Morgunblaðið - 10.10.1922, Side 2

Morgunblaðið - 10.10.1922, Side 2
MLVRQVN BLAiiÍ Fyrirliggjandi: Rúslnur Niðursoðnir ávextin ódýrt. Þórður Sveinsson & Co. Eftir t Guðmund Albertsson. Nl. Fiskmarkaðurinn á Spáni í ár 1922 og söluhorfur. Það mun óhætt að segja, að sjaldan hafi útlit á spanska fisk- markaöinum verið betra en í júní síðastliðnum, um það 'leyti sem fyrstu farmarnir voru að fara hjeð an á markaðinn. Birgðirnar af gömlum fiski voru þá mjög tak- markaðar, og verðið sömuleiðis mjög gott. Þannig var verðið í Barcelona á fyrsta fiskinum alt að 105 pesetum fyrir „quintta,!1 ‘ (40 kg.) af fiski nr. 1, eða 420 peseta fyrir skippundið, sem að 1 Læknisráðo. Læknir, sem um lengri tíma hafð; notað öll járn- meðul handa konu sinni, sá engan bata á henni. Eftir að hann var búinn að nota e'na flösku af F E E S Ó L, skifti strax um til batnaðar, eftir tvær flöskur var konan mun betri og eftir þriðju flöskuna var hún * nærri heil heilsu. Látið því ekki hjá líða að nota blóðmeðalið FERSÓL, sem er dökk rauðbrúnn vokvi og fæst í Laugavegs Apóteki og flestum öðrum apó- tekum hjer á landi. — Porðist eftirlíkingar. Út uin iaud er FERSÓL seDt gegn póstkröfu. Besí að auQíýsa í TJIorgunðí frádregnum tolli, sölulaunum og öðrum kostnaði samsvarar ca. ís- lenskum krónum 275.00 fyrir skip- pundið, komið á höfn í Barcelona, eða ísl. kr. 255.00 frítt um borð á íslandi. Síðan hefir verðið far- ið lækkandi, vegna of mikilla að- fJutninga, en virðist nú aftur vera að kppiast á fastari grundvöll, og alt útlit fyrir, að það heldur fari hækkandi, sje þess aðeins gætt, að yfirfylla ekki markaðinn, og ætti slíkt að vera auðvelt, þar eð feL fiskur'nn á svo að segja eng- an keppinaut á „Cataluna-mark- a,ðinum“. Núverandi heildsöluverð í Barcelona er samkvæmt síðustu fregnum 90—95 pesetar fyrir 40 kg. Sje fiskurinn seldur í umboðs- sölu, verður áætlun yfir söluna1 þannig: $öluverð: 160 kg. stórfiskur nr. 1 á Pta: 90 pr. 40 kg.............. Pta: 360.00 Tollur og annar kostnaður: Tollur pta: 32 pr. % kg. — 25% gengismun — Pta: 64.00 Uppskipun og keyrsla pr. 160 kg................ — 2.00 Kælirúmáleiga í 1 mánuð ....................... — 4.00 Sölulaun og ábyrgð 5% .................... — 18.00 88.00 Pta: 272.00 Pta: 272.00 eftir gengi 29.00 pr. Lst. = £: 9-11-0. Eftir gengi kr. 25.00 = ísl. kr.. 241.00 pr. skp. C. i. f. Barcelona -f- flutningur og vátrygging ísl. kr. 16.00 pr. skp. Netto verð: ísl. kr. 225.00 pr. skp. f. o. b. ísland. Bilbao var verðið í júní síð- astliðnum, kringum 112 pta. per kvintal, (s,em þar er talið 50 kg.;, og sem samsvarar ísl. kr. 245— 250,00 f.o.b., en fyrir alof mikla aðflu^nipga þangað af ísl. fiski, hefir verið lækkað mjög svo mik- ið, og er nú, eftir síðustu mark- aðsfrjettum pta. 95—98,00 fyrir kvintalið, eða sem samsvarar að- eins ca. kr. 190—195,00 fyrir skpd. f.o.b. Um síðastliðin mánaðamót voru birgð imar í Bilbao af ísl. fií-ki ekki minni en 48,000 kvin- töl, (2400 smálesti,r), og gefur að skilja, að slíkar birgðir eyði- L'jggja markaðsverðið. Þó mun mega gera ráð fyrir, að þessar birgðir verði farnar að minka að mun, þegar kemur fram í síð- ari hluta októbermánaðar, þegar tekið er tillit til þess, að daglega er neytt á Spáni að meðaltali nálægt 140 smálesta af saltfiski; eða rúmlega 4000 smálesta á mán- uði hverjum. Mpn þyí mega gera ráð fyrir verðhækkun í Bilbao síðast í október, eða fyrst í nóv- aðarins. Það er eftiltektarvert, að verðfall á norskum fiskj á Spáni á sjer yfirleitt mjög sjaldan stað, og mun það eingöngu vera að þakka reglubundnum aðflutning- um að markaðinum. Nú t. d. í maí síðastliðnum, var verðið á norskum fiski í Bilbao, pta: 90,00 fyrir kvintal fyrir fisk nr. 1, í júní 85,00, (gamall), 108,00 (nýr), júlí, 100,00, ágúst 95,00, og birgð- irnar aldrei farið yfir 8000 kvin- i töl (á sama tíma). Á sama, tíma í voru birgðirnar og verðið á ísl-1 fiski þannig: í maí, 14,000 kvin- töl, verð pta: 116,00 fyrir kvin- tal. Júní, 32,000 kvintöl, verð 112,00. Júlí 35,900, verö 180,00. Ágúst 37,000, verð 100,00. 5. Sept- ember 49,000 kviptöl, verð 95,00. Þannig horfir þá Spánarmark- aðurinn við, nú sem stendur. Or- sökin til þess, að í augnablikinu! ekki koma eftirspurnir eftir fiski, og að sem stendur er hlje á sölu til útflytjenda fiskjarins, er í. fyrsta lagi, að á markaðsstöðunum i eru fyrirliggjandi birgðir, sem j ember, og verðið komist á fastar: '■ nægja neytsluþörfinni um lengri grimdvöll, sje þess aðeins gætt, að takmarka aðflutningana, og haga þeim eftir þörfum mark- tíma, og í öðru lagi af því, eins og jeg hjer að framan hefi drepið á, að nú er sú breyting orðin á fiskverslunarfyrirkomulaginu, að spánskir fiskkaupmenn gefa sig ekki fram, nú eins og áður, sem fastir kaupendur sem vilja set'ja peninga sina fasta í fiskbiigðir til lengri tíma. Nú hafa þeir samninga um að fá rnegnið af fiskinum í umboðssölu jafnóðum og þeir þarfnast nýrra b:rgða. Meðan samkepnin var frjáls, og spönsku fiskkaupmennirnir keyptu sjálfir birgðir fyrir eigin rqikn- ing, var útkoman venjulega sú, að allur ísl. fiskur, sem Llbúinn var, var seldur og greiddur um og fyrir áramót., Nú þykir mjer ekki ósennilegt, að breyting kunni að geta orðið á þessu í ár, þannig, að fiskurinn verði ekki allur seld- ur, eða að minsta kosti ekki greidd ur fyr en í mars—apríl á næsta ári; eða með öðrum orðum jafn- harðan og markaðurinn þarfnast aðflutninga. Þetta finst mjer að muni verða eðlileg afleiðing um- boðssölunnar. Að öðru leyti álít jeg enga ástæðu til að ætla, að fiskurinn lækki í verði, ef rjett er að farið, og samkvæmt því sem jeg hjer að framan hefi drepið á. Menn vita af margra ára reynslu og eins og að framan er bent á, að Spánverjar neyta árlega nálægt 17—18000 smál. af ísl. fiski. Þeir ne-yta fiskjar alt árið, þó það sje mismunandi á, hinum ýmsu tímum þess, og ennþá eru rúmir 8 mán- uðir þangað t'l vjer byrjum að flytja út framleiðslu næsta árs. Það er neytslan og tíminn sem skapa sölumagnið, og vjer getum þess vegna ekki ætlast til, að Spán v neyti 18000 smál. fiskjar á ein- um degi. En fiskurinn er nauð- synjavara, og Spánverjum er orð- ið tamara fiskátið en svo, að þeir hætti því alt í einu. Þó er neytslu- magn fiskjarins auðvitað háð því skilyrði, að verðið á honum sje í samræmi við verð á annari nauð- synjavöru. Hvað viðvíkur Ítalíumarkaðin- um, þá er markaðsverðið þar dá- gott, og útlit þar miklu betra en á horfðist fyrstu mármðina af yf- irstandandi ári. Föst sala þangað or þó erfið, þar eð sama verslunar- íyrirkomulag og á Spáni er einn- ig að komast á þar. Hvort núver-1 andi markaðsverð 'þar getur hald-; ist, er auðvitað mikið komið und-1 ir aðflutningunum að markaðinum, j bæði af íslenskum og öðrum fiski, í scm þangað flytst. Eins og jeg áð- ui hefi drepið á, eru Frakkar j skæðir keppinautar á ítalska mark- aðinum. Standa þeir og miklu bet- ur að vígi en vjer, sjerstaklega hvað aðflutningana snertir,' sem'að mestu ganga með járnbrautum til Vlöírægur smdíingur. Smásöluverð kr. l,10^askjan 10 stk. W. D. & H. O. WILLS, BRISTOL & LONDONo Dilkakiöt alveg nýtt í heilum t.krokkum, sem hingað kmnur á miðviku- daginn, verður sclt & 63 aura l/* ki!o <:f pantað er i dag og tekið um leið og það kemur. Menn sntíi sjer í Viöskiffafjelagiö. Sfmar 701 og Siáturtfðin bráöum á snda. Vjer leyfum oss að vekja athygli heiðraðra batjarbúa á því, að aðalfjárslátrun vorrí á þessu hausti, 1 ý k u r með yfir- standandi viku. Er því ráðlegt fyrir þá, sem enn eiga eftir að birgja sig upp með slátur, að nota tækifærið meðan það gefst. Siáturfjeiag Suðurlasids. Sini&r 249 og 849. stórborggnna inni í ítaþu, syo.sem Milano, og Turin, og geta. þeir á þennan hátt selt í smáslöttum, alt niður í 6—10 smálestir. Frakkar gera sjer og alt far um að ná yfirhöndinni á saltfisksmarkaðin- um í ítalfu og keppa við íslensk- an fisk og nýfundlenskan, hvað verðið snertir. Þaimig bjóða þjeir nú sjnn fisk„Lavé“ 20 lirum lægra pr. 100 kg. kominn á járnbrautar- stöð á Ítalíu (tollur gre;ddur),en heildsöluverðið í Grenova á íslemsk- um fi^ki (á járn,brautarstöð í Gen- ova). Þetta útilokar þ 5 engau veginn sölu á ísl nskum fiski í ítalíu, vegna þess, að. hann er í vissum hjeruðum tekinn fram yfir annan fisk. Hvað, þessu atriöi v:ð- víkur, þá mun vera með það, líkt og hvert annað vörumerki, sem hefir náð hylli neytendanna, og að fólkið á þeim stöðum sækist eftir ísl. fiski fremur af gömlum vana er af þ:ví. að gæði hans sjen í raun og veru meiri,, því það gefur að skilja,. að franskur fiskur, s^m fiskaður er ,við ísland, stendur lít- ið að baki að gæðum þeim fiski, s,em vjer flytjum út, og þyí senni- legt að neytendur komist að raun um það með notkuninni, þegar fram líða stnndir. E!ns og framangreind söluáætl-! un og verðupplýsingar bera með sjer, er verð það, sem kostur er á að fá fyrir Spánarfiskinn að mun hærra en það, sem útgerðarmenn og innlendir framleiðendur alment munu fá fyrir hann, og það svo, aö rnjer virðist það vel ómaksins vert fyrir þá, að gera tilraun til þess sjálf’r að verða aðnjótandi þess verðs. Jeg mæli ekki með um- boðssölunni. Auðvitað er þaö frá framleiSendanna sjónarmiði að öllu leyti ákjósanlegra að selja fisk sinn fyrir fastákveðið verð, og fá það að fullu greitt um leið og f.skinum er afskipað; en þó aðeins með því skilyrði, að það verð sje sæmilegt og í samræmi við markaðsverðið. En hins vegar álít jeg ekki umboðssöluna eins hættulega eins og hún alrnent er álitin hjer, og a® minsta kosti er hún betur komin I höndum fram- leiðendanna sjálfra heldnr en út- lendra ,spekúlanta‘, sem nota hana sem meðal til að útiloka frjálsa samkepni, og til þess sjálfir að verða einráðir um verslunina, sem um leið er dauðadómur yfir sjáv- arútgerðinni, sem er stærsti at- vinnuvegur vor íslepdinga, og sem vclmegun íslensþu þjóðarinnar er undir komin. Jeg sje heldur enga ástæðu til að ætla, að umboðsipal- an eigi að vera, hæftulegri fyrir Is- lendinga sjálfa en útlendingana. Það verður ekki anpað sjeð, sapi- kvæmt framangpeindum upplýsing- um, sem, og eru ábyggilqgar, en aö verslunin á þessum griindvelli eigi að geta gefið af sjer áljtleg- an apð. Eða hyggja, menn að út- lendingamir reki verslunina með t a p i, af einskærri gæsku og um- 4 hyggjusemi við íslendinga? Jeg efast ekki um, að útgerðar- mönnum og innlendum framleiö-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.