Morgunblaðið - 24.02.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1923, Blaðsíða 1
Mtmemusn Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason 10. árg., 96. tölubl. Laugardaginn 24. Febrúar 1923. ísafoldarprentsmiSja h.f. Gamla Bió IndSvepski minnisirarðinn. Störfrœg og efnisrik mynd með forleik og 12 þáttum eftir Theda v. Harbon. — 1. kafli 6 þættir sýndir í kvöld. Aðalhlutverkin leika: Mia IVIay — Olaf Fönss — Erna Morena. Spanskar rnefur verða ieiknar i Iðnó mánudaginn 26. febrúar kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó sunnudag og mánudag kl. 10—1 og eftir 3 báða dagana. íiæst sidasta sinnS Ritfregn. Leikflelan Beykjavikur. Nýja Bió nýársnóttln verður leikin sunnudaginn 25. þ. m. kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar verða seldir i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Rökkursöngvar. Það sem eftir er af upplaginu (sem er x/3) verður selt á 5 kr. eintakið. Einar H. Kvaran: Sögur Rannveigar H. og II. — Rvík 1919 og 1922. Útg. Þorst. Gíslason. Þaö eru nú liðin 3 ár síðan fyrra bindi þessarar skáldsögu kom út, og það eru víst fleiri en jeg, sem liafa beðiö með óþreyju eftir fram- haldinu. Nú er þaö komiö, og skal jeg segja það strax, að framhaldið yfirstje mínar allra glæsilegustu vonir, og hafði jeg þó gert. mjer þær góöar. Þaö var ekki gott að átta sig á, viö lestur fyrra bindisins, hvort stefna mundi eða hvar lendu með Ásvald, „glannann“. — Jeg felli mig raunar eklci Vel viö fyrirsögn fyrsta kaflans, því Ásvaldur er ekki glanni í þess orðs venjulegasta skiln ingi; hann er ófýrirleitinn og óvand ur að meðölimi til að koma vilja sínum fram, en liann hefir fulla fyrirhyggju þegar í nauöirnar rek ur, eins og t. d. í hríðinni á hálsin um. Það mátti tæpast á milli sjá í lok fyrra. bindisins, hvort meira mundi mega, ófyrirleitni hans, sem stafaöi ai uppeldinu, eða ást hans til-Rann- veigar, sem var svo hrein og fölskva laus, og það vald, sem hún hafði yf- ir honum. Þennan hnút hefir nú skáldið leyst í síðara biudinu, — þó ekki fyr en lumn hefir fyrst látið hann renna saman svo, að tvísýnan varð miklu meiri; og hann hefir leyst hann og greitt allar þær mörgu og stóru snurður, sem komnar voru á örlagavef þeirra Rannveigar og Ásvalds, svo suildarlega, að alt er samfelt, traust og sljett. Eitt a£ liöfuðeinkennum á skáld- sögum Einars II- Kvaran er þaö, hvað þær eru fáorðar. — Þessi saga, sem þó er heil æfisaga tveggja kyn- slóða, er aðeins rúmar 400 bls. í litlu broti. Og þó eru þessar æfisög- ur svo vel sagðar, svo ljósar og skýrar, að rnyndir þær, sem þær breiða upp fyrir augu lesandans, gleymast varla. — Þetta tel jeg einn höfuðkost á öllum sögum Einars fyr og síðaHann lælur persónur sínar lýsa sjer sjálfar, og oftast nægja lionum örfá orö eða atvik til þess, að láta þau mála þá mynd, sem hann vill sýna. Skýringar og hug- leiðingar frá höf. eigin munni sjást ekki í sögum Einars. Persónulýsingarnar í þessari bók eru snildarverk. — Rannveig, sak- laus, gáfuð og góð, — svo góð, að alt og allir, sem hún hefir nokkuð saman við að sælda, göfgast af kynningunni við hana, jafnvel Kal dalj trúlaus og kaldur, — sann- uefndur Kaldidalur — hann beygir sig í lotning fyrir göfgi hennar, og hún ein megnar að þýða þá klakabrynju, sem gróðafíknin hefir ofið um hjarta hans, — eins og góðleik hennar og hreinleik tekst að draga Ásvald hennar óskaddaðan upp úr holklakafeni fjárglæfranna. Það munn margir telja Rann- Ví' ?u of góða og lýtalausa til þess að hún geti verið realistisk per éna, lieldur hljóti hún að vera liugtakið — ,,Idealið“ — sem skáldið hugsar sjer að konan geti náð að verða, þegar allir hennar bestu eiginleik- ar ná fullum þroska. — Má vel vera að svo sje, og rýrir það síst gildi skáldsins; en jeg tel Rannveigu vera realistiska persónu, því jeg og sjálfsagt margir fleiri hafa verið svo lánsamir, að þekkja konur, sem voru svona góðar. Og einiuitt þessi örþunna breiskleikahula, sem stöku sinnum bregður yfir mynd hennar í sögunni, hún gerir mynd hennar í mínum augum ennþá hugðnæmari, því 'sálarhreinleiki Rannveigar er svo mikill, að glerið verður æ nú fágaðra eftir á. Skapseinkenni Ásvaldar eru miklu ósamstæðari. Þar togast. á um yfirtökin kappgirnin að hafa sitt fram, án þess að taka tillit til nokkurs annars en síns eigin \ilja, og án þess að gera sjer í upphafi nógu ljósar afleiðingnr athafna s'nnu, — og á hina hlið- iua drenglyndi og viðkvæmni. — Taumlítið eftirlæti í uppvextin- um og ættgengt stíflyudi hafa mótað lund hans þannig, að hann a bágt með að láta undan; — vill ætíð sitt fram, — með illu eða góðu. Það er ekki gott að segja hvað úr Ásvaldi heíði orð- Si Hreins Blautasápa Hreins Stangasápa Hreins Hanrisápur Hrein^ Kerti Hrein9 Skóswerta Hreins Gólfáburður. (Den grönne Ek vaior). Gamanleikur í 5 þáttum eft- ir samnefndu leikriti sem margir munu kannast við. Aðalhlutverk leikur: May Allison. l Tæplega hefur sjest á einni kvikmynd meira saman- tvinnað grin en hjer, og munu menn sannfærast um það þegar þeir hafið sjeð Græna lyftirinn. Koraið og sjáið og þið mun- uð hlægja Sýning kl. 8’*/a- ið — haun gat hafa lent á glæpa- brautinni — ef eigi hin hreina og fölskvalausa ást hans til Rann- veigar hefði bjargað honum og síðar, þegar funi æskuástarinnar er ögn farinn að kólna í bljósti hans, þá er það virðingin fyrir henni og vinarþelið til þessa góða verndarengils, sem altaf hefir yf- irtökin, því þrátt fyrir breisk- leikann, er hann inst inni hreinn, um það ber best vitni það, að •hugur hans er oftast eins og opin bók fyrir konu hans. Karlarnir, Angrímur og Þor- steinn, eru svo skýrt dregnar og skarpt dregnar myndir úr bænda- stjett landsiiis, eins og hún var iyrir einum mannsaldri síðan, að margir munu kannast við þær. Þó er liver á sína vísu; Arn- grímur dulur, þjettur' á velli og : í lund, f jefastur og þykkjuþungur. I Þorsteinn opinskárri og lund- ■ stærr'. Báðir eru ríklundaðir og | ósvegjanlegir og í brjóstum j beggja logar sama óslökkvandi ; hatursbálið, sem báðir dylja þó ■ jafnvel ræturnar að. Hjá Arngrími ! er það missir Ásdísar, sem Þor- ! steinn tældi frá honum og hjá l j Þorsteini tilfinningin gegnum alla saimið þeirra Ásdísar, að það er Arngrímur en hanu ekki, sem á hug hennar meira en hálfan. | Og' svo Ásdís, blíðlynd og j tiygg, en festulítil, — sem sætt liefir sig við ástlausa sambúðina \ ið Þorstein öll þessi ár, en kast- , að hefir allri ;únni miklu ást á | Valda, son þeirra, henni er meist- j aralega lýst í jafn-fáum dráttum. 1 Það eru ekki nema fá orð sem skáld ; ið eyðir í lýsingu hennar, en í þeim ) er svo mik'l list, að maður sjer hana ljóslifandi fyrir sjer, þegar hin forna ást hennar til Arn- gríms blossar upp í fullu veldi, er hún veit að hann er að bana kominn. Og þá sjest. iíka, hvað heift. Þorsteins er rótgróin og stíflyndi hans mik'.ð, enda fær hann þá fyrst fulla sönnun þess, að það er Arngrímur en ekki hann, sem Ásdís elskar fyrst og síðast., og að sigur sinn í ásta- máli þeirra, er í raun og veru ósigur. Og hann kiknar undan ofurþunga vissunnar. Jeg hefi áður minst á Kaldal. — Hann er Jósafat í . „Sam- býlinu“ og þeir eru báðir sönn mynd af fjárhyggjumönnum vorra tíma. Óefað er margt gott til í báðum — iust inni í eðlinu. en það er alt saman sokkið og horfið niður í holklaka fjegræðg- :nnar. — Alt er sokkið, trúiu, drenglyndið, samv'skan og — ja, er ekki ástin sokkin líka? Eru k&ndir hans til Rannveigar nokk uð annað en girnd? Og þetta cr sokkið svo djúpt og fyrir svo löngu, að þegar hann, feiminn og hikandi fer að leita að þess- um glötuðu gersimum, innan um allan aurinn. til þess að sýna Rannveigu, þá eru það ekki annað en ómcrkileg baugabrot sem hann fmnur. En hvort Kaldal hefir getað skýrt þessi baugabrot upp og fágað þau svo, að af þeim hafi lýst það sem eftir var æfiskeiðs ins, eða þau hafa aftur týnst í holklakaaurinn, eftir að Ásvaldur hafði reist við fjárhag hans, um það lætur skáldið lesandann að skapa i þá eyðu, — eins og að sönnu í fleiri. Gunna ein af öllum persónum sögunnai’j finst mjer ekki vera U mboöamaður: Inglmar Brynjólfsson. siálfri sjer samræm. — Kynningin við hana við sönginn á Gili, gef- ur varla ástæðu til að ætla henni þennan ofsalega hamhleypuskap gegn öllu lífinu, þegar Raimveig kemur til henuar, jafnvel þótthún hafi mætt slæmri meðferð og líf hennar þess vegna andlega og iíkamlega sje eyðilegt. Mjer þykir það galli á sögunni, hversu fljótt skáldið fer, eða rjettara sagt, iileypur alveg yfir ástir þeirra Gunnu og Ásvaldar, eða öliu held- ur ást Gunnú til Ásvaldar, því frá hans hendi hefir þar varla verið um ást að raiða. Það getur oft ver- ið ágætt, að gefa ímyndunarafli lésendanna vítt svið, en í þessu tilfelli hefði mynd skáldsins af Guðrúnu orð ð mikið gleggri, ef skáld ð hefði málað í þessa eyðu. Vigdís er sönn mynd af þess- um trygglyndu íslensku vinnu- konum, sem vilja betur en þær megna, og gefa meira en þær eiga til, og þótt börkurinn utan á sje nokkuð úfitm og ósjálegur, þá er þó hjartað gull. Og Gunna metur fórnfýsi hennar inst inni, því aðfinslur hennar eru sprottn- ai- áf sótt.hitanum. Sálargöfgm,. sem er höfuðein- kenni á flestum eða öllum aðal- persónunum í sögum Einars H. Kvaran, kemur svo skýrt fram í persónu Rantiveigar,. að honum hefir aidrei tekist betur. Rann- Frh. á 4. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.