Morgunblaðið - 17.09.1922, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 17.09.1922, Qupperneq 2
MOSGUNBLA0II sem stendur yfir aðeins i 3 dega9 byrjar á A morgun (mánudag). 6 B 1 KAKALA-TE er blandað úr bestu te- tegundum, bragðgott og ilmandi. Selt aðeins í rauðum umbúðum með íslenskri áletrun. Biðjið um það, — KAKALA-TE — m | Þórður Sveinsson & Co. 1 Allar vörur sem seldar verða í útsölu, verða svo mikið rniðursettar, að það borgar sig tvimælalaust fyrir yður, að koma og gera kaup. Maðal annars varður salt í / Herradeildinni Góðir alfatnaðir á fullorðna menn (litla) og unglinga á 29 kr. settið. Mikið af blýjum vetrarfrökkum verða seldir með 20—50% afslætti. Mikið af manchett8kyrtum frá kr. 5 75—7.50. Mjög sterkir alullarsokkar verða seldir á kr. 1.25 par. Einnig aðrir sokkar á kr. 0.65 og 0.90 parið. Töluvert af drengjasportsokkum á kr. 1.50—2.50 parið. Mikið af heitum lambskinns-vetlingnm, sjerlega góð- nm fyrir bilstjóra á kr. 4.50 parið. IWilliskyrtur afaródýrar. 500 pör af sterkum og laglegum manchetthnöppum verða aeldir bæði í smásölu og heildsölu á kr. 0 65 parið. Enskar húfur verða seldar með 20% afslætti. Töluvert af stökum nærfatnaði selst fyrir litið verð. 9 Dömudeildinni Taubútar, allir sem safnast hafa um langan tima, verða seldir fyrir lítið verð. Mikið af hlýjum kvenvetrarsjölum verða næstum gefin, og ættuð þjer ekki að láta hjá líða að athuga þau. Barnapeysur fyrir alt að hálf virði, einnig mikið af prjónakjólum fyrir börn og fullorðna. Samfestingar (combination) úr ull og bómull, fyrir börn 4—14 ára gömul, verða seldir fyrir afar lágt verð. Barna og kvenvetlingar frá kr. 0.25—1.00 parið. Kvenbuxur kr. 2.90. Kventreflar, stórir og hlýjir fyrir gjafverð. Kvensilkikragar fyrir hálft verð. Nokkur góð fataefni á aðeins kr. 35.00. 1 \ mikið af morgunkjölataui verður selt með afslætti. Stjörnusambanð. i. Það fer nú að verða hálft ár síðan Nýall kom út, sú bók, sem •emginn getur ólesna látið sjer að sfeaðlausu. Og þegar jeg tek nú aftur til, eða rjettara sagt, 'held áfram, — því að leitast hefi jeg við eftir mætti, þessa mánuði, af velta steininum upp brekkuna — þá er engin von annars, en jeg snúi mjer að því, sem er aðal- áhugaefnið, og erfiðast veitir að átta sig á í helvíti. En það er sam- foandið við aðrar stjömur. Á því veltur alt, að þeim skilningi verði fiamgengt. Lífið á jörðu hjer er að visna. Vitkaðasta skepnan er vesölust.. Og það eru engin ráð, tii að bjarga þessu við,' önnur ien sanlband við lífheim, aukið sam- foand við æðri verur, svo að vjer náum að hlaðast þaðan eða magn- ast, af nýu lífsafli. Grunað hefir menn þetta fyrir löngu, þörfina fundu menn fyrir mjög löngu, og þar sem er sá grunur og sú þörf, er ein mikil rót trúarbragðanna. En alt strandaði á því, að menn vissu aldrei það sem vita þarf til þese að það samband geti orðið, sem rjettir við lífið á jörðu hjer. Það er skilyrði sem ekki verður án verið, að vita að þessar æðri verur sem vjer þurfum að magn- ast af, eru í þessum heimi, íbúar annara stjarna. Einungis fyrir þá þekkingu, getur samstilling orðið sem dugar til þess að lífheimur verði hjer, en ekki heimur kvala og heljar. Alt mannkyn munhlýða a það erindi sem hj«r er verið að flytja, með meiri eftirtekt en pokkuð, þegar það fer að skilja^t, að það er leiðin til lífsins sem ver- ið er að segja af. Eina leiðin. Síðan Skugghverfingar tóku upp þann sið að spila mjög morg- unstundirnar, sem jeg helst gæti sofið, lifi jeg við það, sem án þess að ýkja, má kalla pindingar hel- vítis af hinum vægari tegundum. Jeg hefi verið eigi allfjarri dauða aí svefnskorti. Ævin mundi verða til muna betri °g meira skrifað, ief menn ljetu sjer um hríð, nægja ■át spila frá 9 til 5 næsta morgun. En annars er tónlist það sem hvíl- ir mig best næst svefni. II. Mjög vil jeg biðja menn um að veita því eftirtekt, hversu merki- lega er nú að greiðast fyrir skiln- ingi á þessu máli. Menn hafa nú fcngið þess konar samband, sem til skamms tíma lenginn ljet sjer til hugar koma að orðið gæti. Menn geta nú hlustað á, þegar talað er eða sungið í öðru landi, og það jafnvel þó að úthaf sje á milli. Og svo stórhuga eru menn nú orðnir af slíkum sigrum, að þeir vilja fá samband yfirum fjar- lægðir himingeimsins. Einhvers- staðar sá jeg nú fyrir skemstu, mynd af mönnum, sem voru að reyna að fá samband við aðra stjömu. Það var auðvitað í Ame- ríku. Menn eru þar á undan að ýmsu leyti. Menn þessir ætluðu sjer að fá sambandið með raf- magnsútbúnaði. Og innan sólhverf- is vors gæti slíkum tilraunum fiamgengt órðið, <ef ekki eru eyði- stjörnur. En ef leita skal sam- bands út fyrir hverfið, þá er raf- magnsútbúnaður eins ónógur eins og tilraunir manns hjer í Reykja- vík til að kalla svo hátt að heyrð- ist norður á Akureyri eða austur á Seyðisfjörð. Rafgeislinn er snigilseinn í förum, þegar miðað er við fjarlægðir þær, sem em sól- hverfanna og vetrarbrautanna á milli. En þó má sigra þær fjar- lægðir, sem telja verður í biljón- um, triljónum eða deeiljónum af mílum. Nýtt magn verður þar að nota, sem er ákaflega miklu hrað- geislaðra en ljós og rafmagn. Líf- geislinn er það sem þar kemur til sögunnar. íslensk uppgötvun er það sem hjer ræðir um, og því engin furða þó að hún þyki býsna tortryggileg fyrst. Því að smá- þjóðir hafa lítið sjálfstraust og lítið sjálfsálit. Og það er fátt sem smáþjóðum stendur meir fynr þrifum en einmitt það. Þeir sem ■foringjar gætu orðið, nauðsynleg- ir forgöngumenn í einhverju góðu, Acrða hjá slíkum þjóðum úti, sak- i\ fylgisleysis, eða ern a einhvem hatt troðnir niður; miklu fremur en hjá stærri þjóðum gerist. Sam- stillingin rr- hjá hinum smærri þjóðum verri en hjá hinum stærri, og þyrfti þó einmitt að vera betri. Cg ekki kemur mjer til hugar að kenna því um, að sálirnar sjeu litlar og lágar, hversu ógreitt hefir orðið um samstilling í þessu máli. En þó hefir aldrei í allri íslands sögu, líkt því eins m’k'.ð við legið að menn gætu samtaka orðið, eins og í því sambandsmáli sem hjer ræðir um. Þá fyrst verð- ur þjóð vor fræg og metin eins og maklegt er, þegar sjest að for- ganga þessa hins mikla máls er íslensk. Og best er að jeg segi það enn, og af öllu afli. Jeg veit eins áreið- anlega og jeg er tii að jeg hefi talað við íbúa annara stjarna. Jeg hefi gert þetta með aðstoð miðils, eins og nokkuð er af sagt í Nýal. En bagalega hefir vöntun á miðl- um tafið fyrir þeim rannsóknum. III. Ekki allfáir hafa látið í ljósi við mig, að þessu sem jeg nefndi áðan hið mikla mál, muni aldrei framgengt verða. Og jeg er ekki í neinum vafa um, að þeir hafa talað af fullri sannfæringu. Eins sannfærðir hafa þeir verið um þetta og menn voru fyrir ekki mörgum mannsöldrum um að fastastjörnurnar væru ekki sólir. Eins sannfærðir og moldvörpur eru enn í dag um að engar Stjörn- ur sjeu til. Og þarf ekki mold- vörpur að nefna. Hinn merki danski eðlisfræðingur og heim- spekingur Ludvig Peilberg hitti einhvemtíma fyrir sjer ökumann, sem aldrei hafði veitt því eftir- tekt að það eru stjörnur á himn- inum. Og þetta var í þeirri miklu mentaborg Kaupmannahöfn, sem fá máfti þessa eftirtektarrerðu bcndingu um það, hversu fjarri stjörnurnar eru hugum fnanna. En >ó mun þessu íslenskasta máli eigi einUngis framgengt verða, heldur er þessi heimssibur svo ná- lægur orðinn, að duga mun til að lengja líf manns sem nú um hríð hefir liorft út í myrkrið í nokkuð líku skapi og gera mundi maður a skipsflaki í hafi úti. En þó þarf nokkru við að bæta, því að þeir sem björguðu, gætu ekki, án mannsins á flakinu, sjálfir bjarg- ast. Helgi Pjeturss. . --------------- Flrásirnar á starfskan- ur hEÍlsuhælisins. Jeg hefi móttekið 1 svolátandi ■brjef frá varaformanni, gjaldkera og ritara í stjórn Fjel. ísl. hjúkr- unarkvenna: „Vegna þeirra ákæra, sem form. Fjel. ísl. hjúkrunarkvenna, yfir- hjúkrunarkona frk. Wamcke, hef- ir orðið fyrir upp á síðkastið, ósk- um við og vonum að herra yfir- læknirinn vflji sem fyrst svara hvort ákærur þessar sjeu rjett- mætar eða ekki, og annað hvort birta þá yfirlýsingu í blöðunum eða leyfa okkur það. Reykjavík 12. september 1922. Oddný Guðmundsdóttir, varaform. Þórunn Bjarnadóttir, gjaldkeri. Éjarney Samúelsdóttir, ritari. Jieg veit að þessari spurningu er ekki beint til mín, vegna þess að meðstjómendunum sje ékki

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.