Morgunblaðið - 12.04.1923, Side 1

Morgunblaðið - 12.04.1923, Side 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAB LÖGKJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 133. tbl. Fimtudaginn 12. apríl 1923. ísafoldarprentsmiðja h.f. mmmsBmm Gamla Bíó Besfy BIHKeasaKSNU:, Besfa verðið, mesfa urvalið er i E D I li B O R G Uafuarstr. l4. Alt sem þjer þarfniit uf Bús- áhöldum og leirtani fáið þjer í glervörudeildinni. Hjer era að eins taldar nokkrar tegundir af þeim sem komn með siðasta skipi. Framúrskarandi efnisrikur ajónleikur í 2 köflum 1. kafli, 5 þfpttir, sýndir í kvöld. óakast í að œála húsið nr 7 við Skálholt8sttg. Elín Stephensen. ni DansKs Branittlis SelshaD eitt ,af elstu og áreiðanlegustu vátryggingarfjelögum Norður- landa tekur hús og allskonar muni i b r u n a t r y g g i n g u Iðgjald hvergi lægro. Aðalumdoðsmaður fyrir ísland er Sighvatur Bjarnason. Amtmannsstig 2. rrrmrmi.m nTttninmilj; »4 Fernisoliu og allar aðrar málningavörur útvegar ódýrast inoimar Branimiiisan Aðalstræti 9. Símar: 890 og 49. jjimrTimxrjnrr^ixmD Fallegasta postulin i b»nnm. Kaffistoll fyrir kr. 12 og 6. — Súkknlaðistell fyrir kr. 12 6. Kaffikönnur. Súkkulaðikönnur. Kökuföt. Sykurkör. Bollapör. Kaffihúskönnur fyrir 1—2. — Vinkaröflur. Vinglös. Ostakúpur. Þvottastell. Matarstell. Hnífapör 1 35. Theskeiðar nikkel 0.50. Simi 300. Köfum fyrirliggjand5 rnjög margar teg. af £b Umboð8maður: Inginrsar SSrynjólfsson. Nýja 8íó Hetjan frá „Kiondykec<a Sjónleikur í 6 þáttum eftir hinni alþektu sögu Jack Londons (En KlondikeHelt) Aðalhlutverk leikur hinn góð- kunni leikaii Mitchell Lewis. Hjer er um virkilega góð- an leik að ræða, og allir sem lesið hafa bókina, vita hvað hún er skemtileg. Sýíiing kl. 8 /«. Gaööavírslvkkjur fyrirliggjandi. verðið mjög lágt. O. Johnson & Kaaber. Ugll U i«i! Hreins Blautasápa Hrein« Stangasápa Hreins Handsápur Hreins K e r t i Hrein* Skósverta Hreins Gólfáburður. niaursoönu Jiskmeti jriEtu Ideas frá Hoi'canner Ldt. Stavanger. H. BENEDEKTSSON & Co. □ose attenticn. Spanskar tiæfút verða leiknar í Iðnó í dag kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag kl. 10—1 og eftir kl. 3. Fundur verður haldinn í kvöld kl 8l/a á Hotel Skjaldbreið. V Hr. pröfessor Guðm. Finnbogason heldur fyrir- lestur um auglýsingar. Kaupmannafjelagsmeðlimir velkomnir á fundinn. Fjelagar fjölmenuið og mætið stundVíslega! Stjörnin. Borðstofusett stórt til 8ölu á Skjaldbreið nú þegar. Verði þúsund krónur. Ungur maíSur, me'ð ágæta verslunarmentun og þekkingu á flestum sviðum viðskiftalífsins, svo og margra ára æfingu við verslunar- og skrifstofustörf, óskar eftir tækifæri til að starfa hjá fyrsta flokks verslunarhúsi hjer í bænum. Langt um meiri áhersla lögð á framtíðar- möguleika en launakjör, og óskar auglýsandi e'ftir að mega ræða malið við þá, sem senda nafnspjald sittvtil þessa blaðs í lokuðu umslagi rerkt: „3291". t um kemur um þau. Því af fyrri ára góðri viðkynningu treysti jeg því, að hann ræði þau málefni hleypidómalaust. með rökum og af góðri greind, þó skoðanamunur kunni að verða á einstökum atr- iðum. Jeg treysti því einnig, að honum takist manna bsst. að benda á gallana í stjóm Fiskifje- lags íslands, á þann hátt, að til endurbóta leiði, en valdi ekki mis- skilningi og sundurlyndi. Það verður mörgum á að rjett- læta gjörðir sínar, þegar að þeim er fundið, og svo er um mig. Jeg vona því, að hr. Kaaber taki það ekki illa upp, þó jeg reyni 1 45. tbl „Y'ísis" er grein með fyrirsögninni: „Fisksalan", eftir hr. L. Kaaber bankastjóra. Það ,er gleðilegt, að hr. Kaab- er hefir veitt viðtali Mbl. við hr. verkfr. Eirik Zimsen sjerstaklega athygli og felst á þá skoðun hans, að þörf sje á að rannsaka og end urbæta framleiðsluaðferðirnar svo útgerðin geti gefið- sem mestan arð. með sem minstum tilko«tn- aði, meðal annars. Mjer þykir sjerstaklega vænt um, að br. Kaaber hefir tekið sjer penna í hönd til þess, að ræða um málefni sjávarútvegsins, og jeg vona, að það verði maira en þessi áminsta grein í Vísi, sem frá hon- að draga lítilsháttar úr aðfinsl- um þeim, sem fram komu í grein b.ans viðvíkjandi Fiskifjelagi ís- lands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.