Morgunblaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 2
I M U K <j U N B L Á Ð I Ð svikinn, ef ekki er enn líkt um þá og fjelaga þeirra fyrir 80 árum! Spái jeg því, að bæjarbúar eigi þarna von á góðri skemtun, og ekki ætti það að spilla aðsókn- inni, að ágóðinn á allur að renna t!l liins þarfasta fyrirtækis, hins fyrirhugaða stúdentaheimilis. J. Óf. gerðina hefir verið til aðstoðar E. Nielsen framkvæmdarstjóri. — i Er það vitanlegt, að sá maður hafði miklu betri skilyrði til að búa vel ,um þá hnúta en lands- stjórnin. Er þessa getið hjer, vegna þess, að J. J. getur ekkert um hina mikilsverðu aðstoð E. N. í grein þeirri, er hann skrifar ; um n'ýja skipið í síðasta tölubl. -------o------ : „Tímans“. ! Ur því minst er á þessa grein ; J. J., er rjett að geta þess, að Stranðferðaskipið. hann fer með ýmsar rangfærslur _______________ og blekkingar í henni. Það var Vegna þess, að mikið er nú ekki ^órnin, sem barðist-fyrir talað manna á milli um nýja sem mestu °S bestu farþegaplássi strandferðaskipið, „Esju“, flytur 1 strandferðaskipinu, eins og J. Morgunblaðið útdrátt úr samn- J' segir' Það var heldur ekki J' ingi þeim, er stjórnarráðið hefir J- s*>álfur’ sem mest hefir >ó ^um gert við Köbenhavns Plydedok að af áhuSa sínum á >vi’ að 1 og Skipsværft um byggingu strandferðaskipinu yrði mikið far- skipsins. Sýnir sá útdráttur m. >eSar™- ^ var E. Nielsen. - a. að kaupandinn hefir rjett til StJórnin vildi í fyrstu aðeins hafa að ónýta samninginn, ef hraði L °« IL farþegarúm og II. far- skipsins fer niður úr 10% sjóm. rymi 1 tvennu la& aftan °g framan á klukkustund. 1 sklPmu, ei* orðlð befðl mÍ°g í þessum útdrætti, er 'fyrst óhentugt og örðugt fyrir alla, lýsing á vjelinni og/ er hlaupið far>eS’a °g þjónustufólk. J. J. yfir hana hjer, þar sem nýlega barðist fyrir >essu sama> vildi hefir verið skýrt frá því hjer aðeins hafa T- IL Pláss. í blaðinu, -að vjelin yrði af nýj- hafði Þá- að >vi er virtist, stein- ustu og bestu gerð. gleymt allri meðaumkun með Um leið og skipið er afhent lestar-farþegum. Qg það mun kaupanda, skal fara 4 klukku- meSa ^era ráb f-vrir >ví- að und- stunda reynsluferð á því, er an hans rifíum bafi sú á- skipasmíðastöðin kostar. Og skal kvörðun stjórnarinnar verið runn þá í þeirri ferð hraði skipsins, in, að hafa ekkert III. pláss og hestaflafjöldi og kolaeyðsla rann- TT- PTáss 1 tvennu lagi. En E. sakast. í þessari reynsuför má Ni'elsen- sem altaf var stJórninni kolaeyðslan ekki fara yfir 0,6 Til aðstoðar> elnnig með alt fyrir- kg. af , góðum skipakolum, >ó komulaS á b7gglngu skipsins, ekki Wales-kolum, á hestafl á' fJekk því til vegar komið, að II. klst. Ef kaupandinn óskar eftir, Plass var sameinað, og III. plássi að skipið sje fullfermt í þessari bætt við, sæmilega útbúnu, með ferð til þess að rannsaka hraða s,Íerstokum kfefum.þvottaáhöldum þess með fulluöi farmi, á kaup- °g borðstofu til þess að hafast í andinn að greiða kostnað þann,ivið máTtíðir, 1 stað þess að • J. J. sem af því leiðir. En sje skipið ætlaði >eim monnum, sem þarna ekki fullfermt í þessari ferð, fa p!á«s, að kúldast og veltast í hefir kaupandinn rjett til að láta lestinni- ^g stjórnin samþykti að fara aðra reynsluför, til þess að en<iingu uppástungu E. Nielsen komast að raun um hraða skips- mun slðast bafa lagf alt undir ins, þegar það er fullfermt. Og bans umsjðn ,eða ákvarðanir. leggur þá skipasmíðastöðin til Það er Því ekki stjórnin — og nauðsynlega vjelamenn án út- í,llra sist 'T- 'T- - sem borið befir gjalda fvrir kaupanda, en annan ' *liðan °g menningarbrag ís- kostnað af þeirri för borgi kaup- lenskra sjóferðamanna fyrir ________ . brjósti, hcldur E. Nielsen, sá Ef hraði skipsins verður ekki á maðurinn, sem langa reynslu bef- þessari reysnluför og sje með full- ir að baki síer 1 >ví- hvíHkur um farmi, 10,4 sjómílur, borgar skrælingjabragur hefir verið á •skipasmíðastöðin 5000 kr. skaða- folksflutningum bjer meðfram bætur, en verði hraðimi enn saondum landsins, og veit að minni, borgar seljandi ennfrernur Ulikl1 bót muni fást með >vi að 5000 kr. fyrir hvern tíunda hluta td STe 11 f' Pláss- sæmllega vel og úr sjómílu neðan við 10,4. Sje: >okkalega llr garði g°rt — mbnn- hraðinn minni en 10.% sjóm.,!um bIoðandl en ekki dfrnm. En hefir kaupandi rjett til að neita iJ' J' er bersýnilega illa við það að taka við skipinu. Komi það, Pláss’ >V1 hann nefnir >að ekkl fyrir, skal seljandi greiða aftur,, a nafn 1 Tnnagreininni __ vrll það sem borgað er í skipinu, taf-: anðsjáanlega ekkr við þann stað srlaust, og 6% vexti að auki frá kannast, sem ætlað er að bæta úr þeim degi að telja, er fjeð hefirmeðferð >eirri- sem lestarfarþeg- verið borgað skipasmíðastöðinni.! ar hafa orðlð að >ola' Skipið skal rista 11 fet full-í Bftir >e'ssa greinargerð er >að fermt. En risti það dýpra á! að J' J' er einn af ”of- reynsluförinni með 380 tonna'látun?um >jáðfjelagsins, sem ætl- farmi, borgar skipasmíðastöðin í | ar hinum efnaminni bluta >-ióðar- skaðabætur kr. 5000 fyrir hver innar lestma fyrir farkost“> en ekki þeir, sem hann segir slíkt um í grein sinni. Og furðar ef- laust margan á þessu eftir fyrri skrifum hans. Þingfiðindi. 4 Niðurlag frá 3. þ. m. Síðast á dagskránni var frv. til 1. um breyting á 1. um laun embættismanna nr. 71, 28. nóv. 1919, frá Magnúsi Jónssyni. Er þar farið fram á það, að fella niður úr launalögum frá 1919, takmörkuu á dýrtíðaruppbót sveitapresta, en þar var ákveðið að þeir fengju aðeins % launa- r.ppbótar. I greinargerð frv. seg- ir flm. m. a. svo: Öllum kemur saman um, sem til þekkja, að svo hafi um skift, að landbúnað- ur beri sig afarilla. Jafnvel bestu bændur eiga nú erfitt með að framfleyta sjer á búskap, og all- ur fjöldinn getur það ekki, eins og tekjuframtal úr sveitum lands- ins sj'nir skýrast. Má þá nærri geta, að prestum, sem eiga einn- ig að gefa sig við prestsskap í stórum prestaköllum, muni ekki vera unt að hafa upp úr búskap, enda telja þeir, og einkum hinir yngri, bújarðirnar jafnvel frem- ur byrði á sjer en hitt. Og víst er um það, að hafi vérið vafi, hvort draga átti af uppbót sveita- presta 1919 vegna búskaparins, þá er það alveg víst, að, það er nú, undir hinum breyttu kring- umstæðum, orðið bersýnilega ranglátt að svifta þá nokkrum parti uppbótar á þeim launum, sem sjálf eru mjög lág, saman borin við önnur embættislaun. Það sýnist því ekki vera nema fullkomin 'rjettlætiskrafa, og þó fyr hefði fram komið, að kippa þessu í lag. Hve miklu fje þetta nemur fyrir ríkissjóð er ekki auð- velt að segja, því að það fer auðvitað eftir því, hve hár upp- bótarverðstuðullinn er, en hann fer nú hraðlækkandi. Árið 1921 mundi þetta hafa numið um 1.33000 kr., 1922 um 93000, en 1923 um 58000, og má af því v ænta, að upphæðin verði talsvert lægri þegar þetta ákvæði kæmi fyrst til framkvæmda, á næsta ári, og svo fara æ lækkandi, uns | það hverfur með sjálfri uppbót- | inni. En á hinn bóginn má segja, i að þetta komi málinu lítið eða j ekkert við, ef hjer er um rjett- læti að ræða, eins og sýnt hefir verið. Mætti frekar segja, að þessi embættisstjett ætti frekari kröfu til þessa jafnrjettis við aðra-eft- ír að hafa verið svift því und- anfarin ár. Málinu var vísað til 2, og allsherjamefndar. “ Búnar til úr úrvalstegunðum af Virginiulaufi Smásöluverð 85 aura. Pakkinn 10 stkykkja THOMAS BEAR & SONS, LTD., L O N D o N . H estar i góðum holdum á aldrinum 4—8 vetra kaupir til 14. mars. Gat*ðar Gislason. K. Einarsson S Björnsson umbnðs- og heilösala er flutt í Uonarstræti 8. SLOANS LINIMENT er besti og útbreiðbasti áburður í heimi, og þúsunðir manna , reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Cr borinn á án núnings. Selður f öllum lyfjabúðum Nákvæmar notkunarreplur fylgja hverri flösku. JmL. E |lj umr. 10 tonn, sem á vanta. Ef kolaeyðslan reynist í reynsluförinni meiri en tilskilið borgar seljandi kaupanda kr. 500 fyrir hver 0.005 kg. á hest- afli á klst., sem eyðast fram yfir það ákveðna. ' . DemP®ey 1 bættu- c-vri _ . , . ., , . , Tvítugur hnefaleikamaður, Floyd samlkonar Johnson befir uýlega sigrast á skæð- ' samningum og þessum, tóta mótstöðumanni Demsey frá fornu að verulega vel sje trá þessum!fari) Bill Brennan. Er talið líklegt, samnmgi gengið frá kanpandans; að Johnson muni sennilega bera sig- hálfu. En sjálfsagt er og skylt að Ur af hólmi í hnefaleik, ef fundum taka það fram, að við samninga- þeirra Dempsev og hans ber saman. í gær, 5. mars, voru mjög stutt- ir fundir í báðum deildum. í efri deild var hjúalagafrv., sem áður er sagt frá,’ til 3. umr. og var nú felt með jöfnum atkvæðum. — Seinna málið á dagskránni var frv. til laga um sýsluvegasjóði, sem einnig hefir verið sagt frá áður„ og var vísað til 3. umr. í neðri deild var aðeins á dagskrá frv. til laga um hreyting á lög- gjöfinni um hlutfallskosningar, frá Magnúsi Jónssyni. Er það fólgið í því, að merkja listana scm fram koma, með tölum, 1, 2, 3 o. s. frv., í stað bókstafa, eins og nú er gert, A, B, C, en það veldur oft ruglingi við upplestur, þar sem nöfnin á stöfunum sum- um eru lík og ilt að greina þau í sundur, þegar hratt er lesið. Annars er lítið að gera á opin- berum þingfundum nú, en því raeira í nefndum sennilega, enda ern flest málin þar til athugunar. Stjarnarskifti i narEgi. Aðalræðismaður Norðmanna hjer, hefir sent blaðinu afrit af svo hljóðandi símskeyti frá ut- iinríkisráðuneytinu norska og er skeytið dagsett 2. mars: ' „Eftir að stórþingið hafði greitt atkvæði uin verslunarsamn- ing Norðmanna við Portúgal, beiddist stjórnin lausnar. Halvor- sen myndar nýja stjórn.“ Skeytinu fylgi'r svo hljóðandi skýring frá aðalræðismanninum: „Tillaga stjórnarinnar viðvíkj- andi nefndum samningi var þessi: „Stórþinginu * er boðið (innhys till) að veita samþykki sitt til þess, að stjórnin geri verslunar- og siglingasamning til þráða- birgða við Portúgal. í samræmi við frumvarp það, sem lagt hefir verið fram, og komi hið bráð- asta fram með frumvarp um, að þjóðaratkvæði verði látið fara fram um heitvínabannið". Það er líklegt, að stórþingið hafi felt þann hluta tillögunnar, sem gerir ráð fyrir að þjóðaratkvæði verði latið fara fram, og að þetta hafi aftur leitt til stjórnarskiftanna“. Leidrjefting- llerra ritstjori! l-ess er getið í Morgunblaðinu í gær, að Kaupfjelag Borgfirð- i::ga hafi á-fundi samþykt tillögu um breytingu á Sambandslögum ísj. samvinnufjelaga, svo sem þar er náriar tekið fram, og að lokum „er sagt að tillagan hafi iierið samþykt með öllum atkvæðum gegn einu, en það atkvæði hafi átt P. Þ. alþm.“. Þetta um atkvæðagreiðsluna er ekki rjett. Jeg held að óhætt sje að fullyrSa, að enginn liafi greitt atkvæði gegn tillögunni, en hitt er alveg víst, að hafi eitt at- kvæði verið á móti henni, þá atti jeg það ekki. ,Teg veit, að það muni ekki vera að yðar vilja, að blaðið ílytji rangar frásagnir. Ef eitt- hvað slíkt skyldi samt koma fyrir framvegis, að því er mig^snertir, þá er jeg reiðubúinn að leið- rjetta það í blaðinu, og vænti þess, að yður þyki þá betur fara. Alþingi 5. mars 1923. Pjetur Þórðarson, alþm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.