Morgunblaðið - 27.09.1922, Síða 3

Morgunblaðið - 27.09.1922, Síða 3
MflgQEMB b.ABlB Kvenskór mjög óöýrir fást hjá Hvannbergsbræðrum. geta sjer mildari og agaminni hús- bónda en Forberg er? Þeir mega svara því, er það kunna. En jeg hygg að ef Forberg færi frá stöðu sinni, yrði það til hinnast mestu óhamingju, nema í stað hans kæmi enn agaharðari maður en hann, og sem kendi æskulýð símans enn betur 'en hann að hlýða og gegna skyldu sinni. Þá væri símanum vel borgið. Forberg og jeg erum engir vinir, og ekki óvinir; hefir hann reynst mjer óþægur ljár í þúfu um það, er jeg hefi þurft við hann að eiga, en jeg vil láta hann njóta sannmælis. Af þeim sökum, sem hjer er sagt hefi jeg ritað grein þessa, og svo þeim, að mjer blöskrar ritháttur Andrjesar G. Þormars við húsbónda siím og yfirmann. Fari sKkt fram víta- laust, þykir mjer öllum þeim, er hlut eiga að máli, vísað á mikla ófæru. Egill. o——- Sfmamálið. Athugasemd. Viðvíkjandi yfiriýsingu umboðs- manns F. í. S. á Akureyri, hjer í blaðinu í gær, um að meðlimir f jelagsins þar hafi ekki látið í ljósi „að þeim finnist veitingin órjett- lát“, c: veiting Eggerts Stefáns- sonar, sem stöðvarstj. á Borðeyri, eins og stendur í Símablaðinu, þá hafði stjóm fjelagsins dregið þá ályktun, eftir viðtalf við umboðs- manninn. En samkvæmt samtali við hann í dag, skal þess getið, að þessi yfirl. ætti að vera gagnvart Egg- ert Stefánssyni sjálfum, til þess að sýna honum að þeir vildu vera hlut lausir í málinu, enda höfðu þeir ekki hugmynd um að hun ætti að birtast opinberlega, þar sem Símablaðið hafði áður lofað að leið rjetta þennan misskilning, og má húnþví ekki skoðast þanriig, að þeir þar með segi að veitingin sje rjettlát, heldur eins og áður er tekið fram, til að sýna hlut- leysi þeirra. Þessa skýringu hefir umboðs- maður fjelagsins á Akureyri heyrt, og hafði hann ekkert við hana að athuga. Reykjavík 26. sept. 1922. Gunnar Schram ritstj. Símablaðsins. ------o------- Erí stmfregnir Khöfn 26. sept. Friðarsamningar Tyrkja og Grikkja. Símað er frá París að fundi þeirra Poincaré forsætisráðherra, Curzon utanríkisráðh. og Sforza um málefni Vestur-Asíu hafi lokið í gærkvöldi. Hafa þeir sent Tyrkj- um ávarp og gera þar að tillögu smni, að friðarfundur verðj hald- inn í Venezia til þess að ná sátt- um milli Tyrkja, Grikkja og bandamanna, að því tilskildu að Kemalistar haldi sjer í skefjum >og ráðist ekki inn í hlutlaus lönd. Bandamenn eru fúsir til að ganga að því, að Tyrkir fái Þrak- ín að ánni Maritza og fylgir þar :iueð borgin Adrinópel. Alþjóða- Ensku kennir Heba Geirsdóttir Hverfisgötu 21. Viðtalstími 1—2. Sími 226. sambandinu verður falið að trygg- ja hlutleysi siglingaleiðarinnar úr Miðjarðarhafi inn í Svartahaf og vemda trúarbragðafrelsi þeirra, sem í minnihluta eru. Það er enn- fremur ákveðið, að herlið banda- manna verði burt úr Konstantí- nópel jafnskjótt og friðarsamn- ingamir öðlast gildi. Blöðin í London og París eru ánægð með samkomulag það, sem náðst hefir milli bandamanna um þetta mál. Tyrkir halda áfram. Símfregn frá Reuters frjetta- stofu segir, að tyrkneskt ridd- aralið hafi á sunnudaginn var ráðist inn í hlutlaust land. Grikkir sorgbitnir. Símað er frá Aþenuborg, að á- kvörðun bandamanna og tillögur til friðarsamninga hafi vakið þjóð- arsorg. Einkum hefir það vakið gremju meðal Grikkja, að eiga að missa Adrianópel aftur. --------o-------- Fargjöld milli íslands og útlanda hafa Sameinaða gufuskipafjelagið og Eimskipafjelag íslands nýlega lækkað að nokkrum mun. Hafa fargjöldin milli Islands Og Kaupmannahafnar og Leith verið færð niður úr 200 kr. í 165 á fyrsta farrými en úr 135 niður í 115 á öðru farrými. Glaðningur var börnunum, sem sótt, hafa barnaleikvöllinn í sumar, veitt- ur á sunnudaginn va,r. Komu um 400 börn á leikvöllinn og var öllum gef- ið súkkulaði og kökur. Það var frú Bríet Bjarnhjeðinsdóttir, sem gekst fyrir þessu, að öllu leyti, en naut fi amlaga ýmsra góða m'anna, þó frum- kvæðið og drýgsta þáttinn muni hún hafa átt sjálf. Munu aðstandendur barnanna og börnin sjálf kunna henni milkar þakkir fyrir hugulsemina. Togararnir. Ari seldi afli sinn í Grimsby í fyrradag fyrir 1254 ster- lingspund og Gylfi seldi ,afla sinn í Hull fyrir 1069 sterlingspund. Þuríður Sigurðardóttir, umsjónar- kona Barnaleikvallarins við Grettis- götu er nú að ljúka st-arfi sínu við völlinn á ’þessu sumri. Biður hún þau börn, sem verið hafa á vellinum í sumar að koma a laugardaginn svo að hún geti kvatt þau. Rottueyðing. Síðan rottueitrunin fór fram hjer í bænum fyrir tveimur árum hefir bærinn ekki skift sjer frekar af útrýmingu rottunnar. En ef vel á að vera þarf ávalt að eitra þar jafnóðum, sem rottunnar verður vort, ef ekki á að sækja í sama horfið sem áður. Hefir það sýnt sig hjer, að í mörgum húsum er rottu- gangur orðinn mikll aftur. Ratinfje- lagið í Kaupmannahöfn hefir því sent hingað til 'sölu rottueitur á litlum glösum, hæfilega mikið til eitrunar í einu húsi á hverju glasi og fæst það nú hjer í lyfjabúðunum. Um- boðsmaður fjelagsins hjer, P. Bern- burg annast um eitrunina fyrir þá, sem þess óska fyrir mjög litla borg- un og er þá trygging fyrir að eitr- unin komi að notum, er rjett er áð öllu farið. Kvenregnkápur kr. 40.00, Belti 0.90, Skór 4.00, 5.00, 6.00, Sokkar 1.00, 1.25, Borðteppi 9.00, Rekkjuvoðir 7.00, Sápur 0.60, 7 Skósvertudósir fyrir 1.00, Treflar, Slœður, Gullstáss alls konar og m. fl. A. B. C. Utsalan. nýtt! Hvítkál Rauðkál Gulrætur Rauðrófur Púrrur Sellerí Piparrót Græskar Laukur Kartöflur Appelsinur Bananar Epli Perur Tómater Vínber EGG SMJÖR OSTAR PYLSUR. Nýkomið Þórhallur Árnason hljófæraleikari kom hingað með „Island“ í fyrra- kvöld. Hefir hann dvalið erlendis undanfarin fjögux ár og lagt stund á eelló-leik, í Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi. Hefir verið vöntun á hljóðfæraleikurum í þeirri grein und- anfarið. Hljómleikar þeirra hræðra Eggerts Stefánssonar og Sigvalda Kaldalóns, fóru fram í gærkvöldi fyrir stærsta sf.mkomuhúsi bæjárins troðfullu. Er óhætt að segja, að Eggert hafi aldrei tekist betur upp, enda hafa sjaldan orðið eins innilegar viðtökur áheyr- enda og í þetta skifti. Bljómleik- arnir verða endurteknir á morgun. Trúlofanir. Ólöf G. Björnson (land- íæknis) og Ársæll kaupmaður Gunn arsson. Ragnheiður Jónsdóttir (Árna- sonar, prests i Otradal) og Björn G. Björnson, verkfræðingur (1109 South Avenue. Wilkingsburg P. A., U. S. A.) M.b. Svanur fer hjeðan fimtudaginn 28. þessa mánaðar. Viðkomustaðir: Króksfjarðar- nes, Salthólmavík, Karlseyjarvík(Reykhólar), Akureyjar, Skarðsstö^ Flatey, Stykkishólmur, Bjarnarhöfn, Ólafsvík og Sandnr. — FLUTlf- INGUR afhendist MIBVIKUDAGINN 27. þessa mánaðar. Nic. Bjarnason. SíQasta UDnin til þess að fá vörur með SJERSTÖKU TÆKIFÆRISVERfll er á9 koma ofan í útsölu 'j irersl Arna Eirikssonar i dag Þetta á aðkomnfólk og aðrir borgarbúar að nota sjer. — Sakk vaxandi aðsóknar, verðnr útsölunni haldið áfram enn >á í dag og á morgun. ■ < v Eldiviður í 25 kg. böggum á kr. 2.25 heim- fluttur. Hellusundi 3. Sími 426. Skögrœktarsij. Vinnukona ábyggileg, óskast nú þegar. F. Thorlacius,- Lyg. 87 Ómissandi hlutnr á hverju heimili er legu- bekkur (divan) úr Húsgagnav. Áfram Ingólfsstr. 6. (Sími 919. frá Borgarfirði, besta kjötið til söltunar og í kæfu fæst daglega með lægsta verði í ,Herðubreið‘. Tekið á móti pöntunum i sima 678. for de Verdenkendte Enlelert Eoiulir. der er uovertrufne i Kvalitet og særdeles behagelig i Brug, söges for Island. Et Firma der er godt indfor, og som vil interessere sig særlig for disse Saaler, kan paaregne stort Salg og udmærket Fortjeneste. Hans Lystrup Generah epi esentant Pilealle 5/7 Kobenhavn. F. Kaup og sala. Ljósakröna til sölu á Spítala- stíg 10 (uppi). Tækifæri8verð. Kensla. Undirritaður tekur börn og unglinga til kenslu i vetur Asbjðrn Guðmundsson kennari. Spítalastíg 19. Ritvjel óskast til leigu uö» tíma. Upplýsingar á afgreiðsíd Morgunblaðsins. Oddur Sigurgeirsson Bergþórugötu 18 óskar eftir viiinbi við einhverskonar snúninga fratn að vertíð hjá manni sem getuT veitt honum gott fæði að launuuu Hjálprœðisherinn. Hljóðfærasveit Bernburgs spil- ar á föstudaginn kl. 8. Lúðrasveit Reykjavíkur spilaí á laugardaginn kl. 8Va- Aðgöngumiðar sem veita að- gang bæði kvöldin kosta að- eins eina krónu og fást í H>*r- kastalanum. NB. Gjöfum á basarinn ei* veitt móttaka, með þakklæti. i Kantöflur nýjar 12 kr. pokinn. A. B. C. Avexlir allskonar i heildsölu. Odýrastir i dag Elías F. Holm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.