Morgunblaðið - 04.11.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.11.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sig. magnússon tannlæknir, Uppzðlum I. lofti, tekur á móti sjúklingum kl. IOVí—12 og 4-6. — Sími 1097. — sem þar er kend. Og til Bret- lands ættu þeir Islendingar aS leita, er vildu afla sjer sannrar tsentunar í sauðfjárræktunarmál- um- Lúðvík Jónsson. Jánnbi*autin. Bnn er ný léið fyrir jámbraut austur yf'ir fjall frá Iteykjavík rannsökuð og mæld. Það er mið- leiðin, Kolviðarbólsleiðin. Er hún sðgð stytst, Þingvallaleiðin lengri, en Krísuvíkurleiðin lengst. 1 Gott er að alt sje athugað sem best og reiknað út, allar færar leiðir rannsakaðar, áður en til framkvæmda kemur. Og rannsókn- iraar sýna að járnbrautarhug- myndin er með lífsmarki. Við lagningar jámbrautar, eins og annara véga, er líklegt að fleira þurfi að athuga og taka með í reikniuginn en það, hvemig lands- lagið lítnr út um sumartímann. Á þeirri leið, sem mæld og merkt er, frá Reykjavík til Svínahrauns, á Kolviðarhólsleið, eru nokkrir kaflar, þar sem landið stendur undir djúpu vatni og ísalögum löugum tímum saman á vetrum; svo er á kaflanum frá því fyrir neðan Baldurshaga titl fornu Lækj arbotna, og aftur frá því skamt fyrir ofan „Lögberg“ til Svína- hrauns. Útlendur maður, ókunn- ugur staðháttum, ákvað forðvim legu vegarins á þessu svæði. Það fór svo, að veginum skolaði hurtu á Sandskeiði, skarð hraut í hann a Hraunhólmum og af Bugðu (= Hólmsá) tók brúna, auk margra annara skemda, sem hann hefir orðið fyrir af vatnagangi. Eitt sinn er jeeg fór þessa leið, varð að fara upp skriður Vífil- fells, vegna vatnsfylli í króknum, og í Lakalieiði móts við Neðrivötn var sandvatn 4 veginum, og brú úr honum var flotin langt upp á holt. Yfir láglendinu móts við og oían við Rauðhóla er oft 3—4 feta vatn, sem ís leggur á; og þegar svo leysingarflug kemur í irnar fyrir ofan, velta þær öllu fram með straumi og jakaferð. Er líklegt, að kæmi uppvarpsbálk- Uj undir jámbraut þar, þámundi hann gera fyrirstöðu, og enn meir hækkt vatnið, þegar vatnsop nokk «r undir brautinni yrðu einu út- rásir þess. Er eigi þess að vænta, að ókunnugir menn, sem skoða landið að sumarlagi, geti gert sjer hugmynd umm, hvernig þar er nmhorfs í vetrarleysingarflóðum. En tillit mætti taka til þess, sem gágnkunnugir og óhlutdrægir ineun upplýsa um slíkt. Eigi að hyggja jámbraut á þessum slóð- um svo háa, og með svo miklum vatnsopum, að óhætt sje fyrir ís cg vatnagangi, hlýtur það að auka kostnaðinn mikið. Það ætti því að vera ómaks- ins vert að athuga, hvort ekki fyndist önnur leið tryggari, og iítíð éða ekkert dýrari á áminst- um brautarkafla. Gæti jeg trúað, að svo reyndist. Með Iínnm þessum vil jeg vekja athygli á því, að þeir sem hlut eiga að niáli Ijetu skoða og meta aðra leið lítið e:tt norðar, þ. e. yfir Elliðaá hjá Árbæ, sunnan við Grafarkot, hjá Reynisvatni, (þar kann að vera um tvær leiðir að velja), meðfram Langavatni, fyrir sunnan Miðdal, hjá Selvatni, norðan Fóerluvatna, yfir Engidals kvísl hjá Lyklafelli og svo yfir Svínahraun til Efrivalla hjá Kol- viðarhóli, en þar er aftur komið á h'S mælda brautarstæði. Eitthvað lengri býst jeg við að þessi leið sje en hin, en að öðru leyti líklega ekki torveldari, og laus við allan vatnagang og ísa- lög. Braut'n mundi og minna liggja undir þykkum sköflum á þessari leið en hinni nyrðri, eftir því sem landi og snjóalögum hátt- ar þar, En sama gild’r um báðar þessar Ieiðir að því leyti, að ekki er nú sýnilegtt að brautin yrði til nokkurra nota fyrir það svæði, sem hún liggur um, og er það ckostur á miðleiðinni. Gamall ferðamaður. í blaðinu í gær er drepið á um- ræður þær, sem fóru fram á bæj- arstjórnarfundi í fyrrakvöld um tilhoð þau, er gasnefndinni bárust uœ. verð á kolafarmi til gasstöðv- arinnar. Eins og frá er skýrt hafn- aði gasnefndiu öllum tilhoðunum, því lægsta jafnt og því hæsta, og ákvað að gasstöðvarstjóri skyldi sjálfur annast nm kaup á kola- farmi til stöðvarinnar. í umræðunum um þetta mál á bæjarstjórnarfundinum ljetu ýms- ir bæjarfulltrúarnir undrun sína í Ijósi yfir meðferð gasnefndar á þessn máli. En þó mun undnm nianna hafa verið mest á afstöðu Jóns Baldvinssonar til þessa máls. Svo sem sagt var frá í blaðinu í gær, gerði hann þá skýlausu játningu á fundinum, að hann hefði ekki viljað taka því tilboði, sem aðgengilegast hefði verið, til- boði Jónatans Þorsteinssonar, af því að J. Þ. væri gasnefndarmað- ur. Bæjarfulltrúarnir ættu ekki að versla við bæinn, þó lionnm væri þ&ð f járhagslegur gróði, aðeins af því, að þeir væru bæjarfuTItrúar. Onnur eins fjármálastefna og þessi fyrir hönd bæjarfjelagsins er í stuttu máli sagt óforsvaran- leg. Jón Baldvinsson er kosinn í gas- nafnd, eins og aðrir bæjarfulltrú- ar í þessa og aðrar uefndir, til þess eins að vinna þar bænum til hagsmuna og þeim stofnunum, sem bærinn hefir. 1 gasnefnd á hann að hugsa um það, sem fjárhag og öllum rekstri gasstöðvarinnar er fyrir bestu. En nú bregður svo undarlega við, þegar tilboð koma um kolafarm til gasstöðvarinnar, að J. B. vill ekki nýta lægsta og að- gengilegasta tilboðið, aðeins af því einu, að því er hann segir, að sá er tílboðið gerir, er líka í gas- nefndinni. Gasnefndarmaðurinn J. B. sjer ekki, þegar hann leggur til að hafna tilboðinu, að gasstöð- in hafi nokkra möguleika til að ná í ódýrari kol en tilboðið býður kost á. Þó hafnar hann því. Hann ber það fram sem ástæðu, ! að bæjarfulltrúar eigí ekki að (versla við bæinn. Þetta er hin I barnalegasta — og getur verið — hin hættulegasta f jarstæða. Er J ekki sjálfsagt fyrir bæinn að j versla við hvern þann, sem honum er haganlegast ? Eru kolin frá Jónatan Þorsteinssyni nokkuð verri fyrir það, þó hann sje bæj- arfulltrúi? Mundi Jón Baldyins- son ekki verða talinn ljelegur forstöðumaður Alþýðubrauðgerðar innar, ef hann gæti sjálfur selt henni ódýrari matvörur en aðrir, en gerði það ekki aðeins fyrir það, að hann er forstöðumaður hennar? Óefað! Það verður ekki sjeð, að J. B. geti varið þessa kenningu sína á nokkrum skynsamlegum grund- velli. Ef bæjarfulltrúamir bjóða bænum hagkvæmari kaup eða kjör en aðrir borgarar, þá er það ó- forsvaranlegt að taka þeim boðum ekki. Jón Baldvinsson gat þess, að hann mundi hafa verið því meðmæltur, að tilboðinu væri tek- ið, ef það hefði ekki verið frá gasnefndarmanni. Eftír því á bær- inn eða gasstöðin að gjalda þess, að J. Þ. komst í gasnefnd. Grunn- hygnin og þröngsýnið og þrákelkn in skín svo átakanlega í gegnum þessa ályktun bæjarfulltrúans, að slíkt mun nær eins dæmi vera. Og tæplega er það hugsanlegt, að hann fái mikinn eða dýrðlegan geislaljóma um höfuð sitt af þess- vm skoðunum, þó sá ljómi hafi verið sagður leika þar yfir einu smni áður eftir álíka skyusam- lega framkomu og þessa nú síðast á bæjarstjórnarfundinum. Þetta atriði, sem nú hefir verið minst á, er svo mikilsvert, ef sú stefna, sem þar er borin fram, á að verða ráðaudi í bæjarstjóm- inni, að nokkurs er vert að reyna að gera sjer grein fyrir henni. Eu því Iengur sem menn athuga þessa ályktun J. Baldvinssonar, þess óskiljanlegra er mönnimi, að þetta sje í raun og veru sann- færing hans. Menn hyggja að þarna Iiggi eitthvað annað á hak við. Jónatan Þorsteinsson er, eins cg kunnugt er, kaupmaðnr. Gæti það ekki hafa haft einhver áhrif á afstöðu Jóns Baldvinssonar? En á þá bærinn að gjalda þess, að honum er í nop við kaupmenn? Lítil athugasemð. Niðurl. Eftir 30 ára stríð var nú, að okkur fanst „björnmn unninn“. úm þetta stríð mætti skrifa langt mál en það var ekki meiuingin (enda er skýrsla um það í And- vara 1914 eftir’Bjarna Sæmunds- son) heldur að leiðrjetta ef hægt væri missögn Þórðar Flóvents- sonar um það, áð Mývetningar hafi tekið þetta upp eftir Helga í Hörgsdal, því sannleikurinn er sá, að Helgi mun hafa búið sinn kassa eftir köjssum okkar um 1912—13 en ekki um „aldamót síðustu' ‘ eius og Þórður segir. Því hefði svo verið, þá var það ófyrirgefanlegt og helst ómögu- legt að hann gæti leynt í 10 ár svona merkri nýjung fyrir þeim, sem ekki bjuggu lengra frá hou- um en Mývetningar, sem einlægt voru að reyna við klak, eins og áður er sagt. Uppfundingamaður kassaanna, eins og þeir komu fyrst irs“ vil leyfa mjer að þakka því að liði, vissi ekki neitt um slíkt mikillega fyrir. og bjó þá til einungis eftir sínu 1 þessari „Silungssögu11 er Þórð- eigin höfði og gat ekki skilið í ur að segja fiá, að nú sjeu merut. öðru, en fullnaðaruppeldi fyrir sil- farnir að róa bátum út á vatnið unginn mætti fá með því að leggja' cg menn dragi svo og svo mikið hrognin frjófguð á líka sæng og af silungi, og eins getur hann hið náttúrlega klak hefir í vatu- um óvanalega veiði í Reykjahlíð inu, einungis fá verndina til enda og geta og mega þessar sögur vera með tilluktum kössum. Ekki gerði sannar, en enginn fær peina heild- K* þessi maður, sem fyrstur bar arsýn yfir veiði; hana er ein- gæfu til að klekja út í köss- uugis að fiuna í nokkumveginn um — kröfu til frsyta og efsta samviskusamlega gerðum veiði- nafns í þessu. — Heldur er skýrslum. En út af svona sögn- það eins og sjá má að framan, um gæti margt til mála komiö Bjarni yfirkennari Sæmundsson, t. d. veiðisögninni frá Reykjahlíð som fyi’st dettur kassi í hug, og befði þurft að fylgja meira en það er hann sem best og mest gefa mönnum hugmynd um mergð- hefir leiðbeint klakinu síðan að j ina í vatninu og segja aðalorsök- það kum til, miðlað „Veiðijelag- ina til svona mikillar ve’ði þar. mu“ af þekking sinni. Ekki vil .Hún er mest sú, að þeir bænd- jeg draga neinn heiður af Helga' ur fengu sjer síldarfyrirdráttar- nót, dýpri, lengri og þjettriðnari en hjer hefir áður verið brúkað, og í hana er sagt að þe:r hafi veitt í júní og júlí um 12—14 þúsund, eða meira, og hygg jeg það satt vera. Um þetta er það að segja, að svona mikið dráp í fyrirdrætti á einum bæ, er al- veg gagnstætt tilgangi „Veiðifje- Iagsins“ og vilja, sem er sá, „að auka og vernda silunginn í Mý- vatni“. Og hafi það nálgast til- gang sinn með klakinu þá held' jeg að óhætt sje að segja, að það hafi ekki síður nálgast mark- mið ýmsra samþykta, sem hænd- hús í Garði, sem klakin hafi verið : ur liafa gert með sjer t:l vemd- út í um 300 þús. síli; þetta veit j unar eftir að siluugurinn var lifn- jeg ekki hvort er alskostar rjett! aður og svo jeg nefni þá rjett eiina, sem váðkemur þessu at- riði og hljóðar svo: „Fundurinn er því samþykkur,. að um þrjá sumarmánuðiua, júní,. júlí og ágúst, sje ekki á neinum bæ dregið meira í fyrirdrátt- arnætur en 6000 (sex þús- og að vera fyrir byggingunni. Enjund)“- Þetta ákvæði var sett f jelagið vildi reyna að byggja; mest með tilliti til svokallaðs. það án þess að betla nm stuðn- „hitasilungs“, sem á þessum tíma iug til þess. Fjelagið pantar efni árs gengur mest að landi eiunar til klakhússins og alt kom á stað-; jarðarinnar við vatnið. Hjer sýnis^ inn um vorið 1921. Fjelagið færjþví nokkur vá fyrir dyrum ef Gísla tii að byggja húsið og sjá: t d. þessir 13—14 bæir, sem lönd um alla tilhögun, eu meðan á eiga að Mývatni, fá sjer svona eða byggingunui stendur kemur Gísli (jafnvel enn skæðara drápstól, að til „Veiðifjelagsins“ og segist þá verði ekki lengi verið að ger- tæma vatnið enn, eins og á fyrri umum. Halldór skólastjóri á Hvann- eyri hefir ritað góða grein —mig rzinnir í „Tímann“ — í fyrrá um klak og fleira; sagði hann þar fiá ýmsu sem fróðlegt var og- gagnlegt var að hugleiða og breyta eftir, til dæmis hvern- ig Danir og aðrar þjóð- ir gera allar smátjarnir arðber- andi heima hjá sjer og vildi þar með vekja athygli landsmanna á vötnunum þeirra. Eitt fordæmir hann og telur varhugaverðast við veiði og það er fyrirdráttarveiðin. Við hjer höfuin talið dorgarveið- ina skaðlegasta og það hefir hún verið nú um langt skeið. Þessar línnr hefi jeg skrifað í mesta þykkjuleysi við Þórð mum frá Svartérkoti. Margt í grein* í Hörgsdal, því hann sýndi lofs verða- eftirhreytui í að byggja kofa yfir lækjarseiru úr mýri. Var vatnið leirblandað og mikil ó- hreinkaí/því. Þurftihannað hafasíju fyrir innrásinui á hrognin og verka nær daglega og hepnaðist honum þetta fyrir það. Hefir Helgi sagt irjer, að útklakið hafi staðið yf- ir í rúma 100 daga en ekki 70 e:ns og Þórður segir. Vatuið því gott að því, sem hitann snertir. Faðir Helga ljet fyrst smásil- i:ng í Brennitjöm. Þá segir Þórður frá því, að Gísli Árnason hafi bygt steinklaks- um töluna, því e nga skýrslu hefi jeg sjeð frá Gísla. Um bygg- ingu klakhússins er það að segja, að Veiðifjelag Mývatns ákvað að hyg%ja klakhús þetta á fundi sín- um 14. nóv. 1920 o'g fá Gísla Árnason bæði til að velja þv’í stað hafa sótt um 1000 kr. til Fiski- íjelags íslauds til að byggja klakstöðvar fyrir og hann fái það því aðeins, að liann fái eins mik- ið aiinaistaðar frá. Gísli var ó- bundinn en var búinn að ferðast um margar sýslur landsins oghafði hvergi fengið atvinnu fyrir kunn- áttu sína, svo það leit út fyrir að hann yrði að hverfa að öðru, en að koma á silungs- og laxa- klaki fyrir íslendinga. Fjelagið skrifar því Fiskifjelaginu og býð- ur fram aðrar þúsimd krónur til þess að Gísli gæti fengið þetta, bæði til að sinna okkur og fleir- um hjer norðurfrá. Inn í þetta lrlak í Garði lagði hann þessar 1000 kr. og tók svo aftur út kaup sitt og fæði hjá „Veiðifje- lrginu“, sem mun hafa orðið eitt- hvað minna en 1000 kr. Og hljóti hann því að teljast eiga afgang- hans er vel og rjett sagt og inn hjá Veiðif jelaginu, því honum ^ sannarlega tímabært, og jeg óska væru veittar þessar kr. til þess að hann geti með því að skýra að koma á klökun hjer á landi, | aðferð við klak fyrir Sunnlend- en ekki til neins einstaks klaks. ingum orðið þeim til gagns og Þórður segir að Gísli hafi hygt'sjálfum sjer til hvorstveggja — kiakhúsið, og er það á þemiön hátt. si.tt, að „Veiðifjelagið“ hefir í raun og vera bygt og kostað að nestu, en Gí^li verið yfirsmiður- irn og ,,F:skifjelagið“ stutt að þessu Ieyti eins og sagt hefir ver- ið,sem jeg fyrir hönd ,Veiðifjelags gagná og sóma! Ytri-Nesströndum, 27. sept. Stefán Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.