Morgunblaðið - 08.04.1923, Síða 1

Morgunblaðið - 08.04.1923, Síða 1
10. árg., 130. tbl. Sunnudaginn, 8. apríl 1923. ísafoldarprentsmiSja h.f. R Gamia Bíói Hannj Húnf Hamlet. Ennþá eiga margir eft- ir að sjá þessa ágætu mynd. H. H. H. verður þeasvegna sýnd aftur í kvöid kl. 6, 7 7, og 9 i síðasfa sinn. Aðgöngumiðar seldir í Grl. Bio frá kl. 4. Útsala. Þar sem við höfum hætt við saumastofu okkar, höf- um við ákveðið að selja öll fataefni með 20% I afslætti. Lítið inn til okkar og skoðið tauin áður en þjer fe3tið kaup annnarstaðar. Vjönuhúsið. Málverkasýning ii í hÚ3i K. F. U M. er opin í dag frá kl. 11—6 síðasta sinn. Aðgöngumiðar að hljómleiknum í dag í nýja Bíó kl 4 verða seldir þar frá kl. 2. Ennfremur í Herkastalanum frá kl 10—2. Hreins Hreins Hreins Hreins Hreins Hreins il Blautasápa Stangasápa Handsápur K e r t i Skósverta Gólfáburður. Í3 Mustads ðnglarp\ lika langbest aJlra öngla. — Fengsælastir. best r_, brotas ekká, bogna eWd. Kcylurana Sendið pantanir til aðalumboðsmanna okkar i43 fyrir fsland: Ó. JOHNSON & KÁABER, Reykjavík. 0. Mustad & Sön, mm. B. D. S. Aukaskipið Bisp hleður i Kristiania 14. apríl. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. Bjarnason. Jarðarför Jónasar Steinssonar. Laugaveg 33 B, er ákveðin á miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 1 e. h. frá dómkirkjunni. Þorbjörg Þorbjarnardóttit. Steinn Jónsson. *.*+,<**■. -tW *W Höfum fyrirliggjandi mjög margar teg. af Kexi og Kökum fra Engelsk Dansk Biscuit Fabrik. H. BENEDIKTSSON & Co. ‘ ; . \W. <'«»'! ) <. •' t <.■«»51V**} {<.*■►! <'*•' ^ Fyrirlestur Heidur Steingr. Matthíasson, læknir. i Nýja Bió sunnudaginn 8. þ. m. kl. 2 •/» e. h. Syndaflóðið fymirn og nú. Inngangur kostar I krónu. * Leikfjela^Reykjavikur. Díkingarnir á Bálagalandi vcrða’ leiknir í dag, 8. iþ. m. kl. 8 síðdegis. dag frá 10—12 og eftir kl. 2. — Aðgöngumiðar seldir í Hafið þjen gætt að þvi9 hwað gömlu fötin yðar eru slitin? íai8®3 Ný föt fást hjá okkur. ««**■ ♦ = Árni & Bjarni. = Það kom fram sú tillaga í Lon- don fyrir nokkrn að lagður væri skattur á Bíóin til þess að styrkja það að London fengi þjóðleikhús, eða leikhús, sem væri stutt af al- mannafje. Sama tillagan var nefnd hjer litlu síðar, en hafði engan byr þá, fremur en hjá Englendingum áður. Árið 1918 var tillagan teikin upp á alþingi, og þar er leiddur í lög alm. skemt- anaskattur. Lögin voru undir- skrifuð af konungi 22. nóv. 1918, og voru þar með komin í gildi. Öfugstreymi tímanna, var það við það tækifæri, að skemtanaskattur var ekki lagður á til ríkisþarfa. Hann er alstaðar það jeg til veit ríkisskattur eða stjórnarskattur, en hjer var hann gerður handa sveitarfjelögunum, sem hann vildu þiggja. Fyrstu sveitarfjelögin samíþyktu hann þó fyrst fullum 3 árum eftir að lögin urðu til. Þó þess væri farið á leit við þingnefndina, sem fja.ll- aði um lögin, að skattinum yrði varið til að styrkja leilanent hjer á einhvern liátt, þá varð ekki lengra komist hjá þeirri nefnd, en sem 1. gr. laganna bendir á, að undantekningar frá skatt- greiðslunni má gera .... „til að halda uppi listinni". Ekki seinna vænna. - Það má ekki dragast að eitt- hvað sjáist fram á umbætur á kjörum leiklistarinnar hjer í Reykjavík. Hún er að kólna út að allra dómi, sem kunnugir eru þeim málum. Leikfólkið sem hefir Nýja Bió SnOniar aslnr. Sjónleikur í 7 þáttum. Amerískur sjónleikur leikinn af ágætum leikurum, þeim Rosemary Theley og Allan Seavs o. fl Myndin gerist í Mexeko meðal uppreisnarmanna tek- inn í ljómandi fallegu lands- lagi. Sýningar kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 6. Tvær afar hlægiiegar myndir: Húsnæðislaus í 2 þáttum, og Brúðkaupsferðin í 2 þátturn, leiknar af þektum gaman- leikurum Nokkur pör af inniskóm verða seld fiá kr. 1 50 til 2.00 parið. Vöpuhúsið. P i a n o nýtt og vandað, til sölu. A. v. á. 0-Ce*,ar moppur og polish ertt viðurkend- ar og þektar um allan heim fyrir gæði, og hafa líka náð 90% af neimssölunni í þeirri vörutegund. Fengum vörur þessar með e.s. „Botniu“. R. Kjartansson & Co. Laugaveg 17 B. Sími 1266 fengið æfingu, leikur ekki síður en áður, en örðugleikarnir við að koma upp vel æfðu leikriti eru ótrúlegir. Þegar leikfólkið er að a?fa sig, verður það að vera líti um allan bæ að því, að það er bundið við störf allan daginn, þá getur það ekki æft sig á leik- sviðinu sjálfu. Leiksviðið er ávalt tekið upp af einhverju á hverju kvöldi. 1 húsinu sem leikið er í er ekkert hægt að geyma, hvorki leiktjöld nje annað, því þar er ebki pléss fyrir það. Það er að iafuaði óvíst frrert kvöldið er hægt að leika, ef ekki er samið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.