Morgunblaðið - 16.02.1923, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 16.02.1923, Qupperneq 3
-afíur bajerskum öltegundum, sem «ru almennur og daglegur drykkur annarstaöar á Norðurlöndum, rýr- Æst Iiorfurnar* hjá smyglurunum. Brendir drykkir munu að vísu á- valt hafa marga áhangendur, en smyglararnir missa allan fjöldann, sem ekki eru forhertir neytendur brendra drykkja, en aðeins hafa leitað á náðir þeirra vegna þess aö bannið gerði þeim þann kost einan, ■og fúslega vilja slíta öllu sambandi Tvið þennan lítt ginnandi atvinnu- veg, undir eins og nokkuð tillit er tekiö til vana þeirra og tilhneiginga. En þetta hefir ekki verið gjört með því að leyfa innflutning vínsins, -sem að því er snertir mestan hluta íslendinga aldrei hefir veriö annað ■en viðhafnardrykkur, sem eingöngu 4 heima við í veitslum og samlívæm- ium. Erl. símfregair írá frjettaritara MorfiruxtblaRKÍua. Khöfn 14. febr. *$kilnaðarhreyfing í Rtnarlöndum. Símað er frá París, að skilnaðar- menn í Rínarlöndum hafi útvegað Erökkum 1200 menn til þess að halda uppi járnbrautarsamgöngum i Ruhr. Hafa Frakkar vísað úr landi um 5000 Prússum, sem róið hafa undir gegn skilnaðarhreyfing- unni. Skilnaðarmenn hafa um hálfa aðra miljón áhangenda, sem fyrst og fremst láta stjórnast af hatri til Prússa. Frakkar hafa vikið öllum þýsk- vim lögregluþjómnn í Ruhr-hjeraði íraá starfi og sett franska og belg- iska lögreglu í staðinn. Bandartkin hlynt stefnu Frakka. Símað er frá Washington, að sstefnu Frakka í skaðabótamálunum vaxi daglega fylgi meðal almenn- ings og sjái stjórnin sjer ekki ann- að fært en að taka tillit til fylgis 'þoss, sem Ruhr-takan hefir fengið meðal Amríkumanna. £andam.enn auka lið sitt í Smyrna. Símað er frá Smyrna, að 22 her- skip bandamanna, undir yfirstjórn -enska aðmírálsins Nicholson hafi brotist gegn um tundurduflagirð- ingu Tyrkja og inn á höfnina í Smyrna, og lagst þar. pýska gengið. * Ríkisbankinn þýski hefir síðustu dagana boðið fram 800,00 sterlings- pund á peningamarkaðinum, til þoss að reyna að bæta gongi marks- ins. Bretar andvígir Frökkum. Símað er frá London, að í hásæt- isræðu konungs hafi hann sagt, að Bretar væru ekki samþykkir töku Rulir-hjeraðsins, en vilji hinsvegar ekki gera neitt til að spilla aðstöðu Fralcka í málinu. Iíorthy konungví. Símað er frá Belgrad, að í Buda- pest' sje verið að undirbúa það, að Ungvorjaland verði konungsríki og á Horthy ríkisstjóri áð verð ungur. Ilefir samþykki litla banda- lagsins til þessarar ráðabreytni þeg- ar verið fengið í kyrþey. Khöfn 15. febr. Frá Ruhr. Agence Havas segir frá því, að fjölda margir atvinnulausir menn, í Ruhr-hjeraði liafi leitað á naðir setuliðsstjórnarinnar frönskn til þess að fá atvinnu lijá henní. Jtegar bærinn Gelsenk’rcken var tekinn í gær lenti 6 þýskum lög- regluþjónum saman við ! vo franska liermenn, sem særðust í viðureign- inni. Búist er við að lögregluþjón- arnir verði dæmdir til dauða. Vaiera vill hUta þjóðaratkvœði. Daily Mail segir, að de Yalera sje fús. til að hlíta því að þjóðarat- kvæði verði látið fram fara um það, hvort írland eigi að verða lýðveldi eða halda því stjórnarfyrirkomu- lagi sem nú er, ef Englendingar vilji einnig hlíta úrslitum atkvæða- greiðslunnar. Bretar og Frakkar. í umræðum efri málstofunnar ljet Curzon lávarður í ljósi, að enn væri ekki kominn tími til að skifta sjer af Ruhr-málunum. Grey lávarð ur talaði einnig, og varði aðfarir Frakka, en kvaðst óttast, að Ruhr- málið vrði til þess, að neyða pjóð- verja til bandalags við Rússa. Rtnarlöndin. Blöðin í París ræða nú hiklaust stofnun óháðs kaþólsks lýðveldis í Rínarlöndunum. Er talið að það verði álíka stórt og Belgía og íbúa- talan 10 miljónir. Gengi erl. myntar. Khöfn 14. febr. Sterlingspund............kr. 24.85 Dollar.................... — 5.31% Mörk................... — 0.02l/5 Franskir fr............... — 32.85 Belgiskir frr..............— 29.00 Gvllini....................— 210.00 Sænskar krónur.........— 140.00 Norskar krónur............ — 99.00 Finsk mörk.................— 13.95 Lírur......................— 25.70 Pesetar....................— 83.25 Tjekko-slov. krónur ... — 15.85 ísl. krónur (óskráðar) — 81.00 Dagbók I. O. O. F. 10421681/2 — III. Messað á sunnadaginn í Hafnar- fjarðarkirkju kl. 1 eftir miðdag. — Altarisganga. Napturlæknir: Jón Hj. Sigurðsson. Vörður í Reykjavikurapóteki. ^Guðspekif jelagið. „Rvíkur-stúkan' ‘ I í kvöld kl. 8% stundvíslega. Efni: Guðspeki í daglegum störfum. Alþingi var sett í grer. Sjera Frið- rik Friðriksson flutti snjalla ræðu í dómkirkjunni á undan þingsetning- unni og var kirkjan full, eins og venjulegast er við slík tækifæri. For- MORGUNBLAÐIÐ sætisráðherra setti síðan þingið, las upp boðskap konungs og flutti kveðju fiá konungi og drotningu. Var síðan hrópað margfalt „'húrra' ‘. þá sagði j forsætisráðherra, að vegna þess, hve margir þingmenn væru enn ókomnir, yrði fundinum frestað, og yrði þing- mönnum síðar tilkynt, hvenær fram- haldið gæti orðið. En búist er við að það geti orðið þegar í dag. Embættisprófi í læknisfræði hafa nýlokið Skúli V. Guðjónsson, Stein- grímur E. Eyfjörð og Valtýr Al- bertsson, allir með góðri I einkun. Skúli fekk ]82l/ stig, Steingrímur 179, og Valtýr 192%. Prófi í guðfræði hafa þessir lokið: p. E. pormar með II. ainkun betri, 77 stig, Ingólfur porvldsson með II einkun lakari, 58 stig, og Ragnar Ofeigsson með I einkun 127% stig. Fyrirlestrar sjera Eiríks Alberts- sonar um kirkjumál og skólamál Svía hafa verið mjög fróðlegir og áheyri- legir, en miður sóttir en vera hefði átt, án efa meðfram vegna þess, að hger hafa samtímis verið haldnir fjölsóttir stjórnmálafundir. I gær- kvöldi talaði hann um andlegt líf hjer heima og ágalla þess og var það eftirtektarvert erindi. Síðasti fvrirlesturinn er í kvöld. Togararnir, Leifur hepni og Otur seldu nýlega í Englandi, Leifur fyrir 2400 en Otur fyrir 1800 stpd. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, Sigríður J. Baöhmann, Laufásveg 5 og Hafliði Bjarnason Vatpsstíg 7. Landsmálafjelagið Stefnir lieldur fund í Goodtemplarahúsinu á sunnu- daginn kemur. Jón Porláksson alþm. talar þar um frumvörp stjórnarinnar, einkum skattamálin. Villemoes kom hingað í gær frá Vestfjörðum. Farþegar voru meðal annara Anton Proppé og frú hans, Guðmundur Eiríksson hreppstjóri. Frú Gunnjóna Jensdóttir og Steinn Emilsson steinafræðingur. Rakarastofu sína hefir Eyjólfur Jónsson fyrir skömmu flutt í nýbygt hús í Aðalstræti, beint á móti Hótel Isl and. Samsæti fríkirkjusafnaðarins fjTÍr sjera Ólaf Ólafsson og frú hans verð- j neU]din, að Njarðargata yrði lögð ur haldið á fimtudaginn kemur. En j á þessum kafla og holræsi lagt í stíg fresturinn fyrir þátttöku í því er um j einn þar við, og bjóst hún viS að það bil að renna út, og er óvíst j kostnaður við það yrði um 16 þús. a£ hægt verði að taka á móti til-; kr. Lagði hún ennfremur til að k.vnningum um þátttöku lengur en bæjarstjórnin samþykti fjárveitingu í dag. Er því hver síðastur að gefa ] tfl götugerðarinnar og fól hún borg- sig fram. Listi til áskrifta er hjá „ ,,, , ,,, „ I , . ý. . 0 . , . . , ,, , |arstjora að lata gera uppdrátt af kr. 1000,00; M. N. kr. 5.00; H. H. kr. 10,00; K. 0P. kr. 20,00; Kona ki. 5,00; S. G. 10,00; G. E. kr. 10,00; porsteinn Jónsson frá Eyjarhólum \(nú í Ameríku) kr. 100,00; Helgi Guðmundsson, Vestmannaeyjum kr. 50,00; J. S. kr. 5,00; Á. Á. kr. 15.00; J. 100,00; Á. kr. 51,71. Kærar þakkir! Rvík 15. febrúar 1923. - Har. Sigurðsson. M MlnMI f gærkveldi. Lóðir við Njarðargötu. A fastejgnarnefndarfundi hafði Verið rætt við skiftingu lóða við Njarðargötu. Þóttist fasteignanefnd sjá fram á, að óhjákvæmilegt væri gera lóðir byggilegar frá götu vest- anvert, og hallaðist hún að því að skifta leilgjunni þar milli Nönnu- götu og Freyjugötu í smálóðir. Fengjust á þessu svæði um 24 lóðir. En skilyrði fyrir því að þetta gæti orðið taldi nefndin vera það, að öll hiisin yrðu bygð með sama fyrir- ikomulagi og áföst hvort við annað við Njarðargötu, en 2 og 2 saman á baklóðunum. Nauðsynlegt taldi Arinbirni Sveinbjarnarsyni bóksala, Laugavegi 41. Og kaemi þá til kasta f járhagsnefnd- ar að íhuga á hvem hátt pfeningar fengjust til vrksins, ef bæjarstjórn- in samþykti þetta. — J. Ól. vildi ekki samþykkja þessa fjárveitingu fvr en bæjarstjórn hefði fengið í hendur skýlausa vissu um það, að bygt yrði svo töluverðu næmi við þessa götu, sem gera ætti. Var mál- inu vísað til annarar umr. Vatnsveitan nýja. A fundi vatnsnefndar höfðu ver- ið lagðir fram frumdrættir að aukn- ingu vatnsveitunnar, er Jón Þor- láksson hefir ,gert. í áætlun þessari er gert ráð fyrir, að járnpípur verði notaðar eingöngu á efri hluta leiðsl- unnar, en ekki trjepípur, sökum þess að frágangssök yar talin að nota þær eins og nú hagar til. í áætluninni er gert ráð fyrir, að leiðslan flytji álíka mikið vatn og áætlun bæjarverkfræðingsins gerði ráð fvrir. Kostnaður við vatnsveit- una er áætlaður : við innanbæjar- veituna 104 þús. kr. og utanbæjar- veituna 590 þús. kr., eða alls 694 þús. kr. — H. V. gerði þá fyrir- spurn til borgarstjóra hvenær hægt mundi vera að byrja á vatnsveit- unni. Svaraði borgarstjóri því svo, að það færi mjög mikið eftir því, hvenær pípurnar kæmu. En strax og þær kæmu, væri hægt að byrja á verkinu á einhverjum kafla, eða snemma í vor, því pípurnar ættu að leggjast í skurðina jafnóðum og þeir væru grafnir. Ennfremur gat borgarstjóri þess, að búist væri við, að vatnsveitunni yrði lokið á hausti komanda ef alt gengi vel. Svaraði hann og fleiri fyrirspurnum, sem lóðunum og hæfilegum húsum á til hans hafði verið beint um lagn- | þær. — Borgarstjóri gat þess í sam- bandi við þssa fundargerð, að alt ingu vatnsveitunnar. — G. Claessen og Þ. Sveinsson leituðu báðir fyrir- spurna um það, hvort ekld væri hugsanlegt áð hægt væri að nota, Gjafir til Elliheimilisins frá 9. des. | til 31 desember. Áheit frá Bjarna-íaf Vær)1 koma tÚ b^n^anefnd‘ borg kr. 1(1.00; G. G. Wyniard kr.1V beiðnir um leigujóðir, en þær 25,00; S. p. kr. 10,00; Iv. F. u, í værÚ ekki til. Og J»ví yrði áð sjá þess trjepípur á,'einhverju svæði, þar K kr. 500,00; Áheit kr. 5.00; Fundið'nm mönnum fyrir lóðum, því full-lsem þær væru svo miklú ódýrari. fje kr. 5,00; N. N. kr. 5,00; Sport-1 víst væri, að þeir mundu annars; Borgarstjóri kvað það álit flestra vöruverslunin kr. 50,00; Jón Setberg' ekki geta bygt, en flestir þeirra verkfræðinga að trjepípúr vœrú ó- kr. 50,00; N. N. kr. 10,00; M. Benja- mundu vera staöráðnir í að byggja hentugri nema þar sem þær gætu mínsson kr. 25,00; F. P. kr. 25,00; 1 nú á næsta sumri. Og því liefði það! legið ofanjarðar á góðum undir- A. J. J. kr. 25,00, S. K. B.\ kr. |.r£g verjg tekið að gera byggingar-1 stöðum. En nú hagaði svo til hjer. 10,00; Kona kr. 10,00; Bostonklúbb- , ' . i „n) . A Ioðir a þessum stað. Kostnaðarauki að ekki mætti Jata pipnrnar ligsúa kr. 50i,00f A. kr. 10,00; Gam-1 ' 1 tir kr 15 00- N’ N kr iO OO- p !yr^i þetta að vísu nokkur og þyrftJ:ofanjárðar vegna þrýstings. Og auk ir. 5,00; H. p. kr. 3,00; Skarfur;td ^ess f járvéitingu fri bæjarstjórn þess yrðu þær að öllu athuguðu unnn a kr. kt 25,00; Gömul kona kr. 50,00; M. dil götugerðar á þessu svæði, en á kr 1000,00; Magpús kr. 50,00; Jón >að bæri að líta, hve nauðsynlegt Magnússon kr. 50,00; Jón Gunnarsson það væri, að bvgt væri í bænum. ongu ódýrari en járnpípurnar. Lng- in atkvæðagreiðsla fór fram unv málið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.