Morgunblaðið - 11.03.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.03.1923, Blaðsíða 3
Island^ stí©B*st® og ðnýi'ss’Sa Rluminiumuerslun Allar vörur keyptar beiut frá Þýskalands stærstu og' bestu verk- smiðjum. Mest úrval. Lægst verð. Baspnabaðker úr sínki, mjög sterk og ódýr. Fægikúsfar gulir og þykkir, kr. 0,40. Seglgarn, linotan á kr. 0,50, 0,60, 3,50. — Tannburstar á kr. 0,60. Hinir margeftirspurðu gólfklútar og uppvöskunarklútar, koma með s.s. ísland. Rakvjelar, egta forsilfraðar í fallegum rukkelöskjum á kr. 2,50, 5,00 og 6 00. Vindlakveikjarar á kr. 0,70, 0,90, 1,50. Vindlakveikjarar til þess að standa á borði á kr. 2,50. Claskveikjarar, sem eyða mjög litlu, á kr. 1,25. líasavepkfæpi í nikkelhulstrum. Innihald: Einn tappatogari, 1 bor} 1 sýll, 1 fiýsatöng, 1 skrúfjárn, að eins 1 kr. stykkið. Lindarpennap með 14 karat gullpenna á kr. 3,00—4,00 stykkið. Óvanalega ódýrir. Egta Silfurblýantar á kr. 12,00 og 15,00. A x labanðasprotar úr fornikluðu silfurstáli, stykkið á kr. 0,60. HEILDSALA og SMÁSALA. I. II. Carlgiisl Laugaveg 20 A. 20 skref frá götunni. 20 prósent ódýrara. Sorp úr skamkössum bæjar- ins skal flytja á sæ út í þar til gjörðum, fljótandi kössum eða prömmum, er botninum er hleypt úr. Vjelbátur skal draga slíka kassa norður fyrir Eng- ey, þar tekur straumur sorpið og eyðir því, en þegar stór- viðri ganga lengi, má bera sorp. ið vestur fyrir hafnargarð í brimið. H.ier skal því hefjast handa um íslensk mál. Hjer skal unnið að sjálfstæði því, sem skrifað er um á hinum helgu töflum full- valda landsins. Hjer skulu tekin fyrir nokkur þau svið, eitt fyrir eitt í opinberum málum, sem snerta þá listrænu hlið tilver- imnar — fegurð og sóma þjóðar og lands. Hjer skal gjörð grein fyrir, hvað er ljótt, og ekki má gera í íslenski fegurð, og hvernig við eigum í daglegum verknaði að halda fegurðinni við. Jóhannes Sveinsson Kjarval. pað, sem jeg óska mjer umfram alt, er að mæta rjettri hugsun. Hið eina, sem jeg hræðist er hið i ranga hugarfar og það, 'sem þaðan er. I. í nokkur ár, lengri en hvað þau eru mörg, hefi jeg vitað það sem þarf til þess að gjörbrcyt.t verði högum mannkynsins. Þó að þetta sjeu stór orð, hika jeg ekki við að skrifa þau, því að þau eru sönn. Margra ára viðleitni mín á að vita eitthvað í heims- fræði, jarðfræði, líffræði og þar með mannkynssögu, hafði loks borið þann ávöxt, að jeg sá út yfir það, sem menn höfðu talið takmörk mannlegrar þekkingar. Nýja birtu lagði fyrir augum mínum yfir fortíð og framtíð, og jeg skildi hvemig fara mundi, ef haldið yrði áfram þessa leið, sem h.ingað til hefir farin verið. Dag og nótt velti jeg því nú fyrir mjer, hvernig jeg gæti skýrt fyr- ir mönnum, það sem jeg hafði fundið, þannig að nægði til að vekja þann áhuga á að verða mjer samtaka, sem vera þarf til þess að aldaskiftin geti orðið, þau sem jeg sá fram á. Arangurinn af þessari viðleitni minni varð bók sú, sem jeg hefi nefnt Nýal, og ýmsar ritgerðir aðrar, sem sumar hafa komið í blöðum og tímaritum, en miklu fleiri eru ófullgerðar og óprent- aðar. Auk þess skrifaði jeg á ensku, þýsku, dönsku og íslensku f.jölda brjefa, þegar mjer virtust nokkrar líkur til, að jeg gæti á þann hátt komið eiúhverju áleið- is. Var þá stundum skrifað meir af kappi en forsjá, svo að t. d. eitt brjefið varð 67 arkarsíður; [ 7 , en þó er nú langt orðið síðan mjer' lærðist að hafa brjefin ekki of löng. Flestir hafa svarað hrjef- um mínum, og helst og hest þeir sem vitrastir eru, eins og t. a. m. prófessor Macmillan Brown, sem jeg tei ágætastan þeirra rit- höfunda á enska tungu, sem nú eru uppi, og Emil öoué í Nancy, sem mun vera frægastur læknir nú. En þó var ekki svo sem þurfti vaknað við því, hvað um var verið að rita. Síðan Nýall kom út hefi jeg fengið fjölda af ágætum brjef- um og sum hin bestu vestan um haf. Eu sumir hafa gert það sem enn þá hetra er, skrifað í hlöðin og hvatt menn til þess að kynna sjer þessi íslensku fræði. Slíkar undirtektir eru velgerðir, og mun jeg þakka það alt saman síðar, þegar mjer tekst að lifna og ná kröftum mínum. II. Emhverja nóttina á jólunum settist jeg yið skrifhorð mitt nokkru eftir miðnætti og fór að lesa tímaritshefti, sem sent hafði mjer vinur minn einn, sem á Þýskalandi dvelur, efnilegur rit- höfundur og tónlistarfræðiugur. Jeg hefi um ekki allfá ár, þekkt það ástand sem ánægja heitir, helst af spurn. En þegar jeg leit á bls. 651 í þessu hefti, þá varð jeg var við það, sem talsvert iík- ist þessari tilfinning. Það sem á þessari síðu stóð, var brjef frá mjer til ritstjórans. TímaritiS heitir Psychische Studien, og er þeirra merkast og frægast, sem þau efni fást. heimstímarit, jJS í allar áifur og allar i&3; a*J iLa- _____________j ______ . C-_ . > — . M. __gggSESg_s_ Fyrifliggjandii Trawl-garn, Bindi-gapn. fijalti Björnsson 5 Co. Lækjargötu 6 B. mm Sími 7 2 0. I hússtjórnardeild Kuennaskólans Virðingarfylst. Indr. Einarsson. ErL símfregiiir frá frjettaritara Morgunblaðsins. Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. Khöfn 10. marts. Gliikstadt settur fastur. Eftir yfirheyrslum þeim, sem fram hafa farið út af tapi Land- mandsbankans, var etatsráð V. Gliickstadt tekinn fastur í gær, samkvæmt kröfu málaflutnings- manns ríkisins og fluttur í fang- elsi, og er hann sakaður um, að hafa falsað reikninga bankans frá 1921. Frjettir frá sendiherra Dana i gær innihalda svo hljóðandi til- kynningu: 1 lok rjettarprófanna (í málum Landmandsbanken) á föstudaginn var sá úrskurður kveðinn upp, eftir kröfu opin- hera ákærandans, að Gliiekstadt etatsráð skyldi settur í gætslu- varðhald, vegna reikningsskila LandmandsbankeTi fyrir 1921. — Glúckstadt, sem ;nn liggur rlm- fastur var síðan fluttur í sjúkra- vagni í spítaladeild Vestre Fæng- sel í Kaupmannahöfn. Bretar og Ruhrmálið. Bretar krefjast óhindraðra versl- unarviðskifta í Rúhrhjeraðinu og gegnum það, og setja þetta sem skilyrði fyrir því, að her Frakka fái að nota járnbrautir Kölnar- hjeraðsins. mm.uuu> m Símar: 890 og 949. FYrirllgganöi: Vasaklútar karla og * kvenna margar tegundir. við sem kemur 'heldri borgir. Ritstjóraskifti jj| l'.öfðu orðið við tímarit þetta, !§ og þegar jeg sá, að tekið hafði við stjörnufræðingurinn dr. Kritz- Sj inger, skrifaði jeg honum. Og æsí þarna sá jeg að hinn stjörnu- fróði maður hafði reynst mjer jafnvel ennþá betur en jeg bjóst við, þar sem hann ljet prenta ||Sj brjefið þó að jeg hefði ekki beðið þess. í brjefinu er sagt frá upp- götvun minni, á eðli svefns og drauma. og þar standa orðin; epagógík — sem er nafnið á hin- j um.nýju vísindum — og bioin-| duktion. Einnig er þar minst á: getur efnileg og hraust stúlka komist að nú þegar, vegna for- hið afarþýðingarmikjla náttúru- i faua annarar. lögmál sem jeg hefi fundið, og ....... . kalla stillislögmál, law of deter- j minants. Jeg hefi frjett, að þetta ^anns Sigurjónssonar hefir ver- hefti tímaritsins (des. 1922) sje ** 1'' leikinn oftar en 50 sinnum í alveg uþpselt, og meðal þeirra Reykjavík, en var sýndur í fyrsta mörgu þúsunda, sem brjef mitt smm fjórum árum síðar en Ný- líta, munu verða þeir vitmenn sem arsnottin yngri. láta sjer koma til hugar að haga svo tilraunum sem þar er ráðlagt. En þá er skamt til sigurs, þegar það verður gert. Frh. Helgi Pjeturss. Þingtiðindi. Ýms mál. Undanfarna daga, 6., 7., 8., 9. og 10. marts hefir fátt verið rætt a,f meiri málum, og einna helst þá tekju- og eignaskatturinn og er sagt frá því máli áður. 6. marts var enginn fundur í ed. og að eins útbýting þingskjala í nd. 7. marts var svo tekjuskatturinn þar á dagskrá, en öðrum málum frestað. 8. marts var hann einnig á dagskrá og enn frestað, en þá rætt frumvarp til laga um sjer- stakar dómþinghár í Mosvalla- og Flateyrarhreppum í Yestur-ísa- fjarðarsýslu og var það samþykt og vísað til 3. umr.. Þá var einnig rædd breyting á lögum nr. 58, 28. nóv. 1919 um bæjarstjórn á Siglufirði og var því vísað til 2. umræðu og allsh.nefndar. 9. marts var tekjuskatturinn enn á dag- skrá og nú lokið umræðunum og sömuleiðis rætt frv. þeirra Pjet- urs Ottesen og Ma.gn. Jónssonar um stofnun sjóðs til eflingar bind indisstarfsemi í landinu. Talaði M J. með frv., en Jón Baldvins- son talaði á móti því, og var því síðan vísað til 2. umr. með 15:1 atkv. og til allsherjarnefndar. Einnig var rætt frv. frá land- búnaðarnefnd um berklaveiki í nautpeningi og hafði Pj. Ottesen framsögu, en frv. er upphaflega samið af Magnúsi dýralækni Ein- arsyni að tilhlutun stjórnarinnar. En ástæðan til þess var sú, að berklar fundust í kúm á einum bæ á Vestfjörðum og talið ekki grunlaust, að þeir muui geta ver- ÍC víðar, en nauðsyn á að gæta þar allrar varúðar og stemma þegar í upphafi stigu fyrir frek- ari útbreiðslu sýkinnar, þó hún sje lítil enu. 10. marts var 3. umr. iul dómþinghár í nokkrum hrepp- um og var frv. samþykt og sent ed. Annað mál var um breyting á símalöguin, lagning síma til Gunnólfsvíkur, og var það samþ. og vísað til 3. umr., en þó ekki gert ráð fyrir því, að fje væri fyrir hendi til framkvæmda fyr er 1926 eða jafnvel 27, þar sem ýmsar símalínur, sem áður hefðu verið samþyktar, væru enn ólagð- ai, en yrðu að ganga fyrir. Þriðja málið var frv. þeirra Pj. Ottesen Inoimar Bpunjðllssgn Aðal8træti 9. rrxxxxxirxjnxjixxx* fyrirliggjandi hjá HSi: 9,Nýársnóttincc. Undir þessári yfirskrift stóð grein í blaðinu í dag, sem jeg er ákaflega þakklátur fyrir, en verð þó að benda á það, leiksögunnar ckkar vegna, að „Æfintýri á gönguför“ eftir Hostrup, sem var leikið í Reykjavík í fyrsta sinn á íslensku 1882, mun hafa verið leikið 97 sinnum á því máli; Leik- fjelag Reykjavíkur hefir sýnt það 62 sinnum. „Fjall a-Eyvindur“ Jó- og M. Jónssonar um sölu og veit- ingu vína og var vísað til 2. umr. og allsherjarnefndar. Fjórða málið var um það, að leggja jarð - irnar Árbæ og Ártún í Mosfells- hreppi og Breiðholt, Bústaði og Eiði í Seltjarnarneshreppi undir lögsagnarumdæmi og bæjarfjelag Reykjamkur og var því vísað til 2. umr. og allsherjarnefndar. 5. málið var 1. umr. um samþyktir um sýsluvegasjóði og var því máli vísað til samgöngumálanefndar og 2. umr. 1 ed. hefir þessa sömu daga verið rætt um þessi máf: 7. marts, var afgreitt frá deildinni frv. um sýsluvegasjóði, sem áður er get- ið. 8. marts var 2. umræða um stjórnarfrv. um skiftimynt úr eir- nikkel og var frv. samþ. og msað til 2. umr.. 2. inálið var gráða-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.