Morgunblaðið - 06.04.1923, Blaðsíða 1
10. árg., 128. tbl.
Föstudaginn, 6. apríl 1923.
ísafoldarprentsmiSja h.f.
œttu alSir að sjá!
Það er sú lang skenatilesr-
asta raynd sera hjer lieíir
sjest lemri. — Fantið yður
aðgönírumiða fvrir kvöidið.
& Gamla Bíó
FjMlf RttÉ
undir stjórn Bolsjevíka.
Niðuri,
Að sjálfsögðu kom þett-a mikla
hrun í öllum atvinnuvegum óðar
fra-m í fjárliag ríkisins. Tekjur af
sköttum voru horfnar, iðnaðurinn
varð þungur ómagi, í stað þess
að hann átti að verða ein helsta
tekjugreinin, og þá var lítið eftir
annað en það, sem reitt var af
hændum. Á fjárlögunum varð því
stórkostlegur halli og’ fór sívax-
andi, eins og eftirfarandi yfirlit
sýnir (í milj. rúbla) :
Arið 1918 voru tekjur 1804,
gjöld 46726, halli 44922.
1919: tekjur 48954, gjöld 216697
og halli 167743.
1920: tekjur 150000, gjöld:
1150000, halli: 1000000.
Árið 1920 voru tekjur ríkisins
J ví nær að engu orðnar. 1 stað
þeirra komu svo verðlausir seðl-
ar.
Þegar hjer var komið sá Bolslie
vikastjórnin sitt óvænna, bæði
vegna fjárhagsins og vaxandi ó-
vildar bænda, sem víða börðust
með vopnum, gegn því a.ð stjórn-
in tæki afurðir þeirra með valdi.
Lenín kannaðist hispurslaust, við
] að, að hrein jafnaðarstefna hent-
aði ekki sveitabúskapnum. L'-iddi
þetta til þess, að horfið var frá
hreinni sameignarstefnu (1921).
Nýja stefnuskráin var þannig;
1) Yegna mótþróa bænda fellur
stjórnin frá því, að bændur verði
aS láta af hendi við stjórnina alt
sem þeir hafa fram yf'.r lífsnauð-
synjar sjálfra þeirra. í stað þess
kemur skattur, sem goldinn er í
landaurum, en bændum anoars
heimilt að selja vörur sínar iftir
geðþótta.
2) Úr því sala afurðanna er gef
in frjáls og skattar lagðir á, við-
urkennir stjórnin nauðsyn frjálsr-
ar verslunar.
3) Stjórnin reynir að auka
tekjurnar af iðnaðarfyrirtækjum
rtkisins með því að sameina þau
í stórar heildir (trusts) og láta
þær starfa á venjul. verslunar-
m u h
Hreins ‘Blautasápa
Hreins Stangasápa
Hreins Handsápun
Hs>eins K e r t i
Hrein* Skósverta
HreÉns Gölfáburður.
SlllÍiO IMffl iH.
k
1
I
¥
Rliómlsika
hEídur prdf, 5u SuEmbiörnssun
í Good-templarahúsinu í Hafnarfirði laugardag-
inn 7. apríl kl. 8!/s síðd. með astoð háskóla-
stúdenta-kórsins og Þórarins Guðmundssonar.
I
I
I
i
Hafið þjer gætt að því, hvað
gömiu fötin yðar eru slitin?
= Árni & Ðjarni.=
grundvelli (sur des bases com-
merciales), lofa þeim að ltaupa
frjálst liráefni og kol, selja vörur
sínar hvar sem þeim sýnist o. s.
frv.
4) Til þess að ljetta gjöldum
ef ríkissjóðnum, sem stafa frárík
isiðnaðiuum, vill stjórnin leigja
einstaklingnum öll iðnaðarfyrir-
iæki, sem ekki bera sig. Eigi að
fcíður skulu stærstu iðnaðargrein-
arnar, sem mesta þýðingu hafa,
iialda áfram að vera ríkiseign.
5) Þessi stefnubreyting hefir
ýinsar aðrar breytingar í för með
sjer. Þannig má vænta þess að
allui' borgalýður geti sj-eð fyrir
sjer sjálfur úr þessu, og hættir
þá stjóruin að sjá honum fyrir
nauðsynjum. Á verslun leggjast
á ný ýmsir skattar (tóbaks, salt,
víntollur). í þarfir verslunarinn-
ar verður stofnaður ríkishanki,
sparisjóðum verður komið upp um
land alt; alla peningaverslun verð
ui reynt að færa í hið fyrra horf.
Þessi nýja stefna hefir nú ráðið
i 18 mánuði, og hver hefir árang-
urinn orðið! Hefir framleiðslan
aukist og hagurinn batnað? — t
blaðiu Pravda (1. des. 1922) lýsir
bolchevilcinn Lavine ástandinu
þannig:
Á síðustu 9 mánuðum hafa
’urúttótekj'ur ríkisverksmiðjanna
verið 720 mill. rúbla, en á sama
tíma hafa gjöldin til þeirra verið
890 mill. rúbla. Á 9 mánuðum
hafa tapast 24%. Hallinn hefir
verið borgaður með því að selja
30% af handbærum eignum verk-
smiðjanna.
Hin illa afkoma stafar mest-
megnis af því, að ekki hefir tekist
að gera verulega breytingu á því
skipulagi, sem sameignarstefnan
hefir sett á fót. Rússnesku stór-
iðnarfyrirtækin starfa á alt öðr-
um grundvelli en venjulegir
„trusts“ í öðrum löndum. Rekst-
ursfje þeirra er ónógt, vjelarnár
þurf$ miklar endurbætur, hráefni
af skornum skamti og vörubyrgðir
c.ðallega vörur, sem ekki hafa
selst. Og þó „trusts' ‘ ríkisins hafi
að nafninu til frjálsar hendur til
að kaupa hráefni, selja vörur sín-
ar o. þvíl., þá reynist hráefnaversl
unin í mestu óreiðu, allir vöru-
íJutningar sömuleiðis og verðfast-
ir peningar eru ekki til. Með slíku
ástandi er ekki von aö fyrirtækin
þrifist. Lakast er þó, að ,trusts‘
ráða engu um vinnulaunin, því
kaup verkamanna ábveða verka-
mannafjelögin, og geta þau jafn-
vel látið úrskurði sína ná aftur í
tímann. (Yerkalaun eru ákveðin
án þess að taka tillit til þess
25 ára aímælissamkomur
majór S. Grauslunðs, sem
foringja í Hjálpræðishernum,
eru í kvölð og annað kvölö
kl. 8 /a Grænu aðgöngumið-
arnir veita ókeypis aðgang
í kvöiö, en þeir gulu annað
kvölð. — Þeir s m ekki hafa
fengið sjer aðgöngumiða fyr-
ir kl. 12 í öag, geta, meðan
an rúmið leyíir keyptsiginn
fyrir 50 aura.
9ðý|a Bié
Hver dæmir?
Sýnd i siðasta slnn
i Bcvöld.
læknir frá Patreksfirði, tekur að
sjer alls konar tannlækningar og
tannsmíði.
Til viðtals á Uppsölum kL
10y2—12 og 4—6. Sími 1097.
hversu vörurnar seljast eða hvort
fyrirtækið ber sig eða ekki). —•
Þannig varð t. d. fjelag, sem
framleiddi í fehrúar 4500 milj.
rúhla virði, skyldað til þess með
úrskurði í mars að tvöfalda kaup-
i-5 í febr. og borga út 4000 milj.
íúbla. Annars er kaup verka-
manna nú mjög lágt, aðeins %
af því sem var fyrir stríðið.
Lavine telur yfirleitt ókleift
að endurreisa . iðnaðinn jafnvel
með þeim endurbótum, sem gerðar
voru á stjórnmálástefnu Bolsje-
víka 1921.
Að sömu niðurstöðu kemst
holsjevíkinn Groman (í des.
1922). Hann segir, að þess sjáist
'engin merki að iðnaðurinn rísi
úr rústum og telur örvænt um
það nema hjálp komi frá útlönd-
rm og að sjerstaklega alt við-
skiftalíf landsins komist í miklu
nánara samband við viðskiftalíf
annara landa en nú gerist. Enn
eru járnbrautirnar í mcstu ó-
reiðu og fjarri því að bera sig.
tekjunum. En þessar tékjur
hrökkva skamt í allar þarfir
stjórnarinnar og hún hefir því
orðið að drýja þær á annan hátt
og kemur þá aðallega þrent til
greina:
1. ) Hinn mikli gullforSi, sem
ríkið átti (um 900 miljónir gull-
rúbla).
2. ) Allskonar vörubirgðir, sem
til voru í landinu.
3. ) Utgáfa pappírspeninga.
Því miður eru engar áreiðan-
legar skýrslur um það, hve mikið
sje óeytt af öllu því verðmæti,
sem Bolsjevíkar lögðu undir sig,
en alt bendir til ,þess, að nú sje
íjárhagurinn mjög að þrotum
kominn. Þeir eru nú t. d. að
reyna að selja gimsteinana úr
hórónu keisarans. Og pappírspen-
ingarnir eru nú fallnir svo í ver.Si,
að hagurinn er lítill við að gefa
þá út. Sjerstaklega er það grun-
samt, að allir verslunarsamning-
ar við Rússa standa nú á þeirri
kröfu, að Bol.sjevíkastjórnin fái
stórlán til fullra umráða. Ef
stjórnin á ekki að veltast óðara
Hvað lakast stendur þó versl- úr völdum, verður hún að minsta
unin við útlönd. Fyrstu níu mán- kosti að geta staðið straum af
uðina 1922 var flutt út fyrir hernum og nú lítur svo út, sem
48 milj. rúbla en flutt inn fyrir skildinginn taki að skorta og flest
177 milj. Mismuninn varð ríkið ^ sje uppjetið.
að borga í gulli. | Þess má geta að með stefnu-
Ástandið er þá þetta, að iðn-. breytingunni 1921, færðist nýtt
aður, samgöngur og verslun eru líf í stórhorgirnar sjerstaklega
enn þungir ómagar á ríkinu, sem Moskva og Petrograd. Um þetta
áður hafði miklar tekjur af þess- segir þó sameignarmaðurinn
um greinum. Stjórnin reynir að Holtzmann: „Alt þetta nýja líf
jafna hallan með álögun á bænd-. er sjúkt. Það er mest innifalið
ur og nýju sköttunum, en við- í því, að veitingahús, kaffihús,
reisn sveitabúskaparins er erfið, samkomuhús, sönghallir o. þvílíkt
þegar alt er komið í niðurníðslu þjóta upp, en stóru iðnaðargrein-
cg skortur er á útsæði, hestum arnar, sem standa undir yfirstjórn
cg áhöldum öllum. Árið 1922 ríkisins, hafa engum breytingum
nam bændaskatturinn um 300 tekið og lifa við lík kjör og
milj. gullrúbla en fyrir stríðið meðan sameignarstefnan rjeði öllu
hafði ríkið 1400 milj. tekur af( ' ------
sveitahjeruðunum. Nýju skattarn- ( Að lokum svarar Kokovtsoff
iv hafa gefið miklu minni tekjur, þelrrl spurningu hversu helst
en búist var við. þó þeir sjeu landinu sje viðreisnarvon. Hann
sexfalt þyngri en var fyrir ófrið- telur einu vonina þá, áð öllum
i.nu og meðfram af því, að inn-. ofsóknum sje hætt og að líf manna
heiman hefir gengiö ver en dæmi ^ 0g elgnir njóti fullrar verndar,
eru til í nokkru öðru landi. | en jafnframt vill hann færa alc
Tekjur rússneska ríkisins eru í sitt fyrra horf, láta einstakling-
nú aðallega álögurnar á sveita- (ana sjá um öll atvinnumálin og
bændur. Þeir verða ;að borga ríkið draga seglin saman — með
brúsann fyrir iðnaðinn, stjórnar-, öðrum orðum hverfa algerlega
kostnaðinn o. fl., en í þeirra þarf- frá stefnu Bolsjevíka. Af henni
ir er aðeins varið 3% af ríkis- hefir, að hans dómi, leitt ilt