Morgunblaðið - 26.10.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.10.1922, Blaðsíða 1
mtmmum Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslason, 9. árg., 295 tbl. Fimtudaginn 26. október 1922. ísafoldarprentsmiðja h.f. Poíarine Smurningsolíur -besta r - Simar 214 og 737. Gamla Bió Kvenfólk og peningar. Efnismikiil os læidómsríkur sjónleikur í 6 þáttum, eftir skáldsögunni: »De der betaler« eftir Margery Laud May. -- Aðalhlutverkíð leikið af einni fallegustu leikkonu Bandaríkjanna: Katkerine IVIac. Donald. Besta fiskisósan er Futchley Hunt Sauce. Besta Soya og sósulitur er Adolf Priors. Besta grænmetið er D a n i c a Grænmeti. Be8ta niðursoðið fiskmeti er Norcanners. Ofangreindar ágætu og ódýru vörur höfum við jafnan fyrirliggjandi. H. BENEDIKTSSON & Co i I i Höfum fyrirliggjandi hið alþekta Mackintosh’s Toffee, O. JOHNSON & KAABER. EFNARANHSOKNARSTOFA RIKISINS Reykjavik 23. okt. 1922 í sýnishornum af „Persíl“ þvottadufti og „Henko“ þvotta- sóda, sem rannsökuð hafa verið á Efnarannsóknarstofu ríkisins, iiefir hvorki fundist klór nje annað, sem skemt geti þvott. Rannsóknarstofan Reykjavik Trausti Olafsson. Verslunin Liverpool Rey kj a v i k. nús Pjetur bæjarlæknir. Lau.gaveg 11. Sími 1185. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, fjær og nær, að dóttir og systir okkar elskuíeg, Andr'a Pjetursdóttir, andað- ist á heimili sínu Stýrimannastíg 6, þriðjudaginn 24. okt. Sveinsína Sveinsdóttir, Ingibjörg Pjetursdóttir, Sigríður Pjetursdótt:r. f Jarðarför mannsins míns, L. H. Nordgulen, fer fram laugar- daginn 29. þessa mánaðar kl. 1 eftir hádegi, frá Loftskeytastöð- ínm. Ásbjörg Nordgulen. ISSBESS&S 3 % vextir af kr. 3333 í 33 daga — kr. 9,16 3i/2 % — — — 1234 - 12 — = — 1,43 4 oj0 _ _ _ 4444 . 44 —- = — 21,74 4i/2 of0 _ _ _ 5678 - 34 — = — 24,13 Rentutafla yfir 3,3%, 4,4%, 5,5%, 6 og 6%% kemur á morgun. Bjarni Þ. Magnússon. 5 c/0 _ _ _ 5555 . 55 _ = — 42,43 5% cj0 _ _ _ 9012 . 56 — = — 77,11 6 % — — — 6666 - 66 — = — 73,33 6% % — — — 3456 - 78 — = — 48,66 Nýja Bió verður sýnt í síðasta sinn i kvöld kl 8Vi- Ætlið þjer ab giörast áskrifandi aö Bj rnav- greifnnum? Guðjón Ó. Guöjónsson. Simi 2(J) Heima kl. 11-12 árd. og 4-5 siðd. London 14. okt. 1922. Hinn kunni enski blaðamaður, Sir Philip Gibbs, hefir ferðast um Þýskaland nýlega til þess að kynna sjer fjárhagsástand ríkis- ins og horfur þess. Hefir hann ritað um þetta efni í „Review of Review’s“ og fara hjer á eftir nokkrir kaflar úr grein hans: Þýskaland er gjaldþrota. Því er eigi aðeins .gersamlega um megn að greiða skaðabæturnar, heldur vantar það einnig fje til brýnustu þarfa ríkisins in'nanlands. Þjóð- verjar geta ekki selt vörur sínar fyrir þýska mynt á heimsmarkað- inum, því gengið breytist svo óð- fiuga. Og eftir að markið hrap- aði í lok ágústmánaðar í sumar, er Þjóðverjum ómögulegt að kaupa hráefni frá útlöndum handa verksmiðjnnum, eða matvæli þau er þeir þurfa handa 30% af þjóð- inni.. Atvinnuvegir þjóðarinnar eru að hruni komnir, vegna þess að fiárhagsmálin eru komin í Öng- þveiti og lánstraustið horfið. Grunnhyggið fólk í Englandi, Frakklandi og Bandaríkjunum hugsar ef til vill sem svo, að það skaði ekki aðra en Þjóðverja sjálfa, þó þeir verði gjaldþrota. En hverjum þeim manni, sem gert hefir sjer far um að rannsaka innbyrðis fjárhagsleg tengsli ríkj- anna, er fýrir löngu ovðið ljóst, að hrynji Þýskaland þá hrynnr Ev- rópa, og að afleiðingar þýska gjaldþrotsins munu gera vart við s:g bæði í fátækrahverfnm Lund- úna og stóriðnaðarfyrirtækjum Breta — í New York og vestur við Kyrrahaf. Því ef heimurinn missir versl- unina við Þýskaland og Evrópa missir mesta iðnaðarland sitt, þá fer ekk: hjá því, að hver einasta þjóð, en einkum þó Bretar, verða varir við afleiðingarnar. Atvinnu- leysið ves, vershínin versnar, skatt arnir hækka og alt stefnir til verri vegar. Því Þýskaland var öx- ullinn í hjóli iðnaðarins í Evrópu, og brotni öxullinn getur hjólið ekki suúist. Það er óbifanleg sann færing^ mín og byggist hún á fjögra ára athugunum mínum á fjárhagsmálum Evrópu eftir stríð ið, að ef Þýskaland verði látið fara i hundana eins og Rússland, Pólland, Ungverjaland og Austur- ríki hafa fai*ið, þá muni núlifandi kynslóð verða sjónarvottur að því, að menning Evrópu hrynji í rúst- ir og að innan fárra ára muni stjórnleysisaida, vakin af hnngri og örvæntingu þjóðamia, ryðjast yfir álfuna. — Þetta er ekki fag- urt útlit, en svona er það, og jeg stend ekki einn uppi með þá skoð- un. Jeg rekst á hana víða, bæði innan Þýskalands og utan, og það hjá mönnum, sem betri þekkingn hafa á viðskiftamálum en jeg. f dag talaði jeg við einn af bestu bankastjórum Þýskalands. „Hingað til hefir Þýskaland ver- ið varnargarðnr Vestur-Evrópu gagn holsjevismanum*, sagði hann. „Enda þótt margir af verkamannjt, stjettinni væru orðnir bolsjevíká- sinnaðir, um það bil er ófriðnurti lauk, þá stafaði engin hætta af því, vt’gna þess að þetta fólk mai meira að ná sjer í vinnu og haldA iðnaðinum uppi. Þetta fólk tók tif óspiltra málanna undir eins eft'r stríðið og vann af undráverðtl kappi. í von um að fá gott lífs- viðurhald að launum og geta bætt sjer upp hörmnngar ófriðarárannft En liver hafa lamiin orðið? Ali stritið er árangurslaust, því vöru- verðið hækkar altaf örar effl kaup- ið. Og sparsemin er til einskis nýt, því það sem sparað ■er þessú vikuna er orðið einskis virði þík næstu. í vetm* verður áreiðanlegj. vistaskortur, því við höfum ekÖ ráð á að kaupa nærri eins in:kij5 af komi og við þurfnm frá öðfc- um löndnm. Og mörgum verður kalt, því við höfum ekki ráð i að kaupa ensk kol. Margrr verðji atvinnulausir, því iðnaðarfyrirtæk in standast ekki nýjasta geng's- hrunið. Hungur og kuldf:; haf^ sömu áhrif á alt fólk. 'FólkiJ verður eins og villidýr. Rauðtl fánamir munu sjást víða. Og stjórnleysi í Þýskalandi er hana- sár Evrópu — og ekkert-getur frelsað landið frá fullkomnii stjórti leysi nema algerð breyting á fraiffl j komu bandamanna1 ‘. Honnm var alvara. Og hanffl sagði sannleikann. Svouá eru hort urnar fyrir komandi vetur, nem& því aðeins að stjórnmálamenn E\v. rópu, sjerstaklega Bretlands og Frakklands, gerist víðsýnni effl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.