Morgunblaðið - 03.10.1922, Síða 2

Morgunblaðið - 03.10.1922, Síða 2
Skrifstofan flutt á Kirkjutopg 4 fyrir sunnan Dómkirkjuna. Slrai 39. Jie r tuf C f a u s e n. awi iiirwiiiiwiwBMwaaBgBi / iiiiwh mwi—niiiiiiiiiiiiiiiiniiniii m > 111 , i v- Fallegt og gott úrval af hlýjum IC¥enveti,ai,s|ölu nýkomið til sölu nú þegar • Upplýsinar á Hverfisgötu 64 A uoiBa»3!na: s ss Kwenbolir frá kr. 3.15 Onglinganærföt ■ I UiiU gíHá IH* Karlmannanærföt — Austurstræti I, Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Norræn samtök. Brindi Matthíasar Þórðarsonar þjóð- ttinjavarðar við stofnun Norræna fjelagsins 29. september 1922. NiSurl. Jafnvel þótt 'íslendingar hefðu ékki verið til kvaddir að stofna ■aaeð sjer hliðstætt norrænt fjelag Í3' samvinnu með hinum norrænu ^jelögunum (,,Norden“) í Dan- Björku, Noregi og Svíþjóð, hefði farið best á, að þeir hefðu gert J».‘tð eða geri þaö, en þar sem þeir Íafa nú bæði frá Danmörku og JJoregi, frá forkólfum þessarar Éreyfingar þar, fengið tdmæli um 4ð mynda slíkan fjelagsskap, virð- ist það algerlega óhjákvæmilegt íð gera það. Enda má gera ráS fyrir, að þátt-taka vor geti orðið «ss sjálfum til góðs. Margir leið- andi menn meðal hinna stærri ^orrasnu þjóðanna eru sannfætðir ím nytsemi þessa samstarfs fyrir Jær þjóðir; hversu miklu fremur ttti það þá ekki að geta orðið ^agnlegt fyrir vora litlu þjóð? — Tjer viljum gjarnan að vorrar Jjóðar sje getið í flokki hinna itorræmu þjóðanna og að þær að minsta kosti kannist við oss og Jckki oss og land vort í fortíð flg rnitíð'. Nú hafa norrænu fjelög- iö takið það fyr.st og frem.st á dagskrá sína aS auka þekking Íverrar þjóðarinnar fyrir sig á Íinum, og þá auðvitað jafnframt i oss, ef vjer erum með í samtök- unum. Þetta út af fyrir sig getur Ipitt til mikils góðs. Vjer eigum enga íslenska fulltrúa erlendis, iema í Kaupmannahöfn, hvorki í rftjómmálum nje öðrum málum. Xn þess að fara mikið út í, hversu þetta fyrirkomulag muni oss mið- Ur hölt, má þó telja óhætt að etla, að oss kunni að geta orðið mikið gagn að því, að eiga í Sví- þjóð og Noregi öfluga fjelagsbræð- Ur eða samherja, sem vilja stuðla sð hagsmunum vorum, þar sem því vearður vxð komið. Vjer meg- Bm enn heita á bernsku skeiði í ýmsum greinum sem viðurkend Cillvalda þjóð, bæði fyrir aldurs sakir og stærðar. Kemur oss vel að dafna í sem mestu samneyti við þessa eldri og stærri bræður vora. Landshættir vorir og atvinnu- vegir eru þann veg, að vjer fáum ,ekki komist af án tiltölulega mjög mikilla viðskifta við aðrar þjóðir og þessi viðskifti hafa farið stórum vaxandi hin síðari árin. Að mjög miklu leyti eru viðskifti þessi við Svía og Norðmenn. Má nærri get^, hversu mikils um vert það yrði fyrir oss, ef vjer gætum notið að- stoðar og vináttu manna þarlendra til þess að þessi viðskifti geti far- ið sem best. í þessu sambandi má ‘ einkum benda á síldarsölu vora ' til Svíþjóðar og kjötsölu til Nor- 1 «gs. Hefir sú verslun hvortveggja 1 gengið hálfskrykkjótt og svo sem vjer værum þar mjög , vinum horfnir. Yjer erum mest kunnir þessum norrænu bræðrum vonxm fyrir forn- bókmentir vorar, síðan þær voru út- gefnar og útlagðar á þeirra tungu- mál. Aftur eru yngri bókmentir vorar þeim að litlu kunnar, nema þær seni einmitt hafa verið samd- ar eða komið út á dönsku- Hví skyldu þeir þá ekki þekkja -f ís- lensku ritin líka,, nje jafnvel nöfnin á höfundunum? Vjer get- um ekki vænst þess að þeir fari að taka upp kenslu í ný-íslensku í hinum almennu skólum sínum, en að vísu í háskólunum; hins getum vjer vænst, að þeir kosti meira kapps um að leggja út skáldrit vor, ekki síður en t. d. margra lítt merkra enskra skáldsagna- hiifunda, Um þá yísinda- eða fræði- starfsemi vora, sem fram fer á voru máli eingöngu, virðast þeir oft vita' lítið, eða gangá fram hjá henni, enda eru íslenskar bæk- ur lítt hafðar á glámbekk erlend- is. Á þessu hlýtur að mega ráða bót, ef að því er unnið. Vjer vilj- um hafa vaxandi samgöngur við önnur lönd, og það er nú orðið alsiða, að menn fari utan, einkum á unga aldri, til þess að sjá sig um eða mentast í einhverju. Allur þorri þessa fólks fer til Kaup- mannahafnar og a ð e i n s þangað. QrðsEnding til allra frá verslun Kristinar 3. fiagbarð. Komið sem flestir og kaupið af mjer Kætt og hrest fær sporið, Rjólið besta heimsins hjer Handa gestum skorið. Margt ei letra þarf af því Þjóðin metur fenginn Kaffi betra bænum í Boðið getur enginn. ilýkomið Gardínutau fagrar gerðir — ódýr — í Austur»stræti I. Asg. G. Gunnlaugsson. Kjólasaumur Kápur, kjólar og dragtir er saumað á Skólavörðustíg 8 (uppi). Skyldi oss nú ekki vera eins holt að leita til Svíþjóðar eða Noregs, og myndi það ekki verða.oss frem- ur aðlaðandi, ef vjer ættum þar vissum vinum að ihæta, sem væru þess reiðubúnir að leiðbeina og hjálpa. Hjér skal ekki talið upp fleira, en það mun sannast, að ef úr samvinnu verður munu norrænu fjelögin geta fengið mörg íslensk mál, stærri og smærri til meðferð- ai og að sú meðferð mun reynast oss drjúg til heilla. Erl. símfregnir frá frjettaiitara Morgunblaðsms. Khöfn. 1. okt. Uppreisnin á Balkan. Símað er frá Berlín, að sendi- sveit Grikkja þar skýri svo frá, að íbúar Aþenu hafi tekið á móti uppreisnarhernum með geisilegum fögnuði; Allar stjettir hafa mynd- að lands-bandalag til 'þess að bjarga föðurlandinu. Tólf foringj- ar hafa verið kosnir til þess að annast stjórnarstörfin þar til Venizelos kemur heim og skipa þeir í ' raun og veru ráðuneyti ríkisins. Uppreisnarhermenn kröfð ust þess, að konungurinn segði af sjer og afsalaði völdunum til rík- iserfingjans. Þingið hefir verið rofið og eiga nýjar kosningar að fara fram undir annari stjóm sem þjóðin og bandamenn treysta. , l Grikkjakonungur á leið til Ameríku. Reuters frjettastofa tilkynnir, að Grikkjakonungur og fjölskylda hans sje lögð á stað á herskiþi til Ameríku, og ráðherrarnir í fyrra ráðuneytinu liafi verið handteknir. Tyrkir ógna Bretum. Frá London er símað, að breski herforinginn í Kanak hafi krafist þess, að Kemal pasha verði á burt með her sinn úr hlutlausa svæð- inu, og enska stjórnin hefir að- hylst þá kröfu. Ástandið verður verra og verra. 1 opinberum til- kynningum er framkoma Tyrltja talin ógnandi gagnvart breska rík- inu og gersamlega í ósamræmi við samninga bandamanna í París. — Bretar auka her sinn altaf þar eystra. Serbiski herinn búinn ti.1 ófriðar. Frá Belgrad er símað, að ráðu- neytinu þar hafi verið fengið ber- ráðsvald í hendur, og er tilkynt, að herinn sje búinn til ófriðar, en Jugoslavia krefjist ákveðinnar : skuldb:ndingar af bandamönnum, í að Grikkir haldi Adrianopel. i j > Spánarsamningar Norðmanna. Frá Kristjaníu er símað, að ! verslunarsamningur Norðmanna og | Spánverja sje undirskrifaður. , Khöfn 2. okt. Samningavon milli bandamanna og Kemal pasha. Frá París er símað, að sendi- rnanni Poincarés til Angora, Frank lin Bauillon hafj tekist að finna grundvöll, sem bandamenn og Kernal pasha muni geta bygt samn inga á. Konstantin konungur er kominn til Ítalíu. Stjórnarbylting í Belgrad? Lausafregnir í Berlín segja stjórnarbyltingu í Belgrad og Al- exander konung myrtan. Hlutabrjef Landmandsbanken seljast nú manna á milli fvrir 15 kr. hverjar 1000 kr. 1 degi og prófað hvaða undirbún- ing eða skilyrði þeir hafa við- víkjandi hljóðfæranámi. Fyrir- spurnir og umsóknir má senda til „Hljóðfæraskólans“, Pósthólf 495. Munnlegum fyrirspurnum má beina til Páls ísólfssonar organ- leikara, Kirkjustræti 4, (sími 725) frá ld. 12,30, til 1,30, eða Hall- dórs Jónassonar kennara, Amt- mannsstíg 2, (sími 732), heima um kl. 8 á kvöldin. Að öðru leyti vísast til þess sem sagt er um fyrirkomulag skólans í Morg- unblaðinu miðvikudaginn 27. sept. Það er óskandi að ungir menn noti þetta tækifæri til þess að fó tilsögn í hljóðfæraslætti, al- veg án tillits til þess hvort þeir ætla að gera hljómleík að aðal- starfi sínu, eða ekki. Það gengur nú sú alda yfir, að menn eru að læra að skilja hvílíkur menning- arauki er að iðkun tónlistar. — Það verður því bráðlega mikil eftirspum eftir mönnum, sem hafa einhverja kunnáttu til að bera f þessum efnum. Hljóðfæraskólinn. Hann mun taka til starfa mánu- daginn 16. október. Dagana 12., 13. og 14. október verða væntanlegir nemendur teknir til viðtals í Mentaskólanum kl. 5—6 eftir há- □ Edda 59221037-1 B. C. Kaupþingið verður ekki opið í dag vegna flutnings í ný herbergi. Eggert Stefánsson endurtók Kalda- lónskvöld sitt í þriðja sinni á sunnu- daginn fyrir troðfullu húsi í Nýja Bíó, og var Sigvaldi Kaldalóns sjálf- ur við hljóðfærið eins og áður. Er það víst einsdæmi hjer, að sömu hljóm'leikarnir hafi verið sóttir svo vel og sv-o oft á jafnskömmum tíma. Um síðustu hljómleikana má líka segja það, að sennilega hefir hr. E. St. aldrei verið eins vel fyrir kall- aður og þá — og rödd hans sjaldan notið sín betur að ýmsu leyti. Við- tökur áheyrendanna voru líka mjög góðar — mikið klappað bæði fyrir þeim báðum saman og söngmanninum og tónskáldinu sjerstaklega og verð- ur þó ekki sagt, að þeir bræður hafi notað sjer iþann fögnuð til þess að „slá sjer upp“ eins og sagt er, því auðsjáanlega ætluðust áheyrendur til

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.