Morgunblaðið - 17.02.1923, Síða 4

Morgunblaðið - 17.02.1923, Síða 4
hefir björgunarskipið „Geir“ náð út bg flutt hingað til ReykjáTÍkúr. Goðafcss á að fara ’hj'e^an norður mm land til útíanda á mánudaginn kemur. Fiskifjelagið heldur aðalfund sinn í dag í sal kaupþiugsins. Funduriim Lefst kl. 1. Meðal dagskráratriða er landhelgisgæslan og steinolíuverslunin. ■o Lögrjetta, Sem kom með nóv- erab erp ó s t inum, flutti tvær rit- gerðir, sara, jeg las upphátt -fyrir fólkið mitt. Bn það ber tiltölu- lega sjaldan við, að jeg leggi það etfiði á mig við blaðagreinar. — Ailar deilugreinar um .þjóðmálin <eru svo kræktar óg önglaðar sam- an, svo balarófutengda,r, áð jeg þráí eigi nje kýs, að flækja ung- iingum nje kvenfólki um þá refil- stigu. En þegar góðgæti sjerstakt <sr á boðstóluru' blaðanna, læt jeg það ekki undir lás þagnarinnar. — Þessar tvær greinar, sem jeg oiefndi, ertí uib æfisögukafla Matt- Jiíasar, önnur eftir Guðmund Hannesson læknisljstamann og bin eítir Einaf sagnaskáld, sem kallar sig nú óneífninu Kvaran, líklega fomíslenskt orð, sem enginn skil- nx Iivað þýfSir,. en er ljótt. E».ri.t- gerð Einars., er-.ekki ljót, svo sem Tænta mátti, Jeg kem bráðum að henrii í þessum pistli. En fyrst vil jeg drepa á ritgerð nafna mrns «m æfisögUkafla skáldsins, ekki tfl endurteknirigar á aðalefninu, beldur til að minnast á eitt atriði og meira en eift. G. H. segir m. a. í sambandi Tið uppeldi Mafctbiíasar við fátækt og fámenni; j ' „Það kann að vera sleggjudóm- ur, en mjer virðist sá mikli muö- ur á gömlu heimafræðslunni og skólamentun vorra daga, að önnur vandi börnin á að lesa og elska bækur. Hin gerir bókmentir að leiðinlegri skyldu og kemur inn óbeit á öllum bókum“. Jeg gríp pennan einkanlega til aC halda þessu á lofti, sem svo fáir þora að segja, enda fáum Ijóst. Erindi sem var bygt á þess- ari undirstöðu flutti eg á Akur- eyri og víðar fyrir einum 6—8 árum og fjekk góða áheyrn óg aðsókn. En það heyrði jeg un? leið, að þetta væru öfgar og fjar Stæður, vel orðaðar að vísu og líklega áheyrilegar, en skáldaskrök fremur en rökscmdir. Það .skail jeg j'áta, að jeg rjeðist hlífðarlaust á skólamentunar hjátrúna (barna- skólamentunar). Svo stakk jeg •þessu í brjefadyngju mína og þar lrggur það. Jeg þorði að halda áfiam í þá átt. En jeg þóttist sjá, að ekki væri enn tímabært a ráðast á oftrú þjóðarinnár, sem bundin var við nýkarað fræðslu- kerfi og fjölmenn stjett stóð að og varði. Mjer skildist, að þjóðin mundi þurfa að reka sig á árang- ursskort þessa hrófatildurs og of- nrkostnað þess og svo uppskeru- brestinn sjálfan. Þessi ritgerð G. H. er í raun rjettri nokkurskonar skýring á MORGUNBLAÐIÐ bók MattMasar, fremur en rit- dómnr og blasir í, ritgerðinni við lesendunam svo sem jafnan, þeg- ar hann rrtar og talar: hugsana- víðátta hans og fjölhæfni gáfn- anna. Næstliðinn vetur rofaði svolítið til í moldviðrinu, þegar horin var fram á Alþingi tillaga urn að hlífa krakkaskinnunum dálítið við kenslunauðinu. En sú tillaga fjell. Tíminn stóð þar í vegi, meðal annara — spamaðar hásúnan inn- antóma. Þáð var auðvitað, að sparnaðarglamur Tímans var veifi- skatamælgi og málróf. Jeg vissi það a. m. k., að þeir menn, er að Tímanum standa (honum næst- ir) mundu ekki fyrstir manna rjetta fram hendur sínar, eða lyfta þeim til að hengja sparn- aðarbjölluna á eyðslukött ríkis- ins, þrátt fyrir loforðafleskið á önguloddinum, að spara fje lands ins. Þár sem irú Guðmundur pró- fessor Hannesson, hámentaðnr maður, hefir skotið ör beint í kenslumarkið, má ekki minna vera, en að einn maður þakki honum fyrir handarvikið. Og það geri jeg hjer með. Seinna' ætla jeg að grípa í þeniran streng, ef jeg lifi fáeinar tunglkomur. Ritgerð Einars sagnaskálds er víðförul og margþætt og mikið á henrii að græða. Þó hefi jeg við hana að athuga á einum stað. Geri jeg það þess vegna, að mjer er ljúft að minnast á æfisögu- kafla Matth?asar pg - ve| jeg < rit- gerð Einars svo sem brú til að ganga á yfir í það hið fjölskrúð- uga land og hirturíka og mann- marga. Þetta atriði sem jeg vildi nrinn- ást á, eru ummæli Einars um kVæði Matthíasar: Volaða land! Kvæði þetta kom út í Lögbergi, sem Einar Hjörleifsson stýrði þá,‘ svo sem rösknir menn muna. Það er nndanfelt í ljóðmælasöfnum Matthíasar. Höfundurinn segir r köfltim æfisögn sinnar, að hann i,blygðíst sín“ fyrir kvæðið. En Einár segir í ritdómi sín- um, að hann „sakni þess“, að það er ekki í „ljóðmælasafni hins iiiikla skálds“. Og ennfremur: „Mjer finsfc það sjerstaklega hug- næmt“. .— Jeg á undirstrikin en ekki Einar. Einar er aldrei myrkur r riti, heldur auðveldur og ljós. En nú á jeg bágt með að skilja hann til fulls. Þettá kvæði hugnæmt! -— kvæði sem er um það ógleðilega efni, að hjer á landi sje ólíft nema hröfnum. Látum vera að það sje rjett og satt. En er það hugnæmt í eðli srnu, að landi, manna bústað, sje þannig háttað? Einar á ef til vill við skáld- skapinn á kvæðinu, að hann sje svo góður, að á þann hátt sje kvæðið hugnæmt. Hann útlistar þetta ekki og er þó vanur að útlista vel hugsanir sínar í hlaða- greinnm. Erfitt er að tala um efni og frágang kvæðis, sem er ekki á glámbekk. Úr því að höfundur kvæðisins hefir breitt ofan á það, tel jeg mjer óleyfilegt að gera ISlMðS tekur bæjarðæknir möti sjúklingum venjulega ein- ungis kl. 4 - 5. fiúsmæöuv! Reynslan mun sanna að „Smárasmjörllkið“ er bragðbest og notadrýgst, til við- bits og bökunar. — Dœmið sjálfar um gæðin. Skakan lítur þannig út: Jt$k1 lSíDJ0RUK 1 f H7fSmjorlíkisgerém íReykjaviV] jj Kaupið Alafossdúkana tií sýnis i A lafos s-ú tsölunni Nýhöfn. panta jeg fyrir þá sem þess óska og senda |mjer pantanir sínar fyrir uæstu mánaðamót. Einar Helgason. flugl. dagbók Tvær stofur til leigu í miðbænum. Afnot að síma fylgja, hentugt' fyrir þingmann. XJppl. í síma. Tvö til þrjú herbergi með eldhúsi óskast frá 14. maí eða fyr. Tilboð merkt Z sendist Morgunblaðinu. það nú uppskátt r blaði, eða á almannáfæri. En það þori jeg að fullyrða,- að kvæði þetta e ekki svb vel kveð- ið, að hugnæmt geti heitið áð skáldskap. Það er lrtið annað en upphrópanir í rími — rímaðar upphrópanir um ókosti landsins. Matthías kunni . naumast að yrkja skáldskaparlaust kvæði, þó að hann kastaði höndunum til þess. En í þessu kvæði er naum- ast skáldskapur. Jeg man eftir því eins og r gærdag hefði skeð, þegar kvæðið kom út. 011 þau harðindá ár sem þá gengu eru mjer og í fersku minni. Jeg kendi víst ekki síður á því árferði en sjálft skáldið, er þá var nýflutt að Akureyri — norður að hafþökunum. Og þá var jeg óharnaður unglingur, sem sá, — inn í tvo heimana. Kvæðið hefði þvr átt að hafa áhrif á mig, ef það hefði verið völundarsmíð. Ep kvæðið Hafísinn eftir M. J. — það tók á mig, skáldskap- urinn og efnið. Þessi orð t. d.: verður- haidinn laugardaginn 17. í kaupþingsalnunt í Eimskipafjelagshíisinu og hefsf kl. 2. e. m. Dagskrá: 1. Skýrsla um starfsemi fjelagsins á liðnu ári. 2. Aflaskýrslur, 3. Steinolíuverslunin. 4. Landhelgisgæsla. 5. Umræður um nokkur lög viðvíkjandi sjávarútveginum og fram- kvæmdir þeirra. 6. Fjárhagsástand sjávarútvegsins. 7. Framtíðarstarfsemi Fiskifjelags íslands. Stjórnin. B. D. S. N. A. L. S.s. Dorefjorö hleður í New-York 1.—3. mars. Tekur flutning til íslands (Bergen) Upplýsingar um flutningsgjöld o. fl. hjá Bjarnason. Nýtt skyr frá Hvanneyri og Eskiholti fæst daglega í eftirtöldum mjólkurbúð- um: Vesturgötu 12, Eaugaveg 10, Laufásveg 15, Þórsgötu 3, Lauga- veg 49 og Hverfisgötu 50 og kostar pr, J/a kg. 0.60. í sömu búðum fæst: nýr rjómi frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur og Hvanneyri á kr. 3 20 pr. L Ennfremur sendum við heim til kaupenda allan daginn mjólk, rjóma og skyr, ef það er pantað í sima 517 eða 1387;. Virðingarfylét. Mjólkurfjelag Reykjavikur. Hvaða sápu á jeg að nota? Fedora-sápan hefir til að bera alla þ4 eiginleika, sem eiga að einkenna fyllilega milda og góða handsápu, og hin mýkjandi og sótthreínsandi áhrif hennar hafa sann- ast að vera óbrigðult fegurðarmeðal fyrir húðina, og varnar lýtum, eins og blettum, hrukkum og roða í húðinni. í stað þessa verSur húðin við notkun Fedora-sápuunar hvít og mjúk, hin óþægilega tilfinning þess, að húðin skrælni, sem stundum kemur vi8 notkun annara sáputegunda, kemur alls ekki. fram við notkun þessarar sápu. Aðalumhoðsmenn: R. KJARTANSSON & Co. Reykjavík Sími 1004. —„þá er slitið brjóst úr munni barni, bjöm og refur snudda tveir á hjarni, gnaga soltnir sömu þeinagrínd“ — þessi mynd er óafmáanleg sökum þess, hve glögg hún er og átakanleg. Þarna hillir undir ferlíkin þau, sem sorfið hafa að landi og þjóð — harð- indaöflin, þau sem láta móður- brjóstið þorna. Hitt er aftur skáldamál, að björn og refur verði soltnir á ísmim hjerna. Þeir l:fa ávalt á ísnum góðu lrfi hvar sem hann er og fer eins og sjest a holdarfari þeirra og háralagi. Framh. I s I e n s k ullarnærföt af nrörgum stærðum fást nú í A I a f o s s-ú tsölunni Nýhöfn. og blómfræ selur Einar Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.