Alþýðublaðið - 27.12.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.12.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞtÐUBLAÐIð j. mur út á hverjum virkum degi. | Vfgreíðsla 5 Alpýðuhúsinu við ; Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. I lil kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. í QVi-101/. árd. og kl. 8-9 síðd. Siraar: 988 {afgreiðslan) og 2394 ! (skriístofan). ; Verðlag: Áskriftarverö. kr. 1,50 á • mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver mm. eindálka. ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, simi 1294). Upton Sinclair fimíugur. Ég býst kann ske við, að það :Sé eítir dúk og disk að geta íimt- ugsafmælis Sinclairs i Alþýðn- blaðimi. Líklega búið að því fyrir íöiBgu. Hann er, eins og allir vita, einstæð'ux meðal ríthöfunda í Bandaríkjunum, vegna þess að hann hefir gengið fram fyrir skjöldu og barist fyrir mannleg- um hugsjónum í mörg ár, en það gerir hér um bií enginn rithöf- uundur í þessu landi. Þeir eijUl allir útvaldir og leigðir af verzl- unarvaldinu. Næst síðasta bök SinClairs heitlr Money writes, þ. e. Peningarnir skrifa, og er það raniisókn á nútíðarbókmenitum Bandaríkjanna, og setur Sinclair þar fram hina stórviturlegu at- hugun á vaU því, er auðurinn gexir á höfundum. Vali þessu er svo háttað, að öll umtalsverð blöð og tímarit eru í höndum stór- auðsins, og prenta .ekkert, sem ■fer í bága við hugðarefni hans. í sömu höndurn eru bókaútgáfu- félögin. Þannig hefir engimn rit- höfundur í Bandaríkjunum néitt tækifæri til að koma ritum sínum á prent, nema því að eins að hann Isemji í þágu auðsins, Hér er því ekki um beinar mútur að ræða, heldur val, selection. Síðasta bók Sinclairs ev Boston og fjallar um aftöku Sacoo og Vanzetti og allan aðdraganda hennar. Þessir saklausu verka- menn. voru drepnir í fyrra eftir óslitnar pislir og meiðingar í 7 ár, og hefir þessi réttarfarsglæpur vakið andstyggð alls hins siðaða heims. Boston er tvö þykk bindi, __alt ritað í heilagri bræði út af ranglæti og kúgun. Því miður hefi ég ekki tíma til að geta henmar frekar sem stendur, en mikil. freisting að rita um hana langt mál. Ég leyfi mér að eins að mæla sterklega með henni við íslenzka enskulesendur. Betri heimildir um Ameríku en bækur Sinclairs eru hvort sem er ófáan- legar, enda hefir hin mentaða Ev- rópa löngu séð það, þar sem þar er, svo til, enginn amerískur höfundur lesinn, nema hanin. Það er einkum til marks um mentun- arleysið í Ameríku, hve grand- gæfilega fólki er varnað þess að afla sér nokkurra upplýsinga um þjóðfélagismál. í þeim efnum er hver 100o/o Ameríkumaður hreinn bjálfi. Ailar þær barnalegu og úrelttt hugmyndir, sem. fólk hér hefir um þjóðfélag og stjórnmál, gera það að verkum, hve Evrópu- mönnum iiættir til að líta niður á Ameríkumanninn og áiíta hann fífi. En þar sem skýrar og tíma- bærar skoðanir í istjófnmálum eru grundvöllur flestrar annarar nýti- legrar þekkingar nú á dögum, þá er ekki að furða, þótt margt sé reikult og fáránlegt í amerískum lífsskoðunum yfirleitt. Þessari heimsku og fáfræði landa sinnia hefir Upton Sinclair veri’ð að berjast gegn alla sína æfi, og orðið meira ágegnt en^nokkrum einum manni. Þótt Upton sé langmerkasti maður Ameríku sem stendur, þá hefir fimlugsafmælis hans ekki fremur verið getið hér en þött hann væri hundur, nerna í hinium földu og bönnuðu blöðum um- bótamanna. Sem stendur er U. S. í New York að undirbúa sýningu á Singing Jailbirds á leiksviði og hjálpa tiJ að gera leikrit úr Oil, — hinni nafnkuinmu ' bók sinni, þriðju síðustu x röðinni. Sinclair á annars heima hér í Lohg Beach rétt hjá Los Angeles. Ég hefi orðið fyirir þeirrii heppni að kynnast honum, og hann. hefir gert mér meiri greiða en nokk- ur annar maður óþektur og ó- vandabundinn. Hamin er fjörlegur eins og unglingur, alveg einstak- lega ljúfmannlegur og h'ögvær, andiit hans er hið göfugasta og mannvænasta, sem ég hefi séð í Ameríku og hið lang-tignarleg- ásta. I litarhætti er hann svipaður Þórbergi Þórðarsyni. Skrifarax hans eru kiæddir eins og borg- arar, en sjálfur er hann klæddur í hvít verkamannaföt, — ég heid alt af heima fyrir. Hann er á- kaflega léttur í spori. Það sem einkennir Upton SlncLair mest i mínum augum, bæði sem mann og rithöfund, er, hve gersneydd- ur hann er állri yfirnáttúrlegri hygð. Það hefir gleymst að skapa í hann hið trúarlega skilningarvit. En hatur hans gegn fjendum mannkynsins er sterkara en hjá öllum veraidarinnar trúarhetjum, saman lögðum. Fyrirgefið flaustrið. Los Angeles, 15. nóv. 1928. Halldár Kiljan Laxness. Upton Sinclair er fæddur 20. september 1878. ifjp ^ T* ; g? J Nýjáps^kveðjiir frá sjómönnunum. * ----------- FB„ 26. dez. Erum á ieið til Englands. ósk- um ættingjum og vinum gleði- legs nýjárs. Vellíðan. Skipuerjar á „Júpíter“. Elrlend sítnskeyíl. Khöfn, FB„ 23. dez. Samkomulag./um skipun skaða- bótanefndar. Frá Berlín er sírnað: Það hefir verjið opinberlega tilkynt, að sam- komulag hafi komist á milii Þjóð- verja og Bandamanna um skip- un skaðabótanefndiar. Þýzkáland, Bretland, Frakkland, Belgía, Ja- pan og Italía skipa tvo fulltrúa hvert í nefndina. Nefndafmerm eiga að yera merkir, óháðir sér- fræðir.gar, og ekki bundnir við fyrirmæli ríkisstjórnattna. Hlut- verk nefndarinnar er að g?era til- lögur um fullnaðarúrlausn þýzka skaðabötamálsins. Nefndin kem- ur saman í París, eins fljótt og við verður komið, þá er hver þjóðin urn sig hefir valið rnenn í nefndina. Bandaríkjunum , hefir vefið boðin þátttaka í nefndinmi. Frá Lundúnum er símað: Reu- ter-fréttastofan birtjr fréttaskeyti frá Washington, þess efnis, að Coolidge álíti skaðabótamálið nær eingöngu koma Evrópuþjóð- unum vdð, en sárnt sé hann reiðu- búinn til þ,ess að rnæla með þátt- töku Bandaríkjanna í nefndinni. Ný stjórn í Finnlaudi. Frá Helsingfors er símað: Man- tere skölamálastjóri hefir mynd- að stjörn. í stjórpirmi eiga saatí 6 félagar „Framsöknarflokks;ins“, 4 xir „Sameiningarfiokknum1’, 1 úr sænska þjöðflokknum og 1 jafn- áðarmaður. Prooope er utanríkis- málaráðherra, Kotonen döms- málaráðherra, Cajander hermála- ráðherra, Relander fjarmálará'ð- herra, Ingmann kenslumáiaráð- herra og Castren samgöngumála- ráðherra. Um uppreistina i Afghanistan. Frá Moskva er símað: Kabul- skeyti herma, að stjórnariherinn afghanski hafi rekið(?) uppreiist- armenn úr útjöðrum Kabul's. Benoitmálið franska. Frá París er símað: Banatil- ræðið við Faoot hefir vakið mikia gremju. Blöð Frakka heimta, að strangar ráðstafanir verði gerðakt til þess að gera tilraun til að aftra því, að slíkt komi fyrir aftur. Benda þau á,. að.blöð sjálfstjönr- Samtðkin. Lágmarkskanptaxti sjómanna fyr r veturinn 1929. Sampyktur á fundí i Sjómanna« félagi Vestmannaeyja 28. nóv. 1928. Á vélbátum 20 tonna og þar yfir: Hlutur formanns 1/17 partur af afia. Hlutur vélamanns 1/25' partur af afla. Hlutur háseta 1/34 partur af afla. Fastakaup vélamanna kr. 750,00 au-k fæð- :is og húsnæðis. Premia kr. 8,00 af þús. hverri. Fastakaup háseta kr. 475,00 auk fæðis og húsnæði- is. Premia kr. 7,00 af þúsund hverri. Á vélabátum frá 16—20 tonna: Hlutur formanns 1/16 partur af afla. Hlutur vél'amanns 1/23 partur af afla. Hlutur háseta 1/31 partur af afla. Fastakaup vélamanna kr. 750,00 auk fæðis og húsnæðlis. Premía kr. 9,00 af þúsund hverri. Fastakaup báseta kr. 475,00 auk fæðis og húsnæð- jis. Premía 8,00 af þús. hverri.;' Á vélahátum frá 12—16 tonna: Hlutur formanns l/!5 partur af afla. Hlutur vélamanns 1/20 part- ur af afta. Hlutur háseta 1/30 partur af afla. Fastakaup véla- manna kr. ;750,00 auk fæðis og húsnæðis. Premia kr. 11,00 af þús. hverri. Fastakaup háseta kr.- 475,00 auk fæðis og húsnæðiS. P-remía 9,50 af þúsund hverxS:. ! ' Á bátum frá 9—12 tonna: Hluit- ur formanns 1/12 parlur af aflá, Hlutur vélamjanns 1/16 partur af afla. Hlutur háseta 1/22 partur af afla. Fastakaup vélamanna kr. 750,00 auk fæðis og húsnjeðils1. Premía kr. 12,00 af þúsund hverri. Fastakaup háseta kr. 475,00 auk fæðis og húsnæðis. Premía kr. 12,50 af þús. hvenrfi Á bátum 9 tonna og þar undir: Hlutur formanns 1/9 partur af afla. Hiutur véiamanns 1/13 parf- ur af afla. Hlutur háseta 1/15 partur af afla. Fastakaup véla- manna kr. ;750,00 auk fæðis og húsnæðis. Premía kr. 13,00 af þúsund hverri. Fastakaup há- seta 475,00 auk fæðis ög húsnæð- 8s. Premía kr. 16,50 af þúsund hveiri. Samkvæmt ofanskráðu skults hiutarmenn sjá sér fyriir fæði á- samt þjönustu og húsnæði út- gerðinni að kostnaðariausu. Sjó- men-n, sem hafa fastakaup, hafa, þetta frítt hjá útgerðinni. Séu fæðispeningar greiddir, slmiu þeir vera lægst kr. 2,75 á dag. Stjórnin. Sjómenn! Þið, sem farið til Vestmannaeyja. Gætið þess, eð hafa tal af stjórn Sjómannafé- lagsins þar og ráðið ykkur ekk| undiir þeim taxta, sem að ofa-n ■ greinir. í arsinna í Elsass hafi hvatt til of- beldisvelka út af Colmar-döm- inum. Benoit kveður engan sam- sekan -sér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.