Morgunblaðið - 04.03.1923, Qupperneq 4
MUKliITNBLAÐIÐ
Reynið
binar viðurkendu
• %
Fiskilínur
frá Levi Jackson&Sonsf
Glossop, England.
Einkaumboð8rn. fyrir Island
ftjalti Hjörnssan 5 Ca.
Lækjarg. 6 b.
yfirvjelstjóri, er staðist hefir
námsskeiðspróf Fiskifjel. íslands
eða fullnœgir ákvœðum 5. gr.,
rjettindum sínum, ef -ekkert það
er fram komið, er sanni, að bann
sje óhæfur til að gegna starfinu.
Þeir yfirvjelstjórar og vjelstjórar
á mótorskipum, sem gegnt bafa
því starfi lengur en 1 ár, áður
en lög þessi öðlast gildi, eiga
rjett til að halda stöðu sinni á
samskonar skipi og þeir hafa
áður á verið. Önnur akvæði eru
þau: Sá hefir rjett til að stunda
vjelgætslu á mótorskipum með
10—50 hestafla vjel, er sannað
getur, að hann hafi staðist próf
vio mótorskólann í Reykjavík eða
námsskeið Fiskifjelags íslands. Sá
1-efir rjett til að stunda vjel-
gætslu á mótorskipum með 50—
150 hestafla vjel, er staðist hefir
fnllnaðarpróf við mótorskólann í
Rr-ykjavík, og auk þess verið að
minsta kosti 6 mánuði vjelgætslu-
maður samkv. 3. gr. Sbr. þó 7.
gr. þessara laga.
Frh.
60 ára verður í dag Jón Magnús-
son Melsted, Aðalstr&ti 8.
Tunglmyrkvi sást hjeðan í fyrri-
nótt, milli kl. 2—3. Sögðu þeir, er
sáu hann, að hefði verið deildar-
myrkvi, og mjög fallegur.
Misprentun. í grein Á. Th. um
próf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson í
blaðinu í gær höfðu 9. og 10 lína
í öðrum dálki greinarinnar ruglast.
Sú síðari á að lesast á undan þeirri
fyrri. —
Dansk-íslenska fjelagið hjelt aðal-
fund sinn í fyrrakvöld á Hótel ís-
land og var þar mjög fjölment. Dr.
Jón Helgason biskup sagði frá starf-
semi fjelagsins á liðna árinu en að
því loknu hjelt dr. Kortsen fyrir-
lestur um I. P. Jaeobsen og frú
Margrjet Grönvold söng nokknr lög
en Sigvaldi Kaldalóns læknir ljek
ucdir.
Á hverjum útkomudegi Morgunbl.
bjóðast lesendum þess fleiri eða færri
kostakjör um viðskifti af ýmsu tagi
í auglýsingum í blaðinu. Lesið því
vandlega auglýsingarnar, sú fyrir-
böfn marg borgar sig.
Tíl sölu
200 metra rimlagirðing (staura-
girðing), hentug um kálgarða;
1.75 kr. metr.
Hellusundi 3, sími 426.
Skógræktarstjórinn.
Útboö.
50—60 föt gufubrætt meðalalýsi eru nú þegar til sölu. _
Ennfremur óskast tilboð í alt það Jýsi, sem hjer eftir verður fram-
leitt til 11. maí þ. á.
Tilboð (helst skrifleg) sjeu komin fyrir 15. þ. m. til Einars
J- Olafssonar (sími 4).
Munið
að Mjólkurfjelag Reykjavíkur
sendir yður daglega heim mjólk
rjóma og skyr, yður að kostn-
aðarlausu.
Pantið i sima 517 eða 1387.
Keflavík, 3. maí 1923.
yiBnæðsiufjelag Kefíavíkun“.
fyrirliggjandi hjá
jflySiiÍMiOy
m
Odýr vinna.
Trollvír
í rúltum á 200 faðma pr. rúlla stærð 6X24, 2*/4 fyrirliggjandi.
Bernh. Petersen.
Simi 598 og 900.
SjóYátryggingarfjeiag Islands h.f.
EÍBiskipafjeUgshúsimi. Reykjavlk.
Slmar: 542 (skrifgtofau), 3 0 9 (framkv.stjóri).
Símnefni: „Immrance“.
Allskonar sjó- og striðsvátryggingar
Alislenskt sjóviitryggingarfjelag,
fiuergi betri ag áreiöanlegri uiðskifti.
□agbók.
I. O. O. F. H. 104358. F.t.n.e
Fundur í „Stjömufjelaginu“ í dag
kl. 314 síðdegis. G-uðspekinemum
aðeins leyfður aðgangur.
Samskotin til bjónanna, sem frá
var sagt nýlega hjer í blaðinu, að
væm bjálparþurfar, bafa lítil orðið
enn, ef til vill af því, að tilmælin
um þau hafa ekki verið ítrekuð. —
Inn bafa komið kr. 10.00, frá Á.
Vill enginn bæta við?
Jón landsbókavörðnr Jacobson
beldur í dag kl. 2, fyrirlestur í
Stúdentafræðslunni um líf- og hel-
strauma landsins. Sjálfsagt fjölsótt
erindi, því að landsbókavörður þykir
manna best máli farinn.
Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á
Austurvelli í dag (sunnudag) kl. 3.
Lúðrasveitarmeðlimir mæti í Hljóm-
skálanum til æíingar kl. iy2.
Dýraverndunarfjelag íslands hefir
í byggju að halda hlutaveltu næst-
komandi sunnudag 11. mars, til efl-
ingar starfi sinu, sem eins og flest-
um er kunnugt miðar að því, að auka
kærleikshug manna til dýranna og
óskar Morgunbl. að bæjarbúar sýni
þessu fjelagi mikla samúð og þeir
fá nú tækifæri til að gera það með
því að styrkja hlutaveltu þess sem
best. —
Gullfoss fór frá Reyðarfirði áleiðis
híngað í gærmorgun. Hann a að
koma við í Vestmannaeyjum.
Söngflokkur Páls ísólfssonar fer í
kvöld kl. 6, suður í Hafnarfjörð
og syngur þar í þjóðkirkjunni kl.
7y2 eftir hádegi.
Fyrir 1400 stpd. seldi Skallagrím-
or afla sinn í Englandi nú nýlega.
Erí. símfregnir
Khöfn 3. mars.
Stjórnarskifti í Noregi.
Símað er frá Kristjaníu, að
Stórþingið hafi felt frumvarp
stjórnarinnar um vei'slunarsamn-
inga við Portúgál, með 119 at-
kvæðum gegn 28. Eftir þau úr-
slit sagði stjórnin af sjer. Halvor-
sen, fyrv. forsætisráðherra og for-
seti Stórþingsins ætlar að mynda
ráðuneyti, með þeirri stefnuskrá
að bannið verði numið úr gildi.
Talsímafundur í París.
Þjóðverjar útilokaðir?
Símað er frá Berlín, að haldinn
verði í París 12. mars, alþjóða-
fi.ndur um endurskipun á fyrir-
komulagi talsímanna í Evrópn.
Þjóðverjar hafa ekki verið boðnir
á fundinn, og gera blöðin því ráð
fyrir, að þýsku taisímarnir eigi
að verða útilokaðir frá samþykt-
um þeim, sem gerðar kunna að
verða. —
Flugl. dagbók
Divanar, allar gerðir, bestir og ó-
dýrastin, Húsgagnaverslun Reykja-
víkur, Laugaveg 3.
8 lyklar saman hafa verið teknir
í ógáti. Eigandi þeirra vinsamlegast
beðinn að vitja þeirra á lögreglu-
varðstofuna.
Maðnr óskast til ýmsrar vinnu
til vertíðarioka eða lengur á heimili
nálægt Reykjavík. Upplýsingar í
síma 981.b.
Fljót og nákvætn afgreiðsla
(Aðeins fyrir amatöra).
Umboðsmaður:
Ingimar Brynjólfsson.
íslensk frímerki til sölu. Ander-
sen og Lautb, Austurstræti 6.
þvottapottur til sölu mjög ódýrt.
Klapparstíg 27. Sími 238.
pað þarf ekki að minna menn á
?að daglega, hvar legubekkirnir (sem
á Reykjavíkurmáli, eru nefndir dí-
vanar) sjen ódýrastir, þvi það vita
allir að Húsgagnaverslunin ,Áfram‘,
Ingólfsstræti 6) hefir selt, selur og
raun seija þá besta og ódýrasta.
Pjórar tegundir fyrirliggjandi. Sími
919. — Styðjið innlendan iðnað og
verslið við kunnáttumenn.
Fjelag Vestur-íslendinga heldur
fund í Bárunni næst komandi mánu-
dagskvöld kl. 8y2.
Drengir og stúlkur óskast til að
selja „Ástamál“. Komi á afgreiðslu
Morgunblaðsins kl. 1 í dag.
amvrmTif.xujxaxmxj
m( O
w For Nervöse Svage, Trætte og
2 Uðsliðte er 3
2 H
■■ ■ ■■■V7: :y<TV M
^I.w' '
et fortræffeligt
Nærings- og Styrkemiddel
Anbefaiet og gennen.prövet af
over 22.000 Læger.
Faa paa alle Apoteker.
^ Pröver og Brochurer senðes gratis
hí og franko fra AS Sanatogen Co.
jjj Nörrevolð 15. — Köbenhavn K.
tttttt rrxnrrouuLXJL n jlxjlclí
M j ö g s ó I p i k
Aðalumboð8maður fyrir Island
Bjarni Olafsson & Co*
Akranesi.
ibúð til Seigu.
Laus tíl íbúðar 14. maí, 2—3
herbergi og eldhús raflýst með
öllum þægindum.
Tilboð merkt þægindi legg-
ist iun á atgreiðslu þessa blaðs
fyrir 10. þessa mánaðar.
Umboðsmaður fyrir Reykjavík
A. J- Bertelsen.
Danmark.
Sorö Husholdningsskole, 2 Timers
Jcrnbanerejse fra Köbenbavn, giver
en grundig, praktisk og teoretisk
Undervisning i al Husgerning.
Nyt 5 Maaneders Kursus begynder
4d>e Maj og 4de November. 125
Kr. pr. Mnd. Statsunderstöttelse kan
söges, — Program sendes.
E. Vestergaard, Forstanderinde.
■
| Uigf. Buðbrandssan I
— klæðskeri — *
Sími 470 — Símn. Vigfús — I
| Aðalstr. 8. Fjölbreytt fataefnl. 8
j. fl. Saumastofa.
Prima Höi, Halm, Hassel-
tönöebaanö, Tönöer & Salt
selges til billigste öagspris.
O. Storheim,
Bergen, Norge. Telegr.aðr.; »Storheim<
Sigupjón Jónsson
Bóka- og r* i t f a n g a v e r s I u n
Laugaveg 19. Sími 504.
Þar eru hest bókakaup. — ódýrust allskonar ritföng.
Heildsala. * Smásala.