Morgunblaðið - 19.09.1922, Side 1
OBfiOTraunœ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögpjeita,
Ritstjóri: Þorst. Gíslasosu
9. árg., 263 tbl.
Þriðjudeginn 19. september 1922.
ísafoldarprentamiðja h.f.
Nýkomið fvrir karlmenn:
Manchettakyrtur linar mialitar á 6,00
Manchettskyrtur linar flúnela á 5,85
Manchettskyrtur hvítar á 13,85 og 16,50
Pyjamos 14,50 og 20,00
Flibbar atífir 5 faldir 0,95
Flibbar linir hvítir 0,75, 0,90, 1,10
Hatttar harðir 10,50 og; 18,85
Hattar linir 9,85
Bindi svört og mislit mikið úrval
Regnhlífar
Göngustafir
Skinnhanskar fl. teg.
Bilhanskar
Vaaaklútar hvítir og mislitir
Legghlífar flóka á 5,85
Enskar húfur mikið úrval
Manchetthnappar mikið úrval
Brjósthnappar
Flibbanælur"
Hálstreflar ullar frá 2,65
Sportsokkar
Silkisokkar
Sokkar alullar svartir frá 1,85
Sokkabönd og ermabönd
Hálstreflar silki
Sportbelti
Axlabönd
Leikfimis- og sundbolir
Vefjulegghlífar 7,85 og 12,85
Ullarvetlingar 2,25
Peysur alullar dökkbl. og hv. frá 14,85
Nærföt ullar og bómullar margar teg.
Nærföt drengja á 7,50 settið
Regnkápur frá 29,85
Frakkar úr ullarefni
Reiðjakkar (waterproof).
Egill Jacobsen.
TA
I
ns0 Gamla Bió
Humoresque.
Framúrskarandi fallegt og efnisríkt kvikmyndalistaverk í 6 þátt-
um. — Myndina hefir útbúið Famous Players Lasky Corp.
Aðalhlut\ erkin leika:
Vera Gordon, Gaston Glass, Alma Eubens.
allir góðkunnir fyrsta flokks leikarar.
Humoresque e? frásögn um móðurást eða lofsöngur til hennar,
-svo fögur og átakanleg að það má einsdæmi heitá.
Mynd þessi hefir alstaðar hlotið einrómalof. Sem dæmi má
nefna að í Criteronleikhusinu í New Yrk var hún sýnd samfleytt
í 22 vikur fyrir fullu húsi og aðsóknin var svo mikil og áfergj-
an að ná í aðgöngumiða, að hvað eftir annað varð að loka 6Ölu-
staðnum. Myndin verður sýnd í kvöld frá kl. 6, 7i/2 og 9. — Að-
göngumiðar seldir í 61. Bio fra kl. 4.
Emil Thoroöösen
2. Hljómleikar
í Bárubúð föstudaginn 22 september kl. 9 síðdegis.
Nýtt viðfangsefni, m. a. Beethoven: Tunglskinsonate, Liszt:
Légendes, Tarantelle o fl.
Aðgöngumiðar fást í bókaverslunum Sigf. Eymundsson og
ísafoldar og kosta kr. 3,00 og 2,50.
Reykjanesvitinn.
Fyrir nokkrum árum var í Ægi
niinst á síma að Reykjanesi og
ýmsar ástæður. færðar fyrir >ví,
að talsímasamband þangað væri
nauðsynlegt og hneyksli næst, að
það væ'ri >eigi komið fyrir löngu.
Símasamband er komið að heita
ná um alt land, en þessi útvörður
<ei einangraður, og þar sem hann
bæði stendur á hættusvæði og er
þannig settur, að hann gæti leyst
úr ýmsu, bæöi greitt fyrir sigl-
ingum og vinnu hjer við flóann,
þá virðast kröfur um símasamband
þangað ekki osánngjarnar.
Sleppum allri mannúð, þótt hún
ætti hjer við, tökum það svo sem
vitavörðurinn sje leigð vjel, sem
engar tilfinningar hafi, tökum þaö
svo, sem honum standi á sama
þegar heimilisfólk hans er sjúkt
Strausykur 0,55 pr. kg
Hveiti besta teg. 0,35 — — —
Hrísgrjón 0.35 — — —
Rúgmjöl 0,25 — — —
Rúsínur steinl. 1,10---------—
lun 1
Sími 149.
Laugaveg 24.
og engin leið að ná í lækni, nema
að yfirgefa vitann. Og hver leyfir
það? Frá 1. ágúst til 15. maí verð-
ur hann að vera á sama stað, ein-
angraður frá umheiminum, sá
maöur, sem <á að gæta einna vanda
mesta starfsins á landinu á þessu
sviði, liann hlýtur að verða að iit-
slitinni vjel og gefast upp þegar
minst varir þannig einangraður
frá öllum ár eftir ár. En hvað
kemur það málinu við. Þetta er
leigður maður, sem fær sínar krón-
ur og sitt sumarfrí og þar með
basta.
Því sem ekki má sleppa, þegar
farið er að minnast á síma að
Reykjanesi, er þetta: Siglingar til
landsins eru mestar til liöfuðstað-
arins og flest skip, sem hingað
koma, fara fram hjá Reykjanesi
og sjást þaðan. Tilkynning frá
vitanum um skipakomur gœti oft
komið að góðu haldi, ekki aðeins
fyrir móttakendur, heldur einnig
fyrir starfsmenn hafuarinnar, fyr-
ii verkstjóra, sem þurfa að hafa
verkafólk til taks, og margt gæti
gtngið greiðara, væru skipakomur
tilkyntar nokkrum klukkustundum
áður en skip hafnar sig.
Nýja Bfó
Grænlandsmyndin mikla.
Kvikmynd í 5 þáttum, tekin af Snedler-Sörensen með
aðstoð Knud Rassmussen heimskautafara og Peter Freuehen.
Mynd þessi lýsir á fráhæran hátt hinni mikilfenglegu
grænlensku náttúrufegurð, lifnaðarháttum Eskimóa og at-
vinnuvegum, hjarndýra-, sel-, hvala- og rostungaveiðum og
ennfremur móttökum Eskimóa, er konungshjónin komu til
Grænlands, fimta leiðangrinum til Norður-Grænlands o. fl.
Hjer er ilm óvenjulega mynd að ræða, sem hvorki lýsir
ástaræfintýrum eða stórhorgarlífi. Hún er tekin í skauti
þeirrar náttúru, sem fæstir þekkja, og segir satt frá dag-
legu lífi þjóðar, sem býr á fornum slóðum íslenskra land-
námsmanna. t . A<* jH
Myndin hefir hlotið einróma lof víðsvegar um heim,
og hvarvetna verið afarvel tekið. Þetta er fyrsta grænlenska
kvikmyndin í heiminum.
Vegna söngsksmtunar Sig. Skagfeldt verður
sýning kl. 9 i kvöld.
Söngskemtun
Sig. S. Skagfeldt í kvöld kl. 71/, í Nýja Bíó.
Við hljóðfærið N. Sögaard.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverslunum Ársæls Árnasonar o.
Sigf. Eymundssonar og í Nýja Bíó.
Nýkomið
í Versl. Ingibj. Johnson.
Biiast má einnig við, að stór
seglskip flytji farma hingað eins
og áður hefir átt sjer stað; 10—
1500 rúmlesta skip fluttu oft stein
olíu árin 1909—1913, síðan hafa
hjer verið á ferð stór skip, svo
sem „Coriolanus", „Cis“ og
„Aquila“. Skipstjórar þessara
skipa hafa oft talað um, hve
þeir væru staddir, þegar \
koma hjer í flóann. Skip þ<
sigli illa í nauðbeit, (þ. e. tel
illa), eru treg til að fara }
stag, og ýmsir örðugleikar g
orðið þegar inn fyrir Skaga k.
ur, þar sem engir bátar eru