Morgunblaðið - 21.10.1922, Síða 1
Stór útsala ”ll
20°|,
Sápuhúsið og Sápubúðin
Austurstpeati 17. Laugaveg 40.
20°|o afsláttur
verður gefið af öllum vörura, þó ekki af:
Blautsápu (Kristalaápu) sera kostar pr. kgr. 108 aura
Soda — — — — 25 —
Eldspítum — — — pk. 45 —
Athugið! Miklar birgðir af Leðurvörum, Speglum, Römmum,
Gólfmottum, Hreingerningarburstum og Svömpum. jHár- og
Fataburstum. Raksett og greiður seJjaat mjöggódýrt.
Notið þessi kostakjör! 20*prósent afsláttur.
SlslllIiHilfsl!!!®®®!!]®!®
□ □□□□□□□,□□□
V—í—n—b—e—r
nýkomln i versl.
s
,Krónan(, Laugaveg 12. iíi
□ □□□□□!□■□□□□
□onn□□□□□□□
unnuio
Stofnandi: Vilh. Finsen.
9. árg., 291 tbl.
Landsblað Lögr jetta.
Laugardaginn 21. október 1922.
Ritstjóri: Þorst. Gíslasoiu
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Poíarine Smurningsoífur
•bestc
!!ti
Simar 214 og 737.
Gamla Bíó
Kismet.
(Örlagastundin).
Austurlenskur sjónleikur í
2 köflum.
l kafli: Betlarinn 4 pættir
2. — Kjörkona Kalif-
ans 4 þættir.
Sýnd öll í einu lagi.
Myndin gjörist í Bagdað um
líkt leyti og hin undurfögru
æfintýri Þúsund og ein
nótt. — Kismet er afar-
skemtileg mynd. Efnið lær-
dómsríkt, hrífandi og spenn-
andi og leikið af frábæri-
legri snild.
..... 'iiinri
í lOdagave ður áskriftum að Bjarnargreifun-
nm veitt móttöku i Bókav. Tsaf. og Konfb. Lv. I
tBmaaBsaBŒSML biwkwkm——
Kaupið og notið aðeins
islenskas* vörur
Alafoss-útsalan,
flutt i Nýhöfn.
_xjx.
x
x
H
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
-Sí
rn\
:XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX,|?!
X
Kopiering, Framköllun x
X
Notið gott tækifæri og látið X
kopiera filnrnr yðar í dag. pj
Sportvöruhús Reykjavíkur ^
(Einar Björnsson). Bankaetr. 11. M
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX'ljl
flndErsEn & bauth
RusturstrEEti 6.
Sími 242 P. 0. 425.
Fjölbreytt úrval af fata-
buxna- og frakka-efnum.
Hafið
þið atkugað það, að skó-
fatnaðurinn er hestur hjá
mjer.
SVEINBJÖRN ÁRNASON
Laugavegi 2.
Geynrisla.
Reiðhjól eru tekin til
geymslu yfir veturinn í
FALKANUm
Kaupið ekki óvandaðar vörur þó ódýrar sjeu,
heldur vandaðar vörur
með sanngjörnu verði.
— Komið þessvegna i —
,fSkóbúðinaf(
Veltusundi 3.
áður en þjer kaupið annarstaðar á fæturnar.
atŒS*oa«:asr?aifr - .•3».íaaBBSBS3wa«a*sssHa®«MasSí!jBKBEir'ri!sæTSss3i
P HIMALAY. HIMALAY. %
að spyrja um verð i
Himalay Laugav. 3
borgar sú áreiðanlega
ÍÍIHBl
3.
HIMALAY. HIMALAY. J|
Sögukaflan
sjera Matthíasar Jochumssonar.
Þegar jeg lofaði „Morgunblað-
inu“, að minnast eitthvað á þessa
bók, vissi jeg ekki, hvað jeg var
að takast á hendur. Jeg hafði
ekki sjeð annað af bókinni en
kápuna, og jeg vissi það eitt um
hana, að gaman mundi mjer þykja
að lesa hana. Nú veit jeg það'
um hana eftir lesturinn, að hún
er eitt af merkustu ritum í nútíð-
ar-bókmentum vorum. Yfir öllu
er- ljett og alt er leikatídi skemti-
legt ; samt er bókin hlaðin hinum
mikilvægustu íhugunarmálum. Oss
er sýnt óvenjulega langt inn í
óvenjulegá auðuga og óvenjulega
reynda sál; sú innsýn verður enn
hugnæmari fyrir það, að stund-
um er líkast því, sem höf. sje
ekki alveg Ijóst, hve mikið hann
er að sýna oss. Fyrirtaks glöggum
rnyndum af einstökum mönnum
og heilum aldarhætti er hrugðið
upp; en allar eru þær gerðar af
nærgætinni varúð og óþrotlegri
samhúð hins sanna prúðmennis.
Svo að mjer dylst það ekki, að
bókin á skilið miklu rækilegri
grein en jeg fæ við komið að
inna af hendi að þessu sinni.
Lengi var það víðkvæði allvíða,
að sjera Matthías gæti í raun og
veru ekk£ ritað óstuðlað mál —
hann þyrfti bragarböndin sem
hemil á sjer. Jeg minnist þess,
að einu sinni, meðan jeg var rit-
stjóri „Norðurlands“, sagði mik-
ilsmetinn maður og góður vinur
sie.yi Matthíasar við'mig, að hver
grein væri dauðadæmd, sem M.
J. eða Matth. Joch. stæði undir.
Nokkuð líkt sögðu margir aðrir.
Og nú kemur út bók í óstuðluðu
máli eftir hann látinn, sem eng-
inn vafi er á, að öll þjóðin les
með ákefð og aðdáun! Þetta kann
að virðast nokkuð kynlegt. En
þegar vel er að gáð, er það skilj-
anlegt.
Af öllum þeim mönnum, sem
jeg hefi þekt, hefir sjera Matt-
hías ritað líkast því, sem hann
talaði. Jeg hefi tæplega les’ð eft-
ir hann . nokkura grein, svo að
mjer hafj ekki hálfpartinn fund-
ist hann vera þar sjálfur kominn
Nýja Bió
Góður vinur.
(Vor felles Ven).
Stórfenglegur sjónleikur í
11 þáttum eftir hinni alþektu
sögu Charles Dickens.
Leikinn af Nordisk Film Co.
Mynd þessi hefir nú verið
sýnd undanfarandi kvöld í
tveimur pörtum og hefur
hlotið eimóma lof ailra,
sem eðlilegt er því hún ei
ein með bestu mynduni. —
Margir hafa óskað eftir að
sjá myndina alla í einu, bún
verður því ■ einu lagi i
kvöld kl. 8’/,.
NB. Aðeins þetta eina
kvöid.
og 'vera að tala við mig. En nú'
var það svo um hann, að þegar
hann talaði um óhlutkend mál,
svo sem heimspefileg efni og þesB
konar, þá fanst snmum ekkerj,
gaman af því; það svifi alt -í lausti
lofti, væri „vaðall“ o. s* frv.
sem það alls ekki vár. Bak við þap
tal var oft mikill lestur og mikil
hngsun. En hann fór alt of fljótj
yfir sögur; • hann útlist-aði ekkS
nógu mikið. Svo að þeir, sem ó-
knnnugir voru umtalsefninu mistuj,.
þráðinn, og þeim veitti örðugjfc
að hlusta. Hann ritaði mjög oiþ
líkt þessu. Sýnishom þess er til
í þessari bók; það er inngang-
urinn.
En þegar sjera Mattkías sagði
frá atburðum eða lýsti mönnutíi
í viðtali, þá var hann ávalt svt>
skemtilegur, að allir hlutu a5
hlusta hugfangnir. Skrítlur b anji
vo'ru óviðjafnanlegar. En honuiíi
ljet alveg jafnvel að segja frá þvi,
sem var alvarlegra eðlis. Og æS-
inlega var rituð frásögn han$
furðn lík hinni mnnnlegu. Nú
sýnir þessj æfisaga sjálfs hanji
það, hver snillingur hánn var á
óstuðlað mál, þegar hann ritaði
um það, sem honum var best lagið.
Ein staðhæfing er í bókinni
(bls. 295), sem sá er í hlut 4
(Þorsteinn Erlingsson) mnndí a5
líkindnm mótmæla, ef hann væi4
nú á lífi. Hann sagði mjer frá
málavöxtum alt annan veg efi
þar stendur. En ekki get ,r f
neitt um það borið, hvor þeirrti
skáldanna hefir farið með rjett-
ara mál í því efni, eða hvcrni'*
í þeim missðgnum liggur. Og auð-
vitað get jeg um fæstar af mann-
lvsingum hókarinnar borið, af ei»-
"in reynd, hve rjettar þær sjeu.
Hitt dylst ekki, hvað þær em
snjallar, og að höf. hefir besra
vilja á því, að þær sjeu rje
□ Aðalumboðsmaður fyrir íslanö □
m 3' cn xr •o' Trvggingarupp- hæð 31. ðes. 1921. kr. 572,947,012.— T H Eignir 31. ðes. 1922. kr. 143,625,250.— £i œ 3 to
—r> EU DQ cn Cv cn TH U LE cn H
& N3 cr fti Bónus L Takmarkaður œ 3 K)
P* 1921 kr. 2,012,612,— E arsarður hlut- hafa kr. 30,000,— <J1 4*
□ A. V. Tulinius, Reykjavík. a