Morgunblaðið - 21.10.1922, Qupperneq 4
MOROUNBLAÐIÐ
• ‘ -trti. I vtírÁMi-.- • lá
»
fcríSast um Þýskaland, Engl^nd og unum, sagði henni að hann vissi
Danmorku í sÚmar. hversvegna hún væri svo óvin-
Fyrsti vetrardagur er í dag.
Hinar marg eftirspurðu
eru nú komnar aftur í
I Voruhusi&i
Skpifbopð,
Stofuborð,
gjarnleg v'ð sig. En hún áttaði
sig fljótlega, því henni fanst að
Signrður Magnússon læknir frá Pat hún hafa haft svo gott vald á
reksfirði er nú kominn úr utanför sjer, að óhugsandi væri að hann
sinni og fæst nú við allskonar tann- hefði getað lesið i sálu hennar.
lækningar, tannútdrátt, fylling tanna Svar hennar varð því ennþá kald-
og tannasmíði, samanber auglýsingu ara og þóttalegra en vant var.
hjer í i)laðinu. | — Jeg man ekki til þess, herra
■ T > i •* T i ' minn að jeg hafi umgengist yður
I Listvinafjelagið. Þnðja almenna , .
T. , . „. , . oðruvisi, en staða mm a heim-
malverkasymng Listvmafjelagsms,
,,,. * , , „ , „ ílinu heimtaði af mner.
1 sem atti að byrja nu um helgma, , . . , .
verður ekki opnuð fyr en seinni part ^ú, jseja þá, við skulum
næstu viku. I þá alls ekki minnast á hvemig
þjer hafið komið fram gagnvart
Húsnæðisnefnd bæjarstjórnár hefir; mjer, ungfrú Breitenback, heldur
nýlega falið tveimur nefndarmönnum ' skulum við tala um stöðu yðar á
að taka til íhugúnar og gera tillögnr Þe‘milirm! Hún er yður alt að
til nefndarinnar um frumvarp til þvj óþolandi — er ekki svo» —
reglugerðar mn húsnæði og öðrum R^ ^ ,
tveimur nefndarmonnum hetir veno _
falið að tala við bankana hjer um;veit hverjar skoðamr þjer
lán til húsabygginga. Ennfremur á haflð a >vi að vera upp á aðra
Kolaofn,
Hurðir o. fl.
B B C-IÍISBlttDDÍ.
5ig. magnússon
tannlæknir, Uppzölum 1 lofti,
tekur á móti sjúklingum
kl. 10‘/a—12 og 4-6.
— Sími 1 097. —
Auglýsingadagbók|
FunÚist hefir sálmabók. Yitjist í
Tjarnargötu 24 milli kl. 12—1.
Undirritaður er fluttur í Austur-
stræti 5. Tek að mjer allskonar gull-
og silfursmíði og ennfremur gylling-
ar. Gísli Arnason gullsmiður.
Sunnudaga fara bifreiðar altaf til
“V'ífilsstaða kl. liy> og kl. 2y2 frá
Steindóri, Hafnarstræti 2 (hornið).
Símar: 581 og 838.
að tala við hafnarnefnd um útvegun
innlends byggingaefnis.
Eggert Stefánsson fór hjeðan í
gærkveldi áleiðis til Ameríku með
Agli Skallagrímssyni, er fór titl Eng-
lands. Eggert Stefánsson hefir sungið
hjer 12 sinnum, og oftast við ágæta
aðsókn. •
Kveldúlfstogararnir, Skallagrímur
og Þórólfur, sem verið hafa að veið-
um við Nýfundnaland, eru lagðir á
stað hingað heim og er búist við
þeim um mánaðamótin.
Gengi erl. myntar.
20. okt.
Kaupmannahöfn.
Sterlingspund............ 22.30
Dollar...................5.00y2 Úilotnast sú hamingja að sjá yður,
Mörk .................... 0.16 og það undir kringumstæðum, sem
komiri; og alt af frá þeim fyrsta
degi, sem jeg kyntist yður hefi
jeg einskis óskað framar en að
þjer væruð ekki upp á ne:nn
kominn.
Hin þóttalega undrun, sem
lýsti sjer á svip Sigríðar, sýndi
að hann hafði sært hana með
því að leiða talið að því sem eng-
um kom við nema henni.
— Jeg veit ekki, herra Piittner,
bvénær hefi jeg gefið yður á-
stæðu til að halda slíku fram!
sagði hún, og mjer er óskiljan-
legt hvenær, á þessum stutta tíma,
sem við höfum kynst, þjer hafið
haft tækifærj til að kynnast skoð-
unum mínum!
— Ekki þann tíma sem við
höfum þekst í þessu húsi, ungfrú;
en án þess að þjer vitið, hefir
mjer einu sinni áður, af tilviljun
Rannsóknarför til gosstöðvanna. í
gær lagði á stað frá Akureyri amer-
ískur maður, sem þar hefir dvalið
nndanfarnar vikur, suður á gosstöðv-
arnar við Vatnajökul, til þess að
rannsaka nákvæmlega hvar gosið er.
Fylgdarmaður hans er Sigurjón Sum-
arliðason póstur. Ætluðu þeir í gær
að Svartárkoti í Bárðardal og nátta
þar, en halda síðan suður yfir í dag.
Skemtun verður haldin í Nýja Bíó
á morgun kl. 4 e. h. til ágóða fyrir
styrktarsjóð sjúklinga á Vífilsstaða-
hælinu. Þar talar Bjarni Jónsson frá
Vogi ,,um dauðann", Buðm. Bjöm-
son landlæknir les upp, Þórarinn og
Eggert Guðmundssynir hafa samspil
og Guðm. Thorsteinsson sjmgur gam-
arvísur. Hjer er þarft málefni á
■ ferðinni og er því ástæða til að sækja
þessa skemtun vel.
Eldgosið. Eftir síðustu fregnum að
dæma úr ýmsum áttum, lítur út
fyrir, að eldur muni enn vera uppi
í Vatnajökli. Öskufall hefir orðið
nokkurt í Vopnafirði fyrir fáum dög-
um og gosmökkur sást hjeðan úr
bænum í fyrradag en eldsbjarmi eng-
inn. f gær sást bjarmi af gosinu á
Blönduósi.
Úr utajrför sinni kom próf. Guðm.
Finnbogason um síðustu helgi á botn-
vörpuskipi frá Englandi. Hefir hann
Sænskar krónur ...........133.60
Norskar krónur............. 89.10
Franskir frankar........... 37.00
SviOssneskir frankar .. . . 91.25
Lírur...................... 21.10
Pesetar................... 76.80
Gyllini............ •• .. 195.75
Reykjavík.
Sterlingspund............. 25.60
Danskar krónur.............115.13
.Sænskar krónur............155.64
Norskar krónur............104.19
Dollar...................... 5.84
fieimanmundurinn
Það ómak, sem Maja auðsjáan-
lega gerði 'sjer fyrir að geðjast
honum, gat Jekki annað en haft
vond áhr:f á hann; hún var alveg
viss um að hann var ekki sá
maður, sem giftist ríkri stúlku
bara vegna auðæfanna, hann
hiaut að þurfa að hafa sanna og
innilega ást á henni. Þessvegna
hafði óttinn fyrir því, að vera
nokkur orsök í vonþrigðum Maju,
honum viðvíkjandi engin áhrif á
viðmót hennar gagnvart Puttner.
Heldur var það aðalástæðan að
sjálfsþótti hennar og eðli risu önd-
verð gegn því að láta nokkum
karlmann fá vald yfir sjer. —
Eftir hinni fyrstu reynslu, sem
hún hafði haft af ástinni, ásetti
hún sjer að láta hana ekki oftar
verða sjer til hneysu og aldrei
átti Púttner að komast að því
hver áhrif hann hefði haft á hana.
Þessvegna varð hún svo skelkuð,
þegar hann, með góðlátlegu en
þó sjálfbyrgingslegu brosi á vör-
sýndu mjer ljóslega hugsunar-
hátt yðar.
---Munið þjer eftir, þegar þjer,
skömmu eft:r lát föður yðar, kom-
uð inn á skrifstofu ritstjóra „Her-
olds“, og þeim orðum, sem fóru
á milli yðar og ritstjórans, dokt-
or Ellhofens ?
— TJndrun Sigríðar snerist í
djúpa hrygð. Hvernig gat hann
hafa komist á snoðir um það
fljótræðisspor, sem hún hafði stig-
ið í bamslegri gremju sinni? —
Hún hafði aldrei sagt neinum frá
því, ekki einu sinni systur sinni,
og henni fanst ótrúlegt að rit-
stjórinn hefði gert sig sekan í
annari eins lausmælgi, eins og
að fara að segja nokkrum frá því.
— Já, það man jeg vel, svar-
aði hún eftir litla umhugsun; en
hvernig getið þjer vitað um það?
— Jeg heyrði hvert orð af
samtalinu, því jeg var í næsta
herbergi, og því óviljandi vitni
að öllu, sem sagt var.
Hún kafroðnaði af skömm og
reiði.
— Það var þokkalega gert af
yður, og þjer dirfist að kannast
við annað eins!
— Ef að jeg á að reyna að
fá fyrirgefningu yðar, hlýt jeg
fyrst af öllu að kannast við það
og iðrast synda minna. Óvirðing
mín er í rauninni ekki eins mik-
il eins og í fljótu bragði virðist
ástæða til að halda. Faðir minn
hafði af ástæðum, sem jeg mjög
vel skil, látið í Ijósi þá ósk að
tala ekki við yður, án þess að
eitthvert vitnj væri við — og
þjer.------
3 % vextir af kr. 3333 í 33 dijga = kr. 9,16
CO % — — — 1234 - 12 — = — 1,43
4 % — — — 4444 - 44 — = — 21,74
41/2 % _____ 5678 ■ - 34 — = — 24,13
5 — — — 5555 - 55 — = — 42,43
5% % — — — 9012 • 56 — = — 77,11
6 % — — — 6666 - 66 — = — 73,33
ey2 % — — — 3456 - 78 — = — 48,66
Frá I. nóvember
byrja jeg aftur teikniskóla. minn. — Er til við-
tals í Hellusundi 6 daglega frá kl. 10—12 og 4—6.
Guðm. Thorsteinsson.
fiuaöa sápu á jeg að nuta?
Fedora-sápan hefir til að bera alla þá
eiginleika, sem eiga að einkenna fyllilega
milda og góða handsápu, og hin mýkjandi
og sótthreinsandi áhrif hennar hafa sánn-
ast að vera óbrigðult fegurðarmeðal fyrir
húðina, og varnar lýtum, eins og blettum,
hrukkum og roða í húðinni. í stað þessa
verður húðin við notkun Fedora-sápunnar
hvít og mjúk, hin óþægilega tilfinning þess,
að húðin skrælni, sem stundum kemúr við
notkun annara sáputegunda, kemur alls ekki
fram við notkun þessarar sápu.
Aðalumboðsmenn:
R. KJARTANSSON & Co.
Reykjavík Sími 1004.
Hafiö þiö bragöaö
PEIK
Komið 01 kaupið
soðningu úr botmrörpu*
skipinu 9fMaicS sem liggur
við hafnaruppfyllinguna.
líerslunarskóli Islands.
Þau, sem sótt hafa um kvölddeild skólans, komi til viðtals
á skrifstofuna í skólahúsinu kl. 7—8 í kvöld.
Reykjavík 21. okt. 1922.
Jon Sivertsen.
Lögtak.
á ógreiddum bæjargjöldum frá 1921, byrjar næstkomandi mánudag
og heldur áfram næstu daga á eftir.
Bæjargjaldkerinn.
Það borgar sig best fyrir yður
að koma með auglýsingar yðar, hvort heldur stórar eða
smáar, til Morgunblaðsins. — Sanngjðrn viðskifti.
Kanpið Horpblaðiö.