Morgunblaðið - 23.02.1923, Blaðsíða 4
íMokgUNBLAÐIÐ
Síðasta ör'þrifaráðið sem Þjóð-
verjar hafa tekið er að hefja
„boycot“ gegn frönskum mönn-
um í Ruhr-hjeraði. Verslanirnar
neita að selja þeim vörur, gisti-
húsin neita að veita þeim gist-
ingu o. s. frv. I Essen varð alt
í uppnámi þegar þetta var gert
og lauk á þann hátt, að þýska
þjónustufólkið á gistihúsunum var
rekið burt og annað tekið í stað-
inn. Var borgin í raun og veru
í hernaðarástandi, franskir lier-
n;enn dreifðu mannfjöldanum sem
safnaðist saman á strætunum, með
byssustingjum og vjelbyssur voru
hafðar til taks, ef á þyrfti að
halda. Finst Þjóðverjum fram-
ferði Frakka líkast því, að þeir
eigi landið.
Talið er víst að hið síðasta
bann Frakka gegn ritflutningi til
annara hluta Þýskalands verði
til þess að auka atvinnuleysi í
Euhr-hjerað; og þá um leið vand-
ra;ði almennings.
þingtiðindi.
Þingfundir voru fremur stuttir í
gær (fimtudag), enda eru flest
málin til athugunar í nefndum, og
því lítiö að starfa á opinberum
fundum. í Ed. var aöeins eitt mál
á dagskrá, frv. til laga um varnir
gegn kynsjúkdómum, og var því
vísað til allsherjarnefndar. Þar var
einnig bætt tveimur mönnum við í
allsherjarnefnd, þeim Guðm. Ólafs-
syni og Hirti Snorrasyni, þó aSeins
til þess aö fjalla um vatnamálin,
sem vísað hefir verið til þeirrar
nefndar.
í Nd. voru 6 stjórnarfrv. til 1.
umræðu og öllum vísað til nefnda.
Umræður voru stuttar. og þó óþarf-
ar um sum atriöi, sem eins vel hefði
átt ,við að geyma til 2. umr., svo
sem um einstök atrði í tekju- og
eignaskattsmálinu. Fyrst lagöi at-
vinnumálaráðherrann (Kl. J.) fram
frv. til laga um einkaleyfi, sem einn-
ig kom fram í fyrra, en sofnaði þá
í nefnd. Skýrði hann frá því, að
allmikið bærist hingað af limsókn-
um um einkaleyfi ýmsra uppfund-
inga, frá útlöndum, fyrir milli-
göngu þeirrar skrifstofu, sem þar
annast slíkt, En þó hefðu margir
hætt við það aö kaupa slíkt leyfi
fyrir ísland, /eins og eðlilegt er,
þegar þeir frjettu það, að engin
lagavernd fylgir hjer slíkum leyf-
um. Um veitingu þessara leyfa er
nú farið eftir tveimur meginregl-
um í heiminum, annars vegar að
veita þau ekki, nema á undan fari
rannsókn og samþykki sjerfróðra
manna um hverja uppfundingu fyr-
ir sig, og það, aö hún rekist ekki á
aðrar, sem fyrir eru; hins vegar,
að veita öllum leyfi, sem um þau
sækja, og láta leyfisþega sjálfa um
það, aö gæta rjettar síns. í stjórn-
arfrv. hjer er inest farið eftir síðari
reglunni, og það álitin næg trygg-
ing, ef sannað er, að leyfiö hefir
veriö veitt í einhverju því landi,
þar sem rannsókn fer fram, og gert
ráð fyrir 34 kr. gjaldi fvrir hvert
l(,yfi • fyrsta skifti sem það er veitt
og 50 kr. stimpilgjaldi. En leyfin
eru venjulega^ endumýjuð á 5 eöa
10 ára^fresti, og hækkar þá jafn-
framt gjaldið upp í 300 og 600 kr.
Málinu var vísað til allsherjarnefnd
ar. —
Næst talaði atvinnumálaráSherra
með frv. sínu um vitabyggingar.
Er það samiS með ráðum vitamála-
stjóra og þar gert ráð fyrir því, aS
bvggja smámsaman og í þeirri röð
sem stjórnin ákveður, 23 vita með
meira Ijósmagni, en 12 sm., og 40
vita meö minna ljósmagni og 5
þokulúöursstöövar.
Stjórninni er einnig ætluð heim-
ild til lántöku í þessum tilgangi,
meö ábvrgð ríkisins. Málinu var vís-
aö til samgöngumálanefndar.
Fjármálaráherra (M. J.) talaöi
með frv. sínu um framlenging á
gildi laga um útflutningsgjald. Er
þar gert ráö fyrir því, að lögin nr.
70, 27. júní 1921, skuli vera í gildi
til ársloka 1924. Segir svo í athuga-
semdum við frv., að þar sem fjár-
hagstímabili með áætluöum tveggja
milj. kr. tekjuhalla er ný lokið, er
þaö segin saga, aö ríkissjóður má
ekki við því, án uppbótar, að missa
tekjuliö, er nemur ca. 350—400
þús. kr., en þá upphæð mun mega
áætla af útflutuinggjaldinu, áð frá
töldu útflutningsgjaldi af síld, sem
var lækkað mikið 1922. Ji
Ennfremur er það athugandi, aö
þegar til þess kemur aö sleppa út-
flutningsgjaldinu, er rjettara aö
sleppa því þegar í stað, en ekki láta
það standa til löngu fyrirfram á
kveöins dags, því með því er, þó
smátt sje, heldur stuðlað að því,
aö draga útflutning afuröa fram yf-
ir þann dag, og er síst ástæða til
þess.
En í þessum lögum er, eins og
kunnugt er, ákveðið að greiða skuli
í ríkissjóð .1 % af veröi þeirra af-
urða, sem fluttar eru til útlanda,
nema síld, fóðurmjöli og áburðar-
efnuin. Lögin öðluðust fyrst gildi
1. janúar 1922, og áttu þá jjðeins
að gilda í eitt ár.
Jak. Möller sagðist nú sem fyr
álíta þetta gjald ranglátt, ekki síst
nú, ef hækka ætti tekjuskattinn, ein-
mitt á sömu mönnum, sem þetta út-
flutninggjald kæmi helst niöur á.
Gunnar Sigurðsson gat þess í
þessu sambandi, aS Framsóknar-
flokkurinn mundi bera fram frv.
um verndartolla, og fleiri tillögur
munu vera í undirbúningu í sam-
bandi við þetta mál.
Málinu var vísaö til fjárhags-
nefndar.
Næst talaði fjármálaráðh. fyrir
frv. sínu um verStoll, en Magnús
Guðmundsson gerði nokkrar athuga,
semdir, einkum í þá átt, að ósann-
gjarnt væri að legja bæði verðtoll
og vörutoll á sama varninginn —
Málinu var vísað til fjárhagsnefnd-
ar. —
Síðast talaði fjármálaráðherra
með tekju- og eignaskattsfrumvörp-
um sínum, og má um þau vísa til
þess, sem áður er um þau sagt. —
Frv. vísað til fjárhagsnefndar.
Engir fundir í dag (föstudag).
notið í kirkju. Það er nú svo, að íst hafa at' frostum í Danmörku und-
„relegiös“ -söngur lyftir hugum anfarið.
manna hærra en mörg ræða, þó ágæt
sje. Og svo var þaS í gærkveldi. Jarðarför Andrjesar Fjeldsted fer
Um einstök atriði á söngskrá kórs íram ' cla“'
ins verður ekki fJölyrt hK>r' En’ ísfiskssalan. Draupnir hefir ný-
það duldist ekki, að feykileg vinna lega selt afla sinn í Englandi fyrir
liggur í því að hafa samæft allan 1250 sterlingepund. Skúli fógeti fyrir
þann fjölda manna, sem þarna söng riím 800 og Austri fyrir 800 st.pd.
og tekinn er svo að segja „af göt-
unni“. En þá vinnu hefir söngstjór B°rS fór hjeðan í gærkvöldi til
inn, Páll Isólfsson, lagt fram. Og Kafnarfjarðar og tekur þar fisk til
þaö er ennfremur smekk hans, list- ðfutnin^' Kemur væntanle«a hinS'
næmi og afburða hæfileikum að
þakka, að flokk hans tókst aö gera Leifur hepni kom frá Englandi í
manni stundina í gærkveldi í kirkj- <rær.
f °
unni að guðsþjónustu.
Þess má geta, aö kirkjan var troö
full, svo aö múgur manns stóð. Það
sýnir í fyrsta lagi þaö, að bæjarbú-
ar hafa búist þarna viS miklu, og
flugl. dagbók
Eitt herhergi með húsgögnum til
lfeigu nú þegar. A. v. á.
Nýtt skyr f. kr. 0.50 l/2 kg. fæst í
Matardeild Sláturfjelagsins, ennfrem-
ur nýkomið: Hvítkál, Rauðkál, Gul-
rófur, Selleri, Purrui', Persillerætur
og Piparrót.
Stúlka óskast nú þegar til eldhús-
verka sökum veikinda annarar. Sigr.
Grímsdóttir, Miðstr. 8 uppi.
í öðru lagi, aS þeir hafa borið mik-
iö og g'ott traust til söngstjórans.
Og í hvorugu þessu urSu þeir fyrir
vonbrigðum.
J.
Þjópsárdalur.
Gengi erl. myntar.
Altaf finst mjér það eitthvað
, upplyftandi og hressandi að koma
| inn í Þjórsárdal, og jafnvel þótt
| það sje um hávetur. Það er þó
ekki nema svipur hjá sjón, að
líta dalinn í fölva-blæju, dapran
útlits og í dökkri móðu. En þó
að óveðranna fans þyrpist stund-
um í dalinn og „gefi fjalli högg
" 22. febrúar.
Kaupmannahöfn.
Sterlingspund 24.20
Dollar 5.15
Mörk 0.02l/2
Sænskai' krónur 137.00
Norskar krónur 95.75
Franskir frankar 31.75
Svissneskir frankar . . . 97.25
Lírur 25.10
Pesetar 80.75
Gyllini 204.25
Reykjavík. i
Sterlingspund 28.50
Danskar krónur 117.12
Sænskar krónur 164.18
Norskar krónur 114.75
Dollar 6.17
á hlið‘
gefi hinum ævagömlu,
andlitum drjúgan löðrung, svo að
þau verða úfiii og grett — altaf
i er þó svipurinn sami, einhver
tignar hreinleiki og mikilfeng-
leika svipur, sem vetraróveðrin
Dagbók
MilittlM f oærhuelði.
Oft hefir vegleg guðsþjónusta
farið fram í dómkirkjunni hjer i
Reykjavík. En þó mun vera óhætt
að segja, að sjaldan hafi hún verið
veglegri on í gærkveldi, er siing-
flokkur Páls Isólfssonar söng, og
hann sjálfur ljek á orgel kirkju-
músik frægra tónskálda. Engum
þcim, sem prjedikað hafa í kirkj-
unni fyr og síðar, er gerður órjett-
ur meö þessum ummælum. Allir á-
heyrendur rnimu votta það, að öllu
hátiðlegri stundar hafi þeir ekki
Dr. Kortsen hefir æfingar í dönsku
og dönskum bókmentum í dag kl.
r'—7. Aðgangur heimill öllum.
Knattspyrnufjelag Reykjavíkur. —
Meðlimir fjelagsins eiga að vitja í
dag og til hádiegis á morgun að-
göngumiða fyrir sig og gesti sína að
kvöldskemtuninni og dansleiknum
annað kvöld, samanber augl.
Vjelarbilun á Lagarfossi. Nokkru
eftir að Lagarfoss fór frá Vest-
mannaeyjum nú síðast, bilaði vjel
skipsins eitthvað, svo það sá sjer
ekki fært að halda áfram ferðinni.
En það var á leið til Hull. Rjeð það
því af að leita til lands og komst
inn á Seyðisfjörð. Fjekk skipið þar
Igert við bilunina og fór það frá
Seyðisfirði í gær áleiðis til útlanda.
Guðspekifjelagið. Fundur í kvöld.
Formaður flytur erindi um skap-
gerðarlist.
Meðlimir í. R. eru beðnir að at-
huga auglýsingu fjelagsins í blaðiuu
í dag.
Gullfoss fór frarn lijá .Jótlands-
skaga í gærmorgun kl. 8. Sendi Sig-
urður Pjetursson s'kipstjóri símskeyti
hingað og gát þess, að mestur hluti
Kattegats væri lagt með ís, og er þbð
í óamraemi við þær fregnir, sem bor-! vildi jeg að dr. Helgi Pjeturss
sjálfur, sem enginn þekkir til
hlítar — byltingarsöguna miklu,
þegar hann myndaðist.
Og altaf þykir mjer skemtilegt
að ríða upp eftir Gnúpverja-
hreppi á björtum sumardegi; líta
heim á „bændabýlin þekku“, sem
flest standa framan undir fjalli
eða fallegri hæð. Finna hlýja og
góða liugi streyma til mín fr&'
hverju býli og sjá lýsandi og
græðandi sumarljómann um-
kringja mig.
Sumir kunna að álíta, að Þjórs-
árdalur byrji, þegar kemur inn
fyrir Stóranúp, en flestir telja að
hann byrji við Gaukshöfða. En
leiðin frá Þverá er Ijómandi fall-
egur inngangur í dalinn. Bærinn
Hagi stendur framan undir Haga-
fjalli, er þar mjög fallegt bæjar-
stæði og útsýni hið fegursta. Þá
er leiðin inn með Hagafjalli
skemtileg, sumstaðar eftir sljett-
um grundum að fara, voldugt
fjall annars vegar, tilkomumikið
og hrikalegt með ót.al svipbrigði
og breytileik, en hins vegar renn
ur fram straumlygn stórelfa í
fallegum bugðum. Útsýnið til
austurfjallanna, Heklu og fjalla-
'hringsins suður fráhenni, er dá-
samleg sjón. Ekki þykir mjer til-
komuminna að fara hjer um held-
ur en eftir hinni fögru Fljóts-
hlíð. Það er berara hjer, en drætt
irnir eru skarpari.
Þegar kemur inn fyrir Bringu,
scm er fyrir innan Gaukshöfða,
opnast dalurinn, þá sjest Skriðu-
fell og bráðum Ásólfsstaðir. Á
báðum bæjunum er skógur, en
víðátt.u- og t.ilkomumeiri er Skri'ðu
fellsskógur. Inn af Skriðufells-
skógi er fjallið D;mon, mjög ein-
keimilegt fjall, með stuðlabergi að
oi'an. Jeg liefi heyrt, að dr. Helgi
Pjeturss hafi sagt, að þarna væru
tvö fjöll saman, að annað fjall
væri á hliðinni undir Dimon. Það
i vildi skrifa, þó ekki væri nema
I Htinn kafla úr þeirri byltingarsögu.
i Mörgum mundi þykja fróðlegt að
ltsa slíkt, eins og annað er hann
[ skrifar.
Að austan takmarkast Þjórsár-
t dalur af Búrfelli, Skriðufelli og
Sandfelli, er nær upp að Gjánni.
Á móts við Gjána að vestan eru
l.inir frægu Rauðukambar og þar
mitt á milli uppi í hamrariðinu
ei Háifoss, sem talinn er hæsti
foss á landinu. Mikill munur
'hefir verið að sjá dalinn þegar
hann var grasivaxinn og í bygð,
en nú sjest valla nokkur gras-
blettur í honum nema í Hjálp.
Flestir þeir er koma í Gjána
í fyrsta sinn munu finna til þess
að aldrei áður hafi þeir komið
á svona stað. Nokkur bratti er
ofan í Gjána og verða menn að
teima hesta sína ,á eftir sjer, en
auðvelt vær! að búa hjer til greiðan
veg með litlum tilkostnaði.
Þegar niður í Gjána er komið,
finnur maður að eitthvað vin-
samlegt andar að manni jafnframt
og maður verður snortinn af lotn-
’ugu fyrir hinni einkennilegu
tilbreytingu náttúrunnar. Gras er
lítið í gjánni, enda bítst það fljótt
upp. Fyrsta verkið er að fara
um alla Gjána, vaða yfir kvísl-
arnar, klifra upp í eski-silluna,
sem er hjá einum fossinum, skoða
bergskútana, opið á berginu þar
sem vatnið hefir að líkindum
einhverntíma runnið í gegn, hylj-
ina þar sem silungar sveima um
með flugkvikar sporðasve'flur.
Enginn vill verða til þess, að
veiða þessa silunga, því liann
veit að það er varanlegri prýði
að þeim þarna, sem þeir eru,
heldur en í maga hans. Þá má
ekki gleyma að horfa ofur litla
stund á kristaltæru uppsprettu-
lindirnar, sem koma eins og lif-
andi ljósþræðir og keppast við
að komast sem allra fyrst ofau
í hylinn.
Hjálp má nefna lund eyðimerk-
unnar, því hvergi er að sjá þar
gras í kring. Hjálp er austan
megin við Fossá, niður undan
suðvestur horninu á Skiljafelli.
Áin beygist í olboga að vestan
og sunnan um allstóra grasspildu,
að norðanverðu skýlir há sand-
alda, sem endar vestur við ána
n;eð stuðlabergshamri. Þar innaf
er Hjálparfoss, einstaklega fall-
egur foss þó hann sje ekki stór.
I miðjum fossinum er ofurlítill
hólmi skógi vaxinn og má ríða
úi í hann frá vesturlandinu.
Margar rayndir eru til af Hjálp-
arfossi og bamrahlíðinni þar suð-
ur af.
Niðurl.
Ólafui' ísleifsson.