Morgunblaðið - 11.03.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.03.1923, Blaðsíða 2
01 íustakkar Oliubuxur og Kápur. BCvenoliupiis og Ermar. Drengjakápur svartar. Nýkomið í Autsurstræti 1. 4 Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Hlutavelta * DýB«avenndunarfjelags Islands i hefst í DAG (11. mars), kl. 5 e. h., og byrjar með skemtun: Bræðurnir Þórarinn og Eggert Guðmundssynir leika á fiðlu og píanó. (ruðnumdui' Thorsteinsson syngur sínar alkunnu gamanvísur. K1 8 hyrjar Hljóðfærasveit Reykjavíkur að skemta, og leikur hún m.örg falleg lög. HLUTAVELTAN verður einhver sú besta, sem haldin hefir ver- ið hjer í bæ, og eru tækifærin óteljandi, til þess að fá ferðina oi'an í Báru margfaldlega borgaða. Meðal annars má nefna: 10 farseðla frá öllum eimskipafjelögum, vestur og norður um land. . Margar bílferðir, þar á meðal til Þingvalla fram og aftur. Ennfremur kol, steinolía, kartöflur, fiskur, haframjöl, sykur, skófatnaður, kvensjöl, tilbúinn fatnaður, fatasaum, silfurmunir, rafmagnslampar og saumavjel, besta teg. Aðgöngumiðar verða seldir í Bárunni í dag kl. 1—5 e. h. og kosta krónu. Drátturinn kostar 0,50. Lítið af auðum seðlum. N e f n d i n. Ungur verslunarmaður sem er alvauur öllum skrifstofustörfum og talar og ritar dönsku og ensku, óskar eftir atvinnu á einnhverri stórri skrifstofu hjer í bæ frá næstu mánaðamótum, helst sem skrifstofustjóri, aðal- bókhaldari eða brjefritari (Correspondent). Meðmæli fyrir hendi, ef óskað er. — A. v. á. af er að nema. Þegar við skild- nm 1911 og jeg hjelt, að við mundum ekki sjást aftur, var 'hann að halda upp á 50 ára stúdentsafmæli sitt. Gat hann þess þá við mig í gamni, að hann hefði aldrei komist af stúdents- árunum, hann væri svo neíndur studiosus perpetuus. Og er jeg sá hann aftur 8 árum síðar, 1919, var hann enn að nema og sagð- ist helst vera að hugsa um að deyja standandi við lestra'vpúltið sitt! „Eilífðin“, segir hann í nið- urlagi Trúspeki sinnar, „er í verðmæti augnabliksins, í hverju sóTbliki þess, í þeirri viðleitni, sem hefir Excelsior! að orðtaki sínu. Það er sannnr ódauðleiki að lifa eilífðina á hinni líðandi stund, hvort sem nokkur annar ódauð- leiki er tiT eða ekki“. Sendiherra vor, Sveinn Björns- son, hefir orð fyrir oss Islend- iuginn við afmælisbamið í dag. Hann afhendir Höffding ofur- litla gjöf, er vjer nemendur hans T^jer í Reykjavík höfum aurað saman í, pappírshníf úr fílstönn, sem Hjálmar Lárusson hinn odd- hagi hefir gert af miklum hag- leik. Öðrumegin á skeftinu er upphleypt mynd af Mími með homið, en hinumegin er falco Islandicus og fangamark H. H. grópað í steininn, sem fálkinn situr á, svo og dagur og ár. Ut- an um hvorntveggja f lönnn sveigjast munablóm fram að hjölt- unum, þar sem blaðið byrjar. En utan um hnífinn var smíðað rauðaviðarskrín, fóðrað rauðu silki, og gullskjöldur einkar-fagur með áletruninni: „Pröf., Dr. phil & jur. & litt & sc. Harald Höff- ding. Frá íslenskum lærisveinum“ á lokinu. Þetta á aðeins að vera ofur- líti'll i’þakklætis- og vinsemdar- vottur af hálfu vor íslendinga. En í huga hvers okkar lifa ein- hver munablóm frá þeim stundum, er vjer undum hjá þessum fjöl- fróða manni. Og í hjörtum vor ailra lifir einhver ódrepandi ylur til hins aldurhnigna, ástsæla kennara. Mnnnm vjer því jafnan heiðra minningu hans bæði lífs og liðins. Heill, heiður og þökk fyrir það, sem Höffding hefir verið oss íslendingum! Ágúst H. Bjarnason. ráðherrans og fjárnxálanefndar neðri deildar, sem um. málið fjall- a innan þingsins, með áskorun um að svara henni sem allra fyrst.! Hefir verið bygt á þeirri | reynslu, sem skattanefndir og skattstjóri Reykjavíkur hafa feng íð við starf sitt síðastliðið ár, þeg- ar ákveðinn var skattstiginn í frumvarpi því til laga ipn breyt- ingar á núgildandi skattalögum, sem lagt hefir verið fyrir þingið, og hefir meiri hluti fjárhags- nefndar bygt á þeirri reynslu, er hann ákvað sinn skattstiga? í frv. til fjárlaga 1922 er hjer um ræddur skattur áætlaður kr. 700000. Hin gildandi skattalög hafa enn að eins verið fram- kvæmd það eina ár og útkoman orðið sú, að mönnum er gert að greiða í skatt kr. 1516500. Frv. til fjárlaga fyrir 1924 (iagt fyrir þingið nú) áætlar tekjur ríkissjóðs af tekju- og eignaskatti kr. 1100000. — En þar sem skattstigi breytingafrv. stjórnarinnar —■ og sjerstaklega meiri hlnta fjárhagsnefndar — er í raun og veru mjög mikið fcærri en núgildandi laga, þá er með öðrum orðum verið að heimta af mönnum hærri framlög nú í skatti en síðastliðið ár (1516500). Og þess vegna spyrja menn með undrun, hver sje meiningin með þessum nýja og hærri skattstiga, þar sem augljóst er, að þótt leyfð- ur kynni að verða frádráttur út- íslenski flöur ágæt tegimö. Hvítt fidurhelt Ljereft rautt — — Dúnljereft i Austurstræti I. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Fyrinliggjandi: Enskir trawlvírar (Vaseline-smurðir). i 100 og 200 fm. rúlluni 6X27 þættir, 2 7/8 sverleiki. — Þessi vír hefir ca. 4 tonns burðarstyrkleika fram yfir venjulegan Trawt vir. Verður þarafleiðandi endingarbestur og ódýrastur. UEÍÖairfæirauErslunm ,,BEysir“. Sími 817- Símnefui: SEOL. Kartöflur fást hjá Johs. Hansens Enke. oyggingu og borg eða þjóðskipu- lagi. Því summan, staður, fegurð si ara og skattagreiðslu frá tekj-! og jafnvægi af mannanna verk- unum, þá verður hækkun samkv.1 um eru bara augnahlik, sem hafa nýja skattstiganum samt meiri en ! slansað við framtíðarinnar dyr pvi nemur. Loks viljum vjer spyrja, hvort skattstiginn í breytingafrv. hefir verið saminn á þann hátt, að tekjum skattgreiðenda skv. fram- tölum til skattanefnda og skatt- stjóra síðastliðið ár, hafi verið fyrir mannsandans eftirtekt og ást á því, sem er samræmt og gott. Þess vegna upptalningu um fegurð, staði og hæi í fjarlægum löndum — sem hliðstæðumynd á- hugamál þess, er rætt er um hjer skyldleika þess, sem er fjar- Eynirspurn. Þar sem Alþingi einmitt nú þessa dagana hefir til meðferðar breytingar á gildandi tekju- og eignarskattslögum, þá vill Morg- unblaðið leyfa sjer að beina eftir- farandi fyrirspurnum til fjármála- skipað í flokka og skattstiginn lægt og nálægt — sem er öum- saminn þar eftir, og hvort enn- J breytanlegt verðmæti á öllum fremur hefir verið tekið tillit til, öldum, sem lyftir einstaklingnum þess, er hann var saminn, að skv.; Upp til merkis þess, sem hann frv. til fjárlaga 1924 telst ríkið í kallar ýmsum nöfnum á mismun- aðeins þurfa kr. 1100000 tekjur au(ii tungum, sem er sameigu af skattinum, eða hvort skatt-' þjóðanna — og heita velsæmi stiginn hefir verið gerður af 0g smekkur, þro^ki og fegurðar- handa hófi og út í bláinn. tilfinning. Yirðing fvrir því besta, sem er 0 ! sameign lands hvers og þjóðar, r e.nhvers ytra merkis, sem sprottið j er af innri þroska fólksins, sem | landið byggir — einhvers verð- , i ir.ætis, sem skapar þjóðinni traust j á sjálfri sjer — og traust frammi | fvrir öðrum þjóðum — þess, sem gerir umheiminn hliðstæðan, ná- lægan og stóran. Þessi merki, Austurvöllur og miðbærinn. Reykjavík og þjóðin. Amalienborg — Westminster srm um er að ræða hjer — erl1 Abbey — Trafalgar Square — | línur fólks vors og fjalla, emnig Piazza de Vecchio — Piazza de verk okkar öll — en míl Termini — Piazza del Fopulo (kurteisin gagnvart umheiminum, — Piazza de St. Petro — og ekki gleymast. Yeslings fagra Piazza og staður, sem er merktur frón, hvenær kemst fólk þitt úr og fastur eða vantar sem punkt-pesthaugum ósjálfstæðisáranna um — og augnahlik, sem var, | út til þess að draga hreint loft og er að líða í upptalningasummu! — hvenær koma þessir menn þín- þess straums s‘em ber í sjer allar ir, sem gera það Tiesta — en þær myndir af misbrúkuðum tíma,' ekki það sem er auðveldast 'af þekkingarleysi og sköpunarbrot- Öllum óþverra sem hægt er að um mannsandans. Margt fágað gera. cg hreint í fullkomnu formi skín- j íslenskt ættstórt blóð í sjálf- andi af jafnvægi um lönd og stæðu landi — og tnttugu þús- heim — skapað við eld vitandi unda borg, er víst of göfugt til vits — við samahburð afls þess, þess, að halda slíkum smámunum sem greinir sundur fagurt og ljótt tíl haga, sem okkur vantar nu: Fæat í heildsölu hjá Bjarni Olafsson Akranesi & Co. og A. J. Bertelsen. Austurstræti 17, Reykjavík^ Simi 834. — sumt einungis ljótt í formi eg eðli hlutfallalaust, banvænt og virðingu fyrir sjálfum okkur og öðrum. — íslenskur aðall mundi ósamkvæmt öllu eðli sköpunar- rjetta út skapandi hönd ef not- andans, þess sem heimtar við- ■ að yrði stoltið, sem velsæminu stöðu, fegurð og styrk til þess j fylgir. — Því er nú ver, að geta birtst í samræmisfullri stoltið sjest ekki, og veisæmið heild í stað eða fleti — steiui, er ekki til----virðingunn fyrir s.iálfum okkur vantar.------Hugs- unin er kviksett í ilium daun, sem leikur um ho!t og þök hæj- arins. — En ungbarnið, framtíð landsins, grætur inni við lokaðan glugga- Því vart er betra úti, þó fjöllin sjeu hrein og stór, þeg- ar vmdstaðan ber velsæmi sorp- fcauganna, um höfuðstað landsins. Hvílík smán fyrir íslenskt and- rúmsloft, fyrir æskulýðinn, sem þráir birtu sjálfstæðis komandi ára -----hvílík smekkleysa í ísl. feg- urð, að fylla upp holt og grafn- irga í útjöðrum bæjarins með siori og sorpi, sem kastar ódaun og' drepandi lofti um bæinn og alt nágrenni. Slíkur verknaður mun fljótt setja svip hirðuleysis 0g óhlutvendni á fjöldann, hefnd sú, er sorpverknaði þessum fylg- ir, mun fyr koma fram en Reykja víknrbúum hefir til hugar komið, því svo mun fara, að þó mörgr um blöskri í fyrstu, mun þetta komast í vana; hreinlætistilfinn- ing og öll umgengni einstaklings, þrátt fyrir viljann til þess sem hetur fer, mun smám saman hverfa eftir þrn sem hann verð- ur sorpinu samdauna og tilfinn- ingarieysis-hirðuleysinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.