Morgunblaðið - 01.11.1922, Side 2

Morgunblaðið - 01.11.1922, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Hbispíq hoersi lp:kföng eða glervöru, fyr en þjer hafið athugað það á ABC-Basam- um, og þar fást líka lultkupokar, sem kosta aðeins 1 krónu, en innihalda allir mikið meira- A B C-Bazarinn. Hjer er dálítill kafli úr riti Björns -alþm. Kristjánssonar um verslunar- ■ólagið: Sem þingnefndarmaður átti jeg kost á í vetur að athuga reikninga Landsverslunarinnar meö öðrum þingmanni, og höfðum við mjög nauman tíma til þess. Okkur furð- ■aði á því, aö reikningur Landsversl- unarinnar taldi um 848 þúsund kr. í sjóöi, þar sem bankarnir voru þó aiveg við hlið hennar. En brátt fundum viö hvar í þetta lá. Lands- verslunin haföi sem sje gengið inn á að kvitta nokkur kaupfjelög og aðra, þar á meðal Sambandið, fyrir um 836 þúsund kr., 31. desember 1921, án þess aö upphæðirnar væru borgaöar. Raunverulega var ekki í sjóði nema rúmar ellefu þúsund kr. Af þessum 836 þús. kr. var Sam- bandið kvittaö fyrir rjettum 200 þús. kr. 31, desbr. í höfuðbókinni, sem þaö ekki borgaöi fyr en í janúar lok 1922, samkvæmt kassabókinni. Sambandið hefir nú hlotið að fá reikning frá Landsversluninni, sem Listasýningin. M'kil aðsókn hefir verið að málverkasýningunni í nýja Lista- skálanum á Skólavörðuholtinu. — ííann stendur norður af Skóla- vörðunni, með dyr og glugga mót saðri, er lágur í lofti, en stæði- legur og líklegur til me'ri vaxtar. Þór. B. Þorláksson hefir gert teikninguna og yfir höfuð verið lífið og sálin í öllum framkvæmd- um við skálabygginguna, eins og formaður Listv'nafjelagsins tók fram í vígsluræðunni nú fyrir nokkrúm dögum. Á þessari sýningu eru aðeins myndir, sem hvergi hafa verið Loks eru 2 gipsmyndir cftir gerðir ómagar á versluninni, og Ríkarð Jónsson: Guðmundur væri að minsta kosti 17.000—18000 Finnsson og Viðsjáll, og er síð- kr. hremn sparnaður á ári að ari m>Tidin einkenn'legt andlit. leggja þessi tvö „embætti“ niður Dóma um sýninguna getur Mbl. 0g ,,afmunstra“ mennina. Ætti að ekki flutt að svo stöddu. En þessi gera það hið bráðasta. upptalning á að gefa mönnum Þá v.nna á skrifstofunni 5 menn ’ bugmynd um, hvað þar sje að sjá. 0g hálfur betur þó, auk Guðm. Eggerz. En það, sem þar er að --------o-------- að gera væri sennilega ekki nema tveggja manna verk auk forstjór- ans, Mogensen. Hveiti „MiSEesmium111 í smáum og stótum pokum 11 C. C. C.“ prima bakarahveifi höfum við fy irliggjanði. II ___ Wrður Sveinsson & Co. Þá kemur útsalan með 4 menn og hálfan (á móti skrifstofunni). ■ Þar væri eflaust nóg að hafa tvo Kunnugur maður áfengisversl- megalmenn og ungling til sendi- nokkur þnfnaður eða heilbrigðis- ferða. í eftirlit á aö vera um meðferð manna un ríkisins hefr sent blaðinú eft- írfarandi grein: \ pakkhúsinu er áreiðanlega, a raJolkúmi. Ýmsir hafa vakið máls á því best og mest ^nis. En þó er í Nú 1 haust hefir Mjólkurf jelagið sýndar áöur. Þar eru aðeins tvó'hgjgj f rffig.u og riti; að ýmislegt ekki annað sýnilegt en að þarj eílt stöú sína og breytt henni að miklum mun, og fengið danskan sjerfræðing í þessum efnum til málverk eftir hvorn um sig af | ólag eig: sjer stað í verslunar- mætti komast af með færri menn, elstu málurunum, Þorarmn og^ rekstr! ríkisins með Spánarvínin. þeim væri vei stjórnað og sjeð. "'Cg tjáir ekki að neita því, að væri fyrir sæmilegu húsnæði. Og aú veita hennl forstöðu. þær aðfinslur eru á mörgum rök- svo viil tilj ag yfirpakkhúsmaður j Nfíar vjelar liefir stöðm þó um bygðar, margar þeirra. ÍBn befir annan etarfa á hendi. i ekkl fen8’ið, en aðalbreytmgin ligg Ásgrím. En þær myndir eru stór verk, sem draga sjer mikla at- hygli. Stærri mynd Þórarins heit- ir: Úr Laugárdal, kvöld, og er Helka þar í fjarsýn og fallegur kvöldbiær yfir allri myndinna, en hin myndin er frá Þorvaldseyr: eystra. Önnur myud Ásgríms heit- ir: Hvítárvatn, og sjer þar yfir mikið og stórfengilegt landflæmi, með jöklum í baksýn, en hin heitir: T'ndur í Kerlingarfjöllum og er einnig mikilfengleg mynd. Tveir næstelstu málararnir, Kjarval og Jón Stefánsson, eiga fiestar myndirnar á sýningunn, Kjarval 23 og Jón Stefánsson 29. Kjarval hefir dvalið á Austfjörð- um í sumar sem leið og sýnir margar landlagsmyndir þaðan, úr Borgarfirði, Loðmundarfirði og Seyð’sfirði. Eru þær sjerkenni- legar, eins og gerist um mál- ur í því, að húsrúmið hefir verið stækkað og vjelunum komið í ann- að samband hverri við aðra. Svo nú fer öll hreinsun mjólkur'nnar fram eftir nýjustu o£ nothæfustu reglum, sem menn þekkja og not- aðar eru t. d. á fyrirmyndarstöðv- um samskonar í Danmörku. í sem stytstu máli sagt, fer í fyrsta lagi hefir mönnum vita menn ekki betur, en að enu þótt vínin dýr, en orsök þess dýr- g-e Jón gtranmfjörg dyravörðnr leika hafa menn ekki getað fund- j pósthúsinu, og þarf því að sjá if> — fyr en þá nú upp á síðkast- um þag bbs og að koma pósti ið, þegar mönnum er orðið kunn- með skipum, sem hjeðan fara. -— ngt alt það mannahald, sem v:ð yirðast þessi tvö störf illa geta vínverslunina er. En þegar að því samrýmst. Enda munu yfirpakk- er gætt, og jafnframt tekið til- húsmennirnir vera þarna 2. En lit til þess kaups, sem starfsmönn- ,sv0 litnr ut fyrir manna sjónum, um verslunarinnar er goldið, frá að til yfirumsjónar þar mnndi. hreinsunin á mjólkinni þanni^ þeim hæsta til lægsta, þá fer nægja einn maður, ef hann væri;frara • n.önnum að verða það skiljanlegt, oskiftur við það starf. í ^yrsta stlglð 'er> a® hun er veg að ekki muni vera hægt að selja gatt mun það vera, að um síð- vinin við sannvirði. - nstu mánaðamót hafi öðrum yfir- Fyrirkomulag'. vínverslunarinnar pakkhúsmanninum ver ð sagt' upp mun og alt vera í ólagi, og furð- starfinu. Var hann þó að allra ar marga á því, hvað landsstjórn- 61iti duglegur og góður maður (en in gengur linlega fram í því að ðpky1(fnr forsætisráðherra). En í afla versluninni betra og hent- bans stað var tekinn maður, sem |111111 1 hma eiginlegu gerilsneyð ugra húsnæðis. Lítur út fyrir að mnn bafa um i00 kr. meira á mán' mSarvjel. Hitnar mjólkin þar ...... -- Ur in frá hverjum e'nstaklingi á vog, sem stendur í sambandi við fyrstu síjuna, en af voginni er henni hélt í þá síu, og fer mjólkin úr henni gegnum leiðslu í ker mikið. Þá tekur við dæla, er dæl'r mjólk- sýndi 200,000 kr. minni skuld en i verk Kjarvals, með miklu lit- bbn ætli ag sætta sig við synjun nði en þeir> sem fyrir voru og • raikið, alt upp í 80 st g. þaö skuldaöi í raun og veru um! skrauti, svo sem Dalbotn o. fl. nýár. Nú er spurningin. Hvernig geröi nú Sambandið sinn ársreikning upp ? Bygöi það reikning sinn, að því er Landsverslunina snerti, á reikningi hennar ? Ef svo hefir veriö, þá hefir Sambands-reikningurinn sýnt 200 þús. kr. minni skuldir en vera bar, •og þá um leið 200 þús. kr. meiri eign. En hafi Sambandið ekki bygt á þess- um reikningi, þá hefir hann verið skoðaöur sem hver önnur markleysa Og livaö var þá skuld Sambandsins talin 31. desbr. 1921 á reikningi þess? Er hún talin um 990,000 kr. < öa um 790,000 kr. ? Ómögulegt er fyrir fulltrúana að átta sig á öðru eins, en nú fá þeir tækifæri til að athuga þetta dæmi. ög hvernig hefir svo mismunurinn ■636 þús. kr. verið talinn í reiknin- um þeirra, er þá upphæð skulduöu ? Þessi reikningsaðferð, sem Lands- verslunin hefir notaö, þarf ekki að vera gerö í sviksamleguix. tilgsngi, og fráleitt er að svo sje hjer, en hún getur þó fætt af sjer sviksemi ann- ara. Aðrir geta auðveldlega bvgt uppgerð sína á reikningi Landsversi- unarinnar, og þannig falið skulda- úpphæðir í bili, er reikninguri.m cr ■geröur upp, og flutt þo^g*ylir á næsta ár. Sjóðþurð má i. ð. auðveld- lega fela á þennan hátt. Og þaö má gera það í stærri og minni stíl; það má fjölga viðskiftamönnunum, sem eru svo góðsamir að kvitta skuld 31. desbr., þótt hún sje ekki greidd fyr en áriö eftir. Og eftir þessu og ööru af líku tagi veröur að líta, ekki einungis h.já Sambandinu, heldur og hjá kaupfjelögum, sem versla beint við Landsverslunina, eða aöra, sem haga kunná reikningsfærslu sinni á líkan hátt- Stærsta málverk hans þarna er þó ekki landlagsmynd, heldur hug- mynd, sem hann kallar Morgun- fjöll. bæjarstjórnar'nnar á, breytingu á orðnir Voru starfinu kunnugir pg _ gerilsneyðingan jelinni fcr m.jólk- „Nýborg“. En landsstjómin fór e gi SÍSnr færir. ^n þessi maður,in enn 1 ftegnum leiðslu í skil- eins og kunnugt er fram á að fá er'sagður frændi forsætisráðherra. | vinduna, og gengur þar í gegnum sínu eigin húsi breytt til notkun- Sjálfsagt madti komast af me'ð, ný.)a hreinsun. T’á tekur enn við ar fyrir vínverslunina. En því var g menn í pakkhúsinu og einn góð- j le;ðílla> er mjólkin fer eftir í kæli- Jón Stefánsson hefir dvalið á neitað, 0g hefir svo ekkert af því an verkstj/)ra, sem væri starfinu jtæklð- Kólnar hiín þar á svip- íðurlandi og sýnir margar fall- máli spnrst framar. En stórlega vaxinn_ j stundu niður í 5 stig. Úr kæli- mætti spara vinnu v'ð það, ef jiíkkgt er, að starfsfólki við jtækiml er mjólkinni enn dælt upp verslunin fengi t. d. þægilegra vinversinnina mætti fækka enn!1 ker> en þaSan fer hún gegnum geymslupláss. meira. En þó það yrð: ekki gert, le'ðslu 1 átöppunarvjel, er lætur En aðalagnúinn á vínverslunmni þ6 mætti með því, sem nú hefir, sÍalf renna á flöskurnar. Af vjel- er þó mannahaldið. Það er öll- Verið minst á, spara aðeins í kaup jinni eru flöskurnar síðan teknar um kunugt, að þar vinnur óhæfi- gjaldi 2500 kr. á mánuði eða 30: jafnharðan og þær fyllast og tappi lega margt og dýrt fólk. Og sjest þbs kr 6 &ri. Qg virðist Astæðu- jsettnr í þær um le ð. Er þá mjólk- það helst á því, að það mun láta laust ag s6a þvi út j ™ orðin hreinsuð tilbíiin til mjög nærri, að mánaðarlaun starfs gn heimtingu á almenn- ne.>tendaiina. Suðurlandi egar myndir þaðan, svo sem: Kvöld, stóra mynd og vel gerða, Af Fjallabaksveg', Skaftá við Eldhraunið, Hafursey, Frá Kirkju- bæjarklaustri o. fl. Hann sýnir -og ýmislegt fleira en landlags- ruyndir. Eitt er hvalur, sem rek- ur höfuð upp úr yfirborði sjávar, skýr mynd og l'fandi. Yngsti raálarinn af þeim fimm, fólksins sje um 8000 kr. eða um :ngur a þvi, að verslunin sje þó sem þektastir eru, Guðmundur 96.000 kr. á ár'. Er það mrkil að minsta kosti i0Suð við algerða Thorsteinsson sýnir 8 vatnslitamynd ir, allar vestan af Snæfellsnesi, smá- ar, en allar fallegar, og eru þrjár þegar seldar. Þá er frk. Júlíana Sveinsdóttir n eð 17 myndir, málverk og teikn- ingar. Hún hefir dvalið síðastlið- ið sumar í Norðurárdal og sýn- ir landlagsmyndir frá svæðinu þar umhverfis: Skarösheiði, Frá Norðurárdal, Eiríksjökull, Strút- fúlga. Vafalaust mætti fækka omagaj gem á henni eru. starfsmönnum að mun, án þess gf tii vili hyggja sumir að ólag verslunin biði halla af á nokk- það> gem er 6 0llum rekstri vín- urn hátt, og skal nú bent á það. Verslunarinnar, sje herra Mogen- Fyrst verður fyrir manni fyrv. sen að kenna. En það mun vera sýslumaður Guðm. Eggerz. Full- fmrri ganni. Hitt mun heldur 1000 lítra getur stöðin hreinsað a klukkustund. En nú í mjólkur- leysinu hefir hún ekkj meira að hre:nsa en 900 lítra að jafnaði á dag, eða um klukkustundar vinnu. Segir forstöðumaðurinn að hún þyrfti að hafa 2500 lítra til hreins- tinar á dag ef hún ætti að bera yrt er, að hann hafi 600 kr. á vera; að hann fái of l'tln ráðið, >s1^' mánuði hverjum. En mönnum er til þesg að þetta fyrirtæki sje af ekkj ljóst fyrir hvað honum er viti rekið goldið það kaup. Eða getur nokk- ur maður bent á, hvaða starfa --------o——------ ur o. fl. Andlitsmyndir sýnir hún þessi maður hefir hjá verslun- einnig, þar á meðal málverk af;inni? Það mun vera afarerfitt. sjálfri sjer. Ýmsar af þessum myndum hafa vakið eftirtekt og þykja vel gerðar. Jón Jónsson, bróðir Ásgríms málara, sýnir 6 myndir, lands- lagsmynd'r frá Reykjavík og af Snæfellsnesi og 2 andlitsmyndir. Og þá eru ýmsir með eina eða tvær myndir. Brynjólfur Jónsson á 2: Frá Mývatni og Foss í Varmá, Einar Jónsson: Frá Þingvöllum, F’riðrik Guðjónsson: Frá Viðey, Magnús Jónsson: Frá Sjávarborg, S:gríður Erlendsdóttir: Kálfshaus, Snorri Arinbiarnarson: Hamra- endar í Borgarfirði. Þá kemur maður að Birni Sveins QgY’ílSnEljðÍ'ngastÖS syni, forstjóra áfengisútsölunnar hjer. Óskiljanlegt er mönnum með LTi]Dl Klir]]Sl3QSIIIS. öllu, hvað forstjóri hefir að starfa ------ við þessa útsölu. Sýnilega er það Talsvert stríð °g þjark hefir ekki annað en hirða launin, sem staðið um ger'lsneyðingarstöð vera munu um 834 kr, á mánuð' Mjólkurfjelagsins hjer í bænum, eða um 10.000 kr. á ári. Þessi einkum í bæjarstjórn. Hefir þar maður þarf engin þau störf að andað heldur kalt til hennar, og hafa með höndum, sem eiginlegir það or5 farið af henni þar, að verslunarforstjórar hafa: annast hún mundi ekki koma að tilætl- kaup á vörum og sölu á vörum. uðum notum. Og hefir bæjarstjórn Varan er lögð uop í hendur útsöl- in sífelt ver'ð að gera meiri og unnar og salan annast sig siálf. víðtækari kröfur til hennar. Því J hmu allra besta lagi á gerilsneyð- Þessir tveir menn, sem nú hafa hún hefir sjeð, að bærinn getur: ingarstöðina. Og verður ekki með verð nefndir, eru vitanlega al- ekki án slíkrar stöðvar verið, ef sanng'rni hjer eftir kvartað und- Kælirúmi hefir verið kom’ð fyr- ir í stöðinni í sambandi við þessa nýju breytingu. Er það nauðfÁn- legt, ef ,svo mikil mjólk berst að, að hún selst ekk: öll á einum degi. Geymist hún þá köld og óskemd í kælirúminu svo lengi, sem þörf gerist. Mjög mikið hreinlæti sýnist vera við haft á allr: meðferð mjólk urinnar í stöðinni. Flöskur eru þvegnar og burstaðar mjög vand- lega í þar til gerðum áhöldum og augsýnilega alt gert til að hafa mjólkina sem hreinasta. Þessi nýja umbót á stöðinni og breyt'ngin mun hafa kostað fje- lagið um 12000 kr. En með henni hefir það komið, að því er virðist,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.