Morgunblaðið - 10.10.1922, Page 3

Morgunblaðið - 10.10.1922, Page 3
5terk barna endum skiljist, hve afar nauðsyn- legt er að grípa hjer fram í, og að þeir hafi einnig fullkominn vilja a því að annast sjálfir umboðs- söluna, ef ekki er annars kostur, til að fá sæmilegt verð fyrir fisk- inn. Bn jeg býst hins vegar við því, að margir þeirra sjeu svo háöir bönkunum fjárhagslega, að þeir geti það ekki án samþykk's þeirra. En bankarnit verða líka að láta sjer skiljast, hvað hjer er í húfi, og hvað er fyrir bestu. — Bankastjórnirnar eru auðvitað fyrst og fremst skipaSar fjármála- niönnum, en þar sem bankarnir hafa svo mikið að gera með sjáv- arútgerðina, hvað rekstursmögu- leika sn-ertir, álít jeg einnig nauð- synlegt og sjálfsagt, að banka- stjórnirnar hafi einnig góða þekk- ingu á fiskverslun og fiskmarkað- i;ium, eða þá að minsta kosti að þær hefðu sjer t;l leiðbeiningar reglulegan sjerfræðing í þeirri grein. Hygg jeg, að það mikill hluti af árlegri veltu íslensku bankanna eigi rót sína að rekja til sjávarútgerðarinnar og fisk- verslunarinnar, og að öðru leyt' hagur bankanna sjálfra sje það mikið kominn undir velgengni nefndra atvinnuvega, að það væri vel þess virði að þetta væri at- hugað, En þrátt fyrir fjárhagsörðug- leika einstakl'nganna, að því er snertir umboðssöluna, ætti það þó alls ekki að vera ókleift, ef aðeins væri um að ræða samtök fleiri framleiðenda, því þá gætu þeir sameinað sendingarnar þannig, að hver einstakur þyrfti ekki aö senda í einu nema smáslatta, 2—3 —4—500 skpd., og á þann hátt kæmi það ljettara niður á hverj- um einstökum og ætti því að vera framkvæmanlegt, enda þótt við væri að stríða þá erfiðleika, sem nú eru, að því er snertir flutning- ana. Eft:r að reglubundnar skipa- ftrSir væru komnar á við mark- aðslöndin, eru flutningserfiðleik- arnir yfirunnir, þar eð þá getur hver og einn einstakur sent mikið eða lítið eftir eigin geðþótta, og eftir því sem kringumstæður hans leyfa. Tilgangur greinar þessarar er sá, að opna augu þeirra sem hjer eiga sjerstaklega hlút aö máli fyr- ir því, hversu ómögulegt til fram- búðar hið núverandi fyrirkomu- lag fiskverslunarinnar er, og hve nauðsynlegt er að breyta því, og hversu afaráríðandi það er, til að koma versluninni í það lag, sem hún þarf að komast í, aö tafar- laust verði unnið að því að koma á beinum og reglubundnum gufu- skipaferðum milli íslands og fisk- markaðslandanna, sem er fyrsta skilyrðið fyrir því, aö sjávarút- gerðin geti brotið af sjer þá f jötra sem hún nú er í, og geti blómg- ast og tekið framförum í fram- tíðinni. M O E íi U N B L A & %» □0 unglinga-gummistíguid hjá fiuannbErgsbræðrum. fítuinnurógur eöa huaö? Það hefir borist til eyrna und- irritaðs, að sá orðrómur mundi ganga hjer um bæinn, að kornvör- ur þær, sem auglýstar hafa verið til söiu meö lágu verði í húsi „Kol og Salt“, á Austur-upp- fyllingunni við Battaríisgarðinn, r. ;undu vera eða væru skemdar. Þetta eru tilhæfulaus ósannindi. Vörurnar allar (rúgmjöl, hálf- sigtimjöl, bakaramjöl, hveiti, banka bygg og rúgur), eru fyrsta flokks vörur að gæðum, og er hægt að sanna það með vottorðum frá ýmsum, sem vörurnar hafa keyp.t og notaö. Vörurnar komu hingað í ágústmánuði í besta ásigkomu- iagi, beint frá einni af stærstu og elstu mylnunum í Danmörku, voru affermdar í þurru veðri, og síðan geymdar í góðu húsi. Get- ur hver, sem vill, sannfærst af eigin reynslu um, að hjer er farið með rjett mál. Almenningur aðvarast því um,_ s. 'ö láta eigi ósannindi af ósæmi- legum toga spunnin, aftra sjer frá, aö athuga sjálfur vörurnar og verð á þeim, og mun hann þá komast að þeirri niðurstöðu, að hann geti hvergi fengið betri vör- ur nje ódýrari, þrátt fyrir alla samkepni. Reykjavík 9. okt. 1922. 0. Friðgeirsson. A morgun verða aliir húsmunir sem eftir eru seldir fyrir hálfvirði i A B C útsölunni. (enskar) mílur frá ströndum lands ins. Geri þau þaö, skal leggja hald á þau. Útlendir skipaeigend- ur mótmæla með milligöngu stjórna sinna og sendiherra. Efidgosið. Ekki eru komnar nánari fregn- ii- af eldgosinu en áður höfðu borist hingað. Skeyti hafa þó bor'st frá Hólum í Hornafirði og frá Norðthngu, bæöi á sunnu- daginn. En í þeim er ekkert nýtt, annað en það, að skeytið frá Hól- um segir, að Skeiðarárjökull hafi sprungið fram á miðjan sandinn 5. þessa mánaðar, þar sem sæluhúsið stóð og tekið það með sjer. Vatns- flóð geisimikið flutti með sjer jakahraungl um allan sandinn, og hafa hagar allir eyðilagst á sand- iiinm. Annað tjón hefir ekki af hlaupinu orðið, segir i skeytinu. í Öræfum hafðf hlaupið byrjað að fjara í fyrradag. í Norðtungu-skeytinu segir, að jarðskjálfakippur hafi fundist þar aðfaranótt þpss 7. þessa mánaðar. Og er það eini kippurinn, sem heyrst hefir um. Eftir fregnum að dæma, mun öskufallið nú vera að minka víð- ast hvar þar sem það var mest. Blekstativ úr málmi, mjög góöir gripir fyrir þá sem enn eiga ekki Watermanns linö- arpenna. Fást í BpL símíregmr irit, frjettaritara MorgunblaÖBÍns. Khöfn 9. okt. Lán handa Austurríki. Frá London er símað að þjóða- j sambandið hafi samþykt 21 milj. sterlingspunda lánveitingu handa Áusturríki gegn ábyrgð stórveld- anna. Tyrkir og Grikkir. Frá London: Mudaníu-samning- unum er haldið áfram, en Grikkir eru lítt sáttfúsir. Frá Havas frjettastofa: Eftir ósk Angóra-stjórnarinnar diegur stjórnin í Konstantínópel sig í hlje, en landstjóri verður sendur þangað frá Angóra. Soldáninn lieldur völdum þangað til frið- arsamningarnir veröa undirskrif- aðir. Frá Aþenu: Georg konungj er haldið inniluktum í konungshöll- inni. Sífelt ósamkomulag milli byltingarnefndarinnar og fylgis- manna Venizelosar og óeirðir úti um landið- Rathenaus-morðið. Frá Berlín er símað, að meðan scaðið hafi á rannsókn út af Rat- henaus-moröinu í Leipzig hafi 2 orðhvötustu mennirnir meðal h'nna ákærðn verið drepnir með eitri í fangelsinu. / Bannið í Bandaríkjunum. Skipum, sem hafa áfenga drykki ir.nan borðs er bannað, að koma innfyrir línu, sem liggur þrjár €DáSBÖI □ Edda 592210107—1 A C. Kaupþir.gið verður ekki opið í dag. Sirius kom hingað í gærkvöldi. — (Farþegar voru fáir. Hugljómun. Hvað er það? Svarið f æst, ef menn lesa „Morgunn* ‘. Háskólinn. Hjer i blaðinu var sagt l. okt. að háskólinn væri settur. En það er misskilningur, og verður hann ekki settur fyr en í dag. Togararnir. Af veiðum komu nýlega Valpole og Skúli fógeti. Draupnir ei nýkominn frá Englandi. Tveir togarar eru nú eftir við hafn- argarðinn. Skipafregnir. Goðafoss var á Blönduós í gær, er væntanlegur hing- að á fimtudaginn. Gullfoss fór frá ísafirði á suðurleið í gær, mun geta verið hjer á morgun síðdegis. Villé- moes kom hingað í gær frá New York. Lagarfoss var á Sauðarkrók á si.nnudaginn. Trúlofun sína opinberuðu fyrir stuttu ungfrú Petrea Jóhannsdóttir á Laugavegi 24 og Aage Carlsen, láti á „Fylla“. Silfurbrúðkaup áttu í gær frú Lilja Kristjánsdóttir og Ami Jónsson kaup- tíiaður á Laugavegi 37. Hljómleikum Páls ísólfssonar og Eggerts Stefánssonar verður frestað vegna lasleika Eggerts. Uppboðið á Vatnsstíg 3, heldur á- fram í dag, samber augl. í blaðinu. Safnaðarfundurinn. í tilefni af um- mælum hera prófessors Haraldar Ní- elssonar á safnaðarfundinum 7. þ. m. , þeim er lutu að prívatlífi mínu, sem er einkamál, og enginn, sem ó- kunnugur er præmissum þess, má ætla sjer að geta leyst úr, skal jeg hjermeð taka það fram, að slík- ur ruddaskapur stafar af þeirri sorg- legu staðreynd, að svokallaða „há- mentaða menn“ getur stundum vant- að svo tilfinnanlega það, er þykir þurfa með til sannrar mentunar, sem sje hjartámentun, sem er ávöxtur kærleikans anda og móðir mannúð- arinnar. Reykjavík 8. okt. 1922. Bjarni Hjaltesteð. —a- fiEÍmanmundurinn — Það er ekki annaö en hafa gjaldfrestinn nógu langan til að koma í veg fyrir það, því það væri auðvitað mjog leiðinlégt fyr- ir okkur báða. Þjer gætuð til dæmis gefið út tíu þúsund króna víxil, sem fjelli eftir sex mánuði og annan til eins árs. — Þetta t lboð yðar er mjög vingjamlegt, en þar sem viðskifti okkar eru ekki annað en vanaleg verslunarviðskifti, vildi jeg gjarna Vinna. Stúlka óskast í vetrarvist strax, þarf ekki að vera í eld- húsi. A. v. á. Litið herbergi handa einhleyp- um kvenmamii tii leigu. A.v.á. eigið þjer víst við? Þjer haldið að þjer gerið á mjer góðverki — Hversvegna að vera svo ber- orður, það er nóg að kalla það ofurlítinn greiða — það á miklu betur við — og hversvegna er nauðsyn á því að vera nokkuö að minnast á ástæður mínar fyrir þessu? Mjer finst að það mætti vera yður nóg, a8 jeg geri það meö fúsum vilja að hjálpa yður úr þessari slæmu klípu, sem þjer hafið komist í. — Jeg sje hinn góða tilgang yðar og er yður að sjálfsögðu þakklátur fyrir hann; en jeg er ekki vanur að þiggja þannig lag- aða greiðasemi af öðrum en vinum mínum, herra Rainsdorf! og af því að jeg er kominn að þeirri fá að heyra hvaða greiða þjer, , .. . 0. • • * , niðurstoðu að omogulegt sje að ætlist til að jeg gen yður í L . . ö J , ,x. | leugja frestmn nema að koma í staðmn? , , - Greiða? Mjer er ekki vel j nð vanalega verslunaraðferð, ljóst hvað þjer eigið við. ! þa ®tla Jeg ekkl að þl^a þenn- — Eftir því sem mjer skilst,1 aD rest' klð F®ur legSJ'a er það atvinna pening'akaup-1 á«ftum gialddaga, mannáins að láta hverja vissa fjárupphæð ávaxtast með vaxandi upphæð. Hvað mikil þyrfti í þessu tilfelli upphæðin að vera til þess að þjer yrðuð skaðlaus af að hafa gjaldfrestinn svona langan. Rainsdorf mislíkaði, og þó hann hefði fullkomlega vald á ytra útliti sínu, gat hann þó ekki stilt sig um að auðmýkja hann dálítið í hegningarskyni fyrir það — sem honum fanst — gegndarlausa stær'læti sem hann sýndi. — Mjer er fyllilega skaðinn bættur, hr. von Degerndorf, sagði hann, með því að vita, að jeg hafi orðið til að koma yður úr slæmri klípu, og svo hefi jeg ef til vill mínar ástæður fyr'r því að líta á þetta mál frá sjónar- miði tilfinninganna frekar en því fjárhagslega. — Frá sjónarmiði tilfinmnganna, — sjónarmiði meðaumkunarinnar, jeg skal sjá um að borgunin verði til, verið þjer sælir. Reinsdorf starði á eftir B§rnd von Degerndorf alveg forviða. — Þessi árangur af samtali þeirra, kom honum alveg á óvart; og það lýsti sjér á svip hans að hann var hvergi nærri ánægður með hvernið það fór. Hann beit á vörina og studdi hendinni á ennið. Þegar Bernd kom út, flýtti hann sjer á næstu póstafgreiðslu tii að senda símskeyti til ung- frú Lýdíu von Thyrnan svo bljóðandi: „Getur þú, áður en vika er liðin, lánað mjer tuttúgu þúsund krónur óákveðinn tíma; brjef seinna. Bernd“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.