Morgunblaðið - 11.03.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.03.1923, Blaðsíða 1
• • 'V' : wf pBwi*i Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason., 10. árg., 108. tbl. Simnudaginn 11. mars 1923. ísafolclarprentsmiSja h.f. Qamla Bíó t_ EC venf af asal inn. Mac Sennet gamanleikur í 2 þáttum. HnGfarJeHuriiiii r æ ð u r. Cawboymynd í 2 þáttum. Gifftur tengdamóður ðlnni. Gama,nleikur í 2 þáttum. I ÁlþýoDfræðsla Studentafélagsins Skúli Skúlason, ritstjóri, talar um Fascistabyltinguna (Mussolini), á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. Miðar d 50 aura við innganginn. «!:Sf Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Guðjón Jónsson andaðist að heimili sínu, Prakkastíg 10, Jp. 10. þ. m. Jarðar- förin ákveðin síðar. Aðstandendur. nw Hjermeð tilkynnist, að okkar elskulega móðir, Guðrún Jóns- dóttir, Vitastíg 11, andaðist í gærmorgun kl. 7. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Jonína og Guðmundur. ‘"iimmsxmmmmssi Digf. 5uðbrands5QH — klæðskeri — Sími 470 -- Símn. Vigfús — Aðalstr. 8. Fjölbreytt fataefni. 1. fl. Saumastofa. IM H M: Ilmvötn, hárvötn, andlits- púður, andlits-cream (Créme de beau té), handsápur, raksáp- ur, tandpasta, brillantine o fl. í heildsölu hjá R. KJartansson & Co. Laugaveg 17 — Sími 1266 Leikfjelag Reykjavíkur. Nviársnóttin verður leikin í kvöld og annað kveld kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2 og á morgun kl. 10—1 og efti'r kl. 2. SjónEeikur Stúdenta. fíndbýlingarnir verða leiknir á þriðjudag og miðvikudag næstkomandi kl. 8 síðdegis i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 2—7 dagana sem leikið er. Tekið á móti pöntunum á Menaa (sími 1292) á mánudag kl. 1—4 gegn 50 aura ankagjaldi. Prl 6r. if i iölliis. 1843 — 11. mars 1923. #Allur þorri íslenskra menta-; manna, sem stundað hafa nám við Kaupmannahafnar háskóla | síðustu 40 árin, sendir hlýjustu hugarkveðjur til Danmerkur í 1 dag. ‘ j 1 dag verður prófessor Harald! Höffding, sá kenuarinn, sem þeir ’ kyntust fyrstum, og sem ætlað var að leiða þá inn í anddyri vísindauna, áttræður,- Hann er nú að vísu fyrir nokkru setstur í helgan stein á heiðurssetri danskra vísinda- manna, í Carlshergshúlstaðnum svo nefnda, sem Dr. Jácobsen! stofnaði til handa þeim, er í hverri kynslóð næði hæstum vís-1 indalegum heiðri. Vilh. Thomsen, hmum heimsfræga málfræ'ðingi, | var ættað það fyrstum; en að honum frágengnum hrepti Höff- i ding það. Mun hann þá frekar hafa gengist fyrir náttúrufegurð- inni á „sólhjallanum" forna en f.vrir frægðinni og heiðrinum. Ja, Höffding, eða eins og vjer íslendingar tíðast nefndum hann, j Höfðingi, verður áttræður í dag. I Hvers er þá fyrst að minnast?! Kennarans! — Kennarans, sem! var svo ljúfur og lipur, auðugur: og djúpur, en þó altaf eins og, nýr af nálinni, síhugsandi, sí- II , Hreins Blauftasápa Hreins Sftangasápa! Hreins Handsápur Hreins K e r ft i Hreins Skósverfta Hreins Gólfáburður. IH. PKEmiGKJŒI Hka langbeat allra öngla. — Fengsælastir, best brotna ekM, bogna rfrlri, Sendið pantanir til aðalnmboðsmanna oklcar fyrir íMand: Ó. JOHNSON & KÁABER, Reykjavík. 0. Miisfad & Sfin, Eifiia. KeyjTBrand RPyrjandi og skoðandi alt í krók og kring, mannsins með Sókra- tesar svipinn og Sókratesar við- leitnina. Þótt mönnum í fyrstu yrði jafnan starsýnast á hinn ytri mann, dró bann sjálfitr brátt at- byglina að því, sem hann var að bugsa um og ntlista. Þungskilinn var hann að vísn á stundum, svo að menn vissu ekki glögt, hvað hann var að fara, og ekkert skart eða skrúð var á ræðu hans. Bn það var þessi löngun til þess að skilja, til þess að velta við- fangsefnunum fyrir sjer á allar lundir og reyna að komast lengra og lengra, sem laðaði hugi vora ósjálfrátt að því, sem hann var að tala um, þessi óþreytandi sann- 40 -50 drengir óskast til að selja bók á götunum í ctag kl. 1. Komi í Tjarnargötu 5. Há sölulaun. kiksleit, er jafnan virtist stefna til nýrra og nýrra landa og opna css ný og ný sjónarsvið. Þó var það annað, sem ef til vill dró enn meir seinni part vetrar, þegar farið var að spyrja út úr, það var hlýjan og við- leitni hans sjálfs til þess að skilja nemendur sína, þótt þeir tækju fremur ófimlega á úrlausnarefni sínu, og þá stundum gamansemi hans og gletni, sem gat vakið hlátur og kátínu. Að baki öllu lifði þó samúðin með æskimni og viðleitnin ti'l þess að hjálpa henni eitthvað áleiðis, hjálpa henni ofurlítið til þess að átta sig á viðfangsefnum mann- lífsins og tilverunnar og fá liana t?l þess að, horfast í augu við þau. Síðan slepti hann oss öll- um úr kvíum í sumarbyrjun með elskulegri yfirheyrslu til prófs- ins og, oftast nær, mildum og niskunnsöinum dómi. Við, þessir fáu, sem kyntumst Höffding nánar, miimumst helst hinuar óþreytandi elju hans og trúfesti hans við okkur, nem- endur sína og vini. Bn það, sem jeg dáði mest hjá Höffding, var sú dygð, sem hann sjálfur nefndi „andlegan heiðarleik“ (intellek- tuel Redelighed) og skýrði svo, að menn ættu hvorki að falsa fyrir sjálfum sjer nje öðrum og beita aldrei víssvitandi ljettvæg- um eða röngum rökum til þess hvort heldur að blekkja sjálfa sig eða aðra. Sjálfsagt hefir heimurinn átt marga frumlegri heimspekinga en Höffding og glæsilegri rithöf- unda; en jeg efast um, hvort þeir hafi margir verið víðfeðmn- ari og víðsýnni en hann. Hann aðhyltist raunspekina og flutti hana til Norðurlanda. Þvl gat hann ekki leyft sjer neitt stað- laust hugarflug eða fleipur, en bar aðeins eða jafnaðarlegast að- eins það á horð fyrir landa sína, sem vísindin virtust hafa sýnt og sannað. Og Dönum virðist hafa orðið gott af þessari stefnu í heimspeki, vísindum og verkleg- um framförum. Einmitt hún. hefir gcrt þá að einhverri jafn-ment- uðustu og hamingjudrýgstu þjóð- inni, sem nú er uppi. Enda þótt Höffding verði ekki talinn heinn brautryðjandi á sínu sviði, varð hann þó einn af sáð- mönnum sinnar tíðar og einn af lærifeðrum þjóðar sinnar og raun- SSýjða eió Afar fallegur sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverk leika Hp. Alxandri og Maria Formeft sú sem ljek í Barnið frá Paris. Þessi mynd hlýtur að hrífa hvers manns huga, efnið er svo hugnæmt og þó svo skemtilegt og hreinasta un- un að horfa á leik litlu Mariu. — Þessa mynd œtftu sem flesftir að sjá Sýningar kl. 6, 71/* og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 6. Ef nokkurn ftfma hefir sjesft falleg barnamynd, þá er það þessi. læknir frá Patreksfirði, tekur að sjer alls konar tannlækningar og tannsmiði. Til viðtals á Uppsölum kl. 10þ^—12 og 4—6. Sími 1097. Ukil tirintml Gg látið mig setja upp rafmagns- dyrabjöllu. Þá komist þjer hjá hnupli úr forstofunni. Júlíus Björnsson Hafnarstræti 15. Sími 837. ar allra Norðurl.Fyrirhinaóþreyt- andi elju sína anðnaðist honum að ljúka við hvert stórvirkið á fætur öðru, að rita Sálarfræði, Siðfræði, Heimspekissögu, Trú- speki og Þekkingarfræði, rit sem hugsandi inenn á Norðurlöndum hafa vitkast af, og hlotið hafa viðnrkenningu sjerfróðra manua og annara meðal stórþjóðanna. Því hafa og aðrar þjóðir talið sjer sæmd að því að kveðja kann tú sín hvað eftir annað og heiðra hann á ýmsa lund. Svíar, Norð- menn og Finnar hafa kvatt hann til sín hvað eftir annað, Englend- ingar, Ameríkumenn, Þjóðverjar cg Svisslendingar; og rit haus hafa verið þýdd á enn fleiri mál, jafnvel rússnesku og japönsku. Og alstaðar hefir hann verið tal- inn í röð hinna fremstu andans manna. enda er hann nú orðinn fimmfaldur doctor. Þrisvar uu'.i. Englendingar krýnt hann sínum hæsta vísindaheiðri, Sviss tícding- ar ein.i sinni. En Höffding verður æ hinn sami skrumlausi sannleiksleitand- irn, sami eljumaðurinn, sem alt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.