Morgunblaðið - 27.09.1922, Síða 1

Morgunblaðið - 27.09.1922, Síða 1
BfiTOBL Stofnandi: Yilh. Finsen. 9. árg.f 270 tbS. Landsblad Lö g r Miðvikudtsíginsj 27. september Í922. Ritstj'óri: Þorst. Gíslason. Ísafoídarprentsmfðja h.f. Sjónleikur í fimm þáttum. Myndin er frá Artcraft Pictures. Aðalhlutverkið leikur: Elsie Ferguson, hin góðkunha og undur- fagra leikkona. Hjer er glögglega sýnt hvern- ig ýmsar ástríður ganga í erfðir. Dóttirin verður fórn- ardýr spilasýkinnar, sein eyðilagt heflr móðurina. En þó revnist móðurástin sterk- ust að Iokuin og fær frelsað barnið. mwassmmæamBtmm Fedara-sápan er uppáhaldssápa kvenfólksins. Ger- ir hörundslitinn hreinan og skír- an, háls og hend- ur hvítt og mjúkt. Fæst alstaðar. Aöalumboðsmenn: R. KJARTANSSON & C o. UErslunavfrelsiö. Það eru fáir einstakl'ngar til í A’bru þjóðfjelagi, sem ekki telja sig fylgjandi frjálsri verslun, og um stjómmálafiokk í andstöðu við frjálsa verslun er ekki að ræða annan en j afnaðarmannafI okk i rm, ,,Kommunista“, ef nokkurt mark er takandi á hvað foringjar þess flokks segja í þessu máli eða öðr- um. Hvort þar komi í rauninni aunað fram í dagsins ljós en hreinn „princip“-vilji foringjanna, án þess að meðlimir flokksins alment sjeu því fylgjandi sem foringjamir hlaupa með í þessu máli eða öðr- um. Að menn eru svona ríkt fylgj- andi frjálsri verslun stafar eflaust af því, að þjóðin finnur enn til undan gömlu einokunarhlekkjun- r.m — sárin eru ekki fullkomlega gróin, enda þót-t nú sjeu liðin rúm 68 ár síðan einokunarhlekkjunum var Ijett af þjóðinni. Alment 'þegar talað er um frjálsa verslun, er átt við það eitt, að ríkisvaldið setji engar hömlur á Aerslunina — það taki sjálft 'ekki fram fyrir hendur þegnanna með því að taka verslunina eða hluta aí henni í sínar hendur, eða feli einstaklingum eða ákveðnum stofn unum 'einkarjett til liennar að meira eða minna leyti. Það eru líka þær einustu hömlur sem hafa vefið lagðar á verslunina, og því eðlilegt.að eingöngu sje átt við þess háttar hömlur alment, þegar talað er um hvort verslunin sje frjálg eða ekki. Aðrar hömlur geta vitanlega komið fram, og hafa FEdora-sápau nýkomiii Ef þið vilj.ð fá veru- lega góða. sápu þá kaupið Fedora-sápuna. Dersl. Kr. Kragfi. Pósthússtræti. komið fram, og eru að gæjast fram nú nokliuð meira en venja er. Verður nánar vikið að þessum hömlum síðar. Kýja Bíó Blað samvinnumanna, „Tíminn“ telur sig fy'lgjandi frjálsri verslun, og flokkurinn er að því blaði stendur, Framsóknarflokkurinn, hefir -ekki viljað viðurkenna ann- að í orði, en hann sje fylgjandi frjálsri verslun. Þá hefir flokkur- inn lýst því yfir í 9. tbl. Tímans þ. á., að það sje vilji hans að ■emkasala ríkisins komist í fram- kvæmt á þessu ári eða næsta. Lýsti hann þessu yfir um stjórn- arskiftin á síðasta þingi, og setti það fram sem eitt- af stefnumál- um þeirrar nýju stjórnar er flokk- nrinn stóð þá fyrir myndun. Ann- ars, lýsij* blað Framsókuarflokks- ins Tíminn því yfir í 35. tbl. Þ á,., að það sje orðið fylgjandi einkasölu ríkisins á einhverri vörutegund: að um raunverulega frjálsa verslun sje ekki að ræða, vegna þéss að einstaklingar eða fjelag' hafi náð einskonar tökum á þeirri vörutegund, og telnr þar undir steinolíuna, «ða að einhver vara sje sjerstaklega vel fallin til að vera tekjustofn fyrir ríkið, svo sem tóbak. Mun þetta einnig vera skoðun Framsóknarflokksins. Að því i er steinolíuna snertir, ei það ekki rjett, í það ininsta nú í seinn: tfty ag Steinolíufjelagið hafi náð einokunartökum á stein- olíu hjer á landi. Samkepnin um þessa vörutegund hefir sí og æ verið að aukast og ýmsir kaup- menn hafa flutt inn steinolíufatma og lioðið olíu í smaum og stórum kanpnm. Þa hafði Landsverslunin einnig gert taisvert af því að flytja inn olíu, og þar sem hún vár komin í samband við enskt fjelag sem var keppinautur þess ameríska, er Steinolíufjel. liafði, var þessvegna ekki útlit fvrir annað en mjög mikii samkepni liefði myndast um steinolín í nán- ustu framtíð. Slík samkeþni er einmitt orðin mjög víðtæk í ná- grannalöndnmim. Það er því rangt að Steinolíufjelagið hafi náð þeim einokunartöknm á olíuversluninni hjer, að þessvegna hafi verið nauðsynl'egt fyrir ríkisvaldið að grípa í taumana einmitt nú, og taka einkasölu. En ómaklegt er að slá því frain, að f jelag hafi náð einokunartökum á vörutegnnd fyr- ir það eitt, að það geti að miklu leyti útilokað samkepni aðra hvaö gæði og vöruverð snertir. öllu heppilegra fyrir ríkisvaldið hefði það óneitanlega verið, ef það hefði fæst itinan skamtns í Heildverslun Barðars Bíslasonar. haldið áfram uppteknum hætti, að stuðla að samkepnj í þessari vörutegund, með því að láta landsverslunina flytja við og við inn olíu, ef hægt værj með þvj að halda verðinu niður. Hitt er öllum ljóst, hversu sú ráðstöfun hefði verið betri og lieillavænlegri f}rrir neytendur. Hin leiðin að taka einkasölu á einhverri vörutegund til þess að afla með því tekna handa ríkinu, er í ranninni afsakaniegri, sjerstak- lega ef ríkið er illa stætt fjár- hagslega og þarf þarafleiðandi að beita öllum brögðum til þess að afla tekna. En fyrir okkar litla og frá stjórnmálahliðinni sjeð,óheil brigða þjóðfjelag, eru báðar leið- irnar jafnskaðlegar. Það sem hjá oss gerir alla ríkiseinkasöln skað- lega er það fyrst og fremst, að stofnanir þessar verða ætíð meira og nieira pólitiskar. Þær verða einskonar hæli handa þeirri stjórn er völd'n þefir í það og það sinn- ið, þar sem hún svo nthlutar bit- lingum til.gæðinga sinna. Sjálfar penhigastofnanir vorar, bankarnir, hafa ekki getað orðið lausar við þessa politik. Þar hafa hin ábyrgð- armestu störf verið notuð ein- göngu til bitlinga, svo sem banka- ráðið v:ð íslandsbanka og endur- skoðanir við bankana. Öllum er ljóst hvernig farið er af stað við vínverslmi ríkisins. Þar er jafnt ! þörfum sem óþörfum mönnum i hrúgað upp og þeir launaðir án nokkurs ■ tillits til launa annara starfsmanna ríkisins. Þá fer lands- verslunin ekki varhluta af þessari óbeilbrigðu pólitik, sem best má sjá á því, að þegar verslunin er til umræðu á Alþingi, þá er hitinn og æsingarnar svo miklar í um- ræðunmn. að dæmi annars eins finnast ekki í þingsögunni. Allir sjá hvaða afleiðingar slíkt getur haft fyrir ríkisverslun, sem hefir mikið í veltunni og miklu fj>e yfir að ráða. Forstjórai- landsverslun- arinuar gefa sig mjög við stjórn- málum, þola enga „kritik“ á versl unina og draga enga dúl á hvert sje markmið þeirrar verslunar, sem sje að bæta sniátt og smátt við nýrri vörutégnnd, og draga hana undan frjálsn samkepninni og leggja undir einkasölu ríkisins. Eftir þeirri reynslu sem vjer höfum haft af ríkiseinkasölu und- anfarið, og eftir þe;rri braut sem hún er nú komin út á, er það nauð sj’nlegt að þjóðin fari að gera sjer fyllilega ljóst að hverju stefnir. Þjóðin vérður að fara að láta það áiit í ljós, hvort það er vilji henn- ar nú að breyta nm stefnn í versl- Greifitm af JTlonte Ctjristo. Stórfenglegur sjónleikur í 8 pörtum (25 þáttum) eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexandre Dumas 3 partur: Hefndin nálgast, 4. partur: Sindblað sjómaður, verða sýndir kl. 8l/s í kvöld. |||| IIWIIII Mll II" f Falleyl únval af kvenvetrarkápum og káputaui nýkomið Raraldur nrnason, Sýning verðui* á máiverkum og teikningum i K. F. U, M. í dag og næstu daga frá kl. 11—5. — Aðgangur I kr» Gunnlaugur Blöndal. Jarðarför míns hjartfólgna eiginmanns Daviðs Jónssonar, fer fram fiá Fiíkirkjunni föstudaginn 29. sept. og hefst með húskveðju kl. I e. h. á heirnili okkar Njálsgötu 53. Kristín Guðinundsdóttir. Minn hjart'kæri eiginmaður og faðir, Þorsteinn Einarsson, andaðis Iþann 2G. að heimi'li okkar Litlu-Brekku. Jarðarförin verður auglýst síðar. Margrjet Þorsteinsdóttir, Magnús Þorsteinsson. unarmálum. Þjóðin neitaði því ein- róma að.ríkið tæki einkasölu á kornvöru. Og þar sem sú neitun er svo nýlega fram komin verður ^ að alykta að hun hafi ekkj breytt um stefnu. En þá verður hún að gá að hvað er að gerast. Það dug- ir ekki að láta ríkisverslumna reka á reiðanum innan um póli- t:skt moldviðri, eins og- nú á sjer stað. Þetta ej- alvöijiimál, sem enga | bið þolir. j t sambandi við steinolínverslun í landsvorslunarinnar er vert að ; minnast á ákæru þá, sem verslun- in fjekk í blöðunum og á Alþingi síðastliðinn vetur vegna steinolín- kanpa hennar. Þeirri ákærn var af Alþingi vísað til landsstjómar- innar, og hefði það óneitanlegaT verið heppilegra að almenningur hefði fengið að vita hiö rjetta í því máli áður en landsversluninni var fengin einkasalan í hendnr. Ekki mundi þessi ráðstöfnn lands- stjórnarinnar verða vel liðin af almenningi, ef það kæmi í ljós að ákæran befði verið rjett. En vænt anlega heyrist nánar um það mál áður en langt líður. Það var drepið á það hjer at framan, að til væru aðrar hömltn á verslunarfrelsið en þær, ér nt hafa verið nefndar. Er hjer át1 við ákvæði þau, er forkólfar sam vinnufjelaganna hafa komið ini í flestar eða allar samþyktir kaup

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.