Morgunblaðið - 02.03.1923, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.03.1923, Qupperneq 4
MUKUUNBLAÐIÐ Vjelbáíur ferst. verði þá margir sem vilja tefla á tvær hættur með Grænlands- ______ túra, heldur en að fara á síld-. Laugardaginn 3. þessa mánaðar veiðar? | reru margir bátar frá Álftafirði Aðrir atvinnuvegir á Oræn- j yegtra; til fiskjár. Komust þeir ' iandi, munu varla vera nokkr-j^ til lands heiiu og höldnU; keppikefli. Nei, þá væri nærjað undanteknum einuni) en þó aC selja frumburðarrjettinn !!! vig iUan leik. B4t þennan átti Bskimói. Ásgeir Ingimar Ásgeirsson, kaup- maður í Súðavík. Hríð var á og myrkur, og munu skipverjar hafa vilst fram hjá fjarðarmynninu, á heimieið. Á mánudagsnóttina kendu þeir grunns, nálægt Mel- garðseyri í inndjúpi. Reyndi for- maður að knýja bátinn aftur á bak, en brotsjór tók bann út BRí ■ BrEmjuyfirlýsing til þingmanns Mýramaima. Morgunblaðið hefir verið beðið fyrir eftirfarandi yfirlýsingu: „Við undirritaðir kjósendur í ^rðlS °g druknaði hann' Alls Mýrasýslu, lýsum hjermeð megnri áiánægju vorri yfir því, að þing- tscaður vor vanræki þingstörf sín og fari að skifta sjer af óvið- komandi málum, og skorum því á hann að fara tafarlaust beina leíð hjeðan frá Borgarnesi til Ádþingis. Borgarnesi 26. febr. 1923“. Undirskrifað af yfir þrjátíu kjósendum. Tilefnið var það, að þingmað- tiKÍnn, Pjetur Þórðarson í Hjörs- ■ey, hvarf burt af þingi nú fyrir iirikkru og hjelt í leiðangur upp í Borgarfjörð. Var honum þá af- fcent ofanritað skjal, en hann varð efcki við áskoruninni og situr nú ainhversstaðar upp í Borgarfjarð- srhjeraði. Er sagt að megn gremja sje í kjósendum hans al- tnent yfir þessu tiltæki; því nú sitja fastanefndir þingsins að störfum og kjósendunum þykir kynlegt, að þingmaður sinn skuli afcki meta þau störf meira en sgro, að hann vanræki þau með c^lu vegna mála, sem eru þing- aíenskunni óviðkomandi. fórust þar þrír menn: Þorsteinn Jónsson, sonur Jóns Valgeirs Súðavík, ungur maður kvæntur, en barnlaus. Var Jiann dugnaðar sjómaður og drengur hinn besti. Þriðji maðurinn var Veturliði Ásgeirsson frá Eyri, fanst hann örendur í bátnum. Formaðurinn hjet Magnús Ásgeirsson, dugandi maður og fyrirvinna aldraðrar móður.Var hann oddviti þar í sveit. Tveir skipverja komust af, var annar þeirra bróðir Þorsteins. Komust þeir til átthaga sinna 4 dögum seinna með þessa sorg- arfregn. — Skipið brotnaði íspón. Á sunnudaginn varð hjer í bæn- um atburður, sem' eigi verður gengið þegjandi fram hjá, vegna þess að hann vekur hjá öllum hugsandi mönnum spurninguna um það, hvort verkamenn hjer í bæn- um og foringjar þeirra, hafi leyfi til að taka sjer vald það, sem al- ment hefir verið talið að lögregla ein hefði. Á sunnudaginn kom inn hingað vjelbátur, sem Þorsteinn Eyfirð- ingur gerir út hjeðan. Leggur hann fiski upp í geymsluhús 28. febr. j Lofts frá Sandgerði, er Þorsteinn Frá Berlín er símað, að Frakk- (Ilefir leigt, ásamt afnotum af ar hafi nú lagt undir sig lands- • bryggjunni. Starfsmaður hjáLofti syæði það, sem Bandaríkjaher-j hafði útvegað 15—20 verkamenn in'n gætti áður, og þar að auki! til að skipa upp úr bátnum og 30 kílómetra landssvæði í áttina ti: bresku stöðvanna. Frá London er símað, að breski Erl. símfrcgnír frá frjettaritara Morgunblaðsins. i: skyldu þeir hafa kr. 1.75 í kaup um tímann, en það er ekki sam- kvæmt taxta Dagsbrúnar. Menn- flotinn hafi skyndilega verið irnir munu sumir hverjir hafa kvaddur heim frá Smyrna, og verið í þeim fjelagsskap en ekki á það að vera einhver „krókur, allir. Hófst vinnan kl. 3, en áður á móti bragði“ gagnvart Frökk-jen leið á löngu tóku ýmsir óvið- um, sem nú eru að leita samn-. komandi menn að þyrpast á vinnu inga við Rússa. staðinn og tefja vinnu uppskip- Frá París er símað, að það unarmanna. Varð bráðum svo sje borið til baka, að Hollend- J mikil þröng á bryggjunni, að ill- ingar hafi verið beðnir að miðla | fært var að komast, áfram með málum milli Frakka og Þjóð-: tiskvagnana. Þorsteinn var sjálfur verja, Frakkar vilja engin af-; á staðnum og reyndi að fá frið skifti annara af þeim málum og fyrir menn þá, er voru að vinn- segja, að Þjóðverjar verði sjálf- J unni, en það tókst ekki. ir að leita samninga. i Þó tók fyrst í hnúkana, þegar Frá Washington er símað, að forsprakkar Dagsbrúnar komu til síglingaráðið hafi lagt til, að seld sögunnar. Fóru þeir fram með verði öll stjórnarskipin (sem bygð mesta ofsa og ætluðu að loka fisk- voru á ófriðarárunum) og rifin húsinu með valdi. Gerðu þeir þau, sem ekki tekst að selja. ; verkamönnunum gersamlega ó- Bandaríkjastjórnin hefir nú mögulegt að halda áfram vinn- greitt norskum skipaútgerðar- unni og beittu suma ofbeldi. Til mönnum 12 miljónir dollara, dæmis tóku þeir pilt einn, sem samkvæmt , úrskurði þeim, sem var að vinnu niðri í lestinni og feldur var í Haag. höluðu hann upp í kaðli, er settur Frá Kristjaníu er símað, að var um háls honum, og honum Björn Björnsson (sonur Bjöm- hótað, að hann yrði sleginn í rot, stjerne) hafi verið settur leik- cf hann hætti ekki strax vinnu. hússtjóri. Þjóðleikhússins norska. Var maður þessi ekki í neinu verkamannafjelagi, og vildi ekki -------o-------- skilja, að þessir uppivöðsluseggir -7, s f ' a e ts K « bökunar oá tii að i síeikje í. a stjns«:ti:3ana»«-ainaunuK!w* flugl. dagbók Divanar, allar gerðir, bestir og ó- dýrastiu, Húsgagnaverslun Reýkja- vikur, Laugaveg 3. Ástamál, nokkur góð ráð og loið- beiningar fyrir gift fólk og trúlofað, verður selt á götunum á morgun. Drengir og stúlknr géta fengið að selja „Ástamál“ á morgun. Komi á afgr. Morgunbl. kl. 1. Eitt herbergi með húsgögnum, miðstöðvarhita og rafmagnsljósi til leigu fyrir reglusaman mann í þúsi í miðbænum. A. v. á. Nýtt íslenskt smjör fyrir krónur 2.50 l/í> kg. og nýtt skyr fyrir 50 aura y2 kg., fæst í Matardeild Slát- urfjelagsins. — Tvö herbergi fyrir einhleypa eía 3 herbergi og eldhús til leigu nú þegar til 14. maí á Óðinsgötu 21, uppi. ættu neitt yfir sjer að segja. — Þorstein sjálfan meiddu þeir, svo áð hann lá rúmfastur daginn eft- ir — skeltu á hann fiskvagni, er hann vildi varna því, að húsinu yrði lokað. Fór svo að lokum að allir mennirnir hættu að vinna, og var þá nálega búið að afferma bát- inn. Ætluðu skipverjar að leggja síðustu hönd á verkið, en upp- vöðsluseggirnir gerðu þeim það ómögulegt. Dagsbrúnarformaður- inn kom einnig á vettvang og hafði hann í hótunum við Þor- sxein og vaf hinn frekasti. Þegar sýnt var, að mennirnir fengju ekki að vera í friði við vinnu sína, v'ar gerð tilraun til að ná í lögregluna til þess að halda óróaseggjunum í skefjum. Ln hún fanst hvergi og má það merkilegt heita. Alþýðublaðið hefir birt frásögn af því, að árás hafi verið gerð á verkamannastjettina, og er frá- sögn sú jafn sannleiksleitandi eins og skrif þess blaðs eru vön að vera. Þar er t. d. sagt, að það hafi verið Loftur Loftsson, sem haft hafi þessa menn í vinnu o. s. frv. Frásögn sú, sem fer hjer á und- an er rjett, og ekki hægt að hrekja hana í einu einasta atriði, hvernig sem Alþýðublaðið reynir til, Og af henni mega allir sjá, að svo er nú komið hjer í höfuð- síaðnum, að það er Dagsbrúnar- stjórnin, sem ræður. Væri ekki vert að veita þessu athygli og ganga úr skugga um, hvort það á að verða framtíðarskipun hjer í bæ, að Hjeðinn Valdimarsson og samverkamenn hans í Dagsbrún, eigi að segja fyrir um, hvað sjeu lög og ekki lög. Ber ríkinu ekki skylda til að veita borgurum sín- um vernd fyrir tiktúrum þessara pilta 1 Atvinna. Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið atvinnu við fiskverk- uu í Melshúsum á Seltjarnarnesi. Upplýsingar gefur Guðjón Arngrímsson, Vesturgötu 31, kl. 7—8. Á öðrum tímum til viðtals í Melshúsum. H.f. Kveldúlfur. Fop Sildesaisonen 1923 slutter vi nu contracter paa le- vering av hele og halve tönder. Kun omhyggeleg forarbeidet em- balage leveres. Landets störste production. Skulde De ikke kjende mærket J. Ö. saa spörg herr. 0 Thynes, Siglefjord. Johannes Östensjö & Co., A. S. Haugesund, Norge. H. A. B. 384. Telegramadr. Sjöco —o- Dagbók. I. O. O. F. 104328i/2. Kirkjusöngur Páls ísólfssonar i Dómkirkjunni verður endurtekinn í kvöld kl. 2y2- Verð aðgönguxniða er nú lægra en áður, aðeins 2 krónur. Dansk-íslenska fjelagið heldur að- alfund sinn í kvöld, í fundarsal Hótel ísland (inngangur frá Vall- arstræti). Fara þar fram venjuleg aðalfundarstörf en á eftir flytur dr. phil. K. Kortsen erindi og frú M. Grönvold og Sigvaldi Kaldalóns skemta með söng og hljóðfæraslætti. Er fjelagsmönnum heimilt að taka gesti með sjer á fundinn. Hið íslenska kvenfjelag heldur árs- fund sinn í kvöld kl. Sy2 á Skjald- breið. Dánarfregn. í gær barst hingað símskeyti um að látinn væri í Kaup- mannahöfn Sigfús Bjamason kon- súll. Mun andlát hans hafa borið brátt að. Gullfoss kom til Seyðisfjarðar í gærkvöldi kl. 8. Kemur hann yið á nokkrum fleiri höfnum á Austur- landi og er væntanlegur hingað eftir næstu helgi. Lagarfoss kom til Eng- lands í dag. Háskólinn. Dr. Kortsen hefir í dag ki. 5—7 æfingar í dönsku og dönsk- um bókmentum. Allir eru velkomnir. Misprentun. Nafn hafði misprent- ast í dánarauglýingu hjer í blaðinu í gær. Stóð þar Guðrún Ólafsdóttir, á Litlu Brekku á Akranesi en átti að standa Guðríður. Högni Sigurðsson útgerðarmaður í Vestmannaeyjum andaðist síðastliðinn mánudag úr lungnabólgu eftir stutta legu. — Gengi erl. myntar. 1. mars. Kaupmannahöfn: Sterlingspund............ 24.35 Dollar...........n .. .. 5.19 Mörk.....................0.02V<3 fiúsmæóur! Reynslan mun sanna að „SmArasmjörlikið11 er bragðbest og notadrýgst, til við- bits og bökunar. — Dæmið sjálfar um gœðin. Skakan lítur þannig út: ^~3=2T;STrr~r*:rr. 1 fsmjöRyKil ... i.S f H/f Smjórlíkisgerom i Kegkjavikl j(p Aðalumboðsmaður fyrif Island Bjarni Olafsson & Co. Akranesi. Umboðsmaður fyrir Reykjavik A. J. Bertelsen. Muniö að Mjólkurfjelag Reykjavíkur Bendir yður daglega heim mjólk rjóma og skyr, yður að kostn- aðarlausu. Pantið f síma 517 eða 1387» , „jeriu. m Odýr vinna. Fljót og nákvæm afgreiðsla. (Aðeins fyrir amatöra). ’lBÍflíS RGÉi Bankastr. II. Sænskar krónur..........137.53 Norskar krónur........... 95.30 Franskir frankar......... 31.80 Svissneskir frankar .. .. 97.50 Lírur ................. 25.25 Pesetar................... 81.00 Gyllini.................. 205.40 Reykjavík: Sterlingspund............. 28.50 Danskar krónur..........118.70 Sænskar krónur..........164.36 Norskar krónur............114.55 Dollar..................... 6.10

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.