Morgunblaðið - 13.12.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.12.1922, Blaðsíða 3
I öag er opnaður jólabazarinn í bókaverslun Isafolöar. á markaðinum og besta er: J6n J. Aðíls próf.s Islenskt þjóðerni 2. útgáfa. iEiguleg bók fyrir unga og gamla — alla þá sem vilja vera ís- lenþingar. Kostar í banði kr. 10. Fæst hjá öllum bóksölum í bænum. Bókauerslun Sigf. Eymundssonar. Góðar jðlaqjafir! »Wahls« sjálfblekungar. >Orion« — — « * »London« — — »Eweraharp« blýantar >Orion« blýantar. honnm meðal annars, að fresta ákvörðun um lækkun á símgjaldi milli Norðurlanda til vors 1923. „Berl. Tidende“ hafa nýlega geti ðum hina stórfeldu hóka- gjöf — mörg hundruð binda — sem Kaupmannahafnardeild Dansk- íslenska fjelagsins hefir fengið frá fslandi, sem ætlað er að verða grundvöllur íslensks bókasafns í Kaupmannahönf er hafi inni að halda bæði íslenskar bókmentir og danskar bókmentir um ísland. í gjöfinni, sem öll bókaforlög landsins hafa lagt saman í eru margar dýrar bækur, þar á meðal allar fornsögurnar. Er þessi gjöf mjög kærkomin fjelaginu, því það hefir nú nýlega ákveðið að opna lestrarsal í sambandi við það húsrúm, er það nú hefir. 1 viðtali við „Berl. Tidende“ hefir ritari hinnar dönsku deildar fjelagsins, Aage Meyer Bene- dictsen, sagt meðal annars, að kenslumálaráðuneytið hafi mælt með bók þeirri, er hann gaf út um yfirlit yfir sögu íslensku þjóð- arinnar til kenslu í skólum í Danmörku og dreift henni í mörg- um hundruðum eintaka til náms- skeiða og lýðskóla um land alt. Rakvjelar, Barnaleikföng, Myndaatyttur og Veggmyndir. með lækkuðu verði. Guðmuncíur TJsbjörrtsson. Ku Klux Klan. Laugveg 1. Hnífapör og skeiðar, Teskeiðar, Ofanálagsgaflar, Eplahnífar. Sími 555. London 20. nóv. —— Leyyifjelagið með þessu nafni, stórveldi heimsins, er hefði það sem st°fnað var 1 1°^ borgara- hlutverk með höndum að flytja styrjaldar Ameríkumanna, hefir samúðarmál miUi þjóðanna og nndanfarið verið svo uppvöðslu- auka samkynni þeirra. Sendiherr- samt í ýmsum ríkjum Bandaríkj- Nýkomið JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. VI. Fundurinn skorar á al- J>ingi, að setja lög um kosningu landlæknis, þar sem læknastjett landsins sje veitt heimild til að kjósa landlækni sinn. Samþ. með •öllum greiddum atkv. VII. Fundurinn lætur ljósi traust sitt á þingmanni kjördæm- ásins. Sam. með öllum greiddum ■atkvæðum. Akranesi, 7. des. 1922. Þorsteinn Briem fundarstj. Á. B. Björnsson, skrifari. -------------- Frá Danmörku. „Foreigu Press Associalion“ í London hjelt sendiherra Dana í London Ahlfeldt Laurvig greifa, samsæti í Princes Restaurant í síðustu viku. Boðnir voru í sam- sætið ýmsir meðlimir sendiherra- sveitarinnar, ýmsir embættismenn t’oreign Office, sir Rider Hag- gard og nokkrir kunnir Danir. Aðalræðunni fyrir minni sendi- herrans, er forseti fjelagsins hjelt, de Marsilloc, frá franska ýdað- biu „Le Journal" svaraði Ahlfeldt ^ieð því að lýsa gleði sinni yfir Kí sem fulltrúi tveggja smáríkja 1 Bvrópu, Danmerkur og íslands, vera gestur blaðanna, mesta ann mintist á í þessu sambandi hina ýmsu samvinnustarfsemi, er átt hefði sjer stað meðal Norð- urlanda og árangur hennar, og ennfremur um hinar margvíslegu hugsanir, sem skifst hefði verið á bæði á sviði bókmenta, lista og vísinda milli Danmerkur, Is- lands, Noregs og Svíþjóðar. En En þetta ætti alt saman að vera öðrum þjóðum til fyrirmyndar. En til þess væri aðstoð blaðanna nauðsynleg, því hefðu Norður- landablöðin ekki verið óþreytandi í því að vinna að þessari sam- vinnu, mundi það hafa verið ó- gerningur að koma henni á. Forsætisráðherra Sigurður Egg- erz, hefir átt viðtal við „Berl. Tidende“ og skýrir það frá ýms- um málum sem um er rætt á íslandi nú. Eftir að hafa talað um járnbrautarmálið, segir ráð- herrann, að það mundi ekki hafa neina baráttu í för með sjer, að undanþága sú, er gerð hefir verið um aðfultning -vínsv egna við- skifta við vínyrkjuland, yrði látin um margra ára bil, því allir sjái hve nauðsynlegt það sje, að fisk- markaðurinn sje sem stærstur og víðást. I sambandi við þetta lýsti ráðherrann þeim ráðstöfunum, er gerðar hafa verið til þess að afla, nýrra markaða. Að síðustu mintist ráðherrann á og ljet í ljósi gleði sína yfir hinu góða samkomulagi sem væri milli ís- lands og Danmerkur. •Símamálafund hafa fulltrúat norskra? sænskra og danskra símamála haldið síðustu daga í Kaupmannahöfn. Var samþykt á anna, einkum í Louisiana, að sam- bandsstjórnin hefir verið beðin að skerast í málið. ! KuKluxKlan fjelagið var stofn- að í Tennessee árið 1865 og er leynifjelag migra manna. Það var nokkurskonar leynilögregla, og að- altilgangurinn var sá, að sporna við því, að Svertingjar gætu náð embættum og völdum í þjóðfje- láginu. Hafði fjelagsskapur þessi deildir víðsvegar um ríkin, einkum þó í Suðurríkjunum. Svertingjar eru yfirleitt hjátrú- arfullir og flokkurinn notaði sjer það til þess að hræða þá. Klan- i arnir riðu um Svertingjabygðirn- ! ar að næturlagi, klæddir í hvítar kápur og með grímur fyrir and- . liti og flænnlu Svertingjana burt eða drápu þá. En árið 1871—72 Voru lög samþykt sem bönnuðu , þennan f jelagsskap, og lagðist I hann þá niður um hríð. j Árið 1915 var fjelagið stofnað á ný og hefir magnast mjög í , Bandaríkjunum síðan ófriðnum j lauk. Á ófriðarárunum batnaði hagur Svertingja í Ameríku, meirf eftirspurn varð eftir vinnu þeirra, eftir að ríkin fóru að senda her- j lið til Evrópu, og þeir komust í hærri stöður en áður. Þetta hafa óvildarmenn þeirra ekki þolað og j fiokkur Ku Rlux Klan vaxið svo í ýmsum ríkjum, einkum í Ge- orgia og Louisiana, að þeir hafa í rairn og veru tekið ráðin af lög- skipuðum embættismönnum og fara sínu fram í lagaleysi. 1 Loui- siana hafa, margir Svertingjar og hvítir menn, sem andstæðir eru j Bu Klux Klan, horfið og er hinum ! siðarnefndu kent um, og þeir ásak Jólin eru í nánd, alt sem þarf á eitt jólatrje, fæst í ,Lucana‘, skraut alt, sælgæti allskonar, ávextir mest úrval. Kaupið þetta alt á sama stað, þá verður það ódýrast. Happdrættismiði í kaupbæti. L U C A N A. aðir um að hafa drepið þá. Leyni- flokkurinn er sakaður um, að hafa margar ófagrar gjörðir á sam- viskunni, þó fátt hafi sannast á hann enn. Landstjórinn og dómsmálaráð- herrann í Louisiana vOru nýlega á fundi Hardings forseta, til þess að ráðgast um við hann, hvað gera bæri í málinu, og fá sam- þykki hans til ýmsra ráðstafana. En svo víðtæk er hreyfingin orð- in þar í ríkinu, að talið er alls- endis óvíst, hvort stjómin þar geti ráðið við hana og upprætt hana. Hún er að sínu leyti lík Fascistahreyfingunni í Italíu. Er ekki ósennilegt, að sambandsstjóm in í Washington verði að senda her manns til Louisiana, til þess að ganga milli bols og höfuðs á fiokki þessum. -------o------ Fjelagiö „Noröen". Flestir fslendingar munu kann- ast við herra Helga • Wedin í Stokkhólmi, sem ekki lætur neitt tækifæri ónotað til þess að halda uppi heiðri lands vors og sóma, eftir því sem í hans valdi stendur. Hann hefir látið sjer mjög ant um að íslandi gæfist kostur á að ganga í fjelagið „Norden“, sem sjálfstætt land. Ýmsir ís- lendingar hafa heimsótt herra Wedin í Stokkhólmi, notið gest- risni hans þar og kynst honxtm, en ekki hefir það verið kunnugt áður að herra Wedin væri skáld. En þegar ísland á í hlut, kem- ur andinn yfir hann og birtist hjer á eftir kvæði, sem lýsir vel hugarþeli hans og ýmsra sam- landa hans til fslands. Kvæðið birtist í blaðinu „Nya Dagligt Allehanda“ í Stokkhólmi: Till föreningen Nordens landstáxnma den 2 5. maj 192 0. En tanke för Islands anslutning. Det finns ett land í höga Nord, som sagorna omspunnit, det ár en párla pá vár jöid, som 'vár beundran vunnit.. Som Nordens utpost stolt det stár med folk af ádlaste sinne, Nú eru þó fallegar ljósakrón- ur komnar til H.f. Rafmfj«L HITI & LJÓS, og allar út ekta kopar. Það eru jólagjafir, sem ttm munar. H.f. Rafmfjel. Hiti & Ljós Laugaveg 20 B. Sími 83D. ♦ BitagEymar. Flöskur sem halda heitu í alt að 24 klukkust., kosta að eins kr. 2.75 og 3.00. JÁRNV ÖRUDEILD JES ZIMSEN. Til Jólannas Bamaleikföng, jólatrjesskraul, kaffistell, Matarstell, ÞvottasteU, Áletruö bollapör, Skeggbollai, Kökukassa, Kleinuskera, Flagg- stengur, Körfustóla — MuniÖ eftir óðýra svkrinum, öilkakjöt* inu og nýja jólahveitinu- Laugaveg 28. alltjámt med eldsjal det förmár sig bevara i várt minne. En liten stat med hög kultur, várt broderland det áfven ár, ett block i fredens fasta mnr, som varit för oss stándigt kár. Skönt klingar Island som dit namn se’n foma dagar árat, kánt, du slutes i vár stora famn sá sant som du vár kárlek tándt. Vi svenska, danska, norska mán, vi bjuda dig att komma med i enig kamp, som árlig ván — du máste stá i vára led. Helge Wedin. —* t -------- Bolsjevikkar taka Kákasus. Bolsjevikkar hafa nýlega sent 40.000 manna her að landamærum Kákasus. Jafnframt hafa Tyrkir kvatt heim hersveit sína þar í landi, með þeim ummælum að hún væri þvSingarlaus, því Kákasus teldist hjer eftir hluti af Rússlandi. Kákasus e. ekki lengur til sem sjálfstætt ríki. Slys í Mexikó. Nýlega strandaði sMp á Colorado- fljótinu, skamt frá bænum Mexicali í Mexiko. Gerðist þetta að nætur- þeli og flestir farþegar voru í svefni. Druknuðu 54 þeirra. ---------o----------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.