Morgunblaðið - 22.03.1923, Qupperneq 4
fiuers uegna
ei „Smára“-smjörlíkið betra en
alt annað smjörlíki til viðbits og
bökunar?
Aí því að það er gert úr fyrata
flokks jurtafeiti. — Húsfreyjur,
d»mið sjálfar um gæðin.
'if H'í Smjörli kisgeröin í Rsykjay íkl
flugl. dagbók
Hreinar ljereftsttiskur kaupir ísa-
foldarprentsmiðja hæsta verði.
Divanar, allar gerðir, bestir og ó-
dýrastir, HJúsgagnaverslun Reykja-
víkur, Laugaveg 3.
Hið óviðjafnanlega andlitsvatn „Li
lac“ frá Colgate — fyrir konur og
karla. Verð frá kr. 4,50—8,50 flask-
an (lækkað verð). Reynið eitt glas
og þjer sannfærist.
Rakarastofan í Eimskipafjelags-
húsinu. — Sími 625.
Ungmennafjelagsfundur kl. 8 í
b völd á Laufásvegi 13.
Sjómannadýnur selur versl. Áfram,
Ingólfsstræti 6, eins og að undan-
förnu, bestar og ódýrastar. (Sími
919).
Stúlka óskast strax á gott sveita-
heimili. Uppl. á Hverfisgötu 49 —
búðinni.
Fyrir 15—20 krónur seljast nokkrir
karlmannsfatnaðir. Notið tækifærið
meðan það það gefst. Laugaveg 33,
(efri búðin).
Kápa á unglingstelpu og jakkaföt
á unglingsmann til sölu á Bergstaða-
stræti 7.
öllum ljóst, sem að málinu st-anda,
að framkvæmd þess kostar fórn-
ir og baráttu þrátt fyrir það, þótt
umbeðinn fjárstyrkur verði ,'eítt-
ur og undir það vilja þeir hik-
laust gangast.
t
---------o--------
SKt MPB.
Frakkar eru allra þjóða fremst-
ir í því, að smíða stóra togara.
Eru þeir einkum ætlaðir til fisk-
veiða við N-ew Foundland, en
eru einnig hjer við land á vetr-
arvertíðinni og hafa komið hing-
að til Reykjavíkur.
Þýsk blöð segja, að Frakkar
sjeu nú að smíða enn stærri botn-
vörpunga en nokkru sinni fyr.
Er sagt að í Le Havre sjeu í
smíðum sex skip fyrir fjelagið
Pécheries de France. Stærð skip-
anna er þessi: Lengd 60 metrar,
breidd 9.86 m. og hliðarhæð 5.90
m. Burðarmagn skipanna er
1825 smálestir brútto. Vjelamar
hafa 800 hestöfl og eru gerðar
fyrir olíukyndingu. Er áætlað að
þær þurfi 600—620 gröm af olíu
fyrir hvert hestafl um klukku-
tímann. Físklestamar era kældar
með frystivjelum og eiga að taka
800 smálestir af fiski. Er þannig
um þær búið, að loft kemst aldréi
beina leið niður í lestamar, svo
að þær hitna ekki af utanaðbom-
andi lofti þó fiskur sje látmn
í þær. Hýbýli hásetanna eru á
þilfari og era mjög rúmgóð..
Uppranalegtt voru skip þessi
ætluð til veiða suður við Mar-
okkó, en frá því hefir vérið horf-
ið og verða þau notuð til veiða
við New Foundland. Er þessarí
nýung í togaraútgerð veitt mikil
athygli og bíða menn þess með
eftirvæntingu 'hvernig hún hepn-
ist.
að um langt skeið, hlýtur áhugi
og trú á málinu að þverra. Þau
lög gilda alstaðar, að áhuginn
dofnar, þar sem ekkert vinst. Of
mikill áhugi og starfskraftur hef-
ir horfið að þessu máli í hjerað-
inu, til þess að því sje nú öllu
hent í hafið.
Fjárloforð þau, sem þegar eru
fengin til skólastofnunarinnar,
taka nú óðum að fyrnast. Með
hverju ári sem líður, má búast
við afföllum af þeim, ef ekkert
er kallað inn. Hins vegar verður
eigi unt að kalla loforðin inn,
nema trygt sje, að fjeð verði not-
að til þess, sem ætlað var, þegar
þau voru gefin.
3. Skólinn á Breiðumýri getur
ekki haldið áfram í þeim húsa-
kynnum, sem hann verður nú að
búa viðJBer þar þrent til: þau
eru of lítil, óhentug og eigi hættu
laust fyrir heilsu nemenda að
halda þar skóla í hörðum vetr-
um. Hins vegar er þttð almennur
vilji í hjeraðinu, að lata ekki
þann þráð slitna, er þar hefir ver-
ið tekinn upp með skó'lahaldinu.
Hjeraðsbúar vilja eigi sleppa þeim
kenslukröftum, sem valist hafa að
sivólanum, og forstöðumenn skól-
ans vilja heldur ekki gefast upp
á miðju skeiði, ef annars er kost-
ur. Rætt hefir verið um að stofna
skólann með frjálsum framlögum
hjeraðsins eingöngu, en vegna
fjárhagsörðugleika hefir það ekki
yerið talið fært. Hins vegar er það
Erl. Rimtregnír
frá frjettaritara Morgunblaðsins.
Khöfn 21. mars.
Sáttavottur í Ruhr-málunum.
Símað er frá London, að óopin-
berir samningar sjeu byrjaðir
milli Frakka og Þjóðverja í Bern.
Þrátt fyrir afar mikinn meining-
armun þessara aðila, er það talið
þýðingarmikið, að stjómir þessara
ríkja skuli hafa komið sjer sam-
an um að hefja viðræður um
Ruhr-málið.
Eftir heiðni þýskra iðjuhölda
hefir sendiherra Breta í Berlín
farið til London til þess að leggja
frumvarp Cuno kanslara til und-
irstöðu samninga við Þjóðverja.
fyrir ensku stjómina.
Viðskifti Breta. og Frakka.
Símað er frá París, að enskir
og franskir bankar hafi komist
að samningum um skuldaskifti
Breta og Frakka frá stríðsárun-
um.
Þýsk-frönsk samvinmi?
Símað er frá París, að stóriðju-
höldar Þjóðverja ætli sjer að
efna til ráðstefnu um páskana til
þess að ræða um samvinnu milli
iðnaðarstofnana Frakka og Þjóð-
verja.
-------o-------
MUKU tJNBLAÐIÐ
Dagtmk.
I. O. O. F. 1043238y2. — K. e. E.
1. v. st. s.
Háskólinn. Dr. K. Kortsen flytur
niðurlagserindi fyrirlestra sinna um
Sören Kirkegaard í dag kl. 6—7.
Oiium heimill aðgangur.
Verslunarmannafjelag Reykjavíkur
heldur fund í kvöld kl. 8% á Hótel
Skjaldbreið.
Sóttvarnir. Síðastl. föstudag kom
danskt skip, Njáll, til pingeyrar,
beina leið frá Lissabon. Hafði það
engan bannaðan farm meðferðis, að
ejns saltfarm. Skipið hafði verið 17
daga á leiðinni og hafði hreint heil-
brigðisvottorð gefið út af danska kon-
súlnum í Lissabon, og gaf það jafn-
framt til kynna, að enginn svarti
dauði væri þar í borginni. Á skipinu
voru allir heilbrigðir, er það kom
hingað til lands. En stuttu áður hafði
sú fregn komið frá sendiherra Sv.
Bj., að svarti dauði væri í Lissabon.
Ljet því landlæknir setja skipið í
sóttkví á pingeyri og engar sam-
göngur við það hafa. Var nú símað
til Sv. Bj. sendiherra, og hann beð-
inn að komast fyrir um það til
fullnustu, hvort nokkur pest væri í
Lissabon. En slík fyrirspurn þurfti
að ganga í gegnum utanríkisráðu-
neytið danska, og var hún svo lengi
á leiðinni, að henni var fyrst svarað
í fyrradag. Og er svarið á þá leið, að
enginn svarti dauði sje í Lissabon nú
— sje um garð genginn. En aftur á
móti hefir orðið vart við hann í
Malaga. Er því með öllu ástæðulaus
sá orðrómur, sem hjer gekk um dag-
irn, að pestinni hefði verið hleypt
hjer á land. Hefir full varúð verið
höfð í þessu máli af heilbrigðis-
stjórninni — svo sem vera bar.
Ensku togaramir, Aspasia og St.
Dönis, sem ganga hjeðan á þessari
vertíð, fóru út á veiðar í gær. Á
þeim eru íslenskir skipstjórar og
nokkur hluti skipshafnanna.
„Islands Falk' ‘ kom hingað í gær.
Skallagrímur er nýlega kominn af
veiðum með 82 tunnur lifrar.
Sigríður kom af veiðum í gær með
7000 fiskjar.
G-oðafoss var á Norðfirði í gær.
Hann á að vera hjer 4. apríl.
Skáld og listamenn. Nýlega hefir
vorið úthlutað styrknum til skálda og
listamanna, fyrir 1923, sém er 15
þús. kr., og skiftist hann þannig:
Ingibjörg Benediktsdóttir söngn. 500
Jón porleifsson listmáíari .... 1000
Guðm. Friðjónsson rithöf....... 800
Davíð Stefánsson rithöf.......... 700
Guðm. J. Kristjánsson söngnemi 400
Sig. Birkis söngnemi ............ 400
Jón Stefánsson liátmálari .... 1000
Ben. Á. Elfar söngnemi .......... 400
pórður Kristleifsson söngnemi 400
Gunnl. Blöndal listmálari .... 500
Sigvaldi Kaldalóns tónskáld .. 800
Einar H. Kvaran rithöf.......... 3000
Sig. S. Skagfeldt söngnemi .. 500
Guðm. Thorsteinsson listmálari 500
Jóh. Kjarval listmálari ........ 1000
Ásm. Sveinsson myndhöggvari . 1000
Slefanía Guðmundsd. leikkona 1000
Nína Sæmundsd. myndhöggvari 400
Guðm. Einarsson myndhöggvari 400
Jón Jónsson listmálari .......... 300
Gamalmennahælið Grund. Margir
þingmenn heimsóttu gamalmennahæl-
ið síðastl. sunnudag, og leitst vel á
þá stofnun. petta gamalmennaheimili
er hreinlegt og vistlegt, og forstöðu-
mönnum þess til sóma. Gamla fólkið
er ánægt og hafði ekki annað en ó-
blandað lof að segja um vistarveruna
Opinbert uppboð
verður haldiS á verslunarvörum úr verslununum A. B. C., A. B.
C.-basarnum og Lucana, tilheyrandi þrotabúi Elíasar F. TTólm
kaupmanns, í sölubúð A. B. C. verslunar, Laugaveg 12, laugar-
daginn 24. yfirstandandi marsmánaðar, og hefst kl. 10 f. h.
Gjaldfrestur verður að eins veittur skilvísum kaupendum,
sem uppboðshaldari þekkir. Söluskilmálar verða birtir á uppboðtt-
staðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 21. mars 1923.
Jóh. Jóhannesson.
nuglýsing fynr sjófarendur.
Galtarvitinn er í ólagi.
Reykjavik, 21. mars 1923.
Vitamálastjórinn.
Nokkrir duglegir flatningsmenn
verða fram að hádegi i dag ráðnir á enskan botnvörpung.
H.f. Kveldúlfur.
Jeg hefi ákveðið að halda áfram gleraugnasölu mannsins mína
sál. og hefi fyrirliggjandi allskonar gleraugu, gerfiaugu, kíkira
og fleira.
Gleraugnasalan verður opin á hverjum degi frá kl. 4 til 7
síðdegis á heimili mínu, Lækjargötu 6B, uppi.
Sigriður Fjeldsted.
þarna og ekki síst um stúlkurnar, sem
ganga þar um beina og hjúkra þeim,
sem aðhlynningar þnrfa. Tuttugu og
tvö gamalmenni eru nú á hælinu,
þar af fjórir karlmenn, og er Sig-
urður Erlendsson bóksali einn þeirra,
maður, sem kunnur er víða um land
af bóksalaferðum sínum á fyrri ár-
um. Hann átti hjer eitt sinn stein-
liús við Laugaveg og bjó þar, en
gaf það heilsuhæliiíu á Vífilstöðum.
Otto Leval heitir söngvari frá
Frag í Tjekko-Slovakíu, sem nú er
á leið hingað til lands með Botníu.
Er hann tenor-söngvari og hefir
hlotið ágætan orðstír úti í heimi. Hr.
Leval ætlar að halda hjer nokkrar
söngsamkomur, og mun hann vera
fyrstur útlendra söngvara tií þess
aí' koma til fslendinga og biðja sjer
hljóðs. Annars eru allar horfur á, að
á þessu ári muni Reykvíkingum gef-
inn kostur á að heyra til ágætra er-
londra söngvara, þvi auk manns þess,
sem hjer hefir verið getið, er í næsta
mánuði von á finsku söngkonunni
Signe Lilieqvist, sem mjög er rómuð
á Norðurlöndum fyrir frábæra hæfi-
leika í sönglist, og svo síðar ef til
vill finsku sönghetjunni Helge Lind-
berg, baryton-söngvara, sem getið hef-
ir sjer svo góðan orðstír á söng-
pöllum Evrópu, að hann má teljast
meðal fremstu söngvara álíunnar.
Dagskrár Alþingis í dag. — Ed.:
1. Prv. um undanþágu frá lögum nr.
91, 14. nóv. 1917, um aðflutningsbann
á áfengi, 3. umr. (Ef leyft verður),
2. Frv. um breyting á lögum nr. 74,
27. júní 1921, um tekjuskatt og eigna-
skatt, 2. umr. (Ef leyft verður). 3.
Prv. um breyting á lögum nr. 61, frá
28. nóv. 1919, um bæjarstjórn á Seyð
isfirði, 2. umr. 4. Frv. um íþrótta-
sjóð Reykjavíkur, 2. umr. 5. Frv. um
breyting á lögum nr. 22, 6. okt. 1919,
um hæstarjett, 1. umr. 6. Fr". um
bankaráð íslands, 1. umr. 7. Frv. um
áfengissjóð, 1. umr. — Nd.: 1. Frv.
urn ríkisskuldabrjef, 3. umr. 2. Frv.
um skiftimynt úr eirnikkel, 2. umr.
3. Frv. um breyting á lögum nr. 38,
þakkarávarp.
pegar jeg varð fyrir þeirri sorg
að missa minn elskaða eiginmann,
Jón Valdemarsson, í sjóinn í of-
veðrinu 14. janúar s. 1., frá tveimur
ungum börnum, urðu margir góð-
hjartaðir mannvinir hjer í Keflavík
og víðar, til þess að rjetta mjer
hjálparhönd, bæði með peningagjöf-
um og á annan hátt.
Öllum þessum góðu mönnum bið
jeg himnaföðurinn að launa velgerðir
sínar, þegar hann sjer þeim hentast.
Keflavík, 19. febr. 1923.
Jóna Lilja Samúelsdóttir.
27. júni 1921, um vörutoll, frh. 2.
tlmr. 4. Frv. um breyting á lögum nr.
41, 11. júlí 1911, um breyting á lög-
urn nr. 57, frá 22. nóv. 1907, um
vegi, 1. umr. 5. Frv. um útsvarsskyldu
vatnsnotenda, 1. umr. 6. Frv. um
skemtanaskatt og þjóðleikhús, 1. umr.
7. Frv. um breyting á lögum nr. 41,
27. júní 1921 (Tolllög), 1. umr. 8.
Frv. um breyting á samkomutíma
reglulegs Alþingis, 1. umr. 9. Frv. um
sandgræðslu, 1. umr. (Ef deildin
levfir). 10. Till. til þingsályktunar um
innlendar póstkröfur; ein umr.
Dr. Frederick Cook,
fyrrum kunnur fyrir staðhæfing sína
um að hafa komist á norðurheim-
skautið, hefir nýlega verið tekinn
faetnr suður í Texas. Hafði hanu
leigt sig inn á gistihús ásamt ungri
stúlku og hafði nokkrar flöskur af
wisky með sjer. Kona hans hafði
njósnir um þetta, og gerði lögregl-
uuni aðvart. Var Cook tekinn fastur
og ákærður fyrir skírlífisbrot og
fcannlagabrot. Lauk því máli svo, að
hann varð að borga 500 dollara sekt
fyrir síðar nefnda brotið, og fyrir
hið fyrnefnda hefir kona hans farið
í hjónaskilnaðarmál, og heimtar af-
armiklar bætur.
--------o--------