Morgunblaðið - 10.10.1922, Blaðsíða 1
UBD
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblad Lögrjafta.
9, áipgi; 281 tbl.
Þriðjudaginn 10. október 1922.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason
Isafoldarprentsmiðia h.f.
Gamla Bió
M
Lavinia Morlanö.
Áhrifam'ki!! efnisríkur ajónleikurí 7 þáttum útbúinn á kvik-
mynd »f Joe May eftir hirini góðkunriu heimsfrægu skáld- f
sögu »Tilsta;ieisen« eftir Ei*nst Vajda.
Lavinia Morland er leikin af bestu þýaku leikurunum ji
og aðalblutve.ikið leikið af hinni góðkunnu fögru
IUI i a IVI a y.
Lavinia Motland mun hrifa alla og verður þeim ógleymanleg
sem hana sjá.
tÉmrmmsMemmsm>,íi m ■ i
Þóra nrnadóttir ag SigríQur fiajstaQ nuddlæknar
Laufásveg 4. — Móttökutími sjúklinga frá kl 1 — 3 daglega.
Frílækningar þriðjudag og föstudag frá kl 3—4.
msm
Jarðai för Vígdísar sál Teitsdóttur fer fram fiá dóntkirkjunni
miðvikudaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar
látnu Vesturgöu 48 kl. 1 e. h.
Aðstandendur.
Byggingarefni s
Þakjárn, nr. 24 og 26, 5—10f.,
Hryggjárn,
Þakpappi, „Vikingur“,
Gfólípappi, Panelpappi,
Saumur, 1”—6”,
Pappasaumur, Þaksaumur,
Ofnar og eldavjelar,
Rör, eldf. steinn og leir,
Kolakörfur,
Kalk í sekkjum,
Asfalt í tunnum,
Rúðugler, einf. og tvöfalt,
G-addavír, 224 yds.
H.f Carl Höepfner.
Mustafa Kemal.
Sigur Tyrkja yfir Grikkjum
hefir beint athygli heimsins að
einum manni sjerstaklega, Mustafa
Kemal- Margir líta nú orðið eins
á og landsmenn hans hafa lengi
gert, að hann muni vera mikil-
hæfasti maður Tyrkja. Og víst
er um það, að um fáa menn er
nú annað eins talaö og dæmt og
þennan mann, sem staðið hefir
uppi í hárinu á bandamönnum um
langan tíma.
Enskur herforingi hefir nýlega
heimsótt Mustafa Kerual pasja
í Konia. Hann lýsir honum á
þann veg, að hann sje maðal
maður að vexti, skarpleitur og
bláeygður með ljóst hár, og sjeu
menn svo Ijósir yfirlitum ekki
óalgengir meðal Tyrkja. Hann
segir, að Mustafa Kemal sje frem-
ur fátalaður eins og allir þeir,
sem mikið hafi um að hugsa. Það
sje aðeins, þegar efni berj á góma,
sem hann hafi sjerstakan áhuga
á, að hann verði ákafur og ræfi:
inn.
Mustafa Kemal er enn á besta
aldri, er fæcfdur 1879. Hann gekk
í herforingjaskólann og var þar
samtíða Enver pasja. Hefir verið
til þess tekið af ýmsum, að þegar
Enver var orðinn hermálaráðgjafi,
hjelt hann Mustafa Kemal í skugg
anum svo lengi sem unt var. Það
voru orusturnar við Gallipoli, sem
drógu athyglina að honum, en þá
var hann liðsforingi og 36 ára
gamall. Menn muna, hvernig þeim
orustum lauk. Englendingar hófu
hverja sóknina á fætur anuari, og
vissu ekki sjálfir hve nærri þeir
voru sigrinum. En sá sem fræki-
legast hjelt uppi vörn Tyrkja, var
Mnstafa Kemal.
í síðnstn þáttum stríðsins var
Mustafa Kemal umsjónarmaður
herdeildarinnar, sem hafðist við í
Litlu-Asíu; en eftir hinn algerða
ósigur fór hann burt úr Konstan-
tinopel, og þegar stjórnin þar lj-et
kúga sig til að samþykkja Sevres-
snmningana 10. ágúst 1920, sem
liefði orðið Tyrklandi óbætanlegt,
kom Mustafa Kemal fram á sjóu-
arsviðið og tókst að sameina lands
menn sína til baráttu gegn yfir-
ráðafíkn stórveldanna. Stjórnin í
Konstantinopel, sem var í raun
og veru verkfæri Englendinga,
lýsti hann uppreisnarmann, en
þjóðin stóð öll hans megin.
Með frábærum dugnaði og lcjarki
tókst honum að mynda reglulega
stjórn, og árið eftir vann hann
þann sigur, að sendimönnum hans
var veitt móttaka í London sam-
tímis sendimönnum stjórnarinnar
í Konstantinopel. Aðsetursstaður
þessarar nýju stjómar vaið nú
Angora og forseti hennar er
Mustafa Kemal.
Fyrsta ríkið, sem þessi nýja
stjórn kemst í samband við, var
Rússland. Sovjetstjórnin leit svo
á, að hún gæti notað Tyrki sem
verkfæri gegn óvininum, Bret-
landi, og ennfremur, að þjóðskipu-
lagsskoðanir kommunista mundu i
Konfekt-kassar
mikið úrval uýkomið
Landstjarnan.
TMesamimKms: 7« aiMMBM
Kaupið og notið aðeins
islenskap vörur
Alafoss-útsalan,
flutt i Vfýhöfn.
:?a
festa rætur í Litlu-Asíu, ef þjóð-
irnar ættust eitthvað viS. Eu bæud
urnir í Litlu-Asíu höfðu enga þörf
fyrir bolsjevisma, og af sambandi
Tyrkja og Rússa er það Mustafa
Kemal einn, sem haft hefir gróð-
ann. Hann hefir fengiö vígbún-
að frá Rússum. Þannig hefir t.
a. mikið af þeim hergögnum sem
Bolsjevikar tóku af Wrangel her-
foringja, gengið til tyrkneska
hersins, en Rússar hafa ekkert
fengið í staðinn.
Þá fjekk og Mustafa Kemal
brátt öflugri bandamenn. Þeg-
ar Grikkir hröktu Venizelos
burtu og heimtuðu Konstantin
konung aftur, sagði Frakkland
skilið við þá. Og af ýmsum ástæð-
um tóku Frakkar þá að snúa sjer
til Angora-stjórnarinnar og bind-
ast samtökum við Tyrki eða nú-
verandi foringja þeirra, Mustafa
Kemal.
Svo á að heita, að stjórnin í
Angora sje skipuð samkvæmt þing
ræðisreglum. En raunverulega er
Mustafa Kemal einvaldur, og full-
yrt er að þesskonar stjórnarfyrir-
'komulag henti Tyrkjum best. —
Mustafa Kemal er þó sagður fara
mjög vægilega í öllum stjórnar-
ráðstöfunum í innanlandsmálum,
en þó segir enski herforinginn,
sem fyr er getið, um hann, að
hann sje járnhönd í flauelsglófa.
Og sönnur þykjast menn hafa
fengig fyrir því, að hann muni
ekki vera minni foringi í stjórn-
málum en herforingi.
1 franska tímaritinn „Orient et
Oecident“ er birt ræða, sem Mu-
stafa Kemal hjelt í Angora. Þessi
ræöa er sögð vera snildarverk.
Sumir halda því fram, að hann
muni ekki hafa samið hana 'einn.
En hitt er aftur á móti fullvíst,
að hann hefir sett á hana einkenni
persónuleika síns, og hún kemur
fram á ábyrgð hans. í þessari
ræðu kvað Mustafa Kemal taka
mjög skýrt fram, að í löggjafar-
starfi næstu ára á Tyrklandi yrði
að taka tillit til bóndans. Þetta
virðist uú vera mjög augljós og
sjálfsagður sannleikur. En hann
kvað aldrei hafa verið sagður í
Tyrklandi fyr. En nú hefir Mu-
stafa Kemal sjeð, að framtfð Tyrk
Nýja Bfó
Okumaðurinn
»Körkarlen«
eftir Selmu Lagerlöf.
Sjónleikur í 5 þáttum, kvikmyndaður eftir hinni frægu skáld-
sögu af Victor Sjöstrom Svenska Bio.
Aðalhlutverkin leika: Victor Sjöström, Hilda Borgström, Ast-
rid Holm og Far>' Svennborg.ý
Mynd þessi hefir faríð sigurför um allan heim og þykir
jafnvel taka fram bestu myndum Sjöströms, svo sem »Terje
Vigen« og Storrayrtösen*, bjer var hún sýnd fyrir tæpu ári
og fjvikk 8vo góðar viðtökur, að slíks eru ekki dæmi með neina
kvikmynd. Hefir hún því eftir ósk fjölda margra verið fengin
hingað aftur, enda ber flestum saman um að hjer sje um að
ræða frábært snildarverk að efuismeðferð og leik.
Lærdömsrik mynd, sem allir þurfa að sjá!
Sýning kl. 8'/a-
I
ÍP
E.s ,ViPemoes‘
fer hjeðan í strandferð VESTUE UM LAND, 20. október og kem-
ur viö á öllum þeim höfnum, sem tilgreindar eru í áætlun e.s.
„Sterling“ 8. ferð, og auk þess á þessum höfnum: BÚÐARDAL,
TÁLKNAPIRÐI, KÁLFSHAMARSVÍK, ÓLAFSFIRÐI 0g stöðvar
fyrir utan HORNAFJÖRÐ ef veður leyfir.
H.f. Eimskipafjelag Islands.
Spaðkjötið er komið
Bpæðupnip Ppoppé.
Simi 479.
U ppboðið
heldup áfpam i dag á Vatnsstig 3
„ALDAN“
Fuudur í kvöld kl. 8l/a e. m. í Báruhúsinu uppí — Áríðand
að fjelagsmenn mæti.
Stjórnin.
lunds varð að byggjast á Litlu-
Asíu-bóndanum. Verklega fræðslu
var hægt að læra af Evrópuþjóð-
unum, en sú menning, sem á að
gefa lífinu gildi, verður að vera
heimafengin að hans skoðnn.
Gengi erl. myntar.
Khöfn 9. október.
Kaupmannahöfn:
Sterlingspimd........... 21,78
Dollar..................4,93y2
Mörk..................... 0.22
Sænskar krónur.............131,00
Norskar krónur............. 87,50
Franskir frankar........... 37,60
Svissneskir frankar .. .. 92,50
Dírur...................... 21,30
Pesetar.................... 75,00
Gyllini....................192,15
Reykjavík:
Sterlingspund........
Danskar krónur .. ..
Sænskar krónur .. ..
Norskar krónur .. ..
Dollar........... .. ..
25,60
118,05
157,00
105,02
5,93