Morgunblaðið - 29.04.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.04.1923, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Ueggjáöursuerslunin í Kivkjustvæti 8b hefir með síðustu skipum fengið mikfar birgðir af vönduðu og ódýru Veggfóðri — frá kr. 1.25 rl. — ensk stærð. Gjörið svo vel að lita á úrvalið. Virðingarfylst. Sv. Jónsson & Co. Sökum plássleysis sel jeg mjög óöýrt nokkra liði af notaðri atkeriskeðju, 1 stokkatkeri 90 kg., 4 olíutanka er rúma 380 kg. hvor, 1 nýjan sænskan Archimeöts öhesta utanporðsmótor. V. Paulsen, Klapparstig 29. Sigurjón Jónsson Bóka - og r i t f angaversIun Laugaveg 19. Sími 504 Fermingarkort. — Sumarkort. — Fermingargjafir. — Sumargjafir. Heildsala. Smásala w| Hverjir borga auglýsingarnar? |». i. Eru pao auglijsenilurnip ? Nei! þvi að auglýsingar þeirra auka söluna, og aukin sala eykur ætlð tekj- urnar. H- efu m haipiM? því að kanpendnrnir sjá það á auglýsingunum, hvar þeir fá best og ódýrust kaup. III PaO eru tiuoruglp pelrra, heldtfli* kaupmenn þeir, sem ekki auglýsa, — því að sala þeirra minkar til hagn- aðar þeim sem auglýsir. dreng, sem fi 1. ári misti foreldra sína, og’ var það eitt af þeirra góðn miskuuarverkum; heitir h; nn Sigurjón, og dvelur ennþá á fosturheimili sínu. Fleiri börn ciu þeu einnig upp að nokkru leyti. Andrjes var jafnan fremur heilsuhraustur maður, en á síð- ari árum orðinn brjóstþungur. — sjúkdómur si, sem hann dró 1il dauða var krabbamein, og þjáðist hann af því kringum eit-t ár, og lá alveg rúmfastur síðastliðið sum ar. Bar hann þrautir sínar með stakri þolinmæði og umburðar- lyndi. — Dengi mun heimili hans cg sveit, sem hann helgaði alt sitt lífsstarf, bera merki starf- semi hans og manngildis. Og minn ing þessa vinsæla manns mun lengi geymast hrein og björt, eigi aðeins hjá sveitungum hans og vinum, heldur og líka hjá þeim mörgu, sem nutu göfuglyndis fcans á eiun eður annan hfitt. — i’að er sælt. á kvöldi æfinnar, eft- i langt og göfugt æfistarf, að fá að leggjast lúinn til hvíldar, elsk- aður og virtur af öllum. Gott er að lifa og góðrar njóta auðnu og ástar alira manna; en fegurst að deyja með frið 1 hjarta, sáttur við sjfilfan sig, og Drottinn. í apríl 1923. Landeyingur. ---■ r j t Anarkista-uppþot i Búlgaríu. 1 bænum Jamboli í Austur-Rú- melíu varð snemma í þessum mán- uði uppþot og blóðugar skærur milli anarkista og lögreglunnar. Tilefnið var >að, að anarkistar hjeldu þing í bænum og höfð.i í sambandi við það efnt til sain- komu á einu aðaltorginu L;>g- regluliðið krafðist þess, að sam- komu þessari yrði slitið, en þegar því var neitað, var skotið á anar- kistana. Leituðu þeir sjer skjóls í r.æstu húsuni >g bót’u þnðan á rás á lögregluna með grjótkasú cg skammbyssum. VTarð lögregl- ■■ n að kaila herlið til hjálpar sjer frá næsta bæ, og þegar það var komið á vettvang, liófst regluleg- er bardagi. Fjeliu þar 50 anar- i'.'star, 30 særðust, en 150 voru handteknir. LTm sama leyti komst lögreglan á snoðir um kommúnistfjelag í Sofia. Einn af foringjunum þar, Domostzev, lagði á flótta, en lög- | reglan elti hann. Á flóttanum ! tókst honum að skjóta lögreglu- þjón til bana og særa kaptein úr stórskotaliðinu, en að lokitm skaut hann sig, til þess að lenda ekki í höndum böðla sinna. --------o--------- Sænskt ríkislán. Svíar eru að taka nýtt ríkislán, hð upphœð 50 milj. kr. Eru vextirnir ^>2% °S gengið 97%. Undanfarin ár hefir verið í smíð um í Kauvmannahöfri ný:- stu- dentabústaður. Yar tilfinnanleg þörf orðin á .-r.kum bastað, v.gia hinnar sífeldu fjölgunar stúdenta í Danmörku. Er smíðinni nú svo bvngt komið, að gert er ráð fyrir að „Nýi Garður“ verði tilbúinn í september næstkomandi. Nýi Garður verður að ýinsu leyt.i svipaður Garði þeim, sem mörgum Islendingum er kunnur, hegensen. Þar verður plás handa 110 stúdentum, og hefir hver eitt herbergi- The-eldliús verða eitt fvrir hverja 7 Garðbúa, líkt og t" á Regensen, og ennfremur al- menn lestrarstofa og samkomusal- ur. Nýja byggingin er við Tagens- vej, og fylgir henni miklu meira landrými en hinni gömlu. Þar verður stór garður og auk þess tennis-vellir og því um líkt, í sam- ræmi við kröfur tímans. Nýi Garð ur liggur spottakorn frá hinu rýja leikfimishúsi ríkisins, Gym- nastik-Institutet. Frágangur allur á Nýja Garði verður afar vandaður. Samkomu- salurinn verður skreyttur af ágæt um listamanni. Á garði þessum r.efir það fyrirkomulag verið tek- ið upp, að nefna sum berbergin e.ftir frægum mönnum. Hafa menn s egið sjer saman í hópa og skot- ið saman svo miklu fje„ sem eitt 1 trbergi kostar, og „keypt“ hver flokkur sitt herbergi. Þannig hafa hjúkrunarkonur skotið saman fje í herbergið, sem kent er við Niels I insen. Þessi gefnu herbergi, sem hond eru við einstaka menn, eru 12 alls. Nýlega hefir Yagn Jacob- sen, forstöðumaður Carl.sberg- bruggbúsanna, boðist til að gefa búst. stanelmyndir af öllum þeim mönnum, sem herbergi eru kend \:ð á Nýja Garði, og á Kai Niel- stn myndhöggvari að búa þær til. Fefir þessu boði verið tekið feg- ms hendi. -------o-------- OeíIup ilii HínuBPia os lapana. Kínverjar bafa gert japönsku si jórninni orðsending, og óska þar eitir því, að samningur ríkjanna frá 1915 sje numinn úr gildi. Seg- ir í orðsendingunni, að samning- ur þessi hafi ávalt verið almenn- ingi í Kína þyrnir í augum, og að nú sje heppilegur tími til þess að nema hann úr gildi, því þessar þjóðir þurfi hvort sem er að semja á næstunni um önnur mál. Segist kínverska stjórnin vera þess fullviss, að afnám samnings- ins imi verða til þess, að bæt mjög samkomnlag Kínverja og Japana. Samningur sá, sem hjer ræðir um, var nauðungarsamningur, er J.panar þröngvuðu Kínverjum til að ganga að, nokkru eftir að ó- friðurinn hófst. Samkvæmt. hon- um fengu Japanar ýms rjettindi í Kína, og á sumum sviðum svo mikil, að sjálfst.æði ríkisins var mis’boðið. Kínverjar gátu ekki rond við reist og urðu að taka valdhoði Japana með þögn og jiolinmæði, því stórveldin voru svo iinnum kafin veg-na ófriðar- ins, að þau gátu ekki skorist í leikinn, og vildu ekki lieldur, til þess að móðga ekki bandamenn s'na, Japana. Japanar hafa baft ýmsa milkiisverða hagsmuni af samningi þessum, og er því _lík- legt, að þeir verði tregir til að rema hann úr gildi. Sími 720. rliggjandi: -----o----- RáQherrar falla. I skeytum hefir verið sagt frá því, fyrir skömmu, að tveir meðlimir ensku stjórnarinnar hafi fallið við p.uka-þingkosningar með skömmu nillibili í síðastliðnum mánuði. Ann- ar þessara manna var G. F. Stanley oíursti, bróðir Derby hermálaráðherra sem bauð sig fram í East Willesden í London. Er bann vararáðherra í innanríkismálum. Hann fjekk 9600 atkvæði en mótstöðumaður hans, úr frjálslynda flokknum nær 15000. — þessi kosning fór fram 3. maí. En 5. maí fjell Sir Artkur Griffith- Boseaven heilbrigðismálaráðherra, í kjördæminu Miteham, sem var talið eitt öruggasta vígi íhaldsmanna. — Höfðu íhaldsmenn þar 5000 atkvæða meirihluta við kosningarnar í nóv- ember, en iiú fjekk frambjóðandi verkamanna sigur með um 1000 atkv. meirihluta. Tvent er það einkum, sem talið er að hafa gert stjórninni svo þungan róðurinn við þessar kosn- iugar,’ annað framkoma hennar í Ruhr-málunum en hitt það, að stjórn- in hafði í undirbúningi að afnema liúsaleigulögin. Hefir það vakið á- kafa mótspyrnu meðal almeimings. Við þessa tvo stórsigra bættist degi síðar sá þriðji. Yarafjármálaráðherr- ann, J. Hills, hafði ekki komist að við kosningarnar í haust, og til þess að koma honurn að, vjek einn af þing- mönnum íhaldsflokksins, Sir Ruther- ford sæti í Edgehill-kjördæmi í Liver- pool, en þar hafði haim verið kosinn í haust með nær 5000 atkvæða meiri bivta. En við kosningarnar nú beið Hills ósigur fyrir fulltrúa verka- manna og munaði 1000 atkvæðum. pað er þingregla í Bretlandi, að ráðherrar verði að hafa þingsæti. pessvegna hafa þessir þrír orðið að leggja niður embætti eftir ósigurinn. ---------o---------- StióFiriiji íófsI liiFlr. Um páskaleytið barst hingað frjett um það, að stjórnarbyit- ii g væri í vændum í Ungv.landi og að Horthy ríkisstjóri ætlaði að láta kjósa sig til konungs i landinu. Höfðu víðtæk samtök verið mynduð um þetta og Horty hafði trygt sejr að hann gæti myndað stjórn. Hafði einn ráðherranna, Belitsky, heitið hon- um stnðningi hersins, ef á þyrfti &ð halda. Svo langt var þessu máli komið, að búið var að prenta tilkynningarnar um, að Hortliy hefði tekið konungdæmi. En þá kom babb í bátinn. Sendi herra Breta í Budapest, Thomas Hohler, komst að ráðagerð þess- ari, og mótmælti honum þegar. Sagði liann, að bæði bandamenn og litla bandalagið mundi berjast með oddi og egg gegn þessari ráðabreytni. og fór þá svo, að Horthy og fylgismenu hans sáu sjer þann kost vænstan að hætta við alt saman. Flokkur konungsins í Ungverja lundi er mjög stór. Hafa, verið á döfinni ráðagerðir um. að koma konungdæminu á aftur, og er rnönnum í því sambandi minnis- stæðust tilraun Karls fyrv. kon- ungs til þess að ná völdum, og síðan valdasókn ekkju haus, Zitu drotningar. Báðar þessar tilraunir strönduðn fi mótþróa bandamanna og nágrannaríkja UngrerjalandÉ, Fiskilínur, Smurningsoliur. Hlalll BIBfrssob sgo. Lækjargata 6b. H.V EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS REYKJAVÍK y,Gullfoss<c keínur til Kaupmannabafnar í kvöld. yyGoðafossc< fer frá- Kanpmannahöfn 1. maí til Austur- og Norðuriandsins. — \ erður fullfermdur. yyLagarfoss(< kom í gærmorgun til Djúpavogs, á leið norður um land hingað; full iermdur. yyVillemoesc< kom hingað í nótt, með steinolíu i'yrir Landsverslunina. Fer hjeðan 4. maí til Húll og Leith. „Bopg“ fpr í dag frá Troon til Austfjaroa með salt. CsindarpEnninn sem allir sækjast eftir, er með hvítri stjörnu í toppnum það er ,rriDntblank‘. Muniö að Mjólkurfjelag Reykjavikur sendir yður daglega heim mjólk rjóma, skyr og smjör yður að kostnaðarlausu. Pantið i sima 1387. ssm álít.a það hættulegt fyrir frið á þessum slóðum, að konuugdæmi komist á aftur. o- i Myntbreyting í Póllandí. Fjármálaráðherra Pólverja hefir lagt fyrir þingið frumvarp um ýmsar umbætur á fjárhagsmálum Pólverja. skal ríkið framvegis nota nýja mynt í viðskiftum, „zloty“, og á einn zloty að jafngilda einum franka, eins og hann var fvrir stríðið. Hlutfallið niilli nýju myntarinnar og pólska marksins á að ákveða í samræmi við vísutölur hagskýrslnanna. ** *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.