Morgunblaðið - 04.10.1922, Qupperneq 3
MORGUNBLAIIJ
■ 1 nmffi IBBWICRMWM
StErk barna og unglinga-gnmmistíguiEl hjá RuannbErgsbræörum.
^agri'qMsa
á þeirri vöru sje nú orðiö svo
óforsvaranlega hátt í samanburði
við annað, að ekki geti annað
kornið til mála, en að þaS verði
lækkað liið bráðasta.
Rjettmæti þessarar kröfu bygg-
ist á því, að alt sem til brauð-
gerðar þarf, hefir l^kkað stórum
i verSi síðan brauðverðið var síð-
ast lækkað. Koln hafa lækkað,
hveiti og rúgmjel hefir lækkað
og sykur hefir lækkað — alt
nema vinnulaun þeirra, sem að
brauðgerðinni vinna, Mönnum er
ekki annað sjáanlegt en að af
þessari margskonar lækkun hljóti
það að leiða, að brauðin geti einn-
ig lækkað í verði, og það all-
mikið. Það mun ekki verða hægt
að verja það, að núverandi brauð-
verð sje ekki alt of hátt.
Brauð er nú orðið svo mikill
þáttur í nauðsynjavörum manna,
og hdlst og frekast hinna fátæk-
ari, að óverjandi er, að því sje
haldið í hærra verði en nauð-
syn krefur. Og það er orðin sam-
hljóða krafa brauðneytenda, að
það lækki. Það virðist óhjákvæmi-
legt fyrir bakara að taka þá
kröfu til greina. Annars er mjög
hætt við því, að fjöldi manna
hverfi að því ráði, að ■ bjargast
við heimabökun að mestu eða
öll leyti.
lírl siíTífrcsnir
frá frjettarítara MorgunblaSams.
Khöfn 3. okt. 1922.
Venizelos.
Frá Aþenu er símað, að Veni-
zelos hafi svarað uppreisnarmanna
nefndinni, að hann mundi gera
alt hvað hann gæti til þess a"ð
frelsa landið, en a'S hann vildi
ekki taka að sjer stjórnmálastörf og
gæti því aðeins tekið á móti skip-
un sem sjerstakur auka-sendiherra
hjá bandamönnum.
Tyrkir og Grikkir.
Frá Konstantinopel er símað, að
tyrkneskir hermenn sjeu komnir
yfir Dardanellasundið og Kemal
pashja hafi skipað svo fyrir, að
hersveitir Tyrkja í Konstantinopel
skuli vígbúast.
Fregn frá Reuters frjettastofu
segir, aS Angorastjórnin liafi skip-
að svo fyrir, að allar hernaðar-
hreyfingar gegn Karnak skuli
stöðvaðar, en óskar jafnframt, að
‘ óvinalið Tyrkja víki burt úr Þrak-
íu austan Maritza-fljóts.
Herfor'ngjar bandamanna og
fulltrúar Keraals komá saman á
morgun.
I. 0. 0. F. 1041049 Stf
Belgaum hefir nýlega selt afiasinu
í Englandi fyrir 1734 sterlingspund.
Sjö myndir hefir Freymóður Jó-
hannsson selt af sýningu sinni: Hraun
í Öxnadal, Tunglsljós, Stærraárskóg,
Bettifoss, Innrivoga (við Mývatn);
Júlíkvöld á Akureyri og Kvöld í Lax-
’árgljúfri. ,
Jóh. Kjarval málari er nýlega kom-
inn til bæjarins, kom á Gullfossi að
austan.
Jónas Gíslason kaupmaður á Fá-
skrúðsfirði er staddur hjer í bænum.
Kom hann með Gullfossi að austan.
Lagarfoss fór hjeðan kl. 8 í gær-
kveldi. Þau einsdæmi gerðust við
burtför hans, að ekki voru farþegar
aðrir en ein einasta kona. Venjuleg-
ast eiga menn þó öðru að venjast,
þegar skip fara hjeðan.
Hjónaband. Síðastliðinn föstudag
gaf sjera Ólafur Ólafsson saman í
hjónaband Sólveigu Sigurðardóttur og
Óskar Þorgilsson, bæði til heimilis í
Hafnarfirði.
Við kirkjudyr. Fyrir skömmu kvað
gamall maður vísu þessa við dyr frí-
kirkjuunar, er sjera Har. Níelsson
var að stíga í stólinn:
Hingað dregur okkur inn
einhver leyniþráður.
Það eru gömlu guðspjöllin
glQggra skýrð en áður.
I
Fimmtíu ára afmæli á í dag- frú
major Grauslund. Yfir 27 ár hefir
hún starfað sem foringi í Hjálpræð-
ishernum. Hjer á íslandi hefir hún
starfað rúmlega 8 ár og hefir verið
Hjálpræðishernum hin mesta hjálpar-
hella. í kvöld kl. 8 koma foringjar og
hermenn Reykjavíkurflokks saman til
þess að minnast í sameiningu fæð-
ingardags frúarinnar.
B.
Sex togarar eru nú eftir við hafn-
argarðinn; er búist við að þeir muni
hverfa þaðan allir innan skamms á
veiðar og væri það vel farið.
Ari kom frá Englandi nýlega.
„Kol og Salt‘ ‘ hefir nýlega fengið
kolafarm með gufuskipinu Ara.
Glaður kom í gajr frá Englandi.
Hann seldi afla sinn þar fyrir rúm
1000 sterlingspund. .
Hjónaband. 1 dag verða gefin sam-
an í hjonaband af bæjarfógetanum
hjer Þorsteinn Þorsteinsson sýslumað-
ur á Staðarfelli í Dalasýslu og frk.
Ása Lárusdóttir, dóttir sjera Lárusar
heitins Benediktssonar frá Selárdal.
Klettafjallaskáldið, Stefán G. Stef-
ánsson verður í dag 69 ára.
Ágætis tíð hefir verið á Norður-
landi undanfarna daga. í Eyjaffjarð-
ar- og Skagafjarðarsýslu setti niður
alimikinn snjó fyrir stuttu, en hann
er allan tekinn upp.
Björn G. Björnsson raffræðingur.
Lögberg frá 20. júlí síðastl. flytur
mynd ■ af honum ásamt eftirfarandi
ummælum: Björn G. Björnsson er
fa.ddur í Reykjavík 4. mars 1898, út-
skrifaðist í raforkufræði frá The Uni--
versity of Wisconsiu 14. júní sl. —
Hann er sonur G. Björnson landlækn-
is og útskrifaðist af Mentaskólanum
í Reykjavík vorið 1917. Síðustu fjög-
ur árin hefir hann stundað nám við
V isconsin'háskólann og gengið mæta-
vel, þar sem hann var kosinn á junior
ári sínu meðlimur „Tav Beta Pi‘ ‘
(honorary Engineering Fraternity) og
„Eta Kappa No“ (Honorary Elec-
trical Engineering Fraternity). Næsta
ár vinnur hann hjá The Westing-
liouse Electr,ical and Manufacturing
Co. í East Pittsburgh. Hann býr í
ár á 1109 South Ave. í Wilkinsbivrg,
sem .or smábær milli' Pittsburgh og
F.ast Pittsburgh.
Egy, Epli, Appeisínur, Perur, Súkkulaði og aSlar matvorur
ódýrastar í A. B. C.
Málhreinsun er nauðsynleg. — Það
ætti að vera vandalítið að útrýma
orðinu ,,divan“ úr núfíðarmálinu, þeg-
ar Húsgagnaverslunin Á f r a m (Ing-
olfs.trætj 8) lieiir t\ruliggjaii..i gerjr almenningur ábyggilega i útsölunni í húsi
þrjar tegundir aflegubekkjum. . ** **** **
(Sími 919). „Kol 3t S a 11“ við Batteriiscjarðinn.
Þar er selt rúgmjöl, hveiti og aðrar venjulegar kornvörur.
Alt fyrsta flokks vörur.
Athugið þetta i tíma.
Beimanmundurinn
— Það er enginn vafi á því,
það er sami maðurinn. Bókhaldari
sá sem jeg talaði við var að koma
með einhverjar glósúr nm að
Hillmer & Co. hefðu varla haft
lánstraust bankans, ef yfirmaður-
inn hefði ekki haft persónuleg
kynni af mjer. Jeg man aðeins
óglögt eftir honum og að mjer
fjell hann illa í geð. Svo man
jeg eftir í blöðunum að framkoma
hans gagnvart bankastjórunum
vi.ð verslunarbankann, Schernech
og Feldmann var alt annað en
hrósverð, þegar hann áttj að bera
vitni í málunum á móti þeim. Jeg
hefj eflaust minna að vænta af
þessum manni en nokkrum öðrum
°S jeg get ekki fengið af mjer að
auðmýkja mig 4 ag fara bónar-
veg að honum.
Malva var ennþá áhyggjufull
að sja. Og það voru margar hugs-
anir sem hreyfðust á bak við hvíta
ennið hennar.
— Og það er alt undir honum
komið, spurði húu, — er það hann
einn, sem getur steypt þjer í þessa
ógæfu eða frelsað þig frá henni?
— Já, í bráSina er það svo, en
jeg efast um að þaS sje nokkur bót
í því að fá nokkurra vikna frest.
— Jeg liefi hvort sem er enga
minstu von um að geta útvegað svo
mikla upphæð á svo stuttum tíma;
og sómatilfinning mín leyfir mjer
ekki að halda manninum uppi á lof
orðum, sem jeg ekki get efnt.
En hin kvenlega skynsemi leit
öSruvísi á máliS.
þrír mánuSir er langur tími,
sagði hún og þegar þú ert nú búinn
að ýtta >ig vel, >á er jeg viss um,
að þú .hefir einhver ráS. Væri það
óhugsandi aS faðir þinn
llun. var ekki,£yr búin aS segja
orðið en hún sáriðraSist eftir því;
hiim þungbúui raunasvipur á and-
liti Bernds færði henm fljótt heim
sanninn um, hve óvarkár hún hafSi
verið.
— Alt annað geri jeg heldur,
sagSi hann; næstum reiSilega; enda
þótt að faðir minn gæti hjálpaS
mjer; en hann getur þaS ekki, Mal-
va, því hann hefir ekld mikla pen-
inga undir höndum — þá xhundi
jeg aldrei að eilífu leita hjálpar
hjá honum — eggjaðu mig aldrei
framar á það, þe.ss bið jeg þig
lengstra orSa.
— Fyrirgefðu mjer — þáð var
heimskuleg hugsun! en á morgun
ætlarðu samt aS reyna að finna
Rainsdorf — er ekki svo? — þó að
þú hafir enga von, er samt btra
aS tala viS hann og vita hvaS hon-
um finst.
Bernd stundi viS og játti því.
— Það verða þung sþor fyrir
mig, en það er víst skylda mín aS
gera það! Það getur aldrei orSiS
verra en þaS nú er; en hvaS svo
tejmr víð, veit enginn nem.i guð.
Hún lagði höfuðið á öxl hans og
strauk mjúkri hendinni um enni
hans.
— Elsku Bernd, mikiS eT' þaS,
sem þú hefir liaft við iað itríóa, án
þess aS jeg hafi haft bxigmvnd um
það! En guði sje lof, aó jeg er nú
búin aS fá aS vita þaS og get bor-
iS það með þjer. — ÞaS getur þó
aldrei verið svo örðugt, að viS kom-
umst ekki yfir þaS með sameinuð-
um kröftm beggja.
Hann þekti alt of vel hvað lífið
getur verið miskunnarlaust og kalt
til þess aS aðhyllast þessa von og
traust; en það var einhver undar-
lega sæl huggun í að heyra þessa
bjargföstu trþ, sem hún hafði á
valdi kærleikans, sem liún áleit
sterkara en alla sorg og andstreymi
lífsins. Hann vildi ekki fyrir nokk-
urn mun verSa til þess aS veikja
þessa ti’ú hennar.
Ennþá sátu þau lengi saman í
hálfdimmunni úti í stofuhorninu;
og þó að þau ekki mæltu orð frá
munni nema meS löngu millibili, þá
var það þó altaf eitthvert ástar-
og blíðuorð, sin talaði til hjarta.ns.
XVI.
Laugur og mjór og fölleitur vika-
drengnr opnaði dyrnar aS skrif-
stofu LúSvíks Rainsdorfs.
— Það er kona frammi, sem lang
ar til að tala við yður.
— Hvað heitir bún?
•— Hún vill ekki segja það.
— Hvernig lítur hún út?
— Hún er sorgbitin.
— Látið hana koma inn.
LúSvík Rainsdorf var einmitt aS
enda við að skrifa jiafniS sitt und-
ir brjof, sem hann hafði verið að
skrifa. þegar konan kom inn.
Undireins og hann leit á hana
þekti hann 'aS þar var Malva von
Degerndorf komin, þrátt fyrir hiS
þjetta slör, sem hún bar fyrir and-
litinu.
Þaö var auSsjeS, að honum kom
þessi hoimsókn mjög á óvart, og
hanu flýtti sjer að standa upp af
stólnum.
— Eruð það þjer, frú? — má
jeg bjóða yöur sæti? Malva liafSi
ekki sjeð hinn fyrverandi umboSs-
mann föður síns, síSaji daginn sem
hún trúlofaðist, og þún gat ekki
annað en tekið eftir hversu mikiö
útlit liáns hafði breyst til batnað-
ar.
ÞaS var næstum ómögulegt. að
búast viö hörku og misk.^iarleysi
af þessum vingjarnlega og brosandi
Jarðarberin
ljúffengu fást enn hjá
Jes Zimsen.
Kvölðskóli
K. F. U. M.
, Þeir sem þegár hafa sótt um
ij.ntöku í skólann, og aðrir sem
kynnu að æskja inntöku í hann,
komi til viðtals í K. F. U. M. fimtu
dagskvöld (þann 5. þ. m.) kl. 8y2.
vel búna manni; en þegar henni
datt í hug aS Rainsdorf hefði einu-
sinni verið biðill sinn, 'varð hin
unga kona >ó feimin og vandræða-
leg.
MeS hálfum huga þá liún boð
hans og sagði lágt, svo þaS varla
heyrðist:
— ÞaS hlýtur að koma yður und-
arlega fyrir aS sjá mig hjer, — en
jeg vissi ekkert annað ráð; — því
jeg — maðurinn minn. —
Svo hætti hún og vissi ekkert
hvaS hiún átti aS segja. En Rains-
dorf kom henni kurteislega til
lijálpar og sagði:
— Ef að jeg skil yður rjett, frú,
þá komið þjer fyrir manninn yð-
ar?
— Nei, nei, sagði hún, hann veit
ekkert um þaS, og má heldur ekki
vita þaS. Þjer verðið að lofa mjer
því, aS segja honum ekki, aS jeg
bafi *komið hingað.
Raiusdorf hneigöi sig lítiS eitt.
— Jeg haga mjer auðvitað alveg
eftir því sem þjer óskið, frú von
Degerndorf. — En meS leyfi aS
spyrja.
— Hvers vegna jeg kem?Já, jeg
verS auðvitað aS segja þaS! Þjer
liafið einhverja víxla, sem maður-
inn minn, eftir því sem hann segir,
er skyldur að innleysa; en ef þjer
lcrefjist þess aS þeir sjeu borgaðir
þann dag sem þeir falla í gjald-
daga, verðum viS sjálfsagt gjald-
þröta.
Ef að undrun sú, sem lýsti sjer
á andliti Rainsdorfs, hefði veriS
uppger,ð, þá mátti hann þykjast af
leiklist sinni.
— Jeg veit ekki, frú, hverju jeg
^lielst á að svara yður. Ef til vill
hefir maSurinn ySar sagt eitthvaö,
sem þjer hafiS misskilið svona, því
]>essi hræðsla yðár r eflaust. ástæðu-
laus.