Morgunblaðið - 16.09.1922, Page 4

Morgunblaðið - 16.09.1922, Page 4
MOKÖUNBLAMB Jfkindum tilbúin í október. Er lofl- 4:eytafyri rkomulagiS lang ódýrasti regurinn til þess að kortia bygðunum austan Mýrdalssands í samband við ^.mheiminn' ‘, enda miklir örðugleik- «' á því, að halda tryggu símasam- fcundi við á söndunum, ekki síst Vtgna hinna síbreytilegu vatnsfalla í leiðinni. Af síldveiðum eru mótorbátarnir tpó og Ingólfur nýlega komnir. Eitling um ísland og íslenska at- ^nnuvegi hefir Pjetur A. Olafsson aýlega samið og stjórnin gefið út. iT un hann sjerstaklega vera til þess afílaður að vekja athygli á íslandi á heimssýningunni' í Rio de Janeiro •g ritaður bæði á íslensku og ensku, J>ar er stutt lýsing á landinu, at- vlnnuvegum þess, fjármálum, bók- sOentum og' þjóðarhag, eins og títt «r í bæklingum þeim, sem gefnir «ru út í líkum tilgangi og þessi er. Tjöldi mynda er í ritlingnum og er pirýði að þeim, en þær hefðu þó atjátt vera betur valdar. Nokkrar TÍllur eru og í kveri þessu, sem auð- vteldlega hefði mátt hjá komast en þess verður' að krefjast, að kver sem ^efin eru út að opinberri ráðstöf- im sjeu ábyggileg í alla staði. Prá- gangurinn er ágætur. Er þarft verk Wnnið með útgáfu kversins. Söngskemtun ætlar Eggert Ste- Jansson að halda í næstu viku. — Terður á skemtiskránni fjöldi laga, *r Eggert hefir aldrei sungið fyr lyer og mun óhætt að segja, að sú atkerntun verði fjölsótt. Konan brennimerkta heitir ame- lísk kvikmynd, sem Nýja Bíó hefir ■ýnt undanfarin kvöld og að makleg- ieikum hefir hlotið aðdáun áhorf- «rda. Leikur Norma Talmadge aðal- ilutverkið og hefir henni sjaldan tekist betur og myndin öll er ágæt- lega gerð. Hvin verður sýnd í síð- *ta sinn í kvöld. Áfengisverslunin. Jóni Stefánssyni var veitt vínverslun á Akureyri eftir Cllögu bæjarstjórnarinnar þar, og er ^að því ekki rjett sem sagt var um fcetta hjer í blaðinu í gær. — Vín- rerslunin á Seyðisfirði hefir verið veitt N. Nielsen kaupmanni, einnig í^mkv .till. bæjarstjórnarinnar þar. Orðabók Sigfúsar Blöndal, fyrra feindið, er nú um það bil að koma tt og mun fást í bókabúðunum und- ir mánaðarlokin. Þetta er eins og kunnugt er stærsta orðabókin, sem lijer hefir komið út og hafði Sigf. Bl. unnið að henni í um 20 ár og saðaii ýmsir málfróðir menn, einkum «tftir að farið var að prenta hana. Aðalaðstoðarmennírnir hafa verið Jón éfeigsson adjunkt, sem haft hefir yf- irumsjón prentunarinnar hjer heima, þar sem aðalhöf. er búsettur er- lendis, og Holger Wiehe og Björg Blöndal. Bókin er eins og kunnugt «r með dönskum þýðingum og ísl. framburðartáknum og er þetta fyrra bindi un» 60 stórar arkir, þjettprent- áðar, eða undir 500 síður. Bókin er ^tfin út með opinberum styrk, bæði tdenskum og dönskum, og verður því *eld óvenju ódýrt. Prentun síðara fe: ndisins er þegar byrjuð. --------o ■ fidmanmuridunnn Þrátt fyriri umhyggju þá og vel- tild sem Sigríður bar fyrir hinni Bngu stúlku, dóttur herra Herr- Kngers, hefði hún þó ekki fundið Vjá sjer neina sjerlega löngun til *ð kynnast þessum ágætismanni, Maja hefði ekki staðið á því ÉMtara en fótunum, að hún hlyti Barnaskóla hefi eg á næstkomandi vetri. Börn tekin innan 10 ára. TKenslugjald 5.00 kr. á mánuði. Sömuleiðis tek eg börn eldri en 10 ára. Pjetur Jakobsson, Nönnugötu 5 (heima kl. 7—9 sd.) Kjötútsala DmrgarnEss er í ár flutt í kjötbúð NIILNERS og fæst þar kjöt framvegis daglega með lægsta verði. — Sömu- leiðis er þar ávalt fyrirliggjandi ágætt rjómabús-smjör. að þekkja hann, því þegar nafn Sigríðar af einhverri tilviljun var nefnt við borðið, hefði það óðara vakið eftirtekt verkfræðingsins og bann talað um hana og fjölskyldu hennar með hinni mestu hluttekn- ingu. Maja varð gröm þegar Sigríður aftók að hafa nokkurntíma þekt nokkum mann að nafnj Walter Púttner og hjet því að hætta ekki fyr en hún hefði komiö því til leiðar að þau hittust, svo að hún gæti fyrir víst sjeð hvort það væri satt. Sigríður varð að lofa henni því að reyna ekki að komast hjá því að hitta hann og fyrst þegar Sigríður var búin að endurtaka Ioforð sitt hlæjandi, eins og þeg- ax maður er að koma af sjer ó- þekkum krakka, fór hún aftur ofan til gestanna og Sigríður ósk- aði henni alls góðs, án þess að hugsa nokkuð um sjálfa sig. Nokkrum mínútum seinna hafði hin unga einmana stúlka, alveg gleymt verkfræðingnum sem átti að vera svona einstakur mað. ur. Hún var hætt að trúa á menn- ina í hinni ströngu lífsbaráttu sipni, og henni þótti trúlegast, að þessi herra Walter Púttner væri bara æfðari í að sýnast en hinir aðrir, sem sóttu eftir hinni ríku stúlku. XV. Malva von Dagerndorf sat við gluggann í litlu stofunni sinni í höfuðborgixmi og beið eftir að Bemd kæmi heim. Nú hringdi líka bjallan í fordyrinu og Malva fór sjálf til dyranna af því hún vildi ekki tefja fyrir vinnukon- unni, sem hafði annríkt í eld- húsinu. Það var bæjarpóstur, sem rjetti henni brjef, sem kominn var. Malva þekti undir eins hönd mannsins síns, og hin nndarlega hræðsla, er greip hana við hverja minstu átillu “ kom fyrir hana. Hún spurði manninn hvort hann ætti aö bíða eftir svari. Hann neitaði því, og hún gekk inn í stofuna til að lesa brjefið. Það var skrifað á póstpappírsörk, er efst var prentað á: Vérslunin Eilmer og Co. Kæra Malva, skrifaði Bernd. Bíddu ekki eftjr mjer með mið- degisveröinn. Jeg hefi svo ann- ríkt að jeg veit ekkert hvenær jeg get komið heim. Kær kveðja, Bernd. Ef þjer notið einu sinni rjóm- ann frá Mjólkurfjelaginu MJÖLL þá notið þjer aldrei framar út- lenda dósamjólk. pr- */s kg. Rúgmjöl 25 aura Hrísgrjón 35 aura — - »GoldMedal» hveiti35a.— - Rúsínur 1 kr. — - Sveskur 1 kr. — - Súkkulaði kr. 2.25 — - og alt eftir þessu. lférsl. Visir Sími 555. Kaup og sala. 1 Utsalan hættir í ðag a ilýjar kartöfiur fást i versl. á Hverfisgötu 64. Sandalar mjög sterkir og ódýrir á Hverfisgötu 64. »rr r rrTiiiiiinm^v rnrr^" lil lifnirijirm fara bifreiðar nú eft- irleiðis alla daga oft á dag frá bifreiðastöð Steindórs Símar: 581 og 838 Hafnarstræti 2. Rest af oliufatnaði verður seldur fyrir hálf virði. — - morgunkjöium (litlir) á 5 kr. — - bómullardrengjapeysum 3 kr. stk. — - ullargarni (nokkrir litir) á 4 kr. Ibs. — - stortreyjum á 10 kr. stk. 28 alfatnaðir 40 kr. settið Sjerstakir jakkar (bláir og svartir) 25 kr. stk. Nokkrir reiðjakkar og drengjaregnkápur, sem skemst hafa á leiðinni hingað, verður selt mjög ódýrt. 10 % »f öllum þeim vörum sem ekki eru seldar með niðursettu verði. Notið nú tækifærið, þvi svona kostaboð get- um við ekki boðið viðskiftavinum vorum á hverjum degi. Vöruhúsið, Unglingaskóla hefi eg á næstkomandi vetri. Námsgreinar: íslenska, Enska^ Danska, Stærðfræði og Heilsufræði. Kenslugjald 15 kr. á mánuði, Pjetur Jakobsson, Nönnugötu 5. (Heima kl. 7—9 síðd.) Kol Hitamikil og góð kol til sölu. — Hringið í síma 379. Þar er tekið á móti pöntunum. Þ. Olafsson. Tilkynning. Samkvæmt samþykt bæjarstjórnar verður gjald til suðu og- hitunar um sjerstakan mæli lækkað úr 20 aura niður í 16 aura á kwst. frá síðasta mælaaflestri talið. Jafnframt verða venjulegir ljós og suðumælar leigðir hjeðan af. Leigan ákveðin 50 aurar á mánuði- Rafmagnsveita Reykjavikur. Mjög sólríkt og vandað stein- hús með öllum þægindum til sölu, ef samið er fyrir 22. þ. m. A. v. á_________________ Suðusúkulaði 2.75. Rullupylsur 1.25. Lax reyktur 2.75. og verð á öllum vörum eftir þessu í A. B. C. ySkóbúðinc Skófatnaöur karla, kvenna, unglinga og barna í töluverðu úrvali. Litið inn og athugið verð og gæði áður en þjer kaupið annarsstaðar. Það kostar ekkert, en getur borg- að sig. Veltusunöi 3 Besí að aitQiýsa í Itlorgunbí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.