Morgunblaðið - 12.04.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.04.1923, Blaðsíða 4
s' -v *A «..» n I’ '!T N B L A Rufll. dagbók og skift á mörg ár, með öllum uauösynlegum greiðslutímabilum og gjaldfrestum. „ „ . 1 Þrátt fyrir hinar þungu byrðar Divanar, ailar geroir, bestir og o- , _ , , , . , , . ,, TT, , „ , . Frakka, var þeim samt þeim mun dýrastir, Husgagnaverslun Keykja- . hagfeldara að vera vægir í skaða- víkur, Laugaveg 3. Góður matarfiskur til sölu. Sími 994. Mímir selur besta gosdrykki og saft. — Sími 280. Jón Laxdal selur og pantar piano og orgel. Orgel í sveitakirkjur til sýnis í Aðalstærti 8. - - - ■■ ■-* Tek að mjer að sníða a'.lskonar k en- og barnafatnað. Láretta Hag- an, Laufásveg 12. Gluggajárn fæst ávalt í verluninni „Bryn ja‘ ‘, sími 1160. 1—2 stúlkur óskast í vor og sumar á gott heimili í Skagafirði. Hátt kat.p. Upplýsingar á Lindargötu lb, (niðri). — Hjólhestamótor D. K. W., er til sýnis og sölu á Lokastíg 25 niðri, kl. 6—7% í kvöld. Húsnæði. Eir. af allra bestu íbúð- um bæjarins, 6—7 herbergi, auk eidhúss, geymslu og allra þæginda, -erður til leigu um eitt ár, frá byrj- un júlímánaðar næstkomandi, vegna fjarveru íbúanna. — Húsgögn öll geta fylgt ef óskað er. Mánaðarleiga 300 til 400 krónur. Lysthafendur snúi sjer til Jóns Hallgrímssonar, Bankastræti 11, neðstu hæð. — Talsími 459. bótamálinu, er þeir og Belgar höfðu af eigin reynslu í Þýska- landi sjeð, að í þrjú undanfarin ár, hafði stefna þýsku stjórnar- innar gengið í þá átt að lækka gengið til þess að gera allar greiðslur ómögulegar, en jafn- framt koma arði viðskifta og framleiðslu fyrir á öruggum stað erlendis. Hver efast nú um að þetta á- lit hafi verið rjett, er menn sjá að þýsku stóreignamennimir ráða yfir erlendum innlánsskírteinum í stórum mæli og nota þau til þess að hækka marksgengið, taka innlent gulllán og hæla sjer af því, að geta í langan tíma borgað erlend kol með sterlingspundum. Það er því sannað nú, að Frakkar höfðu rjett fyrir sjer er þeir hjeldu, að í Þýskalandi væri raunverulegir peningar til, og að þeir fóru hægt í sakirnar er þeir vildu semja á þeim grundvelli, að Þjóðverjar fengju tveggja ára gjaldfrest, gegn arðberandi trygg- ingum. NiSurl. Aumastar allra. átt á liættu að komast í minni hluta. Ef Þjóðverjar hefðu sýnt lip- urð, og viljað byrja samninga í vikunni fyrstu eftir innrás Frakka í Ruhr, hefðu þeir komist hjá allri þeirri aukning hemámsins, sem siðar hefir orðið. Jeg get full- yrt eftir bestu heimildum, aö markmið Frakka og von þeirra var sú, að geta byrjað þessa samning sem fyrst. Áður höfðu stórhöldar þýsks iðn- aðar og fjármála talað með lít- ílsvirðingu um skyldur Þýska- lands. Þegar við hertum á, mátti búast við, að þýska þjóðin sem heild gæti krafið þá um þá fórn, sem óhjákvæmileg var, svo fram- arlega sem ófriðurinn átti að renna í sandinn og ófriðarhugur- inn að hverfa. Heimtuðum við af þeim útborg- anir þegar í stað? Nei, og sönn- unin fyrir þessu er sú, að frönsku fulltrúarnir í skaðabótanefndinni gengu í síðustu tillögum sínum aö því, að Þjóðverjum væri veitt- ur tveggja ára gjaldfrestur — Frakkar báðust þess, að Þjóð- verjar vildu af fúsum vilja leyfa sjer að taka tryggingar, og ef arður yrði af þessum trygging- um, mundu Frakkar fúslega ganga að því, að nokkur hluti hans yrði notaður til þess að bæta marksgengið. Þetta var eign- arnám, sem ekki hafði þá tilætl- un aö eyðileggja skulduöautínn, heldur til að hjálpa honum. Það eru ekki aðeins yfirlýsingar frönsku stjómarinnar, heldur al- menn heilbrigði og skynsemi, sem sannar þetta, því það sem Frökk- um var mest umhugað um var ekki afborgunin, sem átti að greið- ast 1923, heldur möguleikinn á Bók þessi kom fyrst út árið > 1916 á norsku, önnur útgáfa af henni kom áriS 1920 og nú kemur bókin í íslenskum. búningi, sem Löfndur hennar, 'Ólafía Jóhanns- dóttir, hefir fært hana í. Eins og titillinn ber með sjer, er hjer enginn skemtisaga á ferð- inni, og þó á bókin það sameigin- legt með skemtisögunum að mað- ur leggur hana tæpast frá sjer íyr en hún er lesin spjalda á milli. ' Því miður er hjer ekki skáld- skapur, heldur blátt áfram veru- leikinn, eins og hann gerist og gengur á meðal þeirra, sem eru „Aumastar allra“. Hjer er með óvenjulegri varúð íarið höndum um helaum sár einstaklinga og þjóðfjelagsins. — Hjer eru dregnar fram úr djúpi evmdanna ógurlegar myndir, sem sýna enn og sanna að „eitt ein- asta syndar augnablik, sá agn- arpunkturinn smár, oft lengist í æfilangt eymdarstryk, sem iðr- un oss vekur og tár“. Hræði- legar skuggamyndir af örlögum þeirra, sem ganga á glapstigum og falla fyrir synd og smán. Hjer skal ekki farið út í að lýsa einstökum köflum bókarinn- ar, hún er svo óvgnjulega ódýr, að allir geta eignast hana og „íjón er sögu ríkari“. Hugsanlegt er að einhver segi sem svo, að hjer ræði um á- standið í Noregi, en ekki hjá css. Satt er það að vísu. En jeg leyfi mjer að spyrja: Mundi það vera svo mjög erfitt að taka saman eitthvað svipaða bók um ástandið vor á meðal? Bókin flytur þeim viðvönm, sem ungir eru og ógætnir, hún áminnir alla þá, sem unna landi sínu og lýð, og hafa opnað aug- un fyrir voðanum, er vofir yfir oss, engu síður en öðrum þjóðum, hefjast handa til verndar æsku- lýðnum gegn því voða böli, sem saurlífi og siðleysi hefir í för með sjer. Þótt sumar aðrar þjóðir sjeu án efa miklu ver staddar í þess- um efnum heldur en vjer, þá láti enginn sjer til hugar koma að hjer sje öllu óhætt, að vor þjóð sje t. d. að mestu eða öllu leyti laus við „vondu veikina“, sem bókin „Aumastar allra“ lýsir svo átak- anlega. Spyrjum lælmana. Fáum vitneskju þeirra um hættusemi og útbreiðslu þessarar viðbjóðslegu sýki. Kynnum oss ástandið eins og það er hjer á landi, — hjerna í borginni og hver heilvita maöur kemst að raun um að viðvörunar- og áminningarorð um þessi efni eru í tíma töluð. Herra Arthur Gook á Akureyri hefir annast um útgáfu bókar- innar, og er vel frá henni gengið í alla staði. Verð bókarinnar er afarlágt, svo að undrun sætir á þessum tímum, gefst því flest öll- um kostur á að eignast hana. í kápu kostar hún 1,50 og lag- lega bundin kostar hún 3 kr. Hún fæst hjá öllum bóksölum. Vonandi taka landar Ólafíu vel á móti bókinni hennar, eins og nágrannar vorir Norðmenn, þar sem bókin kom tvisvar út á fáum árum. Erindi átti hún í Noregi og erindi mun hún — því miður — einnig eiga á íslandi. Rvík 5. apr. 1923. Guðrún Lárusdóttir. Ha. dii Böf'Varssoii & Co. Kommissions-forretmiig A.S. Bergen -- Norge. Selja i umboðssolu og kaupa al ar tegundir af lýsij söltuð hrogn, sundmaga og aðrar islenskar afurðir. Hátt verð. Tilboð éskast. * . Utvega allar norskar vörur með besta verði. Sanngjörn ómakslaun. því, að geta framvegis reiknað. þar sem lauslætið ryður sjer til með tryggum afborgunum, í hlut-1 rúms, með öllum sínum háska- falli við endurreisn Þýskalands legu fylgifiskum, áminnir um að Dagbók. Leiðrjetting. f niðurlagi greinarinn- ar um Mentaskóla Norðanlands í blaðinú í gær, eftir SigurS skóla- n.eistara Guðmundsson, hefir mis- prentast kafli í prentun neðst í mið- dálki á 1. bls. á undan neðanmáls- greininni. þar átti að standa: Spyrjið skilríka lækna, spyrjið rjettorða lögfræðinga, spyrjið glögg- skyggna skólamenn. Davíð Östlund, sem hjer var áður ritstjóri og prentsmiðjueigandi, og er hjer mörgum að góðu kunnur, kemur hingað frá Ameríku í lok þessarar viku; er með „íslandi", sem fór frá Leith í fyrradag. Hann er erindreki f Iþjóðafjelagsskapar bannmanna í Bandaríkjunum, og hefir undanfarin ár dvalið í Svíþjóð og Noregi, eiris cg kunnugt er. Frú hans og börn eru nú í Ameríku. Verslunarmannafjel. Rvíkur held- ur fund í kvöld kl. 8V21 á Skjald- breið. Prófessor Guðmundur Finn- bogason heldur þar fyrirlestur um avtglýsingar. Meðlimir kaupmanna- fjelagsins eru boðnir á fundinn. Lík fanst hjer á höfninni í gær fvrir utan hafnargarðana og var flutt upp í hús „Völundar“. Nokkrir cirengir fundu líkið. Órannsakað var í gærkvöldi af hverjum líkið er, en getið ér þess til, að það muni vera af manninum er druknaði af vjelbát þeim, sem sökk hjer við hafnargarðinn í janúarveðrinumikla. Stúdentafjelagið heldur fund í kvöld kl. 8y2, eins og áður er aug- lýst. Erindi, söngur og gleðskapur. Sumarfagnað ætla stúdentar að hafa á seinasta vetrardag og mun eiga að vanda vel til hans. En sumarfagnaður stúdenta hefir verið vinsæll og fjölsótt samkoma und- anfarið. Simnefni s Resolut, Bergen. Við höfum lekið að okkur afgrciðslu á skipum Cim- skipafjelags íslanðs í Bergen og viljum hvetja menn til þess að senða vörur sínar með þeim og styðja þar með hið þarfa íslenska þjóðþrifafyrirtæki fremur en útlenð skipafjelög. — Lagarfoss fer frá Reykjavík til Ber.eri 15. maí n.k. Höfum mai’ga kaupendur að öllum feg. af lýsi. "■"Simsendið tilboð sem tyi*st. Fyrirliggjandi s Alúminium vörurs Pottar 16-18-20-22-24-26-28 cm., Katlar 2-3-4-5 lítra, Könnur,. Skaftpottar, Bakkar, Mjólkurbrúsar, Eggjabikarar, Mjólkurfötur, Lokhaldarar, Matskeiðar, Teskeiðar, Gafflar. - Aðeins í heildsölu. K. Eina^sson & Björnsson« Simar 9I£» og 2315. Vonarstræti 8. Síujjí.: Einbjðrn Nörræna fjelagið hjelt aðalfund í gærkvöld í Iðnaðannannahúsinu. Dr. Jón Helgasoh biskup var fundarstj. Fermaður, Matthías pórðarson forn- n injavörður, skýrði frá ástandi f je- lagsins og las upp brjef frá fje- lögunum í Noregi, Danmörku og Tvíþjóð, en fjelagið hjer er nú kóm- ið í samband við þau. Um 70 menn ei nú í fjelaginu. Stjórnin var end- ujkosin: Matthías þórðarson, þjóð- núnjavörður, formaður, Sigurðux Nordal prófessor, ritari, Asgeir As- gcirsson kennari, gjaldkeri, Sigurður Eggerz forsætisráðherra og por- stcinn Gíslason ritstjóri. „Sirius“ fór hjeðan kl. 6 í gær, 1 vestur og norður um land til Nor- egs. Meðal farþega voru: Jóh. por- sleinsson kaupmaður, Steingrímur Matthíasson læknir, pórhallur Bjarna- son prentari, porsteinn Eyfirðingur útgexjðarmaður, Jón GuðmundssoH verslunarmaður, ungfrú Heba Geirs- dóttir, Sæmundur, Gíslason lögreglu- þjónn, Finnur Jónsson póstmeistari, sjera Guðmundur Guðmundsson frá Gufudal o. fl. Fiskafli er mjög að glæðast hjer siðustu daga. Fá bátar þeir, er róa nú, á annað hundrað á skip. peir róa vestur á Svið. i Dagskrá Ed. 1 Frv, til fjáraukalaga fyrir árið 1922; 3. umr. 2. Frv. um læknis- skoðun aðkomuskipa; 1. umr. (Ef cieildin leyfir). Prima Höi, Halm, Hassel- tönöebaanö, Tönöer & Salt selges til billigste öagspris. O. Storheim, Bergen, Norge. Telegr.aðr.; „Storheim11 Dagskrá Nd. 1. Lagt fram stjónarfrv. 2. Frv. um vitabyggingar; ein umr. 3. Frv. um breyting á lögum ,nr. 41, 27. júní 1!)21 (Tolllög); 2. umr. 4. Frv. til fjárlaga fyrir árið 1924; frh. 2. umr. Dagskrá sameinaðs þings: / 1. pingsáltill. um Ríkisveðbanka ís- Linds; hvernig ræða skuli. 2. pings- áltill. um verslunarsamn. við Rúss-. land; hvernig ræða skuli. 3. pings- áltill. um hjeraðsskóla á Suðurlands- undirlendinu; hvernig ræða skuli. 4. pingsáltill. um setningu og veit- Ligu læknisembætta; hvernig ræða skuli, 5. pingsáltill. um strandvarn- ar- og björgnnarskip; hvernig ræða skuli. — Nordisk Film. Um það fjelag hefir staðið mikið veður undanfarin ár. Par skiftist á stórgróði og stórtap og sá öldugangur endaði með því síðarnefnda eins og oftast vill verða, og hluthafarnir mistu mest af sínu. Síðan hefir fjelagið verið „endurreist“, ný stjórn kosin og fjelagið farið að starfa aftur með fullu fjöri. Hlutafje þess, sem á síðasta ári var 9 miljón krónur, hefir verið fært niður í þriðjung.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.