Morgunblaðið - 06.04.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.04.1923, Blaðsíða 2
MUKO UNBLAÐIÐ ÍU lí feílTÍHMHl 1 QiLSEIM (( H ö f u rn fyrirliggiandi: Hráijöru „Kroisebrœiitdf Qa!afjœrel!, Cylinderoliu „Rapid11, Strákúsia, Tjorukústa, Fiskbursta. eitt og ekkert gott og að henaar da£ar sjeu nú bráðlega taldir. Ekki er >aS ólíklegt að K. dæmi; fcjer einhliða. Ástandið í Ríss- landi var engin fyrirmynd fvrir ófriðinn, þó veldi þess væri mikið og fjárhagurinn góður. Líklégt er eitthvað verði eftir af sk'fringu jarðeignanna, alþýðuskólunum og ýmsum frelsishugmyndum, 'em Bolsjevíkabreyfingin het’ir komið af stað, hvort sem stjórn þeirra i lifir lengur eða skemur. Yonanni ■er það og að einhverjar nýjar og nýtilegar endurbætur á skiþu- lagi þjóðfjeiaga spretti upp úr þessari blóðugu ógna-tilraun til þess að bæta heiminn og hagi manna. Um hitt sýnist því miður iítill vafi, að tilraunin hefir mis- ekist og það sorglega enn sem komið er og að svo stöddu er ekki annað en læra af Rússlandi. en að láta sjer víti annara að varnaði verða. Síðar kunna að koma þeir tímar, aS þangað megi sækja einhverjar góðar fyrir myndir en þess verður efiaust langt að bíða, því ennþá sjer eng- inn hvað kemur út úr þessari ■ógurlegu byltingu. Að Bolsjevíkastjórnin verði svo skammiíf sem K. heldur er lík- lega óvíst. Sá, sem ræður yfir öllu Rússlaveldi, hefir iir tnairgs- konar auðsuppsprettum að spila og ýmsir af foringjum Bolsjevíka eru iærðir fjármálamenn og þeim trúandi til þess að sigla miili skers og báru. 5.B Eftir Sigurð Guðmundsson, skólameistara. Sumum gengur treglega að trúa því, að alvara og vilji fylgi máli, þegar krafist er mentaskóla á Norðurlandi. Skjótt snýst hjól mannlegra •úska, tilfinninga og skoðana. Fyrir rúmri öld - feldu margir íslendingar sig jafnilla við einn siúdentaskóla, og margir kunna þeim nú illa tveimur. Það er eins og sumum sje það óbæril. tilhugs- rn, að svo vegleg athöfn, sem stú- dentspróf fari fram annarstaðar á landi hjer en í höfuðstaðnum. Þetta skólamál er samt ekki nýtt. Það er miklu eldra en flesta grunar. Nú eigum vjer að vísu að ráða þessu skólamáli til lykta eftir þörfum nútíðar og náinnar framtíðar. En mjer þykir eigi ör- vænt, um, að það eyði hleypi- dómum og óvild á þessari norð- lensku skólakröfu, ef saga liennar er sögð, þótt fljótt sje yfir hana farið, aðeins drepið lauslega á hið helst, er fram hefir komið. Fyrir því ætla jeg að segja, í örfáum orðum, sögu þessa skóla- máls vor Norðlendinga. Þess ber fyrst að geta, að ís- lenska þjóðin, hvorki þing hennar nje nokltur samkunda, kjörin af henni, hefir nokkru sinni sam- þykt, að hinn forni, lærði skóli Norðurlands, Hólaskóli, skyldi í'iður lagður. Engin nefnd, stjórn- kjörin nje þjóðkjörin, hefir sam- þykt tillögu um afnám skólans. Án samþykkis þjóðarinnar, í ó- þökk Norðurlands og beinleiðis gegn óskum og ráðum sumra merkustu Tslendinga, er þá voru Uppi, voru Norðlingar sviftir skóla sínum á Hólum í Hjaltadal. Nálægt aldamótum 1800 var svo nauðuglega komið hag lærðu skólanna íslensku, að stjórnin danska kvaddi fjóra menn í nefnd til ráðagerðar um, hvað til bragðs skyldi taka, þeim ti'. viðreisnar. Nefnd þessa skipuðu þeir frænd- ur, Stefán amtmaSur Þórarins- sron og Magnús háyfirdóm- ari Stephensen* * og ennfrem- ur Grímur Thorkelin, leyniskjala- vörður og Vibe amtmaður. Nefnd- in klofnaði um norðlenska skól- ann. Þeir Magnús Stepher.sen og Vibe lögðu til, að þáverandi R.- víkurskóla og Hólaskóla yrði stéypt saman í einn skóla. Þessi eini lærði skóli landsms skyldi keima eiga í Reykjavík. Aftur iögðu þeir það til, Grímur og Síefán, að skólarnir væru tveir, og skyldi Hólaskóli fluttur 1il Akureyrar*). Danska stjórnin fjelst á tillögur Magnúsar og ó ibes. Hefir hann þótt of dýrt rð standa straum af tveimur skól- um, óttast, að „konungssjóðurinn yrði að pyngja til“. (Ný FjeJags- rit I., bls. 127). Geta má nærri, hvort Norðling- urn hefir ekki brugðið í brún, er þeir frjettu forlög skóia síns. Seinasti skólameistari á Hólum, Páll Hjálmarsson, fór utan í því skyni að telja stjórninni hughvarf nm flutninginn. Ef hann hefði eigi vitað fylgi Norðlinga að baki sjer, hefði hann vart ráðist í slíka langferð. Víst er, að Norðlingar gleymdu ekki skólanum og ljek hugur á að fá hann aftur. í „Þjóðólfi“ 1849 ei birt „brjef“ um skólamáiið. Iu'fir þar enn sú von, að lærður skóli Norðurlands vei’ði endur- íeistur. En brjefritari sjer, að sú von á langt í land veruleiks og framkvæmda. Samt kveður hann iVorðlinga hafa eiga á því „alvar- iegan og stöðugan áhuga“, að koma upp iatínuskóla í Norður- landi“. Svo djarflega hugsuðu menn um þetta mál fyrir miðbik seinustu aldar. Og Norðlingar hættu sjer lengra. Þeir sömdu, árið 1850, frumvarp, þar sem þeir heimtuðu latínuskóla á Norðui-landi. Þessa kröfu sendu þeir sjálfum stift- fimtmanninum, að því er hann segir í brjefi til Danastjórnar*). Nú lá málið í þagnargildi all- langa hríð, að því er jeg ætla. En kringum þjóðhátíðina 1874 kemur á þetta mikill skriður. Þá er vjer fengum stjórnarskrána og forráð vor voru sjálfum oss að eigi litlu leyti á hendur falin, þótti ýmsum foringjum þjóðarinn- ar reka nauðsyn til að efla ment- un alþýðu. Því valiti sjera Arn- ljótur Ólafsson máls á því, á al- mennum fundi Eyfirðinga snemma á ári 1875, að stofnaður skyldi skóli á Möðruvöllum í Hörgár- dal. Á fyrsta löggjafarþingi Is- iendinga 1875 voru, samkvæmt til- lögu Eggerts Gunnarssonar, er þá var þingmaður Eyfii’ðinga, veitt- ar 10 þús. krónur til midii’búnings skóla á Möðruvöllum. Haustið 1875 reit sjera Arnljótur (í ,,Norðlingi“) margar greinar og langar um þetta skólamál. Ætl- ast hann þar til, aö stofnaður verði á Möðruvöllum bæði gagn- íræða- og stúdentaskóli. Skyldu gagnfræðingar og stúdentar verða samferða fjögur ár. Síðan bættu stúdentaefni við sig þremur árum. Eru þessar tillögur Arnljóts merkilegar og eftirtektarverðar, vísa á leiðina, er nærfelt 30 árum síðar var í sumum aðalatriðum farin í þessu máli. Þá er þing kom 1877, varð rninna úr því högginu, sem hátt og djarfmannlega var reitt. Sjera Arnjjótur flutti málið þá og á tyeimur næstu þingum. Nú þótti ekkert vit í að nefna latínuskóla — slíkt hefði orðið málinu að falli. Þingið samþykti reyndar að nafninu frumvarp um stofnun gagnfræðaskóla á Möðruvöllum. En xú’ honum varð í raun rjettri búnaðarskóli, því að skólastjóri átt.i að véra búfræðingur. Á þingi 1879 tókst að breyta lögunum á þá leið, að starfsmenn skólans skvldu þrír vera, einn skólastjóri og tveir kennarar. En nú nægði búmönnum þingsins, að annar kennarinn væri búfræðingur.' Á alþingi 1881, er skólinn hafði starfað einn vetur, tókst loks að koma búfræðinni fyrir katta»nef. Þá þótti sýnt, að búnaðarkensla á Möðruvöllum væri kák eitt, enda voru búnaðárskólar þá á uæstu grösum. Hjer á ekki heima að rekja sögu Möðruvallaskóla nje skýra frá árásum þeim, er hann sætti í bernsku sinni og æsku. Á Þing- vallafundi 1888 bar norðlenskur I *) Jeg fer hjer eftir frásögn Pjet-, urs biskups (Hist. eeel., bls 364).' -Jón Sigurðsson segir .(Nv Fjel. L, bls. 126—127), að Stefán og Vibe hafi viljað hafa skolana tvo. Af ýrnsum rökum þykir mjer frásögn biskups sennilegri. *) Sbr. „Enn um þjóðfundinn“ í „Andv.“ 1916 ef'tir Klemens Jóns- son. pess er að sönnu ekki getið, að krafan um latínuskóla nyrðra hafi komið að norðan. En þess er getið í brjefi stiftamtmanns, að eitt íVumvarpið hafi komið úr Skagafirði. Hin voru öll af Suður- eða Vestur- landi. Leikur því ekki vafi á, að tillagan um lærðan skóla á Norð- urlandi er frá-Skagfirðingum runnin, enda máttu þeir best muna Hóla dýrð. Meðal þeirra, er frumvarp Skagfirðinga sömdu, voru Lárus sýslumaður Thorarensen, sonur Ste- fáns amtmanns pórarinssonar, og líklega Sigurður Guðmundsson á Heiði, móðurfaðir þeirra bræðra, Stefáns skólameistara og sjera Sig- úrðar alþm. í Vigur. mentamaður, sem nú er nafnkunn- xxr Reykvíkingur, upp tillögu til iundarályktunar um, að fundur- inn skoraði „á alþingi að afnema Möðruvallaskólann, og verja held- ur því fje, sem til hans gengur, til alþýðumentunar á ann- an hátt“. Þessi tillaga var sam- þvkt með 14 atkvæðum gegn 13 (Þingvallafundartíðindi 1888, bls. 33—34). En árangurslaus reyndist sú tillaga. Skólinn dafnaði og öðlaðist hylli Norðlendinga. En þótt Möðruvallaskóli þrif- ist vel og ynni vel, undu sumir þó eigi að öllu le.yti við skipu- lag hans. Árið 1895 , ritar Stefán kennari Stefánsson síðar skólameistari, grein í „Eimreið- ina“, þar sem hann leggnr til, að skólinn sje fluttur til Akur- eyrar og honum komið í sam- band við Reykjavíkurskóla. Náms- tími nyrðra skyldi lengdur eitt ár. Burtfarai’próf úr norðlenska skólanum veitti inntökurjett í lær- dómsdeild syðra, er í sjeu fjórir 'oekkir. Tillögur Stefáns eru því svipaðar tillögum sjera Arnljóts 20 árum áður, nema að einu leyti — og því mikilvægu. Stefán fór ekki eins langtogAi’nljótur. Hann krafðist ekki að því sinni lær- dúmsdeildar á Akureyri, enda hefði slíkt verið með öllu árang- urslanst, og, ef til vill, spilt fyrir, «5 samband milli skólanna lcæm- ist á. Eftir alllanga baráttu sigr- uðu tillögur Stefáns. Skólinn var fluttur til Akureyrar, námstími lengdur um ár og gagnfræð- ingar frá Akureyri gátu setst próflaust í lærdómsdeild menta- skólans í Reykjavík. Má líta svo á, sem Norðlendingar hefðu með þessum sigri fengið Hólaskóla hálfan aftur, er þeir áttu nxi kost á að nema helming stú- dentanáms heima í fjórðixngi sín- um. Hefði ekki átt að þurfa xnikinn spámann til að sjá það fyrir, að þeir mundu ekki lengi una hálfum sigri. Úr því að þeim var hagur að hálfu stúdenta- r.ámi nyrðra, var þá ekki enn meiri hagur að því öllu þar? Reynslán leiddi lika brátt í l.jós, að Norðlendingar höfðu ekki gieymt fullkomnixm stúdentaskóla heima hjá sjer. Þá er Gagn- iræðavSkólinn á Akureyri liafði starfað með nýju sniði nokkra hríö, Arar tillaga sjera Arnljóts vakin af 40 ára svefni. Hóf blað- ið „Norðurland“ (ritstjóri Jón Stefánsson) máls á því, í stxxttri grein, að Norðurlandi væri baga- legt, að stixdentanámi yrði ekki lokið þar. Fyrir bragðið væri Norðlendingum mun örðugra að menta börn sín en Sunnlending- um. Því hlyti sú krafa að ger- ast æ lxáværari, er fram liðxx stund ir, að Hólastifti hið forna fengi eftur skól’a sinn, er illu heilli befði verið frá því tekinxi. Urðu þá nokkrar nmræður um málið. Tóku þeir í 'saina streng og ■Norðurland“, Stefán skólameist- ori Stefánsson, Þorkell kennaxú Porkelsson, Guðmundur prófessor Hannesson og Matthías skáld Jochumsson, sem reit tvær grein- rr nm tillöguna og fylgdi henni alhuga. Blaðið „Fram“ á Siglu- firði hafði og stutt hana ein- dregið. Stúdentafjelag og Kenn- arafjelag Akureyrar lýstu og yf- ir fylgi við málið. Síðan hefir öðru hverju veriS á það minst í norðanblöðunum. Iljer á ef til vill við að geta j.ess afturkipps, er kom í málið, er mentamálanefnd lagði til að slíta sambandi milli gagnfræða- •skólans og mentaskólans. Þá til- lögu nenni jeg eigi að ræða hjer. Sú er trú mín, að hún flýti fyrir ful.lkopinpm sigri þessa máls. — Síðáix þessar tillögur birtust hafa A'kureyringar tx’ívegis iá þing- rnálafundi (1922 og ’23) samþykt tillögu, er skoraði á alþingi að koma á stofn mentaskóla hjer í bæ. Það er fróðlegt aö taka eftir, hvernig skólamál þetta þokast áfram, með miklum krókum og löngum hvíldum. En altaf er þó haldið í sama hoi’f, færst nær marki, sem nú er næsti og hinsti áfangi þessa máls. Tæp hálf öld iíður frá audláti Hólaskóla til þess er farið er fram á að vekja harin upp. Aldai’f jórðungur líö- ur enn, uns mál þetta er aftur ílutt. Þá hafa þau t.íðindi gerst, að alþingi hefir fengið fjárveít- ingarvald, svo að hægra var nxx xjð að eiga en áðnr, en erfitt þó. Nxx var við ramman reiþ að draga, Juxr sem var kotungsháttur og hjarkleysi þingmanna.Núvar ekki viðlit að nefna latínuskóla, og fullkominn gagnfræðaskóli fæst ekki fyr en á alþingi 1881. Nú l:ða ekki nema 15 ár, uns freist- t:ð er að koma skólannm í sam- band við lærða skólann syðra. Rúman áratug mega góðir menn berjast fyrir þeii’ri tillögu, þar til er sigur er unninn. En nú er skemur hvílst en fyr, áður en lxaf- in er seinasta hríð, lagt af stað í síðasta áfangann. Er auðsjeð, hvert stefnt er og altaf hefir verið stefnt, þótt ýmsum fylgj- enduin málsins hafi ef til vill ver- ið óljóst, hvert ferð var heitið. Skilið oss Hólaskóla aftur, hefir altaf verið undirsöngur undir öll- uin skólakröfum Norðlendinga síðan um miðbik seinustu aldar. Það kom þegar fram kringum 1850. Arnljótur ólafsson knýr fastlega sama streng 1875. Hann gerist þungorður, er hann minn- ist þess, hversu Norðurland var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.