Alþýðublaðið - 27.12.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.12.1928, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 MflTOSN 5 I Höfum til: Gðmmibðnd (teygjur) í ýmsum stærðum. Verðið lækkað. Pér imgii konnr elglð gotff Hvilíknr þrældésmi1 voru ekki þvottadagarniF i okkai' nngdæmi. Þá þektist ekki PeFsÍl. Nú vinn« uf Persil hálft verkið og þvottuFÍnn verður sótthFeinsaður, ilmandi og mjallahvituF. Komsr, pvolð eingðngu nr Siglingadeila. Frá WasMngton er símað: Ot af pví, að CunaTdlman lætur skip- ið ,,Caronia‘' sigla milli New York og Havanna, hefir forstjori sigl- S ngamála d ei 1 dar Bandar ík janna lýst yfir j)ví, að þar eð þessi skipaleið sé „amerísk“, þá sé Cu- nardlínan að skaða hagsmuni emerískra félaga með þessu til- tækj. Cunaxdlínan' hefir lýst yfijr þeirri skoðun sinni, að farleiðih sé frjáls öllum þjöðum. Khöfn, FB„ 24. dez. Sjálfstæðismál Króata. Frá Belgrad er símað: Blaðið :„Poliyika“ skýrir .frá því, að sendiherra hafi rætt við Matchek Króata-foi'ingja um deilumál Krö- ata og Serba. Lagði Matchek það 'fiij, að Bretar ynnu að þyí, áð' komið yrði á breytiingu á stjöm- arfarinu í Stönu-Serbíu. Álítur hann heppilegast að skifta henni’ í 7 sambamdsríki. Annars vilji Króatar að eims vera í persónu- sambanidi við Serbiu. Gizkað er á, að semdiherra Breta muni gera tilraun til þess að miðla málium á tnilli Kröata og Serba. Siglingadeilan. Frá New York er símað: Ward- línan hefír lækkað fargjöld til Havanna um 25 af hundraði vegna samkepni Cunardlínuminar. Kosningaréttur franskra kvenna Erá París er símað: Poincaré hefír sent landsfélagi kvenna bréf og lofað að vinna að því.að kon- ur fái sama kosningarrétt og kaxlar. Tvær gerðir i vinnudeilnm verkamðnnum í hag, Frá Berlín er símað: Gerðardómur hefir kveðið upp iirskurð í deilumálum þeim, sem leiddu af sér verkfalldð í skipa- smíðaiðnaðinum, og nú hefir stað- ið yfír um þriggja mánaða skeiiði. Féll úrskurðurinn á þá Ieið, að vinnutími verði styttur um tvær khikkustundir á viku og 6tunda- kaup hækkað ium fimm pfennig að meðaltali. Búi,st er við, að báðir málsaðiljar fallist á þau úrslit. Severing hefir kveðið upp gerð- ardóm í vinnudeilranní í járn- Sðnaðinram í Rrahrhéraði. Strandar- laun hækka um 1—6 pfennág. Vinnutítai verkamarana, sem lunnu 60 klralifeustrandir já vikra, styttur um þrjár stundir á viku. Uppreist í Beiutsjistan. Frá Basra er slmað: Uppreist er hafim undir forystu ættarhöfð- ingjans Dost Muhamed í pers- nesku Beliutsjiistan. Herlið og fluígvélar hafí verið sendar á móti upprastarmönnunram. (Basra e’ða Bassora stendrar fyrir vestan ána Sjat-el-Arab, 90 kílómetra frá persneska fLöanum, íbúar 80 000. fielutsjistan er 350 000 ferkm.; 835 þús. íbúar. Að vestan, við það er Persía, að norðan Afghanistan og austanj Indland. Vafalarast stendrar uppreist þessi i sambandi váið þau tíðindi, sem nú eru að gerast í Afghaniistan.) Uppreistin i Afghanistan. Frá New Dehli er símað: Flug- vélar Breta hafa fiutt fjörar kon- ur og‘ 16 börn brezkra marana, sem starfa í sendisveit Breta i Kabul, til Péghawar. Tilkynt hef- ir verið opinberlega, að afghanska hirðim hafi venið flutt til Karda- har. Erfitt er að segja um, hvernr ig ástandið er sem stendur í Afg- hanistan. Pó virðist áred'ðanilegfc að Amanullah hafi ekki enn verið rekinn frá völdum. Sennilega xeynir hann að safna liði í Kaini- clahar. Khöfn, FB„ 26. dez. Skaðabótanefndin. Frá París er simað: Stjömjn í Bandaríkjunram hefir fallist á að hafa fulltrúa í sérfræðinganefnd- fnni, sem samkomulag hefir ný- Ioga orðið um að skipa, til þess að ráða fram úr skaðabötamélr inu. Þjóðverjar og Bandamenn út- nefna nefndarmenn' í samráöi við stjórnina í Bandarikjunram. Frá Afghanistan. Frá Berlín er símað: Fregn frá fréttaritara „United Press“ skýr- ir frá því, að sendiherrarnir í Kabul hafi ákveðið að láta flytja útlendar konur og böm þangað vegna styrjaldarinnar. Stjórn Þýzkalands hefir þess vegna á- kveðið, að brezkar og rússneskar flragvélar flytji þýzkar koniur og börn til Peshawar og Tashként. Frá Lundúnium er símað: Af- ghanska sendisveitin segir að- stöðu stjórnarherisins ágæta. Verzlunarviðskifti Rússa og Breta. . Blaðið „Daily Telegraph'1 skýr- ir frá þyí, að samkomulag hafi nýlega komist á milli Rússa og Breta um karap og sölu á rúss- nesku timbri. Hafa nokkur brezk timburverzlunarfélög keypt alla timburframleiðslu Rússa á næst- komandi ári, krin-gum hálfa miilj- ön tímhux-standards. [Enskur standard er 6,116 rúm- metrar, em rússneskur 4,672, rúss- neskux af óflettu timbri 3,398 rúmmetrar.] Um ááginn og veginn. Naeturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjaxgötu 6B, sími 614. Trúlofun Sína opinberuðu á jöiadaginn unigfríi Svafa Sveinsdöttir, —■ fyrram bönda á Hvilft í Önrand- arfirði, en nú á Flateyri, — Árna- sonar, og Magnús Kristjánssion, kaupmanms í „Breiðablikiuím“, Ás- geirssonar. Drukknun. Á sraninudagskvöldið kl. 8 var togarinn „Kári“ staddur norðrar á Horngrunni. Kom þá á, hann brotsjór og tók út lifrarbræðslu- manninn, Monis Olsen, og drukkn- aðii hann. Olsen heitiinn var vdð aldur, kvæntur og átti mörg börn. Hann átti heima í SuðurpÓÍ. — Brotsjórinn tók bræðsluhúsið af togaranum, braut annan bátinn og skemdi bátaþilfarið. ísfirzku bátaruir. Tveir af bátum Samvinnufélags Isfiirðinga eru komnir til ísafjarð- ar. Kom himn síðari þearra í nótt. Slökkviliðið var tvisvar kallað um jólin. A jóladagskvöldið kviknaði í gluggatjaldi í íbúðairherbergi f kjallara á Laugavegi 43. Skemdir urðra litlar, eni þó brann vegg- fóðiuð á kafla. í gær kl. að ganga 3 sprakk hitaledðsluofm í vél- smiðjunni „Héðni“. Aðrar skemd- ir urðu ekki. Togararnir. Af veiðum hafa komið: „Geir“ með 1100 kassa ísfiskjar, „Bragi“ með 1300 ks„ „GuIItoppur“ með 700 kassa ísfískjar og eitthvað af saltíiski, „Apríl“ með um 1200 fcassa ísfískjar og „Hilmir“ í dag. „Belgaum“ og „Maí“ komra frá Englandii og eru farmir á veiðar aftur. Einmig kom „Gylfi“ , frá Emglandi í gærkveldi. Þá hafa tvoir emskir togarar komið hing- að tíl viðgerðar. Skipafréttir. „Gullfoss" og ,,Esja“ fóru bæði í gær áleiðis tíl Kaupmannahafn- ar. f Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 á Njáls- götra 1. Alfír velikotanjr. „Nýjársnóttin" var leákim í gærkveldi fyrir •fullu húsi. Áhorfendur voru mjög hrifnir. Vorra leikendur margsánn- Sis kallalðir fram í leikslok og síiðam iiöffundurinn, Imdriði Ein- arssom Ávarpaði hanm leikhúss- gestina mokkrum orðum. Áritun til Halldórs Kiljans Laxness er að 1631L4 Acacia Street, Los An- geles, Calif., U. S. A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.