Morgunblaðið - 27.10.1922, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.10.1922, Qupperneq 3
_ MORGUNBLAÐIÐ__________________ Hvitbotnuð Gúmmistígvjel með bæjarins lægsta verði hjá Hvannbergsbræðrum. Fyrir skvifstofur. Höfuðbækurnar ensku, sem einu sinni voru hjer vinsselastar allra (og eiga sennilega eft- ir að verða það aftur nú), eru nýkomnar, mjög ódýrar; bundnar í skinn, tölusettar og með registri. Blýantsyddarinn „Boston“ sem nú þykir ómissandi á hverri skrifstofu (þött hann sje það raunar ekki alveg). „Bumps“ pappirsheftivjelar, sem hefta með tungu er Þser klippa úr örkunum sem hefta skal. Þetta eru góð tæki og mjög hag- nýt á hverri skrifstofu, og vinna verk hhma leiðinlegu pappirsnála. BókauErsl. Sigf. Eymundssonar. anna í því að fara með vatnslit- ina er og auðsjeð, að hann hefir þroskast og tamist í því að velja og hafna efni í myndirnar — sjá hvað þar nyti sín ekki og hvað ætti að vera þungamiðja myndar- ii nar. , Hafursfell og Múiakot (stœrsta myndin) eru og ágætar myndir. Sömuleiðis er Furudalir snotur mynd. í myndinni Múlakot sjest glögt, hve mikla áherslu Túbals leggur á byggingu myndarinnar (Komposition). í framsýn mynd- arinnar og lægst liggur lilaðið, sljett og flatt. Þá taka við garð- veggirnjr og kofaveggirnir hækk- andi, þá garðstolparnir og önnur ihús, alt hækkandi, loks í baksýn hæstu húsin og trjen í garðinum nokkurnveginn jafnhá. Öll mynd- in er aflíðandi, samræm hækkun, ihvert einstakt atriði undirbýr heildaráhrifin. Sömu byggingar- innar gætir í myndinni Snæfells- jökull, sjeður frá Hofgörðum. — Hóllinn og húsið, sem á honum stendur, er þar sett til að undir- búa hæð jökuisins, fá samræmi í myndina. En þó má ef til vill of mikið að þessu gera, því húsið óprýðir myndina. En baksýn heiin ai er vel gerð, skýin þó líklega h.eldur hörð, þung, dauð. Túbals er lærisveinn Ásgríms ■Jónssonar. Margur mundi því ætla, að hann hefði mótast af sjer eldri manni og ráðnari. En það verður ekki sjeð. Engin sjer- einkenni Ásgríms koma fram í myndum Túbals. Hann virðist fara «ínar eig;n götur, þó hann fari um sama svið og kennarinn. Sýnir það festu hans og sjálfstæði. En hitt er og sjálfsagt að játa, að ■enn á hann mikið ólært list sinni til frama og fullkomnunar. En hann er einn þeirra málara, sem ekki hopa á hæli fyrip neinum órðugleikum, er þroski getur af sprottið. Má t. d. nefna það sem ■dæmi um dugnað hans, að hann fjekk alt í einu löngun til að mála Guðnastein, efsta tindinn á Eyjafjallajökli. Og þangað fór hann. Og eru tvær myndir af þeirri för á sýningunni. Als hefir -hann málað um 30 myndir í sumar. Nú má ætla að Túbals hafi feng- ið svo mikinn þroska hjer heima og tamningu á sjálfum sjer, að honum væri hættulaust að fara wtan og sjá, það hesta 5 mál- verkalist erlendra þjóða og kynn- ast stefnum og straumhvörfum málaralistarinnar. En of festu- lausum og reikandi byrjendum, geta þau áhrif orðið til tafar og deif'ngar á kröftum þeirra. En sú festa sýnist nú vera orðin á verkum Túbals, að honum yrðu ný og göfug áhrif aðeins til hins be-tra. Sýningargestur. ——-----o-------- fieimanrnundurinn XVIII. Eins og það væri einhver ást- fólginn lengi þráður ættingi sem Anton Herrlinger væri að fagna, eftir langan skilnað, rjetti hann báðar hendurnar móti Walther Piittnes, og var nú eftir að Sig- ríður var farin út ekki annað en alúðin sjálf. — Þjer megið ekkj misvirða við mig, kæri ungi vinur minn, að jeg hefi látið yður bíða. Ef jeg hefði ekki hugsað að dóttir mín væri hjá yður hefði jeg ennþá fyr lok- ið þeim áríðandi samningum, sem jeg var með, enda þótt þeir væru gerðir eingöngu yður í vil . — Mjer í vil, herra Herrlinger? — Já, kæri herra Puttner, við skulum fá okkur sæti; jeg hefi mjög gleðileg tíðindi að færa yður. Gkkur hefir nefnilega komið sam- an uin, eigendunum að Samlo nám unum, vegna hinna miklu verð-. leika yðar í sambandi við fjár- sjóðu þá, sem þjer hafið dregið fram úr skauti jarðarinnar í okk- ar þarfir, að bjóða yður ný og miklu betri kjör en þjer hingað til hafið haft. Samningurinn ligg- ur inni á skrifstofu minni alveg tilbúinn, og jeg fullvissa yður um, að það er ekkert orðum aukið, þó jeg segi að þjer verðið auðugur maður um leið og þjer skrifið undir hann. Og hvað segið þjer um þetta kærivinur? Þakklætis og gleðiópið, sem herra Herrlinger hafði búist við, kom alls ekki. — Jeg er yður og vinum yðar mjög þakklátur fyrir hinn góða tilgang. En fyrir utan það að jeg álít að mjer sje ríkulega borguð vlnna mín eins og er, get jeg af öðrum ástæðum ekki notað mjer Avaxfabúðin ©inasfa besfa er L U C A N A. Vínber - Appelsínur - Epli - Epli - Appeisínur - Vínber. lil mánaöamótanna, - □fnar - Hvitu emailleruðu elda- vjelarnar eru á förum, og emailleruðu ofnarn- ir seljast óðum. Eldaujelar Til þess að selja sem mest og liggja meí sem minstar birgí- ir yfir veturinn, höfum vjer ákveíið — ofan á okkar þekta lága verð — að láta fylgja með hverjum ofni, sem vjer seljum fyrir 1. nóvember, og sem kostar hundrað krónur eða meira, þau rör, sem venjulegast eru nægileg, eða tvö hnjerör, annað með, og hitt án spjalds, og auk þess hálfan meter af beinu röri. — Verð okkar er hið sama, sem verið hefir í haust, og eru þetta því sjerstök kosta- kjör fyrir Þá sem enn eiga eftir að kaupa eldfæri. Kastið gömlu eyðslufreku ofnunum og kaupið yður Cora ofna, sem eru eldivið- arsparir fallegir og ódýrir. Gæðin eru þegar þekt. — Spyrjið þá sem keypt hafa þessi eldfæri. Látið ekki dragast að SKOÐA þessi eldfæri í dag, berið svo saman og ráðgist við kunninga og vini og Þá sem reynsluna hafa, Þá mun svo fara að Þjer kaupið fyrir mánaðarmót og ÞAÐ ER YÐAR HAGUR. A. Einapsson & Funk. Templarasund 3. Talsimi 982. Simnafn: Omega. Rvik. 4. hið ágæta tilboð. Það er þvert á móti bón mín til yðar, að leysa mig' frá hinum fyrri samningi áð- ui en tíminn er útrunninn — og helst nú þegar. Eins og nú standa sokir getur hver og einn tekið þetta að sjer, og jeg vo-nast þess vegna eftir, að þjer sýnið mjer tilslökun á þessu. Antoii Herrlinger varð furðu 1; ngleitur. — Skil jeg yðnr rjett, herra Púttner? Eruð þjer að hugsa urii að yfirgefa okknr? — Jeg get ekkj neitað því að það er áform mitt. Jeg ætla til Þýskalands, og taka við stöðu, sem mjer býðst þar. — Það er ekki sú allra minsta ástæða til þess fyrir yður! Það sem aðrir bjóða yður, getum vjer líka boðið yður. Og án þess að vita hvernig kjör þjer eigið að hafa, skuldbind jeg mig í nafni allra hluthafanna til að borga yð- iii' e'rin meira en þjer fáið þar. — Þjer misskiljið mig herra Herlingers! Það eru ekki betri kjör sem jeg__sækist eftir, því í hinni nýju stöðu minni fæ jeg tæplega helminginn af þeim laun- um, sem jeg nú hefi. Það er af persónulegum hvötum, sem jeg hefi tekið þessa ákvörðun. —Og þjer viljið ekki segja mjer ástæðuna? Maður sleppir ekki cðrum eins manni eins og yður, án þess að heyra ástæður hans! Ef að það er eitthvjið, sem yður ekki líkar, þá þurfið þjer ekki annað en segja til. Og ef að yður langar til að sjá ættjörðu yðar, þá er sjálfsagt að þjer fáið eins langt heimfararleyfi, eins og þjer óskið eftir. — Jeg ætla ekki að leyna á- stæðum mínum fyrir yður, en jeg er hræddur nm að þjer skiljið mig ekki vel, þegar jeg segi yður, að það sjeu sömu ástæðurnar, sem í fyrra komu mjer til að taka við þessari stöðu. — Nei, jeg get ekki neitað því, að jeg skil það ekki. Þjer ætlið að fara frá okkur nú, af því að þjer komuð til okkar þá? — Ja, einmitt! Jeg tók að mjer verkfræðilega umsjón á rekstri námanna í Somlo, af því að jeg, með því að fínna ný kolalög, gat fært sönnur á, að „Sameinaða málmbræðslu og námafjelagið“ hefði getað gefið það af sjer, sem ætlast var til, ef að ekki hefði verið gripið fram í og rekst- urinn orðið að hætta. — Nú hefir mjer — vona jeg — hepnast að sanna þetta, og þar með hefi jeg lokið starfj mínu, og álít þess vegna að jeg geti farið frá. -------o--------- j.t r: 1 f • - Grænar baunir, marg. teg. Carotter Bay Pölser Salatolia Nýkomið i M. I Mm. Simi 149. Laugaveg 24. Hin ágæta Rolfix slipivje> fyrir rakvjelablöð er nú komin aftur. Verðið aSeiníi 10 krónur. Rakarastofan i Eimskipa- fjelagshúsinu. Eins og áður tek jeg á mótli baldjeriuga pöntimnm. — E:nnig; teikna jeg á og veiti tilsðgft i útsanm og baldjeringu. , Vesturgötu 14. B, (uppi). Jónfna Kr. Jínsdóttir. (Schoushúsið.) Trachóm í Kína. Li læknir segir, að enginn sjúls- dómnr valdi jafnmiklu fjártjóni i Kína og trachóm. Miljónir mannj hafi orðið blindir og margfalt fleiri hálfblindir. (Læknablaðið). --------o--------

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.