Morgunblaðið - 04.03.1923, Page 1

Morgunblaðið - 04.03.1923, Page 1
10. árg., 10Í> tbl. Sunnudaginn 4. mars 1923. ísafoldarprentsmiSja h.f. Gantla Sió Eígisunailur fyrir f dollar og 50.000 doliai'a að auki. Hver vili hann? — Happdrættism. kosta aðeins 1 dollar. Þesskonar happdrætti stofnaði stórblað í Ameríku. — Arangurinn sjáið þjer á myndinni sem er gamanleikur í 5 þáttum, leikinn af Wailace Reid og Wanda Haweley. Sýnin^ kl. 6 7V2 og 9. Aðg.miðar seldir i Gl. Bíó frá kl. 4. Allar stúlkur vilja eignast „Kvenliatarann“. Sími 200 og 1269. ".'y ‘?t W fc > '•?mí% í 'ím Tækifæriskaup I n Hrsinf Olautasápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hreins Kerti Hreins Skósverta Hreins Gólfáburður. Hljómleikar Prb{. 5u. 5ueinbjörn55Dn verda endurteknir i dag á fJýja Bió kl. 3'/2> Aðgöngumiðar seljast í Nýja Bíö frá kl. 1 Leikfjela^Reykjavikur. Dvársnóttin Ýmsar vörur verða seidar með ó- ve njulega lágu verði i lferslun- in Edinborg, aðeins æstu viku, ti þess að rýma fyrir nýjum vörum sem væntanlegar eru hráðlega. Hjer eru taldar nokkrar af vörutegundum þeím sem á boðstólum verða. Glervörudeild : Vef naðarvörudeild: Katlar, — Skaftpottar, Silki — Tau Steikarapönnur, Ljereft Steikarafot, — Kartöfluföt, Flúnell Skrautpottar, Gardíimefni Myndarammar, Barna- og telpusokkar Göngustaflr, Drengjabuxur og peysur einnig nokkur pör af Kvenregnkápur, Regnslög Skóhlífum og Sjöl Vaðstígvjelum með sjer- Tweed-sportfataefni fyrir stöku tækifærisyerði. gjafverð. SkiSduib^aistira. Sjónleikur í 4 þáttum. Aðalhlutveikið leikur hin góðkunna fallega franska leikkona Gabneila Robinne. Fröken Robiisne þótti sú fallegasta ieikkoua sem s tst hjer utn eitt skeið, nú hefir hún ekki leikið síðan fyrir ófrið fyr en í þessari uiynd, sem er aðdaanlega falleg fvr- ir hugnæmt efni og meðferð leikendatma á því og útbún- að allan. Sýninaar kl. 7 og 9. Barnasýniog ki. 6, þá sýnd ný Chaplins-mynd afar lægileg ou teiknimynd, Fila- veiðar o. fl. verður leikin í kvöld kl. 8. 10—1 og eftir ld. 2. Aðgöngumiðar seldir dag kl Höfum fyrirliggjandi: Kjötsoyu Adolf Priors, Fisksósu „Pytchley Hunt“. Hvorttveggja viðurkent að gæðunt. H. Benediktsson & Co Sala þessi stendur aðeins yfir 6 daga. ^Versl. Eðinborg. Mustads inglai líka langbest allra öngla. — Fengsælastir, best g«r«r, brotna ekki, bogna ekki. Kcy Sendið pantanir til aðalumboSsmaxma okkar fyrir ískmd: Ó. JOHNSON & KÁABER, Reykjavík. 0. Mustad & Sön. Sjénleikui* stúsSenta. Anöbvlingarnir. Sjónleikur í 3 þáttum, pftir C. Hostrup, verður leikinn í Iðnó a£ háskólastúdentum á miðvikudag, fimtudag og föstudag næst- komandi. — Leikurinn hexst kl. 8 e. h. stundvíslega. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó, dagana, sem leikið verður frá kl. 2—7 og kosta sæti kr. 3.00, stæði, 2.50, banrasæti 1.50. Á mánud. og þriðjud. er hægt að panta aðgm. fyrir öll kvöld- in á sama stað kl. 2—4, gegn kr. 0.50 aukagjaldi. Ágóðinn rennur í húsbyggingarsjóð stúdenta. . \ Leikstjórnin. fer fram næsta laugardag kl. 9 í Iðnó. Fjelagar þeir sem ætla að taka þátt í dansleiknum, leggi miða með nafni sínu og gesta sinna, fyrir ffiiövikudagskvöld, í verslun Haraldar Johannessen, Kirkjustræti 10. Þeir sem ekki hafa fyrir þann tíma gefið sig fram, verða ekki teknir til greina. Aðgöngumiðarnir verða síðan afhentir á ofan greindum stað fimtudag og föstudag. Stjórnin áskilur sjer rjett til að ákveða að hver fjelagi fái ekki að taka með sjer nema einn gest, ef þörf Stjórnin. gerist. — Islenskt smjör mjög gott á kr. 2.50 pr. »/, kíló, smjörlíki á 1 kr. stykkið, hangið kjöt, kæfa og allar aðrar matvörntegundir með lægsta verði. Jón Magnusson & Marius. liýbýlafiðraun. Að tilhlutun Búnaðarfjelags Is- lands fóru fjárveitinganefnd og landbúnaðarnefnd neðri deildar Aþingis upp að Mosfelli 2. þ. m. í förinni voru einnig forseti Bún- aðarfjelagsins, Sigurður Sigurðs- son og Valtýr Stefánsson ráðu- nautur. Tilefni fararinnar vai-, að skoða land það, er unnið hefir verið á Mosfelli með þúfnabananum að tilhlutun stjórnarráðsins og Bún- aðarfjelagsins. Mosfell er eins og kunnugt er ríkiseign, og hefir verið prests- setur, en á nú að falla qiður sem slíkt. Landið sem unnið hefir verið þarna, eru valllendis- og Mýrar- móar. Á Mosfell land, sem liggur milli Köldukvíslar og Norður- rej'kjaár, og er það samfeld spilda um 95 ha. að stærð. Af því er búið að vinna með þúfnabananum (tæta í sundur) nm 40 ha. Hug- myndin er að stofna þarna til smábýla, er hefðu hvert 20 ha. land, helming unninn og gerðan að túni, en helminginn óræktaðan. Virðast vera góð skilyrði fyrir smábýli þarna, eftir því sem um er að gera í nágrenni Reykjavík- ur. Vegur nær þangað, og liggur hann í gegnum landið. Heitar laugar eru í öðrum jaðri 'þess, og ætti að mega leiða vatnið það- an til hitanotkunar nýbýlanna. Tilgangur stofnendanna er sá, að mynda þarna a. m. k. 4 ný- býli, sem gætu orðið nokkurskon- ar tilraunabýli og gefið bending- ar í þá átt, hvort nýbýli geta borið sig hjer á landi eða ekki. Eins og kunnugt er, þá er nú svo komið búnaði vor ísiendinga, að jarðir til dala leggjast í eyði, en fólkið þyrpist til kaupstað- anna í skaðlega stórum mæli, þjóð inni til lmekkis efnalega og menn j ingarlega sjeð. Erlendir menn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.