K. F.) 13% sek. II 500 stiku hlaup. Keppendur 7. Fyrstur varð Magnús Guð- mundsson (U. Þ. H.) 1 mín. 17 sek., næstur varð Júlíus Rósin- kransson (í. K. F.) 1 mín 19 sek. III 1000 stiku hlaup. Keppend- ur 5. Fyrstur varö Jón H. Leós (U. Á. í) 3 mín 13 VB sek., næstur varð Hálfdán Sveinsson (í. K. F.) 3 mín. 134/5 sek. IV 5 rasta hlaup. Keppendur 3. Fyrstur varð Jón H- Leós (U. Á. í.) 21 mín. V5 sek., næstur varð Jón G. Maríasson (K. í.) 21 mín. % sek- Keppendur voru alls 35 á mót- inu, að ótöldum þeim er tóku þátt í fimleikunum. Leiðrjetting. í blaðinu í gær, hefir misritast nafn Garðars Ól- afssonar, sem var vinstri útfram- herji í úrvalsliði Isfirðinga, er hann þar sagöur vera Gíslason. Þetta eru menn beðnir að athuga. B. Hjartans þökk! Oddfellowar hjer í borginni hafa ’ mn npkkur undanfarin ár veitt V Boðhlaup 4X100 stikur. —jfátækum Reykjavíkurbörnum gef- 2 fjelög keptu: Ungmennafjelagið | sumarvist í sveitahæli sínu á „Árvakur“ á ísafirði vann með . Brenni.sstöðum í Borgarfirði. — 54 sek. VI Stangarstökk. Keppendur 5. Allir skilja, hvílíkt gugsþakkar- verk það er, að hjálpa blessuð- Hæst stökk Georg Hólmbergsson j um börnunum burtu úr göturæs (U. Á. 1.) 2,46 st., næstur varð Sveinbjörn Halldórsson (U. Á. í.) 2,32 st. VII Langstökk. Keppendur 8. Lengst stökk Júlíus Rósinkrans- son (1. K- F.) 4,66 gt. næstur varö Magnús Guðmundsson (U. Þ. H.) 4,52 st. VIII Kringlukast. Keppendur 4. Lengst kastaði Guðni A. Guðna- son (í. S. S.) 27,11 et., næstur var ð Daníel A. Daníelsson (í. 5. S.) 26,30 st. IX Spjótka,.st. Keppendur 5. Lengst kastaði Marínó Jónsson (U. Á. í.) 32,23 st. næstur varð Guðni A. Guðnason (í. S. S.) 31.97 st. X 50 stiku ennd (bringusund). Keppendur 5. Fyrstur varö Ól- afur Guðmundsson (G. Þ. í.) 45 sek., næstur varð Brynjólfur Jóhannesson (K. í.) 53% sek. XI 100 stiku sund (bingusund). Keppendur 3. Fyrstur varö Ól- unum og borgarrykinu og lofa þeim að njóta sumarlofsins og unaðar sveitalífsins á inndælu heimili í fögru hjeraði. Enginn skilur það betur en þeir for- eldrar, er ekki hafa nein tök nje efni á að koma blessuðum böm- unum sínum litlu burtu úr soll- inum og óhollustunni dálítinn tíma að sumrinu, eitthvað þangað, sem betur nýtur sólar og sumars en hjer í rykugum og þröngum götum borgarinnar. Þessvegna vilja nú 23 mæður og aðrir aðstandendur flytja rjett- um hlutaðeigendum hjartans þakkir fyrir litlu bömin sín, sem fengu að njóta vistarinnar á Brennisstöðum nú í sumar. Þau komu þaöan, blessuð litlu börnin, hraust og kát, og hefðu víst flest helst viljað vera kyr þarna á þessu, inndæla heimili. Þau áttu þarna sannarlega heimili, því að þar var leikið við þau á alla Pakpappi ágæt tegunö, höfum við fyrirliggjanði og — seljum óöýrt. — Þárður Sweinsson & Co. tæklingum fengur. Börnin litlu mega því leng) muna þá, sem gáfu þeim þessa sumarvist, og það góða fólk er starfar á hæl- inu. Þessi orð eiga aö flytja Oddfellowum og starfsfólki á Brennisstöðum hjartans þakkir foreldranna vegna bamanna og hlýjar blessunaróskir í nafni hans sem sagði: Svo framarlega, sem þjer hafig gert þetta einum þess- ara minna minstu bræðra, þá haf- ið þjer gert mjer það. Hjartans þökk! Foreldrar og aöstandendur. Bessastaðakirkja. Þeirrj aðgerð á henni, sem lýst var hjer í blaðinu 23. febr. að væri í ráði að íramkvæma, er nú lokið fyrir nokkru; varð hún til- tölulega kostnaöarsöm og varitar nú 680 krónur svo að greidd verði að fullu. Verður því að halda samskotunum áfram, að minsta kosti til þess að greiða þessaskald, Síöan birt var skrá yfir síðustu gjafir, hefir þetta bætst við: Frá G. S. 10 kr. og frá Jóni Þorbergs- syni á Bessastöðum 100 kr.; auk þess hefir sami afhent mjer 95 kr., sem harin ‘hefir tekið á móti frá ýmsum, er farið hafa að skoða kirkjuna. Ennfremur hefir Stefán Jónssón á Eyvindarstöðum gefið 25 kr. og Guöm. T. Hallgrímsson, læknir á Siglufirði, 50 kr. Alls eru þetta 280 kr., og hafa mjer nú verið afhentar 6176 kr. sam- tals. Votta jeg í nafni Þjóðminja- safnsins, sem samskotin hafa ver- ið fyrir í þessum tilgangi, inn- virðulegustu þakkir, og bið menn nú enn leggja þessu máli lið, svo að komist veröi úr þeim skuld- um, sem til hefir orðið að stofna. 12. sept. 1922. Matthías Þórðarson. —o— Þráölausi talsíminn. afur Guðmundsson (G. Þ. í.) 2 lund af hinni góðkunnu forstöðu mín. 1% sek., næstur varð Þór- hallur Leós (U. Á. í.) 2 mín. 26 sek. XII 50 stiku sund fyrir drengi konu, ungfrú Sigurbjörgu Þor- láksdóttur og öðru starfsfólki. Og eigi aðeins var fæði og annar viðurgerningur svo góður, sem yngri en 18 ára. Keppendur 8. frekast varð á kosið, heldur var Fyrstur varð Guðmundur Karls- og hverju barni gefinn alklæðn- son (U. Á. í.) 58 sek., næstur aður og bók. En slíkt er fá- Frá 1. september hefir þráð- lausi talsíminn verið tekinn til af- nota fyrir almenning í Þýskalandi. Byrjunin er ekki stór, og vitan- lega er það ekki nema tákmark- aður fjöldi, sem hefir númer í miðstöðinni nýju. Miðstöðin hefir aðeins 140 númer og eru það helst bankar og önnur stærri fyrirtæki í ýmsum borgum í ríkinu, sem eru þátttakendur. Frá miðstöðinni eru send út oft á dag talskeyti, sem hafa inni aö halda ýmiskonar verslunarfrjettir, gengisskráningar og því um. líkf, og gengur af- greiðslan miklu fljótar á þennan hátt 'en með eldri aðferðum. Er í ráði að auka stöðina mjög, ef hægt verður aö fá fje til iþess. Það er einkafyrirtæki, sem stend- ur að þessu nýmæli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.