Morgunblaðið - 27.02.1923, Síða 2

Morgunblaðið - 27.02.1923, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ = Útsala.= Til þess að rýma fyrir nýjum tegundum af dúkum seljum við allar þær birgðir sem vjer höfum fyrirliggjandi með IO°|. til 20°j0 afslætti. Við h ö f u m: Frakkaefni í mörgum litum. Fataefni — — Dyratjaldadúka - — — Kjólatau — — Nærfatnad. B a n d. Tilbúnar buxur, margar stærðir. — Útsalan stendur yfir aðeins næstu viku. — Bestu og ódýrustu dúkakaupin verða altaf í Álafoss-útsölunni — Nýhöfn. — Eins og lesendum blaðsins er kumiugt, audaðist Hallgrímur Kristinsson, forstjóri tíambands íslenskra samvinnufjelaga, 30. jan. darðarförin fór fram í dómkirkj- unni hjer, 21. þessa mánaðar, að viðstöddu afarmiklu fjölmenni. M.eð honum er einn að bestu og framkvæmdamestu sonum þessa lands hniginn í valinn. Æfiatriði hans hefir verið get- ið í öðrum blöðum svo ítarlega, að hjer verður aðeins minst þeirra stuttlega. Hann var fæddur í ('xnafeliskoti í Eyjafjarðarsýslu 1876. Eoreldrar hans voru Krist- inn Ketilsson bóndi ■ og Hólm- fríður Pálsdóttir. Hann ólst upp í Eyjaíirði eins og bændasynir alment, gekk til allrar vinnu, var smali og síðan vinnumaður. Gekk í Möðruvallaskóla, sem þá var títt um efnilega unga menn. Giftist litlu síðar (Maríu Jóns- dóttur, dóttur Jóns bónda Daða- sonar frá Hvassafelli í Eyjafirði) og fluttist til Akureyrar og varð amtskrifari hjá Páli amtmanni Briem. Fljótt komu í ljós for- ingjahæíileikar hans. Hann var fríður sýnum og hvatlegur og glæsimenni í allri framgöngu og gekk með eldmóð og áhuga að hverju verki. Stjórnmáladeilurnar stóðu þá sem hæst í Eyjafirði og var Hallgrímur þá heitur sjálf- stæð smaður. Eu fyrir þá var nóg verkefni á þeim tímum, því jeg held sjálfstæðismenn hafi ekki verið fleiri en eitthvað 60 í allri gýslunni. Samt þótti okkur heima- stjórnarmönnum óneitanlega hóp- ur'nn fríður og ærið harðsnúinn, þó fámennur væri, með þeim Páli Briem og Stefáni kennara og Hallgrími í broddi fylkingar. En það var ekki á stjórnmálasvið- inu sem Hallgi'ími var ætlað að vinna sitt verk. Eyfirðingar liöfðu þá aðeins lítið pöntunarfjelag á Akureyri. Hallgrímur tók við Mjórn þess og mi byrjaði æfistarf hatis. Fá verslunarfyrirtæki iijer á landi hafa víst tekið jafnskjótum framförum eins og Kaupfjelag Eyfirðinga, sem n\i nefndist svo, undir stjórn Hallgríms. Það mátti svo að orði kveða að á fáum ár- um y.rði alger bylting á öllu' versl- pnarlífi í* firðnum. Kaupfjelagið dró að sjer hraðíara rnestan hluta bæUdaverslunarinnar og jafnframt skapaði Hallgrímur með óþrjót- andi elju sterkan og öflugan hring samvinnufjelagsskapar um kaup- fjelagið. Hann reif alla með sjer, og það var líkast því sem einhverja birtu legði af hans för, sem eyddi þokunni og sinnuleysinu í kring- um hann. Það var líf og vinnu- g'leði og þróttur í starfinu í þá daga, meðan Hallgrímur var að leggja undir sig Eyjafjörð. En fljótt varð of þröngt fyrir Hallgrím á Akureyri. Hugurinn stefndi enn hærra. Hallgrímur varð nú erindreki norðlensku kaup fjelaganna og dvaldi í útlöndum mik'nn hluta ársins um nokkurt skeið. Sú hug'sjón rótfestist nú hjá Hallgrími og öðrum meir og ineir, að ná einnig heildverslun- inni í sínar hendur, með því að mynda miðstöð í Reykjavík íyrir öll kaupfjelög landsins. Með frá- bærum dugnaði kom Hallgrímur eins og ölluin er kunnugt þesui i framkvæmd. íáambardið vai stofnað í Reykjavík. Ný og gömu' kaupfjelög bættust í hópinn. — Blaðið Tíminn var stofnað til að styrkja einnig fjelagsskaplnn pólitiskt. Sambandshúsið reist o. s. frv. Þrátt fyrir deilur þær hinar miklu, sem staðið hafa um Sam- bandið, sem lætur að vonum, eins marga og vöxtur þess liefir snort- ið, er þó enginn sem í raun og veru hefir móti samvinnuhreyf- ihgunni í frjálsri samkepni. Þvert -i móti er hún sjálfsögð í verslun- arbaráttunni, og jeg held einmitt að hin frjálsa sainkepni, þar sem báðir aðilar standa jafnt að vígi, hafi staðið Hallgríms skapi næst, því stríðið er líka han& yndi. Eft- irtektarvert er það, að næstum aldrei hefir nafni hans verið bland að í deiluna. En fyrir Hallgrími var samvinnustefnan eiim af þátt- uuuin í menningarlífi þjóðarinnar. Hallgrímur varð einn af þeim hamingjusömu mönnum, sem sá hugsjón sína koma fram að miklu h-yti, þótt síðasta hríðin sem stríð- ið liefi,- valdið með öllu því hruni og at'ölluin sjei'sfaklega í versluu- arheiminum, sem af því hefirleitt — sje ekki að fullu liðið hjá enn- þá. Lnngt hefir þó verið frá því, að harin hafi sjeð allar sínar hug- sjónir rætast. Til þess voru þær of víðtækar. Og þungt liefir verið fyrir hann e umitt nú að vfirgefa starfio — en þá sem guðirnir elska, svifta þeir burtu í blóma lífsins. Hallgrímur sýndi sama áhugann ! í öllum öðrum framfaramálum þjóðariimar, og tók ríflegan þátt í þeim og skipaði þess vegnafleiri heiðurssæti í stjórn fyrirtækja og stofnana. Hann var ein af höfuð- stoðuin Framsóknarflokksins. Trú- maður var hann einlægur og hall- aðist að kenningum guðspekinga. Haun var sjerlega brjóstgóður og hjálpsamur maður og munu marg- ji minnast þess. Nú hafa Eyfirðingar orðið að sjá á bak tveimur af sínum bestu mönnum. Fyrir nokkru inistiþessi sveit og landið alt Hannes Haf- stein að fullu. Nú fellur annar foringinn frá sömu slóðum. Mætt: því segja: „Nú gráta hrímgar hlíðar og holt um Eyjafjörð“. En ekki skal gráta góðan dreng. — Bjartsýnismanninum Hallgrími Kristinssyni myndi ekki líka það. Lát hans hvetur til dáða og fram- fara. Og vonandi rísa upp bráð- lega foringjar líkir honum á fleiri sviðum þjóðfjelagsins, sem lvft geta þjóðinni fram til sigurs. Brynjólfur Árnason. -------o------- ntk yiiM. Ár 1923, miðvikudaginn 31. jan- úar var stjórnmálafundur, að til- hlutuu Fundafjelags Húsavíkur, haldinn í barnaskólahúsinu á Húsavík. Formaður Fundafjelagsins, Páll Einarsson kaupmaður, setti fund- inn og stakk upp á Sig. Bjarklind kaupfjelagsstj. sem fundarstjóra, en hann tilnefndi þá Pjetur Sig- fússon og Pál Einarsson sem rit- ara. Frá stjórn Fundafjelagsins kom fram svohljóðandi tillaga:, „Fundurinn lýsir óánægju sinni yfir því, að þingmaður kjördæm- isins hefir látið undir höfuð leggj- ast að halda þingmálafund á Húsa vík með kjósendum í Húsavíkur og Tjörneshreppum, og væntir þess, að slíkt komi ekki fyrir aftur“. Var tillaga þessi samþykt með þona atkvæða. í sparnaðarmáli voru svohljóð- andi tillögur samþyktar með öll- um greiddum atkvæðum: „IJm leið og fundurinn telur lítt gerlegt að hækka ríkissjóðstekjurnar með toll um og sköttum frá því, sem nú er komið, væntir fundurinn þess, að Alþingi gæti ítrasta sparnaðar i fjárveitingum og sk:li tekju- hallalausum fjárlögum* ‘. „Fundurinn telur frumvörp stjórnarinnar um afnám og fækk- un nökkurra embætta ekki koma að tilætluðum notum til sparuað- ar, en er hins vegar eindregið íneðmæltur því, að nú þegar sje fækkað sýslunar. og starfsmönn- uni ríkisins, e:nkum í Reykjavík, og hinn mikli skrifstofukostnað- ur þar stórum minkaður. Einnig felst fundur'nn á, að Alþingi s.je eiimngis haldið annað hvorl ár og hinn gífurlegi Alþingiskostn- aður lækkaður svo sem föng eru á Sömuleiðis sje löggildingar- stofan fyrir mæL og vog lögð niður, en lögreglustjórum sje fai- io að hafa eftirlit með mælitækj- um verslana, og reksturskostnað- ur Hagstofunuar sje færður niður um alt að helmingi, þar sem skýrsl föears’ NUMBER ONE CIGARETTES Búnar til úr úrvalstegunöum af Virginiulaufi Smásöluverð 85 aura. Pakkinn 10 stkykkja > ► ► ► \ THOMAS BEAR & SONS, LTD., L O N D O N . verður haldinn í Iðnó laugardaginn 10. mars, kl. 9. tSH Nánar auglýst síðar. Stjórnin. ur þaðan virðast engan veginn koma að fullu gagni“. 1 skattamálum voru samþyktar tvær t llögur, í einu hljóði; svo- hljóðandi: „Fundurinn er eindreg io mótfallinn hækkun húsaskatts- ins í frumvarpi stjórnarinnar, en telur hlutfall það, sem er í nú- gildandi iögum milli liúsaskatts og skatta af' löndum (jörðuin) rjett og sanngjarnt“. „Fundur'nn telur mjög var- hugavert að breyta að nokkrn marki tekju- og eignaskattslög- uniTin, þai' sem lagabálkur þessi er enn lítt reyndur“. I vínsölumálinu var samþykt svohljóðandi tillaga: „Fundurinn er því algerlega mótfallinn, að vínsölustaðir sjeu reknir á kostnað i'íkisins, og skor- ar á Alþuigi að hlutast til um, að slíkir sölustaðir sjeu sem fyrst lagðir niður. Heldur ekki sje lyf- sölum veittur einkarjettur til vín- sölu. Sje vínsala talin nauðsyn- leg vegna Spánverja, þá sje hverj- um lögráða manni heimilað að panta spánarvín, undir eft'rliti og umsjón hlutaðeigandi lögreglu- stjóra og ríkisstjórnar, en áfengis- innkaup ríkisins lögð niður“. 1 skólamálum var. svofeld til- laga samþykt með öllum greidd- um atkvæðum: „Fundurinn er því meðmæltur, að Alþing' veiti, þeg- til alþýðuskó.a í Þingeyjarsýslu. Fnndurinn telur ekki fært, sök- um fjárkreppu og dýrtíðar, aö komandi Alþingi leggi fram fje úi' ríkissjóð: til styrktar nýjum skóhun eða nýjum skólabygging- um og væntir þess, að styrkur ur ríkissjóði meðan verið er, að koma fjárhagnuin í rjett horf, sje einungis veittur til eflingar fiamleiðslunni t'l lands og sjáv- ar og til líknarstofnana“. í sveitfestismálum var svohljóð- andi tillaga samþykt ineð öllum greiddum atkvæðum: „Fundurinn ei mótfallinn tillogu stjórnarinn- ar um 5 ára sveitfesti. Gömul reynsla heíir sýnt, að svo stutt- ur sveitfestistími veldur meiri deiluin og ruglingi og bakar hreppsnefndum mjög aukin störf, enda yrði þá, að breyta fátækra- lögunum á þann hátt, að sveitar- og bæjarstjórnum sje gefið vald til þess, að neita mönnnm um aðsetursleyfi1 ‘. 1 vegamélum var samþykt svo- hljóðandi till., með öllum greidd- um atkvæðum: „Fundurinn skorar á Alþingi, að taka leiðina frá Fossvöllum um Jökulsárhlíð og Hellisheið: til Vopnafjarðar og póstleiðina þaðan til Húsavíkur og þaðan sýsluveginn að Breiðu- niýri í tölu þjóðvega“. í málinu stjórnin gagnvart hæstarjetti, var samþykt svohlj. ar fjárhagur ríkisins batnai', styrk UErslun til sölu. Af sjepstökum ástseðum er til sölu versl- un hjer í miðbænum, ásamt vörubirgðum og leigurjettindum. Til mála gæti komið um kaup á nokkrum hluta verslunarinnar. Allar frekari upplýsingar gefur Buðmundur Ölafsson, h r.m. Simi 202.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.