Morgunblaðið - 14.09.1922, Blaðsíða 4
MOSGUNBLABXD
«a
*
BVIunið eftir
útsölunni.
“ Nýjar vörur lagðar fram
á hverjum degi.
orufíusBc
Og svarið kom fljótar, en hún
Safði dirfst að gera sjer í hug-
árlund. UndÍT eins morguninn eft-
ir fjekk hún brjef, skrifað
Jfcykkan, dýran pappír. Hún var
iurteislega beðin aö koma kl.
vrn daginn til viðtals við Anton
Herrlinger í Radial götunni.
Þegar hún kom svo í 'hið skraut-
lega hús og borðalagður þjónn
iók á móti henni og fylgdi henni
gegnum mörg herbergi, hvert
íðru ríkmannlegra, barðist hjart
að um í brjósti hennar af ótta
fyrir því, að það gæti þó verið
síP hún hefði treyst sjer ofvel
Þegar hún sá húsbóndann, sem
iók á móti henni í hinni afar
akrautlegu skrifstofu sinni, varð
Íenni töluvert ljettara um hjarta-
jætumar, því það var ekki mikla
fyrimienskan eða höfðingjabrag
■'áð sjá á 'hinum stutta og gilda
Anton Herrlinger.
Hún hafði búist við rækilegri yf-
írheyrslu, en það fór alt á annan
reg. Herra Herrlinger benti á stór
sm brjefastafla á borðinu og sagði
henrii brosandi aö hann væri búinn
að fá sjötíu og fimm umsóknarbrjef
«g flest frá kvennmönnum af aðals
srttum. Og með nokkurri áherslu
Bætti hann við:
— Af því að jeg innan skams
,býst við að ganga inn í aðalstignina,
lefði mjer verið ljúft að láta dótt-
vr mína hafa unga aðalsmannsdótt-
,vr hjá sjer. Þessvegna var jeg búinn
■að taka frá öll brjefin frá borgara-
legrastjettar kvenfólki, en þ átók jeg
^f einhverri tilviljun brjefið yðar
cg las það af því aS jeg sá hvaða
Bafn stóS undir því. Jeg verS aS játa
»3 mjer fjell vel í geð hinn djarf-
Iegi stíll sem á því var. Mjer þykir
ekkert út í variS að menn dragi sig
i hlje, því sá sem ekki hefir nægi-
Tegt traust á sjálfum sjer, er vana-
lega heldur ekki mikils virSi. Og
íh'o var það annaS sem vakti athygli
abína og mjer líkaSi vel hjá yður,
það að þjer skrifið fult nafn ySar
•endir brjefið. ÞaS hefSi einhver lát-
35 vera í ySar sporum.
MeS sínum gamla sjálfsþótta svar-
arSi Sigríður að hún hefði ekki
*)instu. ástæSu til aS fyrirverða sig
:fyrir ætt sína.
Hann kinkaði kolli vingjarnlega.
— Nei, alls ekki, að mínu áliti.
jgín þjer gátuS ekki vitað fyrirfram
jfð jeg væri svo hleypidómalaus mað-
dr — og aS jeg væri maður sem
liefi þekt föSur ySar, og boriS hina
Jéæstu virðingu fyrir honum sem
dugnaðar fjármálamanni. Hjá öll-
qrn f jöldanum hefSu þetta verið h'n
■terstu meðmæli sem þjer hefðuS
AetaS gefiS sjálfri ySur, kæra ung-
írú.
Það var rjett komið að SigríSi aS
^Vara herra Herrlinger á þann hátr,
sfbm að líkindum hefði orSiS til aS
íínda enda á alla samninga þeirri í
milli, en góSgirnin sem skein út úr
meinleysislegum augum hansaftraði
henni frá þvi. Hún þóttist vita að
hann ímyndaði sjer að hafa sagt eitt-
hvað mjög gott í hennar garð og
hefSi líklega ekki getað skilið hvaS
henni þætti.Þessvegna setti hún í
sig hörku og geymdi hjá sjálfri sjer
öll hin sárbeittu orS sem hún hafði
á vörunum, og svaraði rólega öllum
fyrirspurningum hans.Honum virt-
ist ekki vera neitt á móti skapi starfi
sá, sem hún áður liafði haft á hendi
hjá herra Harkney og hann trúði
öllu sem hún sagSi um kunnáttu
sína. En aftur á móti fjell honum
ekki í geð hinn látlausi sorgarbún-
ir.gur hennar.
— Gangið þjer enn þá í sorgar-
búningi? sagSi hann, það á ekki viS
og það hlýtur aS vera meira en ár
síðan faðir yðar • -
— Jeg ber sorg vegna móður
minnar, herra Herrlinger, hún dó
fyrir átta mánuSum.
— Einmitt, já, það var öðru
máli að gegna, það vissi jeg ekki!
Þá get jeg ekki aftrað ySur frá
að ganga í sorgarbúningi, þó að
það líti ekki vel út. Jeg get ekki
stilt mig um að láta í ljósi við
yður, besta ungfrú, að mjer þykir
móSir yðar hafa valið sjer mjög
ljelega menn til að vera í ráðum
með sjer, úr því hún Ijet afhendi
allar eigur sínar umtalslaust. Það
var auðvitað mjög lofsvert og heið
arlegt, því ber ekki að neita, en
meS samkomulagi hefði þó verið
hægt að koma einhverju undan.
Það lítur út fyrir að hún hafi
engan góðan mann haft sjer til
ðstoðar. Það var ilt að jeg var
ekki búinn aS komast í kynni við
yður þá.
Nú var samtalið aftur orðið at-
hugavert fyrir Sigríði og ekki er
að vita hvort hún hefði haft þaS
vald yfir skapsmunum sínum sem
þurfti til þess að ónýta ekki alla
atvinnuvonina, ef svo hefði ekki
viljað til að ungfrú Maja, einka-
dóttir herra Herrlingers, er hafði J
verið ekkjumaSur í þrjú ár, hefðij
ekki komið inn. Hún var eins og!
dálítill fíngerður fugl; göngulagið I
í
var svo ljettilegt og óákveðið og
málrómurinn hafði eitthvað viS sig
sem minsti mann á fuglakvak. Það
varð ekki á henni sjeð að hún
væri komin á átjánda ár, en því
tók maður eftir, að hún hafði al-
ist upp í eftirlitsleysi og eftir-
læti. En einmitt þess vegna fjell |
hún Sigríði vel í geð; henni mundi!
hafa þótt verra að hún hefði ver- j
ið af sama tagi og hefðarkonur
?ær, sem hún kyntist hjá herra
Harkany.
Og Maja tók henni meS sönnu
trúnaðartrausti.Þegar Anton Herr-
linger sagði henni að hann væri
búinn að semja við hana fyrir
hennar hönd — sem reyndar ekki I
var — rjetti hún Sigríði báðar j
hendumar eins og gott barn, og!
sagði aíS sjer litist svo vel á hana j
og sjer skyldi þykja ósköp vænt j
um hana, og hún mætti til að
koma undir eins í kvöld, því síðan
hún hefði losnað við hina hræði-
legu ungfrú Henderson væri hiin
alveg að deyja úr leiSindum.
Sigríður Ijet ekki ganga lengi
eftir sjer með það. Sama kvöldið
var hún hátíðlega tekin í tölu
heimilisfólks herra Herrlingers. —
Hún þurfti ekki heldur að kvarta,
því herbergir sem henni var feng-
ið til íbúSar var ennþá skraut-
legra og þægilegra heldur en það,
sem hún átti heima í föðurhúsum.
Hún fjekk bað á hverjum morgní, I
í
Sími 436. Laugaveg 5.
Nýkomnar hreinlætis-
vörur, svo sem:
Pottaskrúbbur 0 35, 050, 0.70.
Gólfburstar 0.50.
Könnuburstar 0 40, 1.25.
Gólfskrúbbur 0.75.
GluggakÚ3tar 2.75.
Teppaburstar 2.00, 2.50, 2.75.
Götukústar 1.50.
W. C. burstar 3.85.
Borðkústar 2 50, 3.35.
Hárburstar 2.75, 4.50, 5.50.
Vasaklæðisburstar 2.00.
Gólfmottur 1.75, 2.50, 3.00, 4.75.
Tanuburstar 1.00, 2.65.
Silfurspengdur sjálfblek-
ungur hefir tapast. Finnandi
geri svo vel og skili honum á
afgreiðslu þessa blaðs.
Maður óskar eftir herbergi
helst í vesturbænum. A. v. á.
Kvennmaður óskast til þess
að þvo lítinn þvott einu sinni í
mánuði. Upplýsingar á Skóla-
vörðustíg 8 (uppi) frá kl. 1—3 e. m.
Kvenmaður óskast til að halda
hreinum skrifstofum. Á. Einars-
son & Funk, Templarasundi 3.
hafði stúlku sem ekki hafði aimað
á hendi en þjóna henni og borðaði
þrisvar á dag við borð alsett hin-
um dýrustu krásum. Það var að
öllu leyti farið með hana eins og
hún væri ein af fjölskyldunni og
,,vasapeningarnir“, er herra Herr-
linger kallaði kaup hennar var í
hennar augum mjög álitleg fjár-
upphæð. Ungfrú Maja var reyndar
sú dutlungasamasta og óútreiknan
legasta vera, sem hægt var að
hugsa sjer, en um leið var hún
kát og fjörmikil og skemtilega
ertin, svo að það var ómögulegt
að bera þykkju til hennar margar
mínútur í senn. Og af því Sigríður
Ijet ekki annað eftir henni en það
sem henni þótti skynsamlegt og
virðing hennar fyrir sjálfri sjer
leyfði, setti hún oft á dag á sig
þennan skrítna nöldrunarsvip, sem
henni fór svo vel, og fjell svo Sig-
ríði í hvert skifti um háls, nokkr-
um mínútum síðar, til að biðja
hana fyrirgefningar eins og barn.
Það var því ágætis samkomu-
lag á milli þeirra, og það var ekki
langur tími liðinn, þegar hsrra
Harlinger gladdi Sigríði með því
að fullvissa hana um að hin góðu
áhrif sem hún hefði á dóttur sína
væru þegar auðsæ.
■o-
vor er flutt á Vesturgötu 17.
Tage og F. C. Möller.
E.s. Gullfoss
kemur við á Ausif jörðum á uppleið næst, náiægt 26.
september, fer sunnanlanðs til Reykjavíkur.
H.f. Eimskipafjelag Islanðs.
Unglingadeild
min byrjar 2. okt. kl. 10 f. h. Þar verða þessar námsgreinar
kendar: Islenska, danska, enska, reikningur, bókfærsla, vjelritun
o. fl. Þeir sem enn kynnu að vilja sækja í deildina tali við mig
sem fyrst, ennfremur þeir, er eg hefi áður lofað upptöku.
Hólmfridur Jónsdótfir, Vegamótastíg 7. (helma kl. 6—7 sd.
Borðteppi — Divanteppö — Rúmteppi —
Rekkjuvoðár — Kaffidúkar — Regnkápur* 1
fyrir hálfvlrði á
Ab B. úfsölunni
Tilkynning.
Samkvæmt samþykt bæjarstjórnar verður gjald til suðu og
hitunar um sjerstakan mæli lækkað úr 20 aura niður í 16 aura á
kwst. frá síðasta mælaaflestri talið. Jafnframt verða venjulegir ljós
og suðumælar leigðir hjeðan af. Leigan ákveðin 50 aurar á mánuði.
Rafmagnsweifa Reykjavikur.
Bújörð.
Hæg jörð á Vestfjörðum fæst keypt og til ábúðar í næstu
fardögum. Jörðin liggur við löggiltan vcrslunarstað, og er þar góð
höfn fyrir smærri og stærri skip. Þar er brjefhirðing og símastöð.
Nánari upplýsingar gefur Ingólfur Kristjánsson, Lokastíg 23, Rvík.
Kjötútsala Bargarness
er í ár flutt í
kjötbúð MILNERS
og fæst þar kjöt framvegis daglega með lægsta verði. — Sömu-
leiðis er þar ávalt fyrirliggjandi ágætt rjómabús-smjör.
Fyrirligg jandi s
Baonlegap uUpuf Kaffi
Kaffibætir,
Súkkulaði,
Cacao í pökkura,
Brauð í kössum,
Kex í tunnum,
»Snowflakec og
Gfltt flOFfl. Lunch.
Nýkomið:
Eldspítur og Dósamjólk »Jökull«
Símar 281, 481 og 581.
Suðusúkulaði 2.75.
Rullpylsun 1.25.
Lax reyktur 2.75.
og verð á öllum vörum
eftir þessu í
A. B. C.
Ama förar-
Komið með allar filmur
og plötur, sem þjer viljið
fá framkallaðar og kopi-
eraðar í
(Einar Björnsson).
Bankastr. II.
Ath. Ef filmum til kopiering-
ar eða framköllunar er
er skilað fyrir kl. 12. f.
k. verða þær afgreiddar
sama dag.
Nlyndavjel 9X12 til sölu til
sýnis á afgreiðslu Morgunbl.