Morgunblaðið - 08.04.1923, Page 4
MORGUNBLAÐIB
IUigf. Buöbrandssan f
— klæðskeri —
Sími 470 Símn. Vigfús — g
Aðalstr. 8. FjöEbreytt fataefní. í
1. fl. Saumastofa. ■
. ... ... ■
Prima Höi, Halm, Hassel-
tönöebaanö, Tönöer & Salt
selges til billigste öagspris.
O. Storheim,
Bergen, Norge. Telegr.aðr.; „Storheim"
Munið
að Mjólkurfjelag Reykjavíkur
sendir yður daglega heim mjólk
rjóma, skyr og smjör yður að
kostnaðarlau8u.
Pantid f síma 1387.
Fæat í heildsölu hjá
Bjarni Olafsson & Co.
* Akranesi
og A. J. Berfelsen.
Austurstræti 17, Reykjavík
Sími 834.
við Mensa Academica (mötuneyti
stúdenta) er laus frá í. júlí þ. á.
Skriflegar umsóknir, ásamt kaup-
kröfu, meðmælum og öðrum upp-
lýsingum umsækjanda, sendist
Stúdentaráði Háskólans fyrir 14.
maí þ. á. Box 222.
Islandske [iammelaar.
Svensk Firma önsker Forbin-
delse med leveringsdygtig Ex-
portör af islandske Lammelaar.
Billet mrk. »Stor I'örbrukare«, til
Svenska Telegrambyran, Malmö,
Sverig f. v. b.
málstofan felt frumvarpið. Hjálm-
ar Branting forsætisráðherra sagði
þá af sjer fyrir sig og ráðuneyti
sitt. —
Búist er við, að Ekman ritstjóri
myndi frjálslynda stjórn.
— Hjalmar Branting ritstjóri
myndaði ráðuneyti sitt 12. oktober
1921, eftir að stjórn von Sydow
landshöfðingja varð að leggja niður
völd. Ráguneyti þetta var fyrsta
jafnaðarmannaráðuneyti á Norður-
löndum og vakti mikla eftirtekt. Var
það myndað með tilstyrk frjáls-
lynda flokksins, því jafnaðarmenn
liöfðu ekki meiri hluta. í því voru
Uppboð
verður háð að Lambastöðum á
Seli.jarn-rivsi, laugardagi'jii 14.
þ. m kl. 1 e. h Þar verður selt;
5 ágætar rnjólkurkýr, fóður-
síld, fjaðravagn, mjólkur- og
olíu-Hát o fl
Langur gjaldfrestur.
Rugl. dagbnk
Broncelakk gerir gamla skó sem
nýja. pórður Pjetursson & Co.
Divanar, allar gerðir, bestir og 6-
dýrastin, Húsgagnaverslun Reykja-
víkur, Laugaveg 3.
G-óður matarfiskur til sölu. Sími
994.
Neftóbak skorið. Dósin full með
tóbaki, alt fyrir aðeins 0,75 og 1,00
í Lueana.
Fæði fæst á Grundarstíg 12.
Herbergi til leigu á Skólavörðustíg
28. Upplýsingar gefur Magnús Skaft-
fjeld. Sími 695 eða 1395.
Mjög gott og ódýrt efni í ferm-
ingarföt. Fötin saumuð fljótt. Einnig
húfur og skyrtur á fermingardrengi.
Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3.
Lifandi blóm fást í Mjóstræti 6.
G. Clausen.
Áður en þjer kaupið fermingar-
eða tækifærisgjafir annarsstaðar, þá
lítið inn í Nýju hárgreiðslustofuna í
Hafnarstræti 20. — Helga Bertelsen.
Sími 1153.
Brýnsla. Hefill & Sög, Njálsgötu
3, bi'ýnir öll skerandi verkfæri.
Góður grammófónn með um 30
plötum til sölu nú þegar á aðeins kr.
250,00. Afgr. vísar á.
Hús til sölu, 2 íbúðir og sölubúð,
alt laust 14. maí. Góðir borganarskil-
málar. Upplýsingar gefur R. P. Leví.
Góð stúlka óskast til inniverka V/2
t:l tvo mánuði. — Frú Hanson, Lauga
veg 15.
To möblerede Værelser önskes fra
15. April til omkring 1. Juni. Hend-
vendelse paa Morgenbladets Kontor.
þrír ritstjórar. — Það mun hafa
orðið stjórninni að falli, að frjáls-
lyndi flokkurinn mun hafa skorist
úr leik við stjórnina í máli því, sem
getið er nm í skeytinu, en áður hafði
stjórnin lýst yfir því, að hún mundi
gera það að fráfararatriði, ef því
fengist ekki framgengt. En senni-
lega er það sama flokkasamsteypan
sem áður, er nýja stjórnin byggist
á, með þeim mun einum, að frjáls-
lyndi flokkurinn tekur við stjórnar-
taumunnm í stað jafnaðarmanna-
flokksins. Verður því varla um
miklar breytingar á stjórnarstefn-
unni að ræða út af skiftunum.
------o-----
Frá Danmörku.
5. apríl.
í tilefni af 100 ára afmæli Vil-
hjálms Finsen hæstarjettardóm-
ara, sem var 1. þ. m., hefir Frantz
Dahl prófessor ritað fallega og
mjög viðurkenningarmikla minn-
ingargrein um hann í „Berlingske
Tidende“, og leggur þar áherslu
á brautryðjandi starfsemi Finsens,
bæði sem útgefanda laga hins
forna lýðveldis á íslandi og sem
vísindamanns í íslenskum rjetti
og rjettarsögu, sem sje ævarandi
minnisvarði hans. Segir hann m.
a.: „Með frábærum kunnugleik og
djúpum skilningi á heimildum ísl.
rjettarsögu, hefir hann, öllum öðr-
um norrænum vísindamönnum
fremur, gert uppdrátt af þessu
svæði rjettarsögunnar, og hins
þýðingarmikla lífsstarfs hans mun
verða minst, meðan rjettarsaga á
sjer nokkra velunnara á Norðnr-
löndum1 ‘.
--------O---!----
Dagbók.
I. O. O. F. - H. - 104498-1. c.
i
Hann, hún og Hamlet heitir mynd,
er Gamla Bíó hefir sýnt undanfar-
in kvöld við hina bestu aðsókn. —
M'yndin er frá Palladium-fjelaginu,
tekin af Lau Lauritzen, sem getið
hefir sjer orð sem einhver snjallasti
gamanmyndahöfundur Norðurlandá.
Er hann kunnur orðinn fyrir þessar
m.yndir, og hinir tveir óaðskiljanlegu
liðsmenn hans í leikaraflokknum,
„Vitinn“ og „Aukavagninn“. Mynd
þessi er fremst allra mynda þeirra,
sem sjest hafa með þessum leikend-
um, sprenghlægileg frá uppbafi til
enda.
Vertiðin. Ur verstöðum austau
fjalls er símað, að fiskur sje nú kom-
inn nægur á miðin, en sjór verður
ekki stundaður vegna gæftaleysis,
hvorki í þorlákshöfn, Eyrarbakka nje
Stokkseyri. í Vestmannaeyjum hefir
efli verið fremur tregur og illar gæft
ir. Togararnir hafa haft fremur lít-
inn afla það sem af er.
I
Landsbankahúsin. Eins og sjá má
á auglýsingu hjer í blaðinu, tilkynnir
I.andsbankinn að yþeir, sem óska að
koma til greina sem kaupendur á
húsum bankans í Vesturbænum, gefi
sig fram á afgreiðslu bankans fyrir
þann 20. þ. m. Hefir bankinn beðið
blaðið að vekja athygli lesenda á
þessu, svo þeir, sem hug hafa á að
eignast þessi hús, viti fyrir hvaða
tíma þeir þurfa að vera búnir að
gera bankanum aðvart um það. En
þeir eru sjálfsagt afarmargir.
Hljómleikarnir í Nýja Bíó í dag,
sem haldnir eru til ágóða fyrir starf
Hjálpræðishersins hjer, ættu áð verða
fjölsótir. Bæði er það, að starf hers-
ins hjer í bæ er mikilsvert og þýð-
ingarmikið og því allrar styrktar
vert. Og eins er hitt, að á þessum
hljómleikum skemta þeir, sem venju-
legast hafa fengið hina bestu að-
sókn og allir vilja á hlusta, svo sem
karlakór K. F. U. M., að ógleymdu
irierkasta tónskáldi landsins. Eru því
tvær gildar ástæður til að menn fylli
Nýja BíÚ í dag kl. 4.
Togararnir, Tryggvi gamli, Otur
St. Denis, fóru út á veiðar í gær.
!
Níu færeysk fiskiskip komu hjer
inn í gær. ,
i
Trnlofun sína hafa opinberað ung-
frú Sigþóra Asbjörnsdóttir, Berg-
staðastíg 17 B, og Bergsteinn Sigurðs
son bifreiðarstjóri, Týsgötu 6.
í
Leiðrjetting: í II. kafla greinar-
innar Mentaskóli á Norðurlandi í
blaðinu í gær, efst á 3. dálki 1. bls.,
hefir ein setning brenglast í prent-
un. Hún átti að hljóða svo:
Bæta má því við, að sumir, ef til
vill margir, norðannemendur gjalda
Sjóvát y^gingarfjelag Islands b.f.
Eimskipafjelagsliúsinu. Reykjavík.
Símar: 542 (skrifstofan), 30 9 (framkv.sljóri).
Símnefni: „Insnrance".
s uuu
Allskonar sjó- og s t r í ð s v á t r y gg i n g a r.
: Alislenskl sjóvátryggingaríjelag,
fiiiErgi betri ng árEtöanlegri uiöskifti.
Sigurjón Jónsson
Bóka- o g ri.ffangaverslun
Laugaveg 19. Sími 504.
Þar eru hest bókakaup. — ódýrust allskonar ritföng.
Heildsala. Smásala.
tandsbankahúsin nýju.
Þeir, sem óska að koma til greina sem kaupindur að húsum
Landsbankans við Framnesveg, gefi sig fram í afgreiðslu bank-
ans fytir 20. þ. m.
bandsbanki íslands.
Einar & Hans klæðskerar,
Veltusundi 3, Reykjavík. Austcrgötu 4, IlafnarfírðK
Góð efni. — Ódýr vinna. — Fljót afgreiðsla.
Skiftafunður
5 þrotabúum kaupmannanna Sigurjóns og Einars Pjeturssona, senr
rekið hafa sem ábyrgir fjelagar verslun hjer i bænum með firma-
nafninu „Sigurjón Pjetursson & Co.“, svo og klæðaverksmiðjuna
á Álafossi, verður haldinn í bæjarjiingstofunni þriðjudaginn 10. þ„
m. kl. 10 árd. Verða þar teknar Akvarðanir um meðferð eigna og:
útistandandi skulda búanna o. fl.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 3. apríl 1923.
Jóh.^Jóhannesson.
verður haldinn í Iðnó þriðjudagimi 10. apríl kl. 4 e. h. — Á fund-
inum verður til umræðu frumvarp til laga fyrir fjelagið, skýrt frá
hag þess og störfum og rædd búnaðarmál. — Fjelagar, sem sælija
fundinn, verða að fá aðgöngumiða ó skrifstofu fjelagsins, Lækjar
götu 14.
Stjórnin.
að mun meira á mánuði fyrir vist í
Reykjavík en 145 kr.
Með hverjum degi sem líður verður
mönnum það augljósara að auglýsing-
ar gera svo mikið gagn öllum við-
skiftum, að án þeirra væri viðskifta-
lífið komið hundruð ára aftur í tím-
ann.
pað blað, er best skilyrði hefir til
þess að vera auglýsingablað fyrir
hverja sem er, þarf að hafa eftirfar-
andi kosti: Að koma árla dags fyrir
almennings sjónir. Að hafa marga
kaupendur og víða um bygðir. Að
vera stórt, svo auglýsingar hafi gott
rúm og mikið lesmál sje með þeim.
Morgur.blaðið er án efa það blað,
sem þessi skilyrði uppfyllir, eftir is-
Ionskum mælikvarða.
Skip til sölu.
Mótorkúttir og kúttir án mó-
tors, báðir um og yflr 30 ton
til sölu.
Eignaskifti geta vel komið til
greina. — Utborganir Htlar eða
engar, eftir samkomulagi A. v. á.
Gjafir til Samverjans: Áheit kr. 5,.
M. M. kr. 10, p. kr5, L kr. 50, Versl-
un kr. 100, L. L. kr. 50, S. kr. 10,
Nafnlaust brjef kr. 10, Frú B. kr. 50,
Innkomið við fyrirlestur frk. Ólafíu
Jóhannsdóttur kr. 41,18. — Alúðar-
þakkir.
4. apríl 1923.
Fyrir hönd Samverjans.
Har. Sigurðsson.