Morgunblaðið - 04.04.1923, Side 2

Morgunblaðið - 04.04.1923, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ IIMifym & Olsem (( H ö f u m f y r i r 1 i g g j a n d i: HráijDfti „Kronebnendt Dalatjærs11, Cylinderolsu ,,Slapid((, Strákústa, Tjörukústa, Fiskbursta. | Smásöluuerö á tóbaki \ m á e k k i vera h æ r r a en hjer aegir: i^ellemskraa (Auguatinua, B. B., Krtiger eða Obel kr. 22 00 kílóið Smalskraa (frá sömu firmum — 25 30 — Rjöl (B. B. eða Obel — 10 20 bitinn Utan Reykjavikur mi verðið vera þvi hærra, sern nemur ílutningakostnaði fn Reykjavík tii sölustað- ar, en þó ekki yfir 20/o- íl Bj Spaðsaltað aauða- og dilkakjöt höfum við til sölu. Viöskiftafjelagið. Simi 701. Þegar ræða er um þaS, að sam- •ema forstöðu beggja safnauna undir einum manni, þá er á það að líta, hvort þessi tvö störf sjeu svo lík, að sennilegt sje, að einn raaður geti hvorttveggja rækt með árangri. Bókavörður þarf að vera rnaður víðsýnn, bókfróður innan- lands og utan, þaulkúnnugur bókasöfnum og störfum við þau. -Skjalavöröur þarf að vera sjer- fræðingur í smni greiu, þeltkja hvert plagg og hafa þann kær- 1 ilta til þess, sem í safninu er, sem skapast af því að fást við það og aunað ekki. Það er ekki aðeins mismunandi þekkingarsvið, sem af þessum tvim mönuum er krafiset, heldur mismunandi eðlis- far. En auk þess er það algild regla, að menn geti ekki skift s.jer milli tveggja eða margra starfa þannig, að þeir ræki b’æði oöa öll jafnvel. Og það er víst, að | í þesstt tiifelli, þar sem um svo i clík störf er að ræða, mundi jafn-1 i o annað starfið ná hverjum j T'ianni á sitt vald, og hitt væri þá Vimrækt. Mundi þá for.staða þess safnsins, sem út undan vrði, og það yrði iíklega oftast þjóðskjala- safnið, af því það er minna, lenda í höndum aðstoðarmanns yiö safn- ið, manns, sem ekki bæri í raun rjettri ábyrgðina á safninu. Slík- nr aðstoðarmaður gæti að vísu ef vel til tækist, annast nokkurn veginn dagTega afgreiðslu á safn- mu, og væri þó heppilegTa að skjalaverðir þeir, væru ekki aiveg eins skammæir í starfinu og reynslan hefir of orðið um aðstoð- armenn við landsbókasafnið og vonlegt er, sakir illra launakjara. En um alt framtak fyrir safnið og brennandi áhuga á því væri þá úti, þegar það væri orðið að hálfgildings útibúi frá landsbóka- safninu. Mundi skjalasafnið eða landsbókasafnið eða þau bæði án efa verða fyrir miklu meira tjóni af sameiningu þessari heldur en því, sem nemur launum þjóðskjala varðarins. Pbi auk þess, að fjarstæða er að halda, að maður fáist, sem jafn- vígur sje á bæði þessi óskyldu störf landsbókavarðar . og þjóð- skjaiavarðar, og hafi jafnmikinn áhuga fyrir báðum störfunum, þá :.ru þessi störf nú svo, að hvort um sig þai-f alla krafta eins nianns. Hver, sem nokkuð þekkir til safnanna, veit, að nú, eins og er, vantar mikið á, að störfum safnanna sje vel annað, og eitt hvað annað en fært sje að fækka mönnum og minka vinnukraft- iiin við söfnin. Þessi tvö söfji ern mi undir einu þaki, og það er líklega það, sem gerir öll þessi undur, að menn taka nú að í- mvnda sjer, að hjer sje í raun rjetíri ekki nema um eina stofn- un að ræða. En nú er að því kom- :ð, ao hvorugt þessara safna fer að komast fvrir í húsnæði sínu. IjandsbókasafniS þarf á öllu hús- inu að halda og mun innan skams rýma öllu öðru þaðan, enda ráð fvrir því gert þegar í byrjun, að svo mundi bráðlega fara. Verður mönnum þá ef til vill ljósara, að ekki muni hægt að sameina báðar þessar stöður, sem hjer er rætt rm, enda ánægjan af sameining- unni þá helst sú, að heiðra þann inann, sem mvndaS hefir þetta dýrmæta safn og aukið svo mjög moð áhuga sínum og bjargað slík- um sæg merkilegra hluta frá þvú að glatast eða1 fara úr landi, heiðra hann að lokum með því að telja starf hans óþarft og ekki nema mátulegan viðbæti við ann- að, allerfitt emhætti. TJmræður uín málið voru lang- ar, en lítið sem ekkert nýtt kom fram í þeim, sem ekki hafði ver- ið sagt við fyrri umr. eða í nefnd- arálitunum, og virðist yfirleitt rnega spara slíkar umræður. Þó urðu allmiklar hnippingar og hiti í umr. undir lokin, þó ekki snerti það málið beiníínis alt, og það svo. að forseti skarst í leikinn, t. d þegar Bjarni frá Vogi sagði það um forsætiíjráðherrann (S. E.) að hann virtist rjettur til þess að vera keisari í einhverju negra- ríki, þar sem menningin væri ekki á alt of háu stigi. S. E. sagði, að þó frv. þetta yrði drepið nú, mundi það áreiðanlega koma fram aftur og stefna þess sigra að lok- um. Hitt væri altaf svo, að ný- rnæli, eins og þetta, mættu mót- spyrnu frá afturhaldssömum og vanaföstum mönnum og svo frá þcim, sem altaf væru á móti öll- um sparnaði, eins og Bjarni frá Vogi. Hann sagði, að stefna stjórnarinnar væri sú, að fækka ó[ örfurn yfirmannaembættum og öðrum slíkum, sem væru svo lítil og overuleg, að ekkert væri í þeim að gera, t. d. talaði hann um það, fáránlega verkefni að vera sýslu- maður í Dalasýslu eða Rangár- vallasýslu. En Bjarni frá Vogi mótmælti þessu, og sagði, ag nóg va-ri.oftast þar að gera og að úr sýslum.embættinu í Dalasýslu hefðu komið ýmsir ágætir menn, svo sem H. Hafstein og Halldór Dan- íelsson. Hann sagðist heldur ekki vei'a á móti sparnaði, þegar hann kæmi niður á rjettum stað, en þetta frv. sagði hann að væri að- eiiis fram komið til þess að stjórn i:- sýndi einhvern lit á því að efna einhvernvegin það loforð, sem hún hefði gefið í fáti í fyrra, um að endurskoða em'bættaskip- utiina. Fór hann hörðum orðum nm S. B. fyrir þessi mál öll og ummæli hans um þau og sagði, að ef hann væri alþjóðarkjörið spm- i.'jgarmerki á þinginu, gæti hann lcomið fram með ýmsar fyrirspurn ir um 'þetta til stjórnárinnar, en ratlaði þó ekki að gera það. En .S. E. svaraði, að liann væri hvergi hræddur og mundi livergi hika, því hann „væri hjer ekki af nokk urs þingmanns náð“. Með þessu var umræðunni lokið, en þingmeun litu hver framan í annan og kýmdu. En stjórnarfrv. var felt með 13:11 atkv. v/' .... Búnar til úr úrvalstegunðum af Virginiulaufi Smásöluverð 85 aura. Pakkinn 10 stkykkj,a 4 THOMAS BEAR & SONS, LTD., LOMÐON. w '^rr ■v&r'tgp 'sp-r w w w w W w1 Rúðuylei* ■■ édýrt -- Rúðugler limlPilEill les ZiiDstð selur nú rúðugler ódýrar en allir aðrir. Gjörið svo vel að koma með pantanir öem verða afgreiddar fljótt og nákvæmlega Gler i heil hús selt alveg sjerstaklega ódýrt. Járnvörudeild Jes Khöfn 3. apríl. Ný frWarráðstefna. Frá London er símað, að banda- menn og Tyrkir komi saman á nýja friðarráðstefnu í Lausanne í næstu viku. Byltihc) í Rúmeníu? Frá París er símað, að fregnir frá Ungverjalandi hermi, aö bylt- ing hafi brotist út í Rúmeníu og sje konungsfjölskyldan flúin úr landi. Fyrirliggjandi: Hessian 54” og 72”, Pokar. Ullarballar, Presenningar, Bindigarn, Ostar, margar teg. L. Ander*sesi Sími 642. Hafnarstr. 16. Buri. sífiiíreimir frá, frjottaritara Morgunblaðsins. Khöfn 31. marts. Róstur í Essen. Símað er frá Essen: I dag tóku Frakiear, öllmn að óvörum, hernámi b if r ei ðar Kru pps-verksmið j anna. Til þess að mótmæla þessu gerðu verkamennirnir verkfall en í upp- þotinu, sem út af þessu spanst, særðust, 30 manns og sumir þeiima til bana. Að öðru leyti er páskahlje á stjórnmáladeilunum. Khöfn 2. apríl. Símað er frá París, að rósturnar í Essen á laugardaginn sjeu alvar- legasti viðburðurinn, sem orðið hafi í Rnbr-lijeraðinu síðan Frakkar rjeðust þangað með her sinn.. Hefir Essen verið lýst í umsátursástandi og ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að fvrirbyggja nýjar óeirðir. Fjórir af aðalforstjórum Krupps- smiðjauna hafa verið handteknir. Bófafloli'kvr handtekinn Símað er frá Miinchen, að lög- reglan þar hafi handsamað foringja bófaflokksins „Alþjóðafjelag anark- ista“, sem lengi hefir haldið sig í Bayern og farið þar fram með rán- um og brennum. Sauöfjárbööun. Frá landbúnaðarnefnd er nú tvrir þingi tillaga til þingsálykt- unar um inlenda baðlyfjagerð og útrýmingu fjárkláða. Undanfarin þing hafa sjaldan liðið svo, að eigi hafi fjárböðunarmálin verið tekin til meðferðar. En þrátt fyr- ir þau afskifti mun sú raunin á, að fjárkláðinn aukist í landinu fremur en rjeni, svo að betur má að gera, ef duga skal. Stjórnin hefir áður fyrirskipað að til böðunar sauðfjár skuli ein- göngu nota kreolin-baðlyf, og hef- ir hún löggilt nokkrar tegundir þessara baðlyfja til notkvmar. í leiðarvísi, sem út hefir verið gef- inn um notkun baðsins, er svo fyrir mælt, að lyfið skuli blanda til notkunar í hlutfallinu 1 :40. Að þetta sje handahófs-ákvæði, sjest best þcgar litið er á, að styrkleikí baðlyfjanna er mjög svo misjafn, en eftir styrkleik þeirra fer það vitanlega, hve mikið skal blanda- þau með vatni, svo að baðið verði hæfilega sterkt. Baðlyf þessi ern unnin úr kol- tjöru, en mismunandi að því leyti, hve mikið er í þeim af „phenol“ (karbólsýfu og kresól) og öðrum efnum. Þessi baðefni ern þjettuð með sápu og leysast vel upp í vatni. Styrkleiki og áhrif lyfjanna Veggfóöur Stórt úrval nýkomið. R. KjaB*tonsson & Co. Sími 3 266. Laugaveg 17. eru nndir því kornin, hvernig hlut fallið er milli ,,phenólsins“ og himia annara efna í lyfinu. „Pheu olin“ eru tvisvar til þrisvar sinn- um sterkari og áhrifameiri en önn ur efni í lyfinu, og þess vegna er það auðsætt, að þegar ákveða skal í hvaða hlutfalli móti vatni lvfið skuli notað til böðunar, er nauð- svnlegt að vita, hve mikið af „phenól“ sje í lyfinu, og einnig I.vc mikið sje af öðrum koltjöru- efnum. Eins og áður er sagt, liefir stjórnin ákveðið, að öll kreólín- baðlyf skuli blanda í hlutfallinu 1 : 40. Þetta ákvæði er óprakt- i 't og óheilbrigt. Blöndunarhlut- fallifS 1 :40 er aðeins leyfilegt þcgar um veikustu tegundir bað- lyfs er að ræða, og svona fyrir- mæli gildir hvergi í veröldinni nema á íslandi. Yenjulegasta hlutfallið er 1 : 80 og 1 :100, en í löndum, sem hafa erfiðar og dýrar samgöngur er sókst eftir að nota baðlyf, sem þola meiri blöndun, og menn taka sterkustu baðlyfin fram yfir þau veikari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.