Morgunblaðið - 27.10.1922, Page 1
9. árg., 296 ftbl.
Föstudaglnn 27. okftöber 1922.
ísafoldarprentsnúðja h.f.
Poiarine-Koppafeiti
fiið íslEnska steinDlíuhlutafiElag
5ímar 214 ug 737.
■■nnsiHannnK Gamla Bió nnBnie&amaan
Kvenfóik og peningar.
Efnismikill og lærdómsríkur sjónleikur í 6 þáttum, eftir
skáldaögunni: »De der beftaler« eftir Margery Laud
M a y. — Aðalhlutverkíð leikið af einni fallegustu leikkonu
Bandarikjanna: Kaftkerine Hlac. Donald.
Utger ðarmenn!
Fiskilínur ,allar, stærðir,
Lóðartumar, 18” 20”
Lóðarönglar, 7 og 8,
Netagarn,
Síldametagarn,
Lóðarbelgir,
Bambusstangir,
Höfum fyrirliggjandi hið alþekta
Trawlgarn, 3 og 4 sn.,
Spyrjið fyrst um verð hjá ofekur
á þessum vörum, þá þurfið þið ekki
að fara víðar
OeiOarfærauepsI. Ma
Símnefni Segl. Sími 817.
Mackintosh’s
Toffee.
O. JOHNSON & KAABER.
London í október.
Qyggingarefni:
Þakjárn nr. 24 og 26
Sljett galv. járn nr. 24 og 26
Þakpappi
Kalk í tunnum
Vatnskloset
Vatnspípur
Ofnar
Elðavjelar
Rúðugler einfalt og tvöfalt
Korkplötur
Jón Þorláksson, Bankastrseti II.
Simi 103.
T. R.
Dansleik
heldur Tennisfjelag Reykjavíkur i Iðnó,
laugardaginn 4. nóv. 1922.
Fjelagsmenn geta sótt aðgöngumiða fyrir sig og gesti sina í Iðnó
miðvikudaginn 1. nóv. kl. 5—7. e. h.
Bretar eru alment taldir einna
mest kaupmenskuþjóg heimsins.
Þeir' eru, verslunarinnar vegna
orðnir stórveldi, og bretska ríkið
stendur og fellur með verslun-
inni, en ekki með framleiðslm
hinnar tiltölulega fámennu þjóð-
ar, sem lifir á Bretlandseyjum
ög ríkir yfir meira en 300 milj-
ónum manna.
Það er einstaklingsfrumkvæðið,
dugnaður enskra manna í kaup-
mensku, sem hefir gert ensku
þjóðina það sem liún er. Bretar
hafa haft orð á sjer fyrir að
hafa vel mentaða, forsjála og
heiðarlega kaupmannastjett. Og
henni á ríkið að þakka að miklu
leyti vöxt sinn og velmegun.
Ófriðurinn gerhreytti í mörgu
venjum þeim, sem áðúr höfðu ríkt
um langa hríð með flestum þjóð-
um. Og ein mikilverðasta breyt-
ingin var sú, að ríkisstjórnirnar
tóku að gerast kaupmenn. Það
þótti nauðsynlegt til tryggingar
því, að þjóðirnar fengju nauð-
synlegan vistaforða, að ríkisstjórn-
irnar gengjust fyrir útvegunum
þeirra. Þessvegna r:su upp í flest-
um löndum hinar svokölluðu ríkis-
eða landsverslanir >og verslun
landa á millj tók að ganga hálf-
Seglöúkur!
(Hör og baðmull).
Miklar birgðir nýkomnar. Heildsala og smásala.
líeiðapfæravenslunin GEYSIR,
Simnefni: Segl. Simi 817
gildings stjómmálaleið en ekki
hina venjulegu verslunarmálaleið.
En alstaðar var það sameiginlegt
álit, að þessi tilbreytni væri að-
eins ófriðarráðstöfun, sem hverri
þjóð bæri að losa sig v:ð, undir
— eins og styrjöldinni ljetti af. —
Landsverslunin byrjaði alstaðar
sem neyði.rúrræði.
Flestar þjóðir hafa. á árunum
> síðan ófriðnum lauk, lagt lands-
verslunina niður. Reynslan hefir
Nýja Bió
Gnænlandsmyndin mikla.
Verður sýnd í kvöld eftir ósk fjölda margra.
Mynd þessi var e:ns og kunnugt er, tekin í fyrra snmar frá
mörgum istöðum á Grænlandi. Ekkert getur lýst eins vel lifn-
aðarháttum eskimóanna eins og þessi mynd gerir, enda hefir
hún verið sýnd víða um lönd. A myndinni sjest meðal ann-
ars hvalsveiðar, rostungsveiðar, ísbjarnarviiðar o. m. fl.
Myndin er tekin af: Schnedler-Sörensen, með aðstoð Knuds
, Rasöiussens og Peters Frenchens..
MYNDIN VERÐUE SÝND AÐEINS í KVÖLD.
bæjarlæknir.
Laugaveg 11. Sími 1185.
Heima kl. 11-12 árd. og 4-5 siðd.
+
Það tilkynnist ættingjum og vinum, að faðir minn elsku-
legur, Andrjes Andrjesson hóndi í Hemru í Rangárvallasýslu,
andað st þriðjudaginn 23. þessa mánaðar, eftir mjög þungar þján-
* ingar. — Fyrir hönd móður minnar, systkina og fóstur sýs'tkina.
Andrjes Andrjesson. '
Hjermeð tilkynnist vinum og' vandamönnum, fjær og nær,
að dóttir og systir okkar elskuleg, Andria Pjetursdóttir, andað-
ist á heimili sínu Stýrimannastíg 6, þriðjudaginn 24. okt.
Sveinsína Sveinsdóttir,
.Ingibjörg Pjetursdóttir, Sigríður Pjetursdótt'r.
orðið. sú sama að kalla má al-
staðar, að ríkið hefir haft stór-
kostleg fjárútlát af versluninni.
Skattar og tollar hafa hækkað
gífurlega og má rekja sumt af
þeim hækkunum beina leið til
verslunarinnar, sem ríkið hefir
haft með höndum og tapað á.
Fyrir nokkrum dögum kom út
ítarleg skýrsla um verslun og
atvinnurekstur hretsku stjórnar-
irrnar á fjárhagsárinu 1920—21
ásamt athugasemdum endui skoð-
endanna. Rit þetta færir heim
sanninn um, hvernig ríkisversl-
unin gefst yfirleitt, og sjerstak-
lega hvernig hún hefir gefist í
Bretlandi eftir ófriðinn. Skulu
hjer nefnd nokkur dæmi.
Matvælaráðuneytið hjelt áfram
að kaupa kom, kjöt og egg frá
Austur-Asíu í tvö ár eftir að
vopnahlje var gert. Það er sannað
i áliti þessu, að aðeins á einni
sendingu af kjöti, og henni ekki
stórri, hefir ríkið tapað um 6
miljónum sterlingspunda,. borgað
vöruna svo hátt yfir markaðsverði.
Landbúnaðarráðuneytið hefir und-
andanfarin ár rekið ýms fyrir-
tæki, svo sem ávaxtaframleiðslu
og grænmetis, hrossa- og naut-
griparæktunarbú o s. frv. En . á
öllum þessum fyrirtækjum hefir
orðið tekjuhalli og hanu afarmikill
á snmum. Þó er ein undantekning,
en aðeins ein. Hrossaræktunarbú,
sem gefið hafði verið ríkimi a£
einstökum manni, hefir gefið dá-
lítinn arð.
Þó ber enginn stjórninni 'á
brýn, að eigi hafi verið vandað
til mannavals fyrir verslunarrekst-
urinn og framleiðslufyrirtækjanna,
eftir föngum. En ríkisreksturinn
hefir reynst að meðaltali nær