Morgunblaðið - 13.12.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Ullargarnið eru nú komið aftur í vruhusið. Bestu aluminiumuörur fást í stærstu úrvali í JÁRNVÖRU DEIL D JES ZIMSEN. bjásakrónur. Fengum stórt úrval með Islandí. Komid i tima. Hiti & LJós. Sími 830. ' Laugav. B 30. fiugl. dagbók Kúllupylsur, kjöthakk, Vinarpylsur og reyktur rauðmagi, fæst nú í Herðubreið. V. Ó. Á. kaffið er bragðbest. Ofn til sölu með tækifærisverði. — Upplýsingar í síma 1032, frá kl. 4—5 eftir miðdag. KaffisteU eru afar ódýr í gull- smíðaverslun Ólafs Sveinssonar, Aust- ■urstræti 5. I Góður eiginmaður gefur konunni sinni „Rauðu akurliljuna". Fæst hjá hóksölum. íslenskur gráðaostur 2 kr. i/2 kg., og nýtt skyr fæst í Matardeild Slát- urfjelagsins. Tæði fæst keypt á prívafcheimili hjer í bænum fyrir 1—2 reglusama menn. A. v. á. Hús til sölu. A. v. á. Vagga og barnastóll, lítið notað, til sölu mjög ódýrt. A. v. á. Veðdeildarbrjef, nokkur stykki IOOiO kr., eru til sölu á skrifstofu Jóns porlákssonar, Bankastr. 11. Á næsta vori fæst leigð heil' hæð í stóru húsi, fyrir eina stóra fjöl- akyldu, eða 2 minni. Á hæðinni eru 2 eldhús, 3 stofur allstórar og 2 herbergi, 1 forstofuinngangur og 2 bakdyrainngangar. Raflýsing er í húsinu. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu brjefi, merktu: „Fyrirfram- borgun' ‘ til afgreiðslustofu „Morg- unblaðsins“ innan 8 daga. Allir, sem þurfa að kaupa vjela- reimar (drifreimar úr leðri) kaupa þær í „Sleipnir* ‘, því þar eru þær Jangódýrastar og bestar. Allat breidd- ir fyrirliggjandi. Sími 646. . f5rl. FílfvC*/ íl|§" frá frjettarít&ra MorgtmblaSaiJt® Kliöfn 12. des. Forsætisráðherrafundurinn. London: Forsætisráðberrar banda maima skildust aftur, áu þess að nokkuð væri ákveðið um gjald- freststillöguúa, en allir voru þeir sammála um, að hafna síðustu uppástungum Þjóðverja. Poincaré heldur fast við það, að Frakk- land hafi leyfi til að taka Ruhr- hjeraðið, en það mætir mótstöðu i Englandi. Umræðum verður haldið áfram 2. janúar. Arangurs- leysi fnndarins hefir haft lam- andi áhrif í Berlín og aukið enn á óvissuna, sem yfir öllu hvíldi áður. * Frá Finnlandi. Finska þingið hefir bannað sendiherrum Finnlands að hafa um hönd áfengi. --------o—------ Dagbók Næturlæknir: Stefán Jónsson. — Lyfjabúðunum er lokað kl. 7 síðd. Vörður í Laugavegs Apóteki. Guðspekifjelagið. Grundvallaratriði guðspekinnar (karma frh.) í kvöld ki, 8i/2. Til Dan. Dan. pað sem þjer segið í grein yðar í Vísi nýlega, haggar engu í því, sem stóð 'í hinni um- ræddu grein Morgunblaðsins, eins og þjer hljótið að sjá við. nánari at- hugun. Auglýsingar voru hjer „í bernsku“ fram yfir aldamót, enda þótt eitt og eitt firma hefði tekið upp þann sið að auglýsa. Hitt er alveg rjett, að Þorlák heit. Johnson má telja brautryðjanda auglýsinga hjer á landi, og á hann að vísu sinn bróðurpart af þeim hróðri, sem í greininni var borinn á, þá, sem kunna að nota auglýsingar, og eru braut- ryðjendur á því sviði. — pjer hafið sjálfsagt tekið eftir því, að þá fyrst fór að koma skriður á auglýsingar, er dagblöðin hófu hjer göngu sína. Annað þeirra er nú 12 ára gamalt en hitt 9 ára. Petta er ákaflega auð- skilið, því að dagblöðin eru miklu betri boðberar til almennings heldur en vikublöðin voru áður. Og ef við tökum nú betur eftir, þá sjáum við lika, að auglýsingamagn dagblaðanna htfir verið að smáaukast alt fram á þennan dag. Tökum til dæmis til samanburðar fyrstu árganga dagblað- anna og síðustu tvo árgangana. Sjáið þjer ekki mismuninn? Og ef við gæt- um nú enn betur að, sjáum við, að fjölda margar verslanir, sem geta talið aldur sinn til 1913 og lengra, auglýstu alls ekki, eða sama sem ekki fyrstu ár dagblaðanna, en keppa nú hver við aðra í auglýsingum. Er þctta ekki einmitt órækur vottur þess, að auglýsingaaðferðin sje enn á þroskaskeiði ? Og er þá nokkuð á móti því að segja, að hún hafi verið á bernskuskeiði þar áður? — Hitt hcfir enginn sagt, að auglýsingar hafi ekki þekst hjer fyrir aldamót. óvenjulítið uöi róðra og fiskafli því svo að segja enginn. I dag reri þo vjelbátur lijeðan og fjeklc ágætan afla, en þurfti langt að sækja........ Þýðan er svo mikil nú, að menn hafa verið að rista ofan af, grafa skurði og láta tíyggja úr sfeinsteyup. Um jörðina er ómögulegt að ferðast, því alt er á kafi, mýrar marþýðar og íhlaup á öllum vegum. Stúdentafundur verður naistkom- andi föstudagskvöld á venjulegum stað. Háskólinn. Ágúst H. Bjarnason í kvöld: Heimsskoðun vísindanna. Síð- asti fyrirlesturinn fyrir jól. Brunaliðið fór í gær upp á Bergs- staðastræti sunnarlega. Hafði sjest úr slökkvistöðinni, að eldnr væri þar uppi, en ekki hafði brunaliðinu verið gert aðvart. pegar á vettvang kom sást, að eldurinn hafði kviknað í trjemótum, sem voru innan í steypt- um reykháf. Yiar eldurinn slöktur tafarlaust, og varð ekki tjón að honum. Úr Svarfaðardal er skrifað 23. nóv.: „Heilbrigði manna er hjer með allra besta móti, minsta kosti innan sveit- arinnar. Tíðarfar hefir verið afburða gott það sem af er vetrinum, sjer- st&klega Síðan um mánaðamótin sept- ei. lier og nóvember. Þá gerði tölu- verðan snjó, en hann tók fljótlega upp. Hefir síðan ekki gránað í rót þangað til í gær, að fór að hríða, og er nú kominn dálítill snjór. petta ætti að verða mikill ljettir fyrir bændur að fleyta skepnum sínum í vetur, enda munu margir þeirra hafa sett mjög djarft á í þetta sinn. Ei haft eftir fóðureftirlítsmönnum, sveitarinnar, að 40 kýr sjeu settar á tóma síld, og samt skorti fóður fyrir 4 kýr og á annað hundrað fjár al- gerlega' ‘. Síríus kom hingað í gærmorgun. Mun fara hjeðan á föstudaginn vest- ur og norður um land til Noregs. Goðafoss fór hjeðan í gær kl. 6 áleiðis til útlanda. Farþegar voru m. a.: Ásgeir Pjetursson útgerðar- maður og dóttir hans, A. Obenhaupt kaupmaður og frú hans, Jóhann M. Kristjánsson, H. Hasslinger barón, Matth. Pórðarson útgerðarmaður og fjölskylda hans, Kiitgaard-Nielsen verkfræðingur, Halldór Eiríksson bankaritari og frú hans, Arne Riis Magnusen, ungfrú Nielsen, Friðrik Bjarnason stúdent og Brvnjólfur Stef- ánsson stúdent. Guðjón Guðjónsson fyrv. alþingis- maður er 65 ára í dag. Gjafir til Elliheimilisins: Guðjón Björnsson 50 kr. Kvenfjelag Fríkirkju safnaðarins 100 kr. G. P. 30 kr. Imba 10 kr. N. N. 5 kr. Áheit 10 kr. S. G. 10 kr. Einar 10 kr. Áheit 10 kr. Oli 10 kr. Sigrún 10 kr. Bæjarsjóður 3000 kr. Leikfangabúðin í Austur- stræti 8 kr. 37.50. Áheit úr Bjarna- borg kr. 10.00. G. G. Wynyard kr. 25.00. S. Þ. kr. 10.00. Kærar þakkir. 9. des. 1922. Har. Sigurðssoii. Lík Einars Gunnarssonar hefir ver- ið flutt hingað á Suðurlandi og verð- ur jarðaður hjer á morgun kl. 1 frá dómkirkjunni. Togararnir. Glaður og Gulltoppur komu frá Englandi í gær. Með Gull- toppi komu frá Englandi Anton Proppé kaupm. og Sighj. Ármann. Glaður seldi afla sinn fyrir 1000 sterl.pd. en Gulltoppur fyrir 1260, og fiak er Gulltoppur fór með af Menju seldi hann fyrir 300 sterl-; ingspund. Úr Skagafirði austanverðum er' skrifað 30. nóv.: „Tíðin hefir, verið ^ mjög óstilt hjer, og hefir því verið Fyrirlestra hefir hr. kennari Helgi Valtýsson flutt fyrir nokkru á Norð- urlandi á ýmsum stöðum, samkvæmt beiðni nokkurra ungmennafjelaga norður þar. Eitt erindið flutti hann á Akureyri um Einar Benediktsson skáld, og segir blaðið „íslendingur“ svo frá því erindi, að höf. hafi líkt skáldinu við konungsson í álögum; og- átti hann að vera skógarbjörn á daginn en kongsson fagur um nætur. Líkinguna, segir blaðið ennfremur, að hann hafi skýrt með því, að SjciuátryggiQ hjn: [Skandinama — Baltica — natianai islands-efp’ldínni. Aðeins ábvggtleg fétög vtiía yður fuiia tp^gginguD IrolÍE 5 KothE h.f. HnstnrstrsBti 17. latsftra 235. Mjólkin frá okkur er viðurkend fyrir að vera hreinust, heilnæm- u s t og b e s t. Hringið til okkar í síma 517 og getið þjer fengið hana senda heim daglega yður að kostnaðarlausu. Virðingarfyllst, Mjólkurfjelag Reykjavikur. Ibúðarhús á góöum stað í Hafnarfirði, nýtt með góðri lóð, fæst keypt, ef samið er strax. Laust til íbúðar 14. mai n. k. Upplýsingar: Bröttugötu II Hafnarfirði og hjá Lúðvik Lárussyni, Reykjavik. Einar hafi sem maður gert þjóð sinni ef fcil vill meiri bölvun en nokkur annar núlifandi íslendingur, en sem skáld stæði hann nú ofar öllum öðr- um. —■ petta eru eftirtektai’verð um- mæli. Druknun. Seint í fyrra mánuði druknaði ungur maður á Siglufirði með þeim hætti, að liann fjell út af bryggju og varð ekki bjargað. Hjet hann pórður og var Jónsson Ivrist- iussonar frá Ystabæ í Hrísey á Eyja- flrði, bróðursonur sjera Sbefans Krist iiissonar á Völlum í Svarfaðardal. Náttmyrkur var á og stórviðri, er slysið vildi til, og var pórður að koma fvrir vjelbát með öðrum manni, og hrataði haim líka út af bryggj- unni en náðist. Og tveir menn aðrir fóru í sjóinn við björgunina á þeim manni og leit að Þórði. En þá sak- aði ekki. pórður Jónssou var maður um tví,tugsaldur, vel gefinn og þrek- mikill og er að honum hin mesta eftirsjá. Smjölíkisgerðin, sem stofnuð hefir verið á Akureyri, er nú tekin til starfa. Ganga alla vjelar verksmiðj- ur.nar fyrir rafmagni nema bræðslu- jketill, er rekinn er með gufuafli. Verksmiðjan kostar að sögn 40.000 kr. Láta Norðlendingar vel yfir sinjörlíki því, sem verksmiðjan býr tií. — Dánarfregn. I gærmorgun andaðist hjer í bænuiu, eftir langvinna van- heilsu, frú Ivristbjörg Einarsdóttir, móðir Einars Helgasonar garðrækt- arstjóra, 83 ára gömul. Hún andað- ist á heimili Einars sonar síns og hafði verið þar lengi. Maður hennar, Hielgi, andaðist þar 1915. Burknar, ljóðmæli eftir Jóh. Örn Jónsson, verða seldir hjer næstu daga, en eru ekki í bókaverslununum. petta er stór og fjölbreytt Ijóðabók, ir eð mynd höfundarins framan á, og verðið er óvenjulega lágt, aðeins 5 krónur. 3árnbrautarslys. 100 manns farast. Svolátandi loftskoyti barst „ís- landi“ 5. þ. m., cr það var á leið hingað til lands, og var það birt farþegum: S p i I 13 tegunðir og Bridge-blokkir f Bókaverslun Sigurðar Jónssonar Bankastr. 7. Sími 209. FEdora-sápan er uppáhaldflsápa kvenfólksins. Qer- ir hörundslitinn. hreinan og akír- am, háls og henA- ur hvítt og mjákt Fæst alstaðar. Aðalumboðsmenn: B. K J ART AN S S O N é O o. „Síniað er frá Adríanópel, að hraðlest frá Vínarborg til Kon- stantinópel hafi steypst í (Mar- itza) fljótið utan við Adria.,ópel. Orsökiu var sú, að óaldarflokkur úr Búlgaríu hafði brotið brúna, sem lá yfir fljótið. Síðasti vagn- inn einn bjargaðist. Um 100 manns fórust. Talið er að óaldarflokkur- irn hafi ætlað að drepa verslun- arsendinefnd Tyrkja, sem var í lestinni. --------o—.---- gengi E&L- myhtae. 12. des. Kaupmannahöfn. Sterlingspund .. .. . .. 22.16 Dollar................4.823/2 Mörk.................. 0.06^4 Sænskar krónur..............130.00 Norskar krónur.............. 90.80 Franskir frankar........... 34.40 Svissneskir frankar .. ■ • 91.50 Lírur................. 24.40 Pesetar............... 75.50 Gylliní...............193.00 Reykjavík. Sterlingspund......... 26.00 Danskar krónur.............117.56 Sænskar krónur..............156.35 Norskar krónur.............109.74 Dollar................. 5-82

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.