Morgunblaðið - 10.03.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 107. tbl. Laugardaginn 10. mars 1923. Gam).a Bíó i Eldf Jallið. Gamanleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur EDITH ROBERTS. Saga þessi er mjög spenn- andi. Gerist í Suður-Ame- ríku, og meðal annars sjest hjer í þessari mynd eitt hið mesta eldgos, sem tekið hef- ir verið á kvikmynd. Lifandi frjettablað aukamynd. lœknir frá Patreksfirði, tekur að sjer alls konar tannlækningar og tannsmíði. Til viðtals á Uppsölum kl, 101/2—12 og 4—6. Sími 1097. Þingtiðindi. Tekju- og eignaskattur. Önnur umræða í neðri deild um tekju- og eignaskattinn hefir nú staðið í nærri 3 þingdaga, 7., 8. ag 9. þ. m. Málinu hafði, eins og áður er sagt frá, verið vísað til fjárhagsnefndar eftir 1. umr. nm stjórnarfrv., en aðalatriði þess hafa verið birt hjer í blaðinu áð- ur. Pjárhagsnefndin klofnaði um málið og voru þeir í meiri hlut- anrrm Magnús Guðmundss., Jakob Möller og Jón Auðunn Jónsson, en i minni hlutanum Magnús líristjánsson og Þorleifur Guð- mundsson frá Háeyri. Það sem nú lá fyrir til umræðu var þó ekki hin endanlega endurskoðun iagabálksins í heild sinni, heldur aðeins útdráttur úr honum, eða þær breytingar, sem ætlast er til að geti komið til framkvæmda rú þegar, eftir þeim framtölum, sem þegar eru gerð fyrir síðast- liðið ár. Aðalatriðin í skoðunum meiri hlutans koma fram í áliti hans, og segir þar m. a.: „Meiri hl. lítur svo á, að eigi sje rjett að gera breytingar á gildandi lögum, nema alt sje með tekið, sem reynslan hefir leitt í Ijós að betur má fara. Hann hef- ir því orðið sammála um að leggja það til við háttv. deild, að eigi verði öðru breytt en skattstigan- um, frádráttarreglunum og end urskoðunarálcvæði laganna. Það er auðsætt, að það er mjög óhant- ug aðferð að breyta lögum þess- um oft, því að slíkt skapar rjstt- aróvissu hjá almenningi. Ólíkt rjettari aðferð virðist því sú, að geyma endurskoðun laganna eitt ár og taka þá í einu lagi það, sem breyta þykir þurfa, og ganga út frá, að lögin geti staðið óhreyfð þar á eftir lengri eða sltemri tíma. Þetta á þó ekki við um ^kattstigann og frádráttarregl- :1I=!®I=1C Kirkiuhliá.mlEÍkarnir f Vegna ótal áskorana verða kirkjuhljómleikarnir end urteknir þpiðjudag 13. þ. m. kl. 8(/2 siðdegis. Aðgangur aðeins I kpónu. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslunum ísa- foldar og Sigfúsar Eymundssonar. r nn Höfum fyrirliggjandi s Niðursoðna M j ó I k, 48 x 16 oz. — Verðið lágt. H.f. Carl Höepfner. Leikfjelag Reykjawikup, Nvjársnótfin verður leikin sunnudaginn 11. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir laugardaginn frá kl. 4—7 og sunnud. frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. 7 5 s i n n . Hpeins Blautasápa Hpeins [Stangasápa Hpeins Handsápup Hpeins K e p t i Hpeins Skösvepta Hreins Gólfáburðup. Postulin og leinvönun. Fyrirliggjandi: Bollapör, marg. teg. — Diskar, marg. teg. — Körinur, marg. teg. — Kaffistell — Tekatlar — Skálar — Föt allsk. — Vatnsglös — Ávaxta * skálar o. fl. — Alt selt mjög ódýrt. K» Einansson & Bjönnsson. Simap 915 og 1315. Vonarstrœti 8. Símn.: Einbjörn REINN urnar, því að þær reglur verða að miðast við þarfir ríkissjóðs, verðlag o. fl. Og gagnvart al- menningi skiftir það litlu máli um rjettarvissuna, þótt skattstig- anum og frádráttarreglunum sje breytt, og fyrir þá, sem vinna eiga úr framtalsskýrslunum, skift ir slíkt einnig litlu máli. Það er sjerstaklega tekið fram, að meiri hl. hefir alls ekki getað felt sig við það ákvæði stjórnar- frv., að tekjur undir 1000 kr. skuli skattfrjálsar, því að þetta ákvæði mundi valda því, að ein- hleypt fólk í sveitum mundi víð- ast og flest alveg losna við tekju- skattgreiðslu. Meiri hl. leggiir á- herslu á, að þess sje gætt, er endurskoðun laganna er gerð, að leitað sje tillagna þeirra, sem knnnastir eru framkvæmdum lag- una, því að sjálfsögðu vita þeir best, hverra breytinga er þörf“. Minni hlutinn var hins vegar á þeirri skoðun, að í stjórnarfrv. felist „rjettmæt stefnubreyting“ og vildi því láta samþykkja það íi með nokkrum breytingum, svo sem að lögin ættu að gilda til ávsloka 1925 í stað 1923, sem í stjórnarfrv. stóð. Annars segir minni hlutinn í áliti sínu m. a.: „Minni hlutinn álítur hins veg- ar, að eins og nú hagar til muni ekki verða mikil brögð að því, (s. s. að einhver hluti vinnu- fólks, lausafólks og annara, sem minstar tekjur hafa, verði al- gerlega undanþeginn skatti), en þótt svo kynni að verða, þá sje það fyllilega rjettmætt, að þessi breyting nái fram að ganga, vegna þess að hver, sem ekki vinnur sjer inn 1000 krónur á ári, geti trauðla talist matvinnung ur, þar sem sú upphæð nægir fæstum til brýnustu lífsnauð- synja“. En breytingar minni hl. nefnd- arinnar, eða ágreiningurinn milli hans og meiri hl., er einkum í því fólginn, eins og sjest á álitsköfl- unnm hjer á undan, að meiri hl. •vill ekki nema burtu rjettinn til 500 kr. frádráttarins, sem nú er, en leyfa mönnum að draga frá í skattaframtalinu aukaútsvar ’ sitt eins og önnnr gjöld. Jón Þorl. lagði þannig til, að þar að auki leyfðist mönnum einnig að draga frá tekju- og eignaskattsupp- hæðina. —• Annars skulu tekin hjer nokkur dæmi úr skatt-stiga þeim, sem meiri hlutinn stingur upp á, og geta menn svo borið hann saman við skattstiga stjórn- arfrv., sem áður er tilfærður hjer i þingtíðindunum. Af 1—2 þús. kr. greiðast 8 kr. af 1000 kr. og 1,6 % af afg.; af 2—3 þús. greiðast 24 kr. af 2 þús. og 2,5 af afgaugi; af 3—4 þús. greiðast 49 kr. af 3 þús. og 3,3 af afgangi; af 4—5 þús. greiðast 82 kr. af 4 þús% og 4,2 af afgangi; af 5—6 þús. greið- ast 124 kr. af 5 þús. og 5,1 af afgangi; af 6—7 þús. greiðast 175 kr. af 6 þús. og 5,5 af af- ■gangi; af 9—10 þús. greiðast 365 kr. af 9 þús. og 8,5 af afgangi; af 10—11 þús. greiðast 450 kr. af 10 þús. og 10% af afgangi; af 20—25 þús. greiðast 1970 kr. af 20 þús. og 19% af afgangi; af 30—35 þús. greiðast 3895 kr. af 30 þús. og 20% af afgangi; af 50—60 þús. greiðast 8045 af 50 þús. og 22% af afgangi; af 90— 100 þús. greiðast 17445 kr. af 90 þús. og 26% af afgangi, og af 1000 þús.- kr. og þar yfir greið- ast rúm 20 þús. kr. í skatt og 26% af afgangi. Auk þessa komu svo einnig breytingarfillögur frá Jóni Þor- lákssyni og er skattstiginn þar annár og lægri ráðgerður skatt- urinn, en nú er hann, eða ráð- gert er í hinum tillögunum, sem fyrir liggja. Þar er gert ráð fyrir því, að af 1—2 þús. greiðist 5 kr. af 1 þús. og 1% af afgangi; af 2—3 þús. greiðist 15 kr. af 2 þús. cg 2% af afgangi; af 3—4 þús. greiðist 35 kr. af 3 þús. og 3% af afgangi; af 4—5 þús. greiðist 65 kr. af 4 þús. og 4% af af- ísafoldarprentsmrSja h.f. ■■msrœsBim HtJ* «»* nrmnnmi Isliirii. Afar fallegur sjóuleikur i 5 þáttum. Aðalhlutverk leika, Hp. Alxandpi og IVIapia Fopmet sú sem ljek i Bapnið ffpá Papis. Þessi mynd hlýtur að hrífa hvers manns huga, efnið er svo hugnæmt og þó svo skemtilegt og hreinasta un- un að horfa á leik litlu Mapíu. — Þessa mynd œttu sem flestip að sjá Sýning kl. 9. gangi; af 5—6 þús. greiðist 105 kr. af 5 þús. og 5% af afgangi; af 10—12 þús. greiðist 455 kr. af 10 þús. og 10% af afgangi; a£ 20—30 þús. greiðist 1585 kr. af 20 þús. og 13% af afgangi; af 150 þús. og þar yfir greiðist 21185 kr. af 150 þús. og 17% af af- gangi. Loks kom svo breytingartillaga. frá Jóni Baldvinssyni, þess efnis, eh hækka frádráttinn, sem leyfð- ur væri, um hjer um bil helíh- ing á lægstu tekjunum. Umræðurnar um þetta voru alí- langar eins og áður segir, var M. Guðm. framsögumaður meiri hlutans, en Þorl. Guðm. minni hiatans, en auk þeirra töluðuJÓn Þorláksson, Jak. Möller, Jón A. Jónsson, Jón Baldvinsson, Magh- ús Kristjánsson og Ing. Bjarna- son og fjármálaráðherra M. J. «— tírðu umr. allsnarpar stundum, einkum milli M. Kr. og Jak. M. og svo að forseti skarst í leik- •iun. Sagði M. Kr. m. a., að svo virtist sem Jak. M. hefði haft það að lífsstarfi hingað til að fsra með blekkingar og ósann- indi og hefði hann staðfest það með framkomu sinni í þessu máli, að hann ætlaði að hálda því á- fram það sem eftir væri æfinnar. Að öðru leyti voru umr. stillileg- ar, en nokkuð þvælulegar stund- nm. Þorl. Guðm. var mjög andvíg- ur útsvarsfrádrættinum, þar sem hann kæmi helst fram hjá þeim, sem tekjumestir væru, og best gætu borgað, en ríkissjóð mundi muría meira um það, en hann gæti þolað nú sem stæði. Var þessu mótmælt einkum af Jak. M., sem auk framsögum. M. G. talaði með till. meiri hhitans og sömuleiðis af J. A. J. Annars snerust deilurnar milli meiri og minni hluta mannanna mest mu samanburð skattstiganna, og út úr því varð mestur hitinn, en var þ6 fánýt deila, því þeir gengu þar sitt út frá hvorum grundvelli og báru saman við núgildandi lög, eöa við stjórnarfrv., með frá- drætti eða án hans, eftir því sem best átti við í hvert skifti. Jón Þorl. talaði með sínum till.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.