Morgunblaðið - 29.04.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.04.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 149. tbl. Sunnudaginn 29. apríl 1923. ísafoldarprentsmiöja h.f. Gamla Bíól TóntðiS f rændi E húsnæðisiaus. |áMac Senneta gamanleikurlL 2 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: " 3B Síðasti fyrirlestur DaviÖ OstlunÖs i dag ki. 3 /8 i Nýja Bió. Amerika og önnur lönd. — Mun áfengisbannið komast á um allan heim? Hvað gera norðurlönd? — Island og Spánn? Allir veikomnirl Ben Turþin. H jerasteikin. Palladium fiamanleikur í 2 þáttum eftir Lau I,auritzen. Aðalhlutverkin leika: Fr. Buch — Olga Svendaen, Gerda Madsen o. fl. | Eið dularfulla 5. h Afarspennandi Cowboymynd 1 í 2 þáttum. I á kr. 5.25 og 6 kr. nýkomnar í Járnvörudeild Jes Zimsen. GlfðÍIHÍU Smekklegar gerðir. Nýkomið i Austurstræti I. si yi á | I V( Höfum fyrirliggjandi: Hveiti ,.Gold Medal“, Haframjöl 5,Acco“s Rúgmjöl og Hálfsigtimjöl frá Aalborg Ny Dampmölle. H. Benediktsson & Co. Uppboö verður haldið á Bergstaðaatræti 11 hjer í bænum þriðjudaginn 1, maí n. k., á þremur snemmbærum kúm og nýborinni kvigu Enn- fremur boðin upp ágæt taða. Uppboðið byrjar kl. 3 e. h. Jón Jacobson. Hannes Thorarensen. Minn kæri faðir, Bjöm Bjartmansson, andaðist 22. þ. m. Jarð- arförin er ákveðin frá Lauganesspitala þriðjudaginn 1. maí kl f. m. — Samkvæmt ósk hins látna eru blómsveigar afbeðnir. Unnur Björnsdóttir. I gerir nú jurtafeiti (Palmin) og bökunarsmjörliki. Spyrjiat fyrir um verðið og biðjið um aýniahorn. bæjarlæknir er fluttur á Grundarstíg 10 (áður hús Hanneaar Hafstein). 45 hiS. í góðu atandi til sölu. Tækifæriakaup. Semjið atras. Uppl. i síma 554 eftir kl. 7Va aíðdegis. w Lifstykki Vegna mjög hagkvæmra mnkaupa á lífstykkjum get- um við nú selt, þau fyrir hálfvirði helming verðs þess er þau kostuðu áður. Verðið er frá kr. 3,50, til kr. 17.00. Vöruhúsið. Haframjöl, Hveiti, margar tegundir, Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Fínsigtimjöl. Baunir, heilar. , l Hnsgrjon. Kartöflumjöl. Rúgnr, Hafrar. Maismjöl. Mais heill, og mulinn. Melasse, fóöurmjöl. Hænsnahygg. Kex, aflskonar. Kaffi, Rio. Exportkaffi, Kannan. Súkkulaði, margar teg. Cacao, þrjár teg. Mjólk, 16 oz. Ostar. Smjörlíki. Bakarasmjörlíki. Marmelaði. Maccaroniur. Rúsínur. Sveskjur. þurk. Epli. Aprikosnr. Fíkjur, nýkomnar. Flórsykur. Sápa. Sódi. Eldspítur o. fl. Nýja Bió Aukamyndir úr bæn- um á fyrsta sumar- dag. H llsilslis. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika hin al- þekta ágæta leikkona I Anna Q. Nilsson og James Kirkwood. Sýning kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 6 Chaplin og meðbiðlar hans afar hlægileg mynd. Ný teiknimynd og fleiri gamanmyndir. Leikfjelag Reykjavikur. Æfintýri á gönguför. Verður leikið í kvöld kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—12 og eftírkl. 2. Það besta sem börnin fá, er Blöndahls-Rrjóstsykur. Einkaumboðsmenn: Hjaiti Björnsson & Co. Hollensku fötin Karlmanns- Unglinga- og Drengja- eru nýkomin; mjög smekklegir litir. Verð frá 32—105 kr. Umbúðapapir selur Morgunblaðsafgreiðslan. Ausiursfræti I. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Q

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.